Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Page 11
w 1 fókus um einn merkasta leikhúsmann 20. aldar, Rússann Vsevolod Meyerhold,! anddyri Borg- arleikhússins klukkan 20.30. Aögangseyrir er 500 krónur. ■ HÁALOFT Háaloft er einleikur um konu meö geðhvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur. Sýningin hefst kl. 21.00 í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpan- um. •F undir ■ HÁDEGISFUNDUR Hádegisfundur veröur haldinn í Norræna húsinu á vegum Sagnfræö- ingafélags íslands í dag. Þema fundanna í vet- ur er hvaö sé stjórnmálasaga. Sigríður Þor- geirsdðttir, heimspekingur og dósent við Há- skóla tslands, mun velta þessu fyrir sér í erindi sínu, „Sagan, minniö og gleymskan?" Fundur- inn hefst kl. 12.05 og lýkur kl. 13.00. ■ MÁLÞING UM SYKUR Náttúrulækningafé- lag íslands er meö málþing undir yfirskriftinni: SYKUR - HÆTTULAUS ORKUGJAFI EÐA SKAÐ- VALDUR?Málþingiö verður í Þingsal 1 á Hótel Loftleiöum og hefst kl. 20.00. Á þinginu greina frummælendur frá viðhorfum sínum til hlut- verks sykurs í fæöukeðjunni. 18/10 •Krár ■ RÓLEGT Á ROMANCE Þaö er lifandi tónlist á Café Romance öll kvöld en það er enski pí- anóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmmtir gestum staðarins. ■ SOULBRÆÐUR Á PRIKINU Það er kominn miðvikudagur og þá er kominn tími á Soul bræður á Prikinu. Þeir Herþ Legowitz og Tommy White kunna þetta allt saman, sþurn- ingin er hvort þú kannt þetta og hvort þú þor- ir? •K1ass í k ■ A R T • 2 0 0 0 Alþjóöleg raf- og tölvutón- listarhátíð í fyrsta skipti á íslandi í Salnum T Kópavogi. •Sveitin ■ HAUSTVEISLA Á HALLORMSSTAÐ Það er mikiö um aö vera í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað nú sem endranær. Þegar haust- verkunum er lokið; sveppa- og berjatínslu svo og sláturgerð, munum við fagna sjötíu ára af- mæli skólans með þv! að halda mikla haust- veislu I dag þar sem boðiö er uþp á haustafurö- ir af Héraði. ■ SLÓKKVISTARF Á INGÓLFSHVQU Á Ing- ólfshvoli, mitt á milli Selfoss og Hveragerðis ætlar KK að fara hamförum í kvöld með sveit slökkviliðsmanna. Senn líður að lokum hring- ferðar þeirra um iandið og hver að verða síö- astur að berja þá augum. Leikhús ■ HORRHJ REHHJR UM ÓXL Horfðu relður um öxl i Þjóðleikhúsinu í kvöld á Litla-sviðinu, kl. 20.00. Uppselt. ■ KIRSUBERJAGARÐURINN í kvöld verður sýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið Klrsuberjagaröur- inn eftir Anton Tsjekhov. Uppselt. ■ TRÚÐLEIKUR í kvöld frumsýnir Leikfélag ís- lands leikritið Trúðleik eftir Hallgrím H. Helga- son í Iðnó. Sýningin er hluti af leiklistarhátíö- inni Á mörkunum, sem er samvinnuverkefni milli Bandalags sjálfstæöu leikhúsanna og Reykjavíkur, Menningarborgar 2000.Trúðleik- ur er fjölbreytt og litrík uppákoma tveggja trúða. Trúðurinn Spæli er oröinn þreyttur á þv! aö njóta sín ekki í þessu vanmetna starfi og dreymir um aö „veröa eitthvað merkilegra". Fé- lagi hans, Skúli, er hins vegar alsæll með trúðsstarfann, enda flæða hugmyndir og upþá- tæki áreynslulaust upp úr honum og honum verður bókstaflega allt að leik. Trúðana tvo í sýningunni leika þeir Friðrík Friðriksson og Halldór Gylfason. Leikstjóri sýningarinnar er