Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Síða 10
fókus B 1...1 f i ö. i ■ i < ...JLA#.......&,K.,l..,é„fe,A,.f,. Sunnudagur 15/10 •Krár ■ CAFÉ ROMANCE Þaö er lifandi tónlist á Café Romance öll kvöld en þaö er enski píanó- leikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmmtir gestum staðarins. ■ CAPRÍ-TRÍÓ í ÁSGARÐI i Ásgaröi.Glæsibæ verður dansleikur með Caprí-triði. ■ ICE BLUE Á GAUKNUM Geir Ólafsson er hvers manns hugljúfi og syngur eftir því. Hann hefur íslenskað Frank Sinatra lagið „My Way“ og sungið það ansi lengi. Hann er þess líka full- viss að fái hann tækifæri til að syngja í Eurovision fyrir íslands hönd muni hann skila 1. sæti og ef það kallast ekki að delera, þá kall- ast það eitthvað annað. Hann er nýkominn frá London og er aftur klár í slaginn með Furstun- um á Gauknum. Allir saman svo; „Ég geeeerði þaö ááá miiinn háááááttt". D jass ■ KURAN KOMPANI Á MÚLANUM Kuran kompani ætlar að blanda klassík, jazzi, þjöðlög- um, rokki og frjálsum sþuna inní tónlist sína á Múlanum I kvöld. Sannir djassgeggjarar látta sig ekki vanta. •Klassík ■ NORÐURUÓS-SÓNGTÓNLEIKAR Hulda Björk Garöarsdóttir sópran, Kristina Wahlin messó sópran og Beth Elin Byberg halda tón- leika í Safnaðarheimilinu I Vestmannaeyjum. Tónleikarnir eru samvinnuverkefni listmann- anna þriggja og á efnisskránni eru lög eftir nor- ræn tónskáld. ■ TVÍLEIKUR í SALNUM í Salnum i Kópavogi mun tékkneska dúóið Ivan Zenaty, fiðla, og Jaromir Klipac, pianó, flytja verk eftir Brahms, César Franck og Beethoven. Tónleikarnir hefj- ast í kvöld kl. 20.00. Miðsala er opin virka daga frá kl. 13.00-18.00 tónleikadaga til kl. 20.00 og um helgarklukkustund fyrir tónleika. Leikhús ■ GLANNI GLÆPUR Glanni glæpur í Latabæ verður sýndur tvisvar í dag, kl. 14 og 17. Sýnt í Þjóöleikhúsinu. ■ KYSSTU MIG KATA Söngleikurinn Kysstu mig Kata verður sýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 19. ■ LÓMA Möguleikhúsið (við Hlemm) sýnir Lómu - mér er alveg sama þótt elnhver sé aö hlæja aö mér eftir Guörúnu Ásmundsdóttur í dag ki. 14.00. Uppselt. ■ SNUÐRA OG TUÐRA Möguleikhúsiö (við Hlemm) sýnir Snuðru og Tuöru eftir löunni Steinsdóttur i dag kl. 16.00. Uppselt. ■ STJÓRNUR Á MORGUNHIMNI Stjörnur á morgunhimni sýndar í Iðnó í kvöld, kl. 20. Síð- asta sýning. ■ STORMUR OG ORMUR í dag verður hinn stórskemmtilegi barnaeinleikur Stormur og Ormur sýndur i Kaffiieikhúsinu í Hlaðvarpan- um. Sýningin hefst kl. 15.00. Uppselt. ■ STÚLKAN í VITANUM Frumsýning! íslensku óperunni í dag, kl. 14, á barnaóperunni Stúlk- an í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böövars Guömundssonar. Hljómsveitar- stjóri er Þorkeli Sigurbjörnsson og leikstjórn er í höndum Hlínar Agnarsdóttur. ■ Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Á sama tíma aö ári verður sýnt þrisvar sem upphitun fyrir framhald- ið, Á sama tíma síðar, sem frumsýnt verður á næstunni. Sýningin