Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Side 3
g f n i 13. október 2000 f Ókus Halldór og Friðrik: Leika antaf saman Steinar Bragi lok- aði sig inni í her- bergi í nokkrar vik- ur og afraksturinn er saga mannkyns- ins síðustu 200 milljón árin. Hann er hins vegar að hugsa um að hætta að skrifa bækur og stunda frekar stangaveiði. Steinar Bragi segist ekki gera neitt þessa dagana nema kannski að skreppa í göngutúra og fara í viðtöl. Hann er nú búinn að gefa út nýja bók sem heitir Turninn. „Þetta er í stuttu máli mannkyns- saga síðustu 200 miiljón ára og mér finnst mikið afrek að hafa skrifað hana því ég er bara 25 ára,“ segir Steinar Bragi. Það tók nokkrar vik- ur að skrifa bókina en Steinar Bragi segist hafa lokað sig inni í herberginu sínu á meðan hann var að því. „Ég horfði bara á hlutina í kringum mig og stundum á Sjón- varpsmarkaðinn og það hjálpaði mér dálítið,“ segir Steinar Bragi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Þeir félagar Jói og Simmi fara í loftið með 70 mínútur, nýjan þátt á sjónvarpsstöð- inni Popptíví, næstkomandi miðvikudag. Þar munu þeir kynna tónlistarmyndbönd með frumleikann að leiðarljósi og hafa ofan af fyrir áhorfendum með ýmsum hætti þess á milli. Jóhannes leit upp úr snúrum og spólum til þess að segja frá hug- myndinni. Hljómsveitin atingere: Engin ung- barna- Tí*ka íslenskar búðarstelpur: Hvað er í tísku í vet- ur? wmmn BMIMWWIIIiiiIIi þarna en hætt er við að svör og spurningar passi ekki alltaf saman af því að við erum nýbúnir að læra á klippigræjumar, svo fáum við vonandi góða gesti. Þátturinn verð- ur á dagskrá alla virka daga frá 22 til 23.10 þannig að við reynum bara að hafa þetta fjölbreytt. „ En hvernig hefur samstarf ykkar gengið? „Simmi er bæði frekur og stjóm- samur. Hann er jú gamall spjót- kastari og er líka rauðhærður en fordómar mínir gagnvart rauð- hærðum hafa hríðminnkað eftir að við byrjuðum að vinna saman. Mér þykir bara nokkuð vænt um hann þó að hann sé frá Egilsstöðum. Reyndar vill hann meina að ég sé líka landsbyggðarbúi af því að það er tiltölulega stutt síðan Árbærinn var innlimaður í Reykjavík." Helduröu aó þiö séuö enn þá frœgir og vinsœlir? „Nja, fólki er eiginlega hætt að þykja vænt um okkur. Samt fund- um við fyrir smáfrægð þegar við hættum hjá útvarpinu. Þá fengum íslenskar hljómsveitir: Chill- að í New York Chloe Ophelia: Bara góður blendingur Steinar Bragi tekur sig til og gefur út bók. Hann hefur skrifað tvær ljóðabækur en vonar að hann eigi ekki eftir að skrifa fleiri bækur. „Ég ætla að snúa mér að stanga- veiði eða einhverju svona sem snýst virkilega um lífið í staðinn og láta þetta bara sigla sinn sjó,“ segir hann. En skyldu endalok mannkynsins vofa yfir, að mati Steinars Braga, fyrst hann er búinn að skrifa sögu þess? „Ég er búinn að vera með heimsendi á heilanum síðan ég var tólf ára lyklabarn og nýkominn heim til mín því þá bönkuðu tveir vottar (Vottar Jehóva) upp hjá mér og spurðu hvort ég hefði hugsað um guð. Ég muldraði eitthvað og var bara feiminn og þá réttu þeir mér bækling en þar var meðal ann- ars visað í opinberunarbókina. í honum var líka fjallað um jarð- skjálfta, flóð, og heimsendi," segir Steinar Bragi og bætir við að síðan hafi hann helgað sig