María Reyndal. Hljómsveitin Geirfuglarnir semja og flytja tónlist viö sýninguna. Sýningin er hugsuð jafnt fyrir fullorðna sem eldri börn og er tilvalin fjölskylduskemmtun. •Síöustu forvöð ■ í NÁGRENNINU ( dag lýkur sýningunni í ná- grenninu, Mln hembygd. Þetta er mynlistarsýn- ing barna tveggja 4. bekkja á íslandi og Finn- landi. Myndverkin tengjast nánasta umhverfi skólans. Sýningin er í Norræna húsinu. Opið er frá 9.00 til 17.00 mánudaga til laugardaga en sunnudaga 12.00 til 17.00. •F undir ■ FYRIRLESTUR I LHÍ Hildur Bjarnadóttir myndlistarmaður og kennari flytur fyrirlestur i LHÍ í Sklpholtl 1, stofu 113 klukkan 12.45.Hildur útskrifaðist úr texttldeild MHÍ 1992. Þaðan fór hún ímyndlistardeild Pratt Institut í Brooklyn Usa og lauk þar námi með meistaragráðu 1997. Aö undanförnu hefur Hildur unnið jöfnum höndum sem myndlistar- maður og kennari í New York og á islandi.og kennir nú við LHÍ. Hildur hefur haldiö sýningar í Bandaríkjunum og I Evrópu. í fyrirlestrinum fjall- ar Hildur um eigin verk og dvöl s!na í New York. Fimmtudaguf 19/10 Popp ■ AIRWAVES í kvöld hefst Airwaves tónlistar- hátíðin í Reykjav!k með pompi og pragt. Dag- skráin hefst formlega um tíuleytið og verður tónleikunum dreift mjög skipulega um miðbæ- inn. Ókeypis verður á alla tónlistarviðburði kvöldsins nema á Café 22, þar kostar 500 inn. Mismunandi tónlistaráherslur verða eftir stöö- um. Á Gauk á Stöng verður rokkað með Stjörnukisa, Botnleðju, Maus, Ensími og Baba Nation. Á Spotlight ræður danstónlistin ríkjum meö Ampop, Delphi, Bang Gang og Jagúar. Á Kaffi Reykjavík verður boðið upp á „alternati- ve" tónlist og þar spilar orgelbandiö Apparat, Magga Stína, Traktor og Úlpa. Á Thomsen verður Brávokvöld með tilraunakenndu Ivafi. Þar prófa sig áfram Bræðurnir leysa vandann (brothers gona work it out) og Múm dj set. Á Rex verður svokallaður „grúv improvasjón" með Margeirí og Hjörleifi. Á Café 22 verður kvöldið skýjum ofar með drum&bass stemn- ingu dj Majiks og dj Reynis. Á Vegamótum verður dj og slagverkskvöld ! höndum Ýmis. Á Prikinu mun svo dj sub kafa með gestum inn í nóttina. •Krár ■ UFANDI TÓNUST Á ROMANCE Þaö er lif andi tónlist á Café Romance öll kvöld en það er enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmmtir gestum staðarins. ■ ÁRNI EINAR Á PRIKINU Nú er helgin held- ur betur farin að nálgast og þá er líklegast best að fara að koma sér í gírinn. Sá staður er til sem hentar alveg bærilega í það og ber hann heitið Prikið. Prikið er til húsa á horni Lauga- vegs og Ingólfsstrætis og þangað skalt þú skunda í kvöld því Árni Einar, einu sinni nefnd- ur E en ekki lengur, er að spila plöturnar sínar þar! kvöld. Hann er góður strákur og þú skalt vera það líka. ■ 360' KVÓLD Thomsen verður tileinkaður 360' Adda Exoz. Að þessu sinni ver það þýska teknógyðjan Monika Kruzo sem oþnar hugi fimmtudagsdjammara og fer hamförum við mixerinn. Exoz og Ohm snúa bökum saman og aðstoða gelluna. Það kostar 300 kall inn fyrir klukkan 23 en einn Jón Sigurösson eftir það. 18 ára aldurstakmark. ■ HVÍTAN Á KLAUSTRINU Tommy White tek- ur forskot á helgarsæluna með gestum Klaust- ursins í kvöld. Ölið mun flæða í striðum straumi eftir