í kvöld hefst kl. 20 og er í Loftkastalanum. •Kabarett ■ HRATT OG BÍTANDI í kvöld, kl. 19.30, verð- ur frumsýnd dagskráin Hratt og bítandi í tilefni af útkomu matreiðslubókarinnar Hratt og bít- andi eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. Álfheiður Hanna Friöriksdóttir syngur Ijóð eftir Jóhönnu við lög Eriks Mogensens og Oddný Sturludótt- ir leikur á píanó. Einnig verður fluttur þátturinn Quasi una fantasia úr einþáttaröðinni Til vonar og vara með Þresti Leó Gunnarssyni. Arndís Egilsdóttir flytur Ijóð eftir Jóhönnu og Vilhjálm- ur Goöi Friðriksson verður með kokkaspuna. Leikstjóri dagskrárinnar er Sigrún Valbergs- dóttir. Framreidd verður flmm rétta máltíð eftir uppskriftum úr bókinni sem kemur út föstudag- inn 13.október. Uppáhaldilö$in $eta verið banvánr É-.- *■" mt' Beindu allri þinni athygli 0 að akstrinum, veginum og umferðinni __________________áfB |Láttu ftamVjetÍsfarþegann vcia plotusnuð 04 I if/ ,rrv’ IUMFERÐAR \ IRAÐ www.umferd.is akúnna Ijósmyndir «0« kr. m/vsk. 10. tbl. 12. Arg, nr. 60 Súpen-Sjonni EKKI ÆTLAÐ LESENDUM YNGRI EN I6ÁRA •Opnanir ■ CAFE9NET ! dag verður klukkan 12 veröur noating Discussion, Þing fljótandi umræðu eft- ir Þórodd Bjarnason. Fólki er boðið upp á að skrá umræður sem það hefur átt í og að lesa um umræðurannarra. Annan hvern sunnudag eru skipulagðar umræöur í cafe9.net í Hafnar- húsi en fólk getur einnig nálgast verkefnið á http://www.discussion.is.Kiukkan 14 er síð- an IVCP Barnadagur. Börn á aldrinum 6 til 107 ára munu í Reykjavík, Bergen, Brussel, Helsinki og Prag spila saman á mynd og hljóðgerfla með heimatilbúnum hljóðfærum. ■ TÍMINN OGTRÚIN Tíminn og trúin er farand- sýning sjö listakvenna sem verður opnuð verð- ur í dag í Grensáskirkju að lokinni messu. Upp- haflega var efnt til sýningarinnar í tilefni kristin- töku-hátiðarhaldannasíðastliðið ár. Verkin hafa öll skírskotun til yfirskriftarinnar og eru byggð á víðtækri könnun á táknmáli og sögu kristninnar og hinum ýmsu þáttum trúarinnar. Listakonurn- ar sem eiga verk á sýningunni eru Alda Ár- manna Sveinsdóttlr, Auður Ólafsdóttir, Gerður Guömundsdóttir, Guöfinna Anna Hjálmarsdótt- ir, Kristín Arngrímsdóttir, Soffía Árnadóttir og Þórey (Æja) Magnúsdóttir. Sýningin er opin virka daga frá kl.8.00 - 16.00 og kring um messutíma á sunnudögum. Sýningunni líkur þann 29. október. •Síöustu forvöö ■ GUÐMUNDUR í STÓÐLAKOTI Málverkasýn- ingu Guömundar W. Vilhjálmssonar lýkur i Stöölakoti, Bókhlöðustíg 6, í dag. Þetta er fimmta einkasýning Guðmundar. Á sýningunni eru vatnslita- og pastelmyndir. Opið alla daga frá 14-18. ■ OLGA PÁLSDÓTTIR Olga Pálsdóttir lýkur í dag sýningu sinni í Fella- og Hólakirkju. Við- fangsefni hennar er kvöldmáltíðin, bænir og ís- lenska fjölskyldan. Verkið er unnið sem þrykk á postulín. Sýningin er opin daglega frá 13 -17. ■ ÁSPÍS í GULA HÚSINU Sýningu Ásdísar Gunnarsdóttur myndlistarkonu lýkur í Gula (græna) húsinu í dag. Sýningin er samsett úr gjörningum sem framkvæmdir eru af 10 mynlistarmönnum. ■ ÁTRÚNAÐARGOÐIÐ i dag lýkur sýningu Hrundar Jóhannesdóttur i Gallerí Nema hvaö. Sýningin heit- ir „Átrúnaöargoöið* og fjallar um dýrkun og allt það sem tilheyrir frægu og þekktu fólki. Átrúnað- argoö Hrundarvar og „er“ poppdrottningin Madonna og hefur hún því gert gall- eriið að Madonnuhofi. ■ AFMÆUSSÝNING í VESTURBÆNUM 20 ára afmælissýningu Gangsins, Rekagranda 8, lýkur í dag. Sýningin er tileinkuð lífinu og listinni i landinu og einnig hylling til menningarhátíða og árþúsunda allra tíma. Að þessu sinni safn- aði Gangurinn saman 39 listamönnum úr hóþi þeirra erlendu listamanna sem sýnt hafa ein- hvern tímann á þessum 20 árum í húsnæðinu. ■ ALLSNÆGTIR í dag lýkur sýningu á olíumál- verkum Margrétar Elíasdóttur i Jera Gallerí, Miklubraut 68. Sýningin ber nafnið „Allsnægt- ir“. Á sýningunni gerir listamaðurinn tilraun til að fanga tilfinningu yflrflæðis. Verk Margrétar eru yfirleitt andlegs eðlis og dramatísk, en hér nálgast hún sömu málefni út frá hversdagslegri viðfangsefnum. Galleríið er opið daglega frá kl. 12.00 til 19.00. •Fundir ■ KIRKJAN OG FJÓLHYGGJAN. Séra Þorvald- ur Karl Helgason mun flytja erindi á fræðslu- morgni í Hallgrímskirkju kl. 10 f.h. um efnið: Kirkjan í íslensku fjölhyggjusamfélagi. Öllum er velkomið að hlýða á erindið. Að erindinu loknu gefst tækifæri til fyrirspurna og umræðna þar til guðsþjónusta hefst kl. 11,00. i guðsþjónust- unni, sem er í umsjá séra Sigurðar Pálssonar, mun Árnl Svanur Daníelsson cand. theol. pré- dika. ■ HAUSTGÓNGUFERÐ KRFÍ Kvenréttindafé- lag íslands efnir til fjölskyldugönguferðar á Þingvöllum. Þar verður gengið um undir leið- sögn Ingu Huldar Hákonardóttur sagnfræðings sem fræðir þátttakendur um ýmislegt sem tengist þessum sögufræga stað.Allir eru vel- komnir í gönguna og félagar KRFÍ eru sérstak- lega hvattir til að mæta og taka með sér gesti. B í ó ■ MÓÐIRIN í MÍR Móöirin eöa Mat, klassísk kvikmynd frá árinu 1926, verður sýnd í Mír, Vatnsstíg 10, kl. 15 í dag. Móðirin er eitt af frægari verkum kvikmyndasögunnar, leikstýrt af Vsevolod Púdovkln. Þessi gerð myndarinnar frá 1968 er með tónlist eftir T. Khrennikov. Mynd- in er byggð á samnefndri skáldsögu Maxíms Gorkís en þó er farið frjálslega með söguna. Enskur texti er á myndinni og aðgangur er ókeypis eins og alltaf í Mír. Söguhetjan er ung- ur verkamaður sem felur vopn fyrir hreyflngu sósíaldemókrata. Faðir hans er myrtur í verk- fallsátökum og hann sjálfur er fangelsaður. Þaðan fiýr hann og hittir móður sína í mótmæla- göngu þar sem hann er fánaberi. Þar er hann myrtur en móðirin tekur upp fánann. Mánudagur 3 16/10 • K1a s s í k ■ NORÐURUÓS-SÓNGTÓNLEIKAR Hulda Björk Garðarsdóttlr sópran, Krlstlna Wahlin messó sópran og Beth Elin Byberg halda tón- leika í Norrænahúsinu í Reykjavík. Tónieikarnir eru samvinnuverkefni