Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Side 6
F F T T R V T N N U Vikan 13. október til 19. október ifókus Farðu með þennan miða í Laugarásbíó, hvenær sem er um helgina og fáðu miða á alheimsfrum- sýningu Lost Souls. Mundu bara að fyrstir koma, fyrstir fá því einungis 300 miðar eru í boði. Verði ykkur að góðu. Athugið að aðeins 300 manns fá miða! Föstudagur 13/10 Popp ■ MOÐHAUS Á KAKÓBARNUM Moöhaus spil- ar á Geysi Kakóbar, í Hinu húsinu I kvöld. Björn ætlar aö hita fólkiö upp meö plötusnúöun sinni. Moöhaus spiiar expiremental rokk meö fönkívafi. Húsið opnar 21 og fritt er inn. •K1úbbar ■ FASTAKÚNABOÐ Á KLAUSTRINU Nýju skemmtanastjórarnir á Klaustrinu Gústi og Örvar bjóða velunnurum sínum upp á drykki og dillandi músik frá Dj Sóley og Dj ívari Amore til miðnættis eftir það tekur svo viö R¥n¥B, salsa og hressandi danstónlist.22ja ára inn og snyrti- legur klæðnaöur. ■ FÖZZ Á THOMSEN Reggae róbotinn FÖZZ er mættur til jaröar i annað sinn og nú hefur hann meöferöis nýjasta trip-hip-flip-poppið sem han kynnir jaröarbúum ásamt Dj. Rampage, Ram Dog, Dj. Ram, Robba rapp, Robbi Chron- ic og Árna E. Kjallarinn opnar kl. 2 og þar veröa þaö þeir Exos, Vector og Arnar sem stjórna skemmdum. ■ VEIGAR, AMOR OG GLAMOR Á ASTRÓ Svavar Örn og Simbi meö smá fagnað sem þeir kalla Veigar, Amor og Glamor á Astró. ■ ÁTVR Á SKUGGANUM Átthagafélaga Vest- mannaeyinga heldur stofnfund á Skuggabar í kvöld. Á meöan leika Helgi Björns og Bergþór fyrir gesti á Borginni.Plötusnúöur helgarinnar er Áki Pain. •Krár ■ BINGO SPILAR Á CATAUNU Þaö er hijóm- sveitinni Blngó sem leikur fyrir hressa gesti áCatalina í Hamraborg, Kópavogi. ■ DANS, ROKK OG SALSA Þaö verður dans, rokk og salsastemming hjá Dj.Birdy á Café Amsterdam langt fram eftir nóttu. ■ ENSK SÖNGKONA Á NAUSTINU Enski pí anóleikarinn og söngkonan Liz Cammon leikur fyrir matargesti á Naustinu. Stór og góöur sér- réttaseðill. ■ GEIRMUNDUR j ÁSGARÐI Geirmundur Val- týsson veröur meö dúndrandi dansleik í kvöld í Ásgarði.Glæsibæ. ■ GLEÐI Á TUTTUGUOGTVEIMUR í kvöld verð- ur J Master, Jörundur Smjörhundur aö putta plöturnar á efri hæö 22. Á neðra dansgólfinu verður Andrés meö illa þefjandi grúv (funky groove). Um daginn sást þarna sköllótt kona sem virtist vera vaðandi lesbía, en þaö var líka allt í lagi. ■ GUNNAR PÁLL Á GRANP HÓTEL Gunnar Páll sér um aö gestum á Grand Hótel Reykja- vík leiöist og leikur hugljúfa og rólega tónlist. Allir velkomnir. ■ HERSVEITIN Á GRAND ROKK Hljómsveitin Hersveitin veröur á Grand Rokk en hana skipa Kolbeinn, Sævar og Siguröur frá Patró. Sveitin spilar aöeins gott rokk og vonast er eftir sem flestum Vestfirðingum. ■ HOT¥N SWEET A PLAYERS Dúettin Hot¥n Sweet stígur á sviö á Players Sport-bar í Kópa- vogi og leikur hressa tónlist fyrir gesti. ■ JÓN FORSETI Á GUUÖLDINNI Þaö eru kapparnir í „Jónl forseta" sem tæta og trylla á Gullöldinni til kl. 3.00 i kvöld, öliö alltaf á til- boði til kl. 23.30. ■ KAFFI NAUTHÓLL Björgvin Ploder og Pálmi Sigurhjartarson spila fyrir gesti á Kaffi Naut- hóli ýmiss konar lög. ■ KOS Á FJÖRUKRÁNNI Dúettinn KOS heldur upp stemmingunni á Fjörukránni meö skemmtilegri tónlist. ■ LÉTTIR SPRETTIR Á KRINGLUKRÁNNI Hljómsveitin Léttir sprettir skemmtir gestum á Kringlukránni. ■ RÓLEG