dansgólfinu og þarna safnast saman skonsur af öllum stærðum og gerðum. •K1ass í k ■ ART-2000 Alþjóðleg raf- og tölvutónlistar- hátíð í fyrsta skipti á íslandi! Salnum í Kópa- vogi. •Sveitin ■ KK Á ÍSAFIRÐI Fimmtudagsdjammið á Hót- el ísafirði verður á sínum stað í kvöld, þegar KK grípur mækinn og böstar rimur fýrir óöan lýðinn. Aldrei að vita nema að slökkviliðsstjór- inn gefi honum taktinn. •Leikhús ■ HORFÐU REHHJR UM ÓXL Horfðu reiður um öxl! Þjóðleikhúsinu ! kvöld á Litla-sviðinu, kl. 20.00. Uppselt. ■ KIRSUBERJAGARÐURINN í kvöld veröur sýnt í Þjóðleikhúsinu leikritiö Kirsuberjagarður- inn eftir Anton Tsjekhov. Örfá sæti laus. ■ VITLEYSINGARNIR í kvöld verður sýnt í Hafnarfjarðarieikhúsinu nýtt verk eftir Ólaf Hauk Símonarson sem heitir Vitleysingarnir. •Fundir ■ UPPLÝSINGAÓLD Á SÚFISTANUM i kvöld, kl. 20.00, hefst á Súfistanum (kaffihúsinu I Máli og menningu á Laugavegi) dagskrá úr bókinni Upplýsingaöldin - Úrvál úr békmennt- um 18. aldar. ■ ISLENSKAR OG ARGENTÍNSKAR KVENNABÓKMENNTIR í rabbi Rannsókna- stofu í kvennafræðum í dag mun Hólmfriður Garðarsdóttir bókmenntafræðingur ræða „Tvær greinar af sama meiði: íslenskar og argentínskar kvennabókmenntir". Rabbiö verður haldið í Odda, stofu 201, kl. 12.00-13.00. Allir velkomnir. myndlist ■ TIMINN OG TRUIN Tíminn og trúin er far- andsýning sjö listakvenna sem verður opnuð verður í dag í Grensáskirkju að lokinni messu. Listakonurnar sem eiga verk á sýningunni eru Alda Ármanna Sveinsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Soffía Árnadóttir og Þórey (Æja) Magnúsdóttir. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl.8.00 -16.00 og kring um messutíma á sunnudögum. Sýning- unni líkur þann 29. október. ■ ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum brautryðjanda ís- lenskrar nútímlistar, Þórarins B. Þorlákssonar, í Ustasafni íslands. Sýningin verður opin frá kl. 11 til 17, alla daga nema mánudaga og stendur til 26. nóvember. ■ RÓSKA í NÝLÓ Nú stendur yfir í Nýlista- safninu við Vatnsstíg yfirlitssýning helguð lífi og starfi Rósku. Opið er fram eftir kvöldi fimmtudaga, föstudaga og laugadaga á póli- tísku kaffihúsi. Vegleg bók fylgir sýningunni. Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá klukkan 14.00 til 18.00. ■ HÓNNUNARSÝNING Á KJARVALSSTÓÐ- UM Sýning Mót hönnun á Íslandi-íslenskir hönnuðir á Kjarvalsstöðum frá 14. október til 12. nóvember. ■ VALGERÐUR HAUKSDÓTTIR Nú stendur yfir i vestursal Ustasafns Kópavogs sýning Valgerðar Hauksdóttur á 33 myndverkum sem öll eru unnin á þessu ári með blandaöri tækni og „collage" tækni á handgerðan japan papp- ír. Sýningin stendur yfir til sunnudagsins 29. október og er opnin alla daga nema mánudaga frá 11-17. ■ GERARD GROOT Nú stendur yfir í Galleri Reykjavík sýning á verkum Gerard Groot frá Hollandi sem nefnist The Four elements. Á sýningunni eru olíumálverk eftir Groot. Sýning- in er opin virka daga kl,13:00 til 18:00 og laugardaga kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaga kl,14:00 til 16:00. Sýningin stendur til 27. október. ■ HJARNHVÍn-HRÍMHVÍTT-BEINHVÍTT Nú stendur yfir á neðri hæð Listasafns Kópavogs, Gerðarsafni, sýning á verkum ívars Valgarðs- sonar sem hann nefnir HJARNHVÍTT-HRÍM- HVÍTT-BEINHVÍTT. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 29. október og er opin alla daga nema mánudaga frá 11-17. sýnir Ijósmyndir á veggnum ! gallerí@hlemmur. ■ JENNÝ í GERÐARSAFNI í austursal Lista- safns Kópavogs. er nú sýning Jennýja Guö- mundsdðttur myndlistarmanns sem ber yfir- skriftina „Sköpun heimsins, í nafni Guðs, föö- ur sonar og hellags anda". Sýningunni lýkur sunnudaginn 29. október og er oþnin alla daga nema mánudaga frá 11-17. ■ VH) ÁRBAKKANN Elínborg Kjartansdóttir sýnir 45 koparristur á kaffihúsinu Við Árbakk- ann og stendur sýning yfir til 10. nóvember. ■ ÁTRÚNAÐARGOÐIÐ Um þessar mundir stendur yfir sýn- ing Hrundar Jó- hannesdóttur Gallery Nema hvað. Sýningin heitir „Átrúnað- argoðið" og | fjallar um dýrk- un og allt það sem tilheyrir frægu og þekktu fólki. Átrúnaðagoð Hrundar var og „er“ þoþp- drottningin Madonna og hefur hún því gert gallerýiö að Madonnu hofi. Sýningin mun standa til 15.okt. ■ HLÁTURGAS 2000 Nú stendur yfir sýningin Hláturgas 2000 ! Heilbrigðisstofnun Suöur- nesja í Reykjanesbæ. Sýningin er unnin i sam- starfi við íslandsdeild Norrænna samtaka um læknaskop (Nordisk Selskap for Medisinsk Humor). Sýningin er nú á ferð a milli 10 sjúkra- stofnana landsins. Sýningunni lýkur 11. nóv- ember. ■ OLGA PÁLSPÓTTIR Olga Pálsdóttlr sýnir í Fella- og Hólaklrkju. Viðfangsefni hennar er kvöldmáltíðin, bænir og íslenska fjölskyldan. Verkið er unniö sem þrykk á postulín. Sýningin er opin daglega frá 13 -17 og lýkur 15. októ- ber. ■ NIKE OG ADIDAS Jón Bergmann Kjartansson (Anand Ransu) sýnir mál- verk! galleri@hlemmur.!s um þessar mundir. Sýningin stendur til 5. nóvember og er oþin vikulega á fimmtudögum til sunnudags frá klukkan 14:00-18:00. ■ JOHN KROGH í GUK Um þessar mundir sýnir danski myndlistarmaðurinn John Krogh í GUK - exhibition place. GUK er sýningarstaður fyrir myndlist sem er í þremur löndum; i hús- garði í Ártúni 3 á Selfossi, í garöhúsi! Lejre ! Danmörku og í eldhúsi í Hannover í Þýska- landi. Sunnudagana 5. nóvember og 3. og 17. desember verður oþið milli kl. 16 og 18 að staðartíma en að auki er sýningin oþin á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Sýningunni lýkur 17. desember. ■ HELGI HÁLFPÁNARSON Um þessar mund- ir sýnir Helgi Hálfdánarson málverk í Galleri, Usthúsinu i Laugardal. Opið alla daga frá 9 - 19. Lokað á sunnudögum. Sýningin stendur yfir til 5. nóvember. ■ TÁR TÍMANS Nú stendur yfir sýning á verki listamannsins Greipar Ægis sem nefnist Tár Tímans í Gleraugnaversluninni Sjáðu, Lauga- vegi 40. Sýningin stendur út október. ■ RÍS ÚR SÆ Nú stendur yfir sýningu á verk- um Helgu Magnúsdóttur ! Ásmundarsal, Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Sýningin nefnist Rís úr Sæ. Sýningin er opin alla daga frá 14 - 18 nema mánudaga. Sýningunni lýkur 22. október. ■ HUÓÐRÆNAR LOFTMYNDIR Nú stendur yfir sýning á verki Grétu Mjallar Bjarnadóttur, Grímsnes og Laugardalur, ! Gryfju Listasafns A.S.