heimsenda- hugsunum og vottar séu ekki hið vænsta fólk. Honum var því heldur betur brugið i sumar þegar Suður- landið tók að hristast. „Ég hljóp niöur stigann og staðsetti mig í dyrakarmi og hrópaði að aðrir í húsinu ættu að gera það sama. Síð- an fannst mér það slæm hugmynd og hljóp út en hrasaði niður stig- ann úti og datt á götuna. Þá fannst „Allur útvarps- rekstur hjá ÍÚ breyttist mikið ný- lega og við vorum ekki alveg að fmna okkur í þeim breyt- ingum. Morgunþátt- urinn okkar 7-10 var búinn að ganga í eitt og hálft ár og okkur fannst tilvalið að breyta til. Popp- tíví var skemmtileg- ur möguleiki af því að þeir eru núna fyrst að manna stöð- ina,“ segir Jóhannes aðspurðu hvers vegna þeir félagar hafl hætt hjá Mono. Kom ekki til greina hjá ykkur aö setjast í auóan stól Páls Magnússonar og annast frétta- stjórn Stöövar 2? „Okkur var vissu- lega báðum boðin sú staða, eða mér fynd- ist alla vega að það ætti einhver að bjóða okkur hana, en það er samt aðeins of alvörugef- ið fyrir okkar smekk.“ Hvaö verður í þessum nýja þœtti? „Tónlistin verður i fyrirrúmi en við ætlum að gera ýmislegt skemmtilegt, verðum með stutt innskot og „sketcha" (örgrín). Svo verða fastir liðir eins og falin myndavél, endurgerðar auglýsing- ar og kvikmyndakynningar. Við skoðum lika eldgamlar auglýsingar og fréttir frá því að við vorum litl- ir. Spurning dagsins verður líka við fullt af imeil- um þar sem við vorum beðnir um að halda áfram. En nú erum við svona álíka frægir og Reynir Pétur, sem er líka ágætis félagi okkar, en ég fæ engin ímeil lengur.“ En hvor ykkar tveggja er vin- sœlli? | „Þrátt fyrir þá staðreynd að I Simmi er rauð- hærður, sem hefur jú sett strik í reikning- inn, þá held ég- að hann sé vin- sælli. Hann á svo marga aðdáðend- ur úr spjótinu og þeir fylgja honum í gegnum súrt og sætt. Annars hafa vinsældir aldrei verið mældar okkar á milli. Við höfum reyndar íhugað að fara í kappræður, svona eins og Bush og Gore, þá væri bara svo erftitt að fmna gott vara- forsetaefni. Ég hugsa samt að ég mundi velja Hvata á FM. Við Simmi ætluðum raunar að bjóða okkur saman fram til forseta síð- asta sumar, við fengum fleiri und- irskriftir en Ástþór Magnússon en okkur var vísað frá vegna ald- urs.“ Eftir smáumhugsun segir Jó- hannes: „Á góðum degi gætum við tekið Ólaf.“ Limp A Bizkit: Komin á stall í brans- anum Roni Size & Reprazent: Alls ekki hættir Brett úr Suede: íslending- ar velja plötuna Mikael Torfa- son: Kellingin á heimilinu Airwaves brestur á Stórmvndin Lost Souls Bravo fvrir fimmtudögum Adam freeland á Thomsen mér heimsendir virkflega vera að koma og það var hreinlega eins og himinninn væri aö hrynja yfir mig,“ segir Steinar Bragi. Hann er þó orðinn þreyttur á að hugsa alltaf um heimsendi og vonar að hann verði fljótlega því þá þarf hann ekki að hugsa um hann lengur. í nýju bókinni hans Steinars Braga er meðal annars að finna apa og svo er ein aukapersónan flóðhestur. Hann er því spurður hvort hann hafi gaman af dýr- um.“Ekkert sérstaklega en ég er hrifnastur af dýrum í dýragörðum og á matseðlum á veitingastöðum,“ segir Steinar Bragi aö lokum. f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Teitur af Chloe Opheliu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.