STEMMING Á ROMANCE Það er lif- andi tónlist á Café Romance öll kvöld en það er enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmmtir gestum staöarins. ■ SIXTIES Á KAFFI REYKJAVÍK Það er stuö- hljómsveitin Sixties sem stígur á stokk á Kaffi- Reykjavík og fær gesti staðarins til að dilla sér. ■ ÁRNI SVEINS Á PRIKINU Það er kominn föstudagur og , fólk ætti að vita hvað þaö þýðir á Prikinu. I kvöld er það hinn íðil- fagri Árnl Svelnsson sem [ skemmtir gest- um meö plötunum sínum og ætti enginn aö veröa svikinn þar sem mikiö af nýju stöffi er í gangi eftir aö Árni kom frá New York með yfir 300 þlötur. Góða skemmtun. ■ BJARNI TRYGGVA Á KAFFI STRÆTÓ Nóg veröur um aö vera á Kaffi Strætó, músík- og matkránni í Mjódd, í kvöld þegar snillingurinn Bjami Tryggva stígur á stokk meö öll sln þestu lög. Senn líður aö eins árs afmæli staöarins og hefur hann þegar fest sig vel í sessi meðal fólks og ekki skemmir þegar músíkin er frá mönnum eins og Bjarna. Allir í strætó! ■ HERB Á VEGAMÓTUM Herbovitz ætlar aö galdra fram ferska takta með tækni IJóstillifunnar og verður gaman aö fylgjast meö stráksa á Vegamót- um í kvöld. ■ SJEFFINN Á NELLY¥S —' m PS Le Chef ber af íslenskum plötusnúöum um þessar mundir. Ef fólk vill heyra Ibizaslagarana frá því I fyrra og hitteðfyrra, í bland við Credence Clearwater Revival þá er þetta maö- urinn. Hann veröur á Nelly’s í kvöld. ■ SPÚTNIK Á OAUKNUM Djammtröllin í Spútnik ætla að skemmta sjálfum sér og þeim sem á hlýða, fram undir dauöan morgun á Gauknum. Það veröur hvergi slegið af. Böl 1 ■ SÁLIN Á BROAPWAY Sálin og Stefán Hilm- arsson gera allt vitlaust og verða meö brjálaða stemningu á Broadway i kvöld. Fókus Fókus býður í kvöld 300 heppnum lesendum sínum á alheimsfrumsýningu á stórmyndinni Lost Souls í Laugarásbíói. Þetta er hörkuspennandi hroll- vekja í ætt við hinar sí- gildu Omen og Exorcist. Með helstu aöalhlutverk fara Winona Ryder, Ben Chaplin og John Hurt. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar Janusz Kaminski sem þekktur er fyrir vinnu sína með Steven Spielberg og leikstjórn kvikmynda á borð við Saving Private Ryan og Lost World. Það er því augljóst að enginn þarf að verða svikinn af þessari kvik- mynd. Bíómiðann er að finna í Lífinu eftir vinnu. •Sveitin ■ GRÍN OG GLENS Á ODP-VITANUM Hljóm- sveitin Freisting og skemmtikvöld á Odd-vitan- um. Á Kránni eru þaö hinir frábæru félagar Örn Árna og Karl Ágúst sem sjá um grin og glens á skemmtikvöldi. ■ GSM FYRIR NORÐAN Stórtrióiö GSM eöa geessemm ætiar aö spila fyrir hressa Akureyr- inga í Rósagaröinum á Akureyri í kvöld. ■ HAFRÓT Á RÁNNI Suðurnesjamenn geta skellt sér á Ránna í Keflavik og hlutstað á sveitina Hafrót leika stuðtónlist í kvöld. ■ HÁLFT í HVORU í EYJUM Hin nýstofnaða trió Vox heldur tónleika á Lundanum í Eyjum kvöld þar sem hann flytur notalegar ballöður úr ýmsum áttum. Aö þeim lokur stígur hin síkáta gleðisveit Hálft í hvoru á stokk og flytur frískleg Eyjalög. ■ PKKt Á VH) POLLINN Hljómsveitin PKK+ leikur fyrir dansi á skemmtistaðnum Viö pollinn á Akureyri I kvöld. ■ SKUGGA-BALPUR Á H-BARNUM Dúndur diskórokktekiö og hinn sivinsæli plötusnúöur Skugga-Baidur verða meö brjálaö stemmingu á H-barnum á Akranesi. ■ UNPRYÐ Á NESKAUPSSTAP Hljómsveitin Undryö leikur fyrir 