Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 7
b í ó
fókus
Vikan 20. oktéber til 26. október
T T P V T M M II
Sálfræðingurinn Catherine
Deane (Jennifer Lopez) hefur ver-
ið að gera tilraunir með glænýja
meðferð sem líkist ekki neinu sem
gert hefur verið fyrr. Með hjálp
tækninnar getur hún bókstaflega
séð hvað er á seyði í huga fólks
sem liggur meðvitundarlaust.
Sleppur Kata heil á geði?
Fram að þessu hefur stúlkan ein-
ungis nýtt tæknina á bam eitt sem
liggur i dái til þess að reyna að
koma því aftur til meðvitundar. Þeg-
ar svo fjöldamorðinginn Carl Starg-
her (Vincent D’Onofrio) lendir í
svipuðu dái og eitt fórnarlamba
hans er enn á lífi falið í klefa snýr
FBI-fulltrúinn Peter Novak (Vince
Vaughn) sér til Kötu og biður hana
að ganga til verka. Hann biður hana
að nota tæknina til að kafa ofan í
heila glæpamannsins og komast að
því hvar fómarlambið er geymt.
Að sjálfsögðu skorast Kata ekki
undan og þarf nú að kanna sjúkan
huga glæpamanns, nokkuð sem
hún hefur ekki áður gert. Inni í
huga Starghers kemst hún að því
hvemig það er að lifa eins og rán-
dýr og er alls óvíst hvort hún
sleppur heil á geði sjálf frá verkefn-
inu og bætir það úr skák þegar hún
sjálf verður bráð glæpamannsins.
Sálfræðitryllar hafa
alltaf gengið vel í
henni Hollywood
og því engin
ástæða til að
hætta að drita
þeim út. Nú er það
Jennifer Lopez
sem fær að spreyta
sig í einum slíkum
sem ber heitið The
Cell. Myndin hefur
fengið dúndurvið-
tökur í Ameríku og
er frumsýnd í kvöld
í Laugarásbíói, Há-
skólabíói og Borg-
arbíói á Akureyri.
Latínódrottningin
Jennifer Lopez þarf vart að
kynna fyrir fólki. Hún hefur nú
selt yfir þrjár milljónir eintaka af
fyrstu plötunni sinni auk þess að
vera orðin nokkuð þekkt leikkona.
Sambandið við Puff Daddy hefur
svo auðvitað alls ekki minnkað
umtalið um þessa fögm latínódís.
Lopez fékk mikið lof fyrir leik sinn
í Out of Sight með George Cloon-
ey en áður hafði hún sést í mynd-
um eins og U-Turn, Money Train,
Anaconda auk þess sem hún ljáði
einu kvikindinu rödd sína í Antz.
Það er Vince Vaughn sem leikur
lögguna í myndinni en fólk ætti
helst að muna eftir honum úr end-
urgerðinni á Psycho eða í annarri
myndinni um Júragarðinn. Vaug-
hn vakti þó fyrst á sér athygli í
hinni stórgóðu mynd Swingers
sem vakti mikið umtal á síðasta
áratug. Þriðja aðalhlutverkið er
svo í höndum Vincents D’Onofrio
sem helst hefur skapað sér nafn
fyrir Full Metal Jacket, Men in
Black, The Player og Ed Wood.
Myndin er frumraun leikstjórans
Tarsem Singh sem hingað tU hef-
ur einbeitt sér að því að stýra tón-
listarmyndböndum og auglýsing-
Bíóborgin
U-571 ★* .Ef litiS er fram hjá hnökrum og
myndin og sagan tekin án hugleiðinga um mót-
sagnir og sannleiksgildi þá er U-571 fín spennu-
mynd sem stundum myndar rafmagnað and-
rúmsloft.“-HK
Sýnd kl.: 5,45, 8,10,15
High Rdellty ****
Sýnd kl.: 10
The Straight Story
Dráttarvéladrama i hæsta gæðaflokki.
