Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Blaðsíða 3
Ifókus Vikan 29. september til 5. október 1 i f ift E-F—T—I-B V—I—N—N—U Hvítiaukur Hann er góður í mat og svo er hann Itka mein- hollur. Helstu hollustu- fræðingar mæla með honum og þá beint úr hýðinu. Fyrir kjúklinga og aöra klígjugiarna einstaklinga er hann til í pilluformi lyktar- laus. Ekki er þó mælt með að nota slíkt I matargerðina. Skömmu áöur en laugardagurinn breytist i sunnudag munu þeir Frímann og Arnar sameinast yfir grammófón unum á neöri hæð Kaffi Thomsen. Þeir félagar hafa mátt þola kvalafullan að- hald- Éb landsins I tvó ár. a ua^jorxi a Radíó X. Jóga Nú er kominn tími til að koma sér í form. í jóga eru æf- ingarnar mjög hæg- ar. Ef þú treystir þér ekki í erfiðu æfingarnar þá siakarðu bara á meðan hinir reyna að halda jafnvægi með aðra löppina hringaða um mittið. Þó að árangurinn láti ef til vill á sér standa útlitslega séð, þá veistu að þér líður vel því þú stundar líkamsrækt. Svo eru jógaæfingar tilvaldar sem samkvæmisleikir eða gestaþrautir í fjölskyldu- boðum. Netspjalli Ef þú ert ekki enn kominn I sambandi við þinn innri mann þá er hér gullið tækifæri til að bæta úr því. Farðu inn á spjall- rás á Netinu og muntu þá fljótlega komast að hvaða mann þú hefur að geyma. Allt sem þú segir u m sjálfa(n) þig og aðra mun gera þér Ijóst hvað leynist í afkimum sálar þinn- ar. Þar sem allt snýst um að vera sem mest „spontant" á spjallinu þá er augljóst að það tyrsta sem þér dettur í hug hlýtur að vera það sem þú hugsar mest um. Þú munt ekki vilja kannast við þig aö viðkynningunni lokinni. II H ■ Amar og Frímann eru að spila saman eftir smá sumarfrí og ætla að halda upp á afmæli þáttarins í nýju ljósa- og laserkerfi Thomsens. Það hlakkar í Frímanni þegar hann segir frá stemningarbætandi tækniundrinu. En hann er ekki síð- ur kátur með endurbætumar sem gerðar hafa verið á loftræstikerf- inu og það ekki að óþörfu. Enda hefur siðurinn verið sá að svitinn sem gufar upp undan loðnum handarkrikum dansfíklanna þéttist og blandast margnotuðu andrúms- loftinu í kjallaraþakinu. Þaðan skilar hann sér aftur í söltum vessadroptun og þá sjaldnast til upphaflegs eiganda, heldur til ein- hvers bláókunnugs, hvar hann súmar í hári og fatnaði. Ern gamlingi Þeir kumpánar eru engir flugna- vigtarmenn í danstónlistarheimi Reykjavíkur. „Ég hef verið 1 þessu í mörg ár. Byrjaði að spila i út- varpsþættinmn Party zone, sem sendur var út á menntaskólastöð- inni Útrás. Þá var eini munurinn sem gerður var á danstónlist sá hvort hún væri „soft-core“ eða „hard-core“. Ég var reglulegur plötusnúður í þættinum sjö fyrstu árin en svo ákváðum við Amar að byrja með eigin þátt,“ segir kemp- an. Það vottar fyrir stoltinu þegar Frímann rifjar upp þátt sinn í að ýta harðkjamanum úr vör á ís- landi. Þeir Amar hafa spilað sam- an lengi og hafa verið stafnbúar í flaggskipum danstónlistarinnar á hverjum tima, svo sem Tunglinu, Rósenberg og Tetris. Frá því að Hugarástan hóf göngu sína á út- varpsstöðinni skammlífu Skratz hafa þeir séð um tónlistina á sam- nefndum mánaðarlegum kvöldum Thomsens. Upphitunaraðferðir Frí- mannsins hafa verið mönnrnn mik- il ráðgáta og hafa aldrei áður birtst á prenti. „Það fer ansi góður tími í að velja plötumar,“ segir hann. „Ég á um það bil 10.000 plöt- ur og k a u p i kannski t í u Eftir skóla á föstudaginn ætla ég að slaka á og fá mér kaffi með félögunum. Um kvöldið er ég svo að vinna sem barþjónn á Apótek Grill. Ég ætla að reyna að sofa út á laugardaginn en það gæti orðið erfitt þvi ég á lítinn strák sem er lítið fyr- ir það að sofa út, þannig að ég verð væntanlega kominn á fætur snemma. Ég slaka væntanlega á fram eftir degi því um kvöldið verð ég kynnir á lokahófi KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem ég tek svona hlutverk að mér þannig það er svona létt spenna í kringum það. Sunnudagurinn fer í afslöppun með konu og barni, við kíkjum kannski í bæinn og röltum aðeins um og fáum okkur svo eitthvað gott í gogginn. Það kæmi ekki á óvart að ég kikti á einn leik í sjónvarpinu um helgina. stykki á viku.“ Samkvæmt því hef- ur snúðurinn verið að í ein 192 ár. „Ég hef ailtaf tvö box með mér þeg- ar ég spila,“ segir hann. Á daginn skutlar Frimann líkum á milli kirkjugarða, en hann vinnur hjá útfararstofu og kveðst una vel við starfið. Eða eins og hann orðar það svo skemmtilega sjáifur: „Bisness- inn klikkar aldrei.“ Arnar stendur í ströngu við stofnun prentfyrir- tækis í félagi við pabba sinn. Bestu vinir Frímann og Addi eru bestu vin- ir, og Frímann segir þá gott teymi. Sjálfur hneigist hann að hörku, og spilar aðallega teknótónlist en Am- ar sér um mýkri hústóna og þannig verði kokkteillinn frábær. Hugará- standskvöldin hafa verið best sóttu kvöld Thomsens og þessu djammi er ætlað að opna fyrir vetrardag- skrá klúbbsins. Á efri hæð ætla Ps. Margeir og Steph úr Gus gus að servera rólegheitin og búa til kaffihúsastemningu. En keyrslan verður niðri, að sögn Frímanns. Sticks ‘n’ Sushi Nýr Sushi-staður verður opnaður um helgina. Þar veröur hægt að gæða sér á allri Sushi-fjölskyld- • c “ v l u . unn| Qg mejra segja litlu systur Sushibit- ans, henni Sashimi. Þeir sem hafa gaman af litlum skreyttum hlutum eins og fingur- björgum og Sushibitum ættu endilega að skella sér og fagna opnun nýs Sushi-stað- ar. V Skríiíif. % ^ínrv \\ l )í)fa ( l'ón^unat' kn* cr ekkerí W ^tíruv j'rok&r Þórhallur Sverrrisson, aðalleikar- Inn í íslenska draumnum. Rottur cru stundum notaðar til þcss að prófa snyrtivörur og sjampó. En hvcr hefur séð rottu mcð fallcgt hár og varalit?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.