Í. Freyjugötu 41. Sýningin nefnist Hljóð- rænar loftmyndir. Verkið er innsetning sem samanstendur af loftmyndum unnum með ijós- myndagrafik og tölvu sem gerir það mögulegt að hlusta á fólk segja ýmsar sögur og minning- ar tengdar Grímsnesi og Laugardal. Þetta er 6. einkasýning listamannsins. Sýningarnar verða opnar alla daga nema mánudaga fra kl. 14.00- 18.00. Síðasti sýningardagur er 22. október. ■ ECHO Nú stendur yfir sýning á verkum Ingu Sólveigar Friöjónsdóttur og Ingu Hlöövers- dóttur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Sýn- ingin nefnist ECHO og samanstendur af Ijós- myndum og málverkum, og fjallar um sam- skipti Hollendinga og islendinga á 17. öld. Sýningin er opin virka daga frá 8 -19, laugar- daga og sunnudaga 12 -18. Síðasti sýningar- dagur er 23. október. ■ DOMINIQUE AMBROISE Nú stendur yfir sýning Dominique Ambroise á oliumálverkum i Baksalnum í Gallerí Fold. Sýningin nefnist Til- veruland. Opið virka daga frá 10 -18, laugar- daga 10 - 17 og sunnudaga 14 -17. Sýning- unni lýkur 22. október. ■ GEÐVEIK LIST Nú stendur yfir sýningin Geð- veik list, ! Gallerí Geysi. Hinu Húsinu v/ Ing- ólfstorg. Geðveik list er Ijóða- og málverkasýn- ing þriggja einstaklinga sem allir hafa glímt við geðraskanir. Sýnendur eru Katrín Níelsdóttir, Leifur G. Blöndal og Vilmar Pedersen. Sýning- in verður opin til 21. október. ■ STÓÐLAKOT Guðmundur W. Vilhjálmsson sýnir um þessar mundir i Stöölakoti, Bók- hlöðustig 6, í dag. Á sýningunni eru vatnslita- og pastelmyndir. Opið alla daga frá 14 - 18. Sýningunni lýkur 15. október. ■ ÁSDÍS í GULA HÚSINU Ásdís Gunnarsdótt- Ir myndlistarkona sýnir í Gula (græna) húsinu um þessar mundir. Sýningin er samsett úr gjörningum sem framkvæmdir eru af 10 mynlistarmönnum. Sýningunni lýkur 15. októ- ber. ■ NORRÆN SKARTQRIPASÝNING Nú stend- ur yfir sýning í Hafnarborg á verkum norænna skartgripahönnuða. Sýningin stendur til 16. október og er opin alla daga frá 12 -18, lokað á þriðjudögum. ■ FB 25 ÁRA Nú stendur yfir sýning sem hald- in er i tilefni af 25 ára afmælis Fjölbrautar- skólans í Breiðholti. Þetta er sýning á verkum myndlistarmanna sem stigu sin fyrstu spor á myndlistarbrautinni í FB. Á meðal sýnenda eru Sigrún Hrólfsdóttir og Georg Guðni. Sýningin stendur til 22. október. ■ KATHLEEN SCHULTZ Á MOKKA Kathleen Schultz opnaði sýningu á vatnslitaseríum sin- um á Mokka kaffi 26. september. Sýningunni lýkur 22. október. ■ SIGURÐUR ÁRNI HJÁ SÆVARI Siguröur Árni Sigurðsson sýnir! Galleríi Sævars Karls. Sýningin stendur til 20. október og er opin á opnunartíma verslunarinnar. ■ MÁLVERK í HAFNARBORG Nú stendur yfir í Hafnarborg í Hafnarfiröi sýning á málverkum Þorbjargar Höskuldsdóttur. Sýningin stendur til 16. október og er opin alla daga nema þriðjudaga frá 12 til 18. ■ TEIKNINGAR KATRÍNAR BRI|EM Nú stend ur yfir sýning á teikningum Katrínar Briem í safninu í kjallara Skálholtsskirkju. Myndirnar eru unnar við sálma og Ijóö Valdimars Briem. Sýningin er opin frá kl. 10 - 18 alla daga og henni lýkur 30. nóvember. ■ DOUWE JAN BAKKER í 18 Nú stendur yfir sýning á verkum hollenska listamannsins Douwe Jan Bakker i 18. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 -18. Sýn- ingunni lýkur 22. október. ■ í NÁGRENNINU Nú stendur yfir sýningin i nágrenninu, Min hembygd. Þetta er mynlistar- sýning barna tveggja 4. bekkja á islandi og Finnlandi. Myndverkin tengjast nánasta um- hverfi skólans. Sýningin er i Norræna húsinu. Opnunartími er 9.00 til 17.00, mánudaga til laugardaga en sunnudaga 12.00 til 17.00. Sýningunni lýkur 18. október. ■ UÓSMYNPASÝNING í GOETHE-ZENTRUM í gær opnaði Ijósmyndasýningin „Kvikmynda- hús í Austur-Þýskalandi" í Goethe-Zentrum á Lindargötu 46. ■ EPAL í ALDARFJÓRÐUNG í verslunninni Epal, Skeifunni 6, er búið aö taka til í tilefni af- mælisins. Þar hefur verið komið upp einstæöu yfirliti yfir nýja hönnun á húsbúnaði. Opið á versiunartíma. ■ PLÍA OG PASTEL Á CAFÉ MILANÓ Nú stendur yfir sýning Hólmfríðar Dóru Siguröar- dóttur á olíumálverku og pastelmyndum í Café Milanó, Faxafeni 11. Café M!lanó er opið alla virka daga kl. 9 til 23.30, laugardaga kl. 9 til 18, sunnudaga kl. 13 til 18. Sýningin verður á opin á opnunartíma kafflhúsins til október- loka. ■ THOR í GERÐUBERGI Nú stendur yfir sýn- ing á verkum Bjarna Þörs Þorvaldssonar (Thor) i Gerðubergi. Myndirnar á sýningunni eru unnar með blekpenna, vatnslitum, olíulit- um og akrýlmálningu. Sýningunni lýkur 29. október. ■ ALLSNÆGTIR Nú stendur yfir sýning á olíu- málverkum Margrétar Elíasdöttur i Jera Gall- erí, Miklubraut 68. Sýningin ber nafnið „Allsnægtir". Opnunartími gallerfsins er dag- lega frá kl. 12:00 til 19:00, nema sunnudaga kl. 16:00 til 19:00. Sýningunni lýkur 15. októ- ber. ■ SYNING í ÁMUNPARSAFNI Nú stend ur yfir sýning á verkum í eigu Ámundar- safns I safninu. Sýningin stendur til 1. nóv- ember. ■ HANDRITASÝNING í ÁRNAGARPI i vetur stendur yfir handritasýning i Árnagarði, Áma- stofnun. Opið er þriðjudaga til föstudaga frá 14 -16. Sýningunni lýkur 15. maí. Unnt er að þanta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fýrirvara. ■ PAVÍP ART Á CAFÉ 22 Nú stendur yfir sýning á verkum Davíðs Art Sigurðssonar á Café 22 (Laugavegi 22). Verkin á sýningunni eru 15 talsins, unnin meö pastel- og olíulit- um. ■ CAFE9.NET cafe9.net er netkaffihús átta menningarborga Evrópu árið 2000 sem starfa sameiginlega gegnum Netið. Netkaffið er staö- sett! Llstasafni Reykjavíkur. Sýningin stendur til 31. október. ■ J. NASH í LISTASAFNI REYKJAVÍKUR Danski listamaöurinn Jörgen Nash varð átt- ræður á þessu ári. í tiiefni af því efndi heima- bær hans Silkiborg til afmælissýningar. Hluti þeirrar sýningar varð svo valinn til sýningar i Listasafni Reykjavikur - Hafnarhúsi og mun þaðan fara til Gautaborgar. Sýningin stendur til 22. október. ■ GANGURINN 20 ÁRA Helgi Þorgils Friö- jónsson myndlistarmaður hefur starfrækt sýningarrými, Gallerí Gangur, samfleytt um tuttugu ára skeiö á heimili sínu og eiginkonu, Margrétar Lisu Steingrímsdóttur. i tilefni þessa opnar i dag yfirlitssýning yfir verk þeirra listamanna sem sýnt hafa hjá Helga síöast liðin 20 ár. Sýningin er í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Sýningunni lýkur þann 22. október. ■ @ Á AKUREYRI Nú standa yfir tvær ólíkar margmiðlunarsýningar i Listasafninu á Akureyri. Tölvusýningin @ er unnin í samvinnu ART.IS, OZ.COM og Reykjavikur mennlngarborgar Evrópu árið 2000, en ! Vestursal getur að líta nýlegt verk eftir Steinu Vasulku, Hraun og mosi, ásamt yfirliti