Sýnd kl.: 8
Buena Vista Social Club Gamlir kúbanskir tón-
listarmenn sem eiga Kastro það að þakka að
hafa þurft að fást við skóburstun fremur en
hljóðfæraleik síðustu áratugina, sameinast hér
á ný. Heimildarmynd.
Sýnd kl.: 6, 8,10
In the Mood for Love Wong Kar Wai klikkar
ekki frekar en fyrri daginn.
Sýnd kl.: 6
Bíóhöllin
What Lies Beneath ** .Það er hálffúlt að
þaö fólk sem stendur aö What Lies Beneath
skuli ekki geta gert betur." -gse
Sýnd kl.: 5,30, 8,10,30
íslenskl draumurinn *** „Á heildina litið
ræður Robert I. Douglas vel við formið. íslenski
draumurinn lofar góðu um framtlðina hjá hon-
um.“ -HK
Sýnd kl.: 4, 6, 8,10
U-571 ** (Sjá Bíóborg)
Sýnd kl.: 8,10,10
Chlcken Run Alltaf er verið að reyna aö storka
Reykjavíkurmaraþoninu og vinsældum þess. Nú
hafa kjúklingar víða að tekið sig saman um að
efna til hlaups sín á meðal. Hvað segir fólkið á
Hellu? -ES-
Sýnd kl.: 4, 6, 8,10
Gosslp Hvar liggja mörkin
milli slúðurs og frétta? Það
er ekkert gnn þegar slúðrið
breytist í alvöru lífsins.
Sýnd kl.: 6, 8,10
Tumi tígur
Sýnd kl.: 4
Asterix & Obelix Já þeir eru komnir, Ástrikur
& Steinríkur, til að bösta þessa andsk. Róm-
verja. Sýnd kl.: 3,45, 8,10,10
Fantasía/2000 ** „Þegar á heildina er litið
þolir Fantasía 2000 ekki samanburð við forvera
sinn, hún er samt sem áður vel þess virði að
sjá hana, tónlistin er fín og teikningarnar stór-
kostlegar. Matreiöslan er þaö sem betur hefði
mátt gera.“ -HK
Sýnd kl.: 4, 6
Háskólabíó
The Cell Jennifer Lopez leikur í þessum trylli
og ekki er gott aö átta sig á því hvers kyns
mynd er hér á feröinni, en falleg er hún gleði-
konan á henni.
Sýnd kl.: 5,45, 8,10,15
t ó n 1 i s t
Taxi II Meiri hraöi, meira gaman segir í auglýs-
ingunni og maöur veltir því ósjálfráttfýrir sér
Afsláttur af geisladiskum
Lífinu eftir vinnu í dag fylgir
afsláttarkort frá Skífunni sem
gefur 1000 króna afslátt ef
keyptir eru 2 titlar í átakinu
„Heitt“ frá Skifunni. Þeir sem
vilja hita sig upp fyrir
Airwaves-hátíðina geta skellt
sér á The Soft Bulletin með
Flaming Lips, sem var valin
besta plata ársins 1999 af
breska tónlistartímaritinu
NME. Fyrir aðdáendur breskra
eðalpoppsveita eru diskar eins
og Onka's Big Monka með
Toploader, The Man Who með
Travis og Abandoned Shopping
Trolley Hotline með Gomez og
Kananum eru m.a. gerð skil
með Songs From an American
Movie Vol. 1 með rokkurunum
í Everclear og toppdisknum
G.O.A.T. með gamla rappgrobb-
aranum LL Cool J. Síðan kenn-
ir ýmissa góðra grasa eins og
Baby með Röggu, In the Mode
með Roni Size, Cult með
Apocalyptica og Vanguard með
Finley Quaye. Það ættu sem
sagt allir að finna eitthvað við
sitt hæfi, en afslátturinn gildir
um eftirfarandi diska:
Flaming Lips - The Soft Bulletin
David Gray - White Ladder
Taproot - Gift
Toploader - Onka’s Big Monka
Travis - The Man Who
Ýmsir - Loud Rocks
Finley Quaye - Vanguard
Coldplay - Parachutes
St. Germain - Tourist
A Perfect Circle - Mer de Noms
Everclear - Songs from an American
Movie Vol. 1
Gomez - Abandoned Shopping Trolley
Hotline
JJ72 - JJ72
LL Cool J - G.O.A.T.