16 ára og eldri i Egilsbúö á Neskaupsstaö. ■ KK OG SLÓKKVIUÐH) KVEIKJA í LIÐINU KK og Samband slökkviliösmanna eru meö átak, þar sem brunavarnir eru í brennidepli. í kvöld heldur hann tónleika sina á Hótel Fram- tíö, Djúpavogi. Þeir hefjast klukkan 21. ■ PÁLL ÓSKAR Á ORMINUM Páll Óskar ætl ar að déjoðast fyrir Orminn á Egilstööum | þessa helgina. í kvöld verður I fullt tungl og þar aö auki föstudagurinn þrettándi þannig að það er aldrei að vita nema að Palli breytist varúlf og fái óþekktarormanna til aö risa. Hússtjórnarskólinn Hallormsstað Sími 471 1761 - hushall@hushall.is - Fox 471 2761 • Þú lœrir að vera til • Frumleg og frábœr fatahönnun • 26-28 einingar á önn * ganga glatt inn í nýja áfangakerfið Enn er pláss fyrir nokkra nemendur ■ VH) ÁRBAKKANN Dúettinn Kúnzt sér um aö kæta ibúa á Blónduósi á Viö árbakkann aö lok- inni gæsaveislu. ©Leikhús ■ HORFÐU REH)UR UM ÓXL Horföu reiöur um öxl í Þjóöleikhúsinu í kvöld á Litla-sviöinu, kl. 20.00. Uppselt. ■ HÁALOFT í KAFFILEIKHÚSINU Háaloft er einleikur um konu meö geðhvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur. Hátíðarsýning í kvöld í tilefni alþjóö- lega geöheilbrigðisdagsins. Sýningin hefst kl. 21.00 í Kaffileikhúsinu í Hlaövarpanum. ■ KYSSTU MIG KATA Stórsýning í Borgarleik- húsinu kl. 19 i kvöld. ■ SHOPPING AND FUCKING Shopping and Fucking i Kvikmyndaverinu i kvöld, kl. 20.30. ■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG Sjeikspír eins og hann leggur sig i kvöld i Loft- kastalanum, kl. 20. G- og H-kort, örfá sæti laus. ■ VITLEYSINGARNIR í kvöld verður frumsýnt i Hafnarfjaröarleikhúsinu nýtt verk eftir Ólaf Hauk Símonarson sem heitir Vitleysingarnir. Leikritið er svört kómísk sýn ánúmtímasamfé- lagiö; hraða þess og firringu. Munu margir án efa þekkja til þeirra persóna sem þar sýna á sér hinar athyglisverðurstu hliöar. Leikstjóri er Hilmar Jónsson. Aðalhlutverk: María Eliingsen, Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir, Dofri Hermannsson, Erling Jóhannesson, Jóhanna Jónas og Haila Margrét Jóhannesdóttir. Upp- selt. ■ STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI Stjörnur á morgunhimni sýndar í lönó í kvöld, kl. 20. H- kort, nokkur sæti laus. •Kabarett ■ VETRARUNA FRÁ PELL OG PURPURI EHF. Tískuhúsið Pell og purpuri ehf. kynnir haust og vetrartískuna fýrir 2000-2001 frá klukkan 18 til 21 i versluninni Nælon og jaröarber á Hverfis- götu. ■ TÓNLEIKAR Á CAFE9.NET í kvöld 13. októ- ber veröa haldnir „Freaky Friday" - tónleikar í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi. Þar munu hljómsveitirnar Úlpa og Rdel spila fýrir gesti. Einnig munu gjörningahóparnir Lortur og Ein- eykiö frumsýna stuttmynd sem þeir voru aö kiára aö vinna. Tónleikarnir veröa sýndir beint í gegnum sjónvarpssendingu til sex menningar- borga og einnig beint á netinu í realvideo. Tón- leikarnir eru partur af prógramminu á cafe9.net sem er á vegum Reykjavíkur menn- ingarborgar Evrópu 2000.Tveir boösmiöar á Airwaves uppákomu i Hafnarhúsinu 20. októ- ber fylgja tíunda hverjum seldum miöa. •Opnanir m HLÁTURGAS 2000 Hláturgas 2000 hefst i dag í Heilbrigölsstofnun Suöurnesja í Reykja- nesbæ. Hláturgas kemur í framhaldi af sýning- unni Lífæöar sem sett var upp á ellefu sjúkra- húsum hringinn í kringum