listmannanna þriggja og á efnisskránni eru lög eftir norræn tónskáid. ■ PÍANÓTÓNLEIKAR í SALNUM í Salnum i Kópavogi kl. 20.00 í kvöld mun Christopher Czaja Sager leika verk eftir J.S. Bach og Schumann. Miðsala er opin virka daga frá kl. 13.00-18.00,tónleikadaga til kl. 20.00 og um helgar klukkustund fyrir tónleika. Leikhús ■ PAGSKRÁ UM JOHN OSBORNE Listaklúbb- ur Leikhúskjallarans veröur meö dagskrá í kvöld um breska leikskáldiö John Osborne og leikrit hans Horfðu reiður um öxl sem frumsýnt var á Litla sviöi Þjóöleikhússins nú í haust.Fjall- að veröur um leikritiö og sýnd brot úr sýning- unni. ■ LÓMA Möguleikhúsið (viö Hlemm) sýnir Lómu - mér er alveg sama þótt einhver sé aö hlæja aö mér eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur í dag, kl. 18.00. Uppselt. •Síöustu forvöö ■ MÁLVERK í HAFNARBORG í dag lýkur í Hafnarborg í Hafnarfirði sýningu á málverkum Þorbjargar Höskuldsdóttur. Sýningin er opin frá 12 til 18. ■ NORRÆN SKARTGRIPASÝNING í dag lýkur sýningu í Hafnarborg á verkum norænna skart- gripahönnuða. Að sýningunni standa flmm ung- ir listhönnuðir frá Finnlandi, Sviþjóð og Islandi. Sameiginlegur áhugi þeirra er að gera áhorf- andann að þátttakanda í sýningunni þannig að skoðandinn hafi möguleika á að snerta og prófa skartgripina. Sýningin er opin frá 12-18. •F undir ■ KYNNING Á ART 2000 Kynning á dagskrá fyrstu Alþjóðlegu Raf-og Tölvutónlista-hátíðar- innar á íslandi, ART2000, í Listaháskóla ís- land viö Laugarnesveg í stofu 024. Farið verð- ur yfir dagskrá hátíðarinnar sem stendur frá 18. - 28. október og helstu gestir og verk þeirra kynnt auk þess sem tóndæmi verða leikin. Hefst klukkan 15 og er öllum opin. Þriðjudagur 17/10 •Krár ■ PALLI17 Á PRIKINU Palli í Sautján er einn af þessum plötusnúðum sem kunna að klæða húsið góöri tðnlist, rétt eins og hann gerir i vinn- unni sinni f 17. Hann er einn af þessum gaur- um sem heldur fólkinu vel við efnið á Prikinu á þriðjudögum. ■ RÓLEGHEIT Á ROMANCE Það er lifandi tón- list á Café Romance öll kvöld en það er enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmmtir gestum staðarins. • K 1 a s s í k ■ TVÍLEIKUR KENNARA í kvöld kl. 20.00 í Salnum í Köpavogi munu Anna Júlíana Sveins- dóttir, sópran, og Sólveig Anna Jónsdóttir, pí- anó, flytja verk eftir Holst, Sigvalda Kaldaléns, Atla Heimi Sveinsson, Karl 0. Runólfsson, Wagner, R. Strauss o.fl. Þessir tónleikar eru hluti af tónleikaröö kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Miðsala er opin virka daga frá kl. 13.00-18.00, tónleikadaga til kl. 20.00 og um helgarklukkustund fyrir tónleika. •Sveitin ■ KK Á HAFURBIRNINUM KK verður á Hafur- birninum, í Grindavík, í kvöld. Það verð- ur gríðarleg gleði þegar kappinn ber eld að sviðinu og raular nýjustu lögin sín. Leikhús ■ ERINDI í BORGARLEIKSHÚSINU Magnús Þór Þorbergsson leikhúsfræðingur heldur erindi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.