Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 18
Fanny Mercier er frönsk stelpa sem hefur dvalist á ís- landi í nákvæmlega eitt ár. Á þessum tíma hefur hún orðið margs vísari um landann, ekki síst skemmtanalífið, en hún hefur unnið mengunina í Parls, þannig að ég kom aftur hingað og gerðist barþjónn, af- sakið bardama, á Punktinum.“ - Hvernig Jilarðu að vinna þar? „Það er mjög kósí og skemmtilegur staður, persónulegt andrúmsloft og góð samskipti við kúnnana. Að vísu er ég töluvert undir meðalaldrinum þama, ekki orðin nógu gömul til að kaupa áfengi sjálf en það kemur á næstu vikum. Næturlífið yfirhöfuð er miklu afslappaðra hér en í París, þar er fólk miklu meira að klæða sig upp í tískufot og sýna sig og það er ekkert skemmtilegt. Hérna getur maður spjallað við vini sina og hitt fólk sem nennir að tala við mann og kynnast manni, Reykjavík er eins og eitt stórt partí. Ég er orðin svo vön héma að ég er meira að segja farin að drekka bjór, úps.“ Brennivínið viðbjóður - Er ekkert sem kemur þér fyrir sjónir sem svona séríslenskt? „Jú, það er alltaf upptekið á klósett- unum og mér skilst að það sé vegna þess að fólk sé alltaf að gera það þar inni. Einnig fannst mér það mjög fyndið þegar vinkonur minar vora alltaf að reyna að draga mig með inn á klósettið en ég áttaði mig fljótlega á því að stelpur héma fara alltaf 3-4 saman að pissa. Það er engin spé- hræðsla hér, eins og heima. Til dæm- is fer fólk nakið í sturtu í sundlaugun- um héma en það er alveg nýtt fyrir mér. Hvað þá þegar mömmumar taka litla stráka með sér í kvennaklefann og svoleiðis, ég veit ekki hvort það er alveg heilbrigt. Svo er margt fleira sérkennilegt héma, eins og til dæmis allar stelpurnar sem era í pilsum sem ná varla niður á læri, jafnvel þó það sé níu stiga frost. Svo er það brenni- vínið (algjör viðbjóður) og þorramat- urinn. Mér finnst reyndar harðfiskur mjög góður en hákarlinn er ógeð.“ - Áttu kœrasta? „Nei, en ég hef hins vegar átt ís- lenskan kærasta i Frakklandi og franskan kærasta hér. Þetta er dæmi- gert fyrir mig, margt sem ég geri er svo öfugsnúið." sem bardama, fyrst á Thomsen og nú undanfarið á Punkt- inum á Laugavegi. Fanny er Parísarbúi í húð og hár en hún segir að fjölskyldutengsl hafi ráðið því að hún ákvað upphaflega að kíkja á Reykjavík. „Ég á frændsystkin sem eru hálf- íslensk en alin upp í Frakklandi. Þau komu hingað á hverju sumri og mig langaði alltaf að koma með. Fyr- ir tveimur árum fluttu þau til ís- lands og þá lá beint við fyrir mig að koma i heimsókn hingað." - Hvað hefurðu svo haft fyrir stafni hérna á Fróni? „Fyrst var ég upptekin við að lesa skólabækur en hellti mér fljótlega út í skemmtanalifið, stundaði partíin og skemmtistaðina langt fram á nótt og svaf langt fram á dag. Mér líkaði svo vel héma að ég ákvað að vera hér í óákveðinn tíma og þá þurfti ég að redda mér vinnu. Ég byrjaði á því að fara í uppvaskið á Hard Rock en var ekki lengi þar, enda get ég ekki mælt með því við nokkum mann. Þaðan fór ég yfir í að vera glasabam á Thomsen og var þar í fjóra mánuði og gríp reyndar í þaö ennþá. Síðan fór ég aftur heim til Parísar og tók prófrn sem ég var að lesa fyrir þegar ég kom.