landiö áriö 1999 af íslenskumenningarsamsteypunni ART.IS, en hún samanstóö af verkum eftir nafnkunna myndlistarmenn og Ijóöskáld. Hugmyndin að baki þessum sýningum er að lifga upp á yfir- bragö sjúkrastofnana og gera þannig sjúkling- um og aðstandendum dvölina þar bærilegri. Þekktir innlendir og erlendir skopteiknarar og hagyrðingar leiöa saman hesta sina, en sýning- in er nú á ferð á milli 10 sjúkrastofnana lands- ins. Á sýningunni er aö finna fjöldaskopteikn- inga eftir bæöi innlenda og erlenda höfunda, en af íslenskum teiknurum má nefna Þorra Hrings- son, Hallgrím Helgason, Brian Pilkington, Gísla Ástþórsson og Halldór Baldursson. Efniö er ýmist gamalt eöa unniö sérstaklega fyrir Hláturgasiö. Jafnframt hefur verið gefin út 80 síöna bók meö skoþteikningum, bröndurum, ís- lensku rimnaskopi og spaugilegum lækna- skýrslum sem dreift verður ókeypis á viökom- andi sjúkrahúsum. Sýningunni lýkur 11. nóvem- ber. ■ ÁTRÚNAÐARGOÐH) Hrund Jóhannesdóttir, nemi á 2. ári í skúlptúrdeildListaháskóla ís- lands, opnar sýningu i Gailerí Nema hvaö I kvöld, kl. 20. Sýningin heitir „Átrúnaöargoöiö" og fjallar um dýrkun og allt þaö sem tilheyrir frægu og þekktu fólki. Átrúnaðargoð Hrundar var og „er" poþþdrottningin Madonna og hefur hún því gert galleríið aö Madonnuhofi. Sýningin mun standa til 15. okt. •Síöustu forvöö ■ MÁLVERK í GLUGGANUM í dag lýkur sýn- ingu Hildar Margrétardóttur á málverki af 2. ættliö meö fleiru i Glugganum hjá Gallerí Hnossi, Skólavöröustíg 3. Málverkið færist stööugt út á viö, það krefst stuönings af hinu áþreifanlega og veraldlega. Til þess aö skynj- un almennings á verkinu sé í samræmi viö upplifun listamannsins er þörf á leiðsögn inn í málverkið. Takmörk túlkunarinnar geta átt sér stað vegna þiekkingarleysis, en með vísun í daglegt líf hins almenna borgara er hægt aö ná fram þeirri virkni sem listamaðurinn vill koma til skila. Hildur útskrifaðist úr málara- deild Myndlista- og handiöaskóla íslands 1999. Gallerí Hnoss er rekiö af hópi hand- verks- og listamanna og munu þeir halda mán- aðarlegar sýningar í Glugganum, Skólavöröu- stig 3, yfir vetrartímann. Opiö er 12.00-18.00 alla virka daga en 11.00-16.00 á laugardögum. •Fundir ■ HUGVÍSINPAÞING í HÁSKÓLA ÍSLANDS 13. og 14. október verður haldiö í þriöja sinn Hugvísindaþing í Háskóla íslands. Þingiö er ætlað öllum áhugamönnum um húmanísk fræöi. Málstefna Sagnfræðingafélags íslands og minningarfyrirlestur Jóns Sigurössonar veröa nú hluti af dagskrá Hugvísindaþings. Málstefna sagnfræöinga fjallar aö þessu sinni um póstmódernisma og ber yfirskriftina Póst- módernismi - hvaö nú? Þingið hefst kl. 13.00 í dag i Hátíðarsal Háskóla íslands. Þar munu tala: Geir Svansson, Sigrún Siguröardóttir, Ingólfur Á. Jóhannesson, Kristján Kristjáns- son og Sölvi Sogner. Kl. 20.00 mun Sigrún Svavarsdóttir halda erindi sem byggt er á kenningu um skynsemi sem á rót sína aö rekja til Davids Humes. ■ KYNNINGARFUNDUR HJÁ TÆKIFÆRI HF. Tækifæri hf., fjárfestingarsjóður í vörslu ís- lenskra verðbréfa, heldur kynningarfund í Lóni, Hrísalundi la á Akureyri. Á fundinum verður fariö yfir starfsemi Tækifæris, viötökur sem sjóðurinn hefur fengið og yfirlit þeirra verkefna sem borist hafa. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.