myndbandsverka hennar. Listasafnið á Akureyri er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Aðgangseyrir er ókeypis nema um helgar, en þá er hann kr. 300. Nánari upplýsingar um sýningarnar, sem lýkur 22. október, er að finna á vefsíðu Listasafnsins á Akureyri: http://artak.art.is/. Aco. ■ ARNA í KOMPUNNI i Kompunni á Akureyri stendur nú yfir myndlistarsýning Örnu Vals- dóttur á vegum Listasumars á Akureyri. ■ gai i fpí Fni n Harry Bilson sýnir málver í gallerí Fold. Sýningin er opin á opnunartíma gallerisins. ■ HÁR OG UST Jón Thor Gíslason sýnir teikn- ingar og málverk í gallerí Hár og list viö Strand- götu í Hafnarfirði. ■ RAUÐAVATN 17 listamenn hafa sett upp útilistaverk við Rauðavatn. Reyndu að finna þau. ■ EINN NÚLL EINN Egill Sæbjörnsson snill- ingur sýnir verk sín í galler! Einn núll einn, Laugavegi 48b. Sýningin er opin á opnunar- tíma verslunarinnar en um er ræða fatabúð. ■ HELGI ÞORGILS Helgi Þorgils sýnir málverk i verslun Reynissonar og Blöndals, Skipholti 25. Sýningin er opin á opnunartíma versluninn- ar, frá 11-18 á virkum dögum og frá 11-14 á laugardögum. ■ UÓSMYNDIR Á MOKKA Gunnlaugur Árna- son sýnir Ijósmyndir á Mokka. Sýningin er opin á opnunartíma kaffihússins. ■ SAFNASAFNIÐ. SVALBARÐSSTRÓND Vaf geröur Guðlaugsdóttir sýnir málverk i Safna- safninu á Svalbarðsströnd, skammt utan Akur- eyrar. Opið daglega frá 10-18. ■ CAFÉ KAROUNA, AKUREYRI Á Café Kar- olínu, Akureyri, sýnir Guörún Þórsdóttlr verk sin og á Karólínu Restaurant sýnir Sigurður Ámi Slguröarson. ■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Erna G. Sigurð- ardóttlr sýnir málverk Sævarl Karil. Opiö á opnunartima búllunnar. ■ CAFÉ 22 Hjördis Brynja sýnir málverk á 22. Opiö á opnunartima kaffihússins. ■ HAFNARBORG Louisa Matthíasardóttir, Leland Bell og Temma Bell voru fjölskylda og í tengslum við útkomu bókar um Louisu, blessuð sé minning hennar, er nú verið að sýna fullt eftir familúna ! Hafnarborg. ■ MYNJASAFNH) Á AKUREYRI Saga Akureyr- ar er alsráðandi í Minjasafninu á Akureyri. Sigríður Zoéga sýnir Ijósmyndir og er sýningin opin alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á miö- vikudögum til kl. 21. ■ SJÓMINJASAFNH) Sýning Jóns Gunnars- sonar listmálara verður opin á opnunartíma safnsins alla daga frá kl. 13-17. ■ SAFNAHÚSH) SVALBARÐSSTRÓND Skúlp- túrar e. Svövu Björnsdóttur og útilistaverk e. nemendur í Myndlistaskóla Akureyrar. Opiö dagiega frá kl. 10-18. Aðgangseyrir 300 krón- ur. ■ ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Kvennasögusafn ís- lands minnist listamannsins Ástu Sigurðar- dóttur í Þjóöarbókhlöðunni. ■ GERÐUBERG í Gerðubergi stendur yfir sýn- ing á Nýsköpunarhugmyndum grunnskóla- nema. Þarna er margar forvitnilegar hugmynd- ir að finna og örugglega munu einhverrar þeirra slá í gegn. ■ GANGURINN Gangurinn, Rekagranda 8, er meö 20 ára afmælissýningu til 15. október. Hér sýna 39 erlendir listamenn sem sýnt hafa i húsnæðinu síöustu 20 árin. ■ USTASAFN AKUREYRAR Úr og í heitir sýn- ingin sem er i gangi! Listasafni Akureyrar en það sýna ungir tískuljósmyndarar og fata- og skartgripahönnuöir verk sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.