“ Reykjavík eitt stórt partí - Voru þaó viöbrigði fyrir þig að koma aftur heim? „Já, það var eins og ég þyrfti að snúa ryþmanum hjá sjálfri mér alveg við í hvelli, enda þurfti ég að taka próf í námsefni fyrir heilt ár en hafði bara lesið í tvo mánuði eða þar um bil. Vinum mínum fannst ég alveg furðuleg, að ég hefði breyst í nátt- hrafn við það að vera á íslandi. En það er merkilegt að þó að ég komi frá góðu hverfl var ég svolítið smeyk við umhverfið þegar ég kom aftur og sá glæpagengin og hórumar á götunum um hábjartan dag. Ég fann að mér leið ekki vel þar, ég vildi frekar sjá fjöll út um gluggann en að lifa við Airwaves-hátíöin er máliö um þessar mundir, eöa alla vega þessa helgina þv! í gær fór þessi ársgamla hátíð í loftið meö miklum —^glæsibrag. Hingað til lands eru nú komnir flöl- margir útsendarar plötufýrirtækja og blaða- menn til að fýlgjast með íslenskum listamönn- um sem eru auðvitað allir að reyna að ná í samning. Þetta framtak á heiður skilinn því þaö er ekki svo auðvelt fyrir Islenskar hljóm- sveitir að ætla að koma sér á framfæri erlend- is. þessir tónleikar eru því hiklaust mjög gott tækifæri fýrir þær. Dæmi um árangur eru líka fýrir hendi þv! rappararnir ! Quarashi nældu sér! góðan samning eftir fýrstu Airwaves-tón- leikana í fyrra. Fyrir okkur meðalmennina er þetta líka stórfínt því okkur gefst tækifæri til að sjá stórhljómsveitir að utan eins og Suede og Flaming Lips. Það er þv! alveg Ijóst að Airwaves-hátíðin er komin til að vera, alla vega hefur þetta veriö stórfínt til þessa. Veggjakrot er úr fókus þessa dagana. Þó svo að hreinsunarátak Reykjavíkurborgar sé það allra hallærislegasta sem sést hefur lengi, auglýsingarnar eru hreinn viðbjóður, verður samt að taka undir þetta. Unga kynslóðin sem lifir og hrærist í hverfamenningu Bandaríkj- anna telur það flott og kúl aö laumast með spraybrúsa í skjóli nætur og krota einhvern viðbjóð á veggi borgarinnar. Það er svo sem gott og gilt að krakkarnir vilji teikna og gera eitthvað kreatíft en þegar það er orðið svo að það eina sem maður sér eru einhver „tögg" er þessi menninggreinilega á niðurleið. Hvareru stóru flottu veggmyndirnar eins og þau sjá hjá fyrirmyndunum í sjónvarpinu. Það er nefnilega þannig að þaö eru til ágætis veggir og svæði fýrir þetta fólk sem það fengi auðveldlega leyfi ®til að krassa á. Hvernig væri nú að vaxa að- eins úr grasi og gera þetta almennilega? hverjir voru h v a r meira á. www.visir.is Klaustrib var troðiö alla helgina þrátt fýrir veðrið. Nýju skemmtanastjórarnir Gústl og Örvar héldu sjálfum sér og viöskiptavinum eins konar „Welcome" partí á föstudeginum þar sem Dj. Sóley þeytti sk!f- ur við mikinn fögnuö Top Shop-stelpnanna Kollu, Heibu, Gubrúnar Rögnu og Sigrúnar Gublaugs. Þarna voru líka fótbolta- strákarnir Sævar Péturs- son (bróðir Lindu P) og Atli Knúts markmaöur sem kom meö einhverja útlendinga í eftir- dragi. Hjálmar framkvæmdastjóri og Þröstur Emilsson ritstjóri og frú mættu með Reykja- vík.Com-staffið brosandi út að eyrum og Agnar Thomsengaur kíkti inn í rólegheitin í kjallaranum með Eika Plögg, Magga Jóns úr GusGus og Barba Bang Gang. Nonni Quest var víst þarna llka ! trylltum g!r með frúnni. Laugardagskvöldið hófst meö látum á Klaustrinu þv! þangaö voru mættir viöskipta- fræöinemar Háskólans sem fýlltu dangólfiö. Þar voru einnig Daðl úr Kompaníinu, Ægir Dags frá Háskólabíói, Bjarkl á FM 957 og Jón Óttar