Papa Roach - Infest
3 Doors Down - The Better
LifeQueens of the Stone Age - Rated R
Black Eyed Peas - Bridging the Gaps
Apocalyptica - Cult
Ragga - Baby
Roni Size/Reprazent - In the Mode
Anastacia - Not That Kind
HEITT!
ðkus
Afslá'ttarmidi
100Q krona afsláttur
í verslunum Skífunnar
gegn framvísun þessa miða
þegar keyptir eru S titlar
í átakinu HEITT
hvort verið sé að kynna fíkniefni.
Sýnd kl.: 8,10
Chicken Run (Sjá Bíóhöll)
Sýnd kl.: 6, 8,10
Lost Souls * „Myndir á
borð við Lost Souls þurfa aö
ná áhorfandanum á sitt
vald. Til þess að svo gerist
þarf að ná upp spennu svo
hægt sé að koma á óvart og
þá má sagan ekkl vera um
of fyrirsjáanleg eins og stað-
reyndin er í Lost Souls.“-HK-
Sýnd kl.: 6, 8,10
Fantasía/2000 ** (sjá Bíóhöll)
Sýnd kl.: 6
Dancer in the Dark **** .Líkt og myndin
sjálf er afstaða mín til hennar afskaplega klofin
milli aödáunar og pirrings. Ég mæli hins vegar
mjög meö því aö þú drífir þig, lesandi góður, og
dæmir fyrir þig.“ -ÁS-
Sýnd kl.: 5,20, 8
101 Reykjavík *** lSýnd kl.: 10,45
Kringlubíó
Gosslp (Sjá Bíóhöll)
Sýnd kl.: 4, 6, 8,10,10
Road Trip Þessi ferðalög geta verió rosaleg,
og þetta er engin undantekning.
Sýnd kl.: 6, 8,10
U-571 ** (Sjá BTóhöll)
Sýnd kl.: 8,10,10
Asterlx & Obelix (Sjá Bíóhöll)
Sýnd kl.: 3,45, 5,55
Pokémon Þaö þarf varla að kynna Pokémon-
teiknimyndina fyrir krökkunum. Þau sjá um
kynninguna sjálf.
Sýnd kl.: 4
Laugarásbíó
The Cell (Sjá Háskólabíó)
Sýnd kl.: 6, 8,10
Lost Souls * (Sjá Háskólabíó)
Sýnd kl.: 8,10
Shanghai Noon **** Sýnd kl.: 6
Scary Movle Allar hryllingsmyndir fyrir ung-
linga, síöustu ár, fá það óþvegið í þessari grín-
mynd.
Sýnd kl.: 6, 8,10
Regnboginn
What Lies Beneath *★ (Sjá Bíóhóll)
Sýnd kl.: 5,30, 8,10,30
Scary Movie (Sjá Laugarásbíó)
Sýnd kl.: 6, 8,10
Titan A.E. **★
Sýnd kl.: 6, 8
Big Momma's House *
Sýnd kl.: 6, 8
Princess Mononoke Teiknimynd fyrir fullorðna.
Japanskt ævintýri, mjóg umhverfisvænt og
skemmtilegt.
Sýnd kl.: 10
Stjörnubió
Loser Það er leiðinlegt að vera talinn aumingi.
Aumingiar eiga litlum vinsældum að fagna hjá
lauslátum kvenmönnum, en það breytist allt í
bíómyndum.
Sýnd kl.: 6, 8,10
Hollow Man Kevin Bacon er ósýnilegur, gerir
bara það sem honum sýnist og gefur samfélag-
inu ósýnilegt fokkmerki.
Sýnd kl.: 8,10,10
Asterix & Obelix (Sjá Bióhöll)
Sýnd kl.: 5,50
staðir
Reykjavík: Austurstræti 3, Suðuriandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Kefiavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
★SUBUJflY*
Ferskleiki er okkar bragð.
\ á Islandi