Herbalifekóngur meö tvær föngu- legar sérviö hlið, þær Eddu Borg og Halldóru Bjarna. Siggi Johnny í Taboo mætti með bróöur sinum og fleira fólki. Reynir Logi var þarna mættur eins og venjulega, Philippe Dreamworld mætti líka sigri hrósandi eftir Akur- eyrarferð og einnig sást glitta ! Magnús Aron Ólympíufara. Hind og allar hinar Stjörnustelpurnar héldu sér í formi á dans- gólfinu og leiddist engum aö fýlgjast meö þeim frek- ar en Vero Moda-stelpun- um sem þarna voru líka staddar. Svo sáust leikararnir Kristján Franklín og Björn Ingl reka inn nefiö eins og Addi á Bíll.is og Ástmar Ingvars. Á Astró komust færri að en vildu um þessa helgi. Á föstudagskvöldinu var þar hægt aö sjá Svavar Örn og Simba sem þar héldu þarti og gesti þeirra eins og Báru bleiku og Daní- el og Alfred Moore Gus Gusgæja. No Name stelpurnar voru víst voða flottar og eins Grét- ar Örvars, Yasmin og Nanna á Mbl.is sem voru þarna með vinkonum s!n- um á sjóðheitu dansgólfinu. Starfs- menn Norburljósa mættu eftir haust- fagnaö þeirra I Valsheimilinu. Þar á meðal voru sþortararnir Gaupi og Valtýr BJörn ásamt Jónínu, Dúa Landmark, Andreu Róberts, Bússa, Jóa og Simma á PoppTíVí. Einnig sást til ivars Gubmunds á Bylgjunni, Helb- ars Austmanns, Jóa Jó, Kalla Lú og Þóis Bæring effemm gutta. Magga V. á Létt og Bragi Gubmunds hin rómantiski sátu og spjölluöu. Siggi Bolla úr 17 var! góöum fíling eins og Halldór Ijósmyndari Dóra, Freyr stílisti og starfsmenn Hausverkjarins. Þarna sást einnig bregöa fyrir Magga Ármann á Rex og Grétari Óöalsbónda. Halla Gullsól pæja og vinkonur voru brúnar og sætar, einnig voru þar Ragnar Már og Gubjón ! OZ, Pétur Ottesen og Tommi Jr. Arna Playboy-skutla og vinkonur tóku þátt í fjör- inu ásamt Rúnari leikara og kærustunni Selmu. Jón Jón hjá ís- landssíma, Jón Kári athafna- maöur og Gunnar Andri sölukennari (hvað er þaö?) voru með vindlana á lofti. Rúnar Róberts var á sfnum staö eins og Sævar Péturs eink- þjálfari, Árni Gunnar at- hafnamaður, Gunni Jó- hanns módel, Ásgeir Kol- beins og Jón Gunnar Geir- dal. Andri hjá Heimsferöum var einnig þarna ásamt Magga kokki og Brasseri Borg-liöinu, Villi! Tékk Kristal lét sjá sig sem og Bjarni klippari og fasteignakallarnir Andr- és Pétur á eign.is, Valdi á Valhöll og Einvarbur Jóhannsson. Berglind fegurðardrottning og vinkonur voru mættar og líka Eiki í Sambíóunum, Unnar hr. ísland, Ingó í Sól Viking, Krissi á INN.is. Þarna voru llka Jói á Gauknum, Helga í Jack&Jones og vinkonur, Hebbi Skímó, Hrafn ! Ensíma, Unnur E. feguröardrottning, Dóra, Hulda ásamt hin- um Hard Rock-beibun- um, Vlðir dansari, Sigur- laug hjá Atlanta og Díana Dúfa Playboy- stelpa og vinkonur. Einnig klktu inn hinir nýástföngnu leikarar Elma Lísa ogBjörn Ingl. Á Kaffibarnum var fullt út úr dyrum á lauga- dagskvöldiö. Þar voru meðal annars samankomin Kormákur og Skjöld- ur, Elma Lísa og Bjöm Ingi ástfang- in með undarleg höfuðföt, Ásta Eskimó, Linda fatahönnuður, Krist- ján Franklin og Steinn Ármann tungulipur að vanda. Einnig mátti þar sjá Öddu í Dýrinu, Magnús GusGus hvit- klæddan úti í horni, brjál- aöa læknanema og Gulla, bróöur Móu. Aö lokum mátti sjá P6 rog- ast með kamerutösku upp Laugaveginn sama kvöld. Tíska*Gæði*Betra verö f Ó k U S 20. október 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.