Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Síða 4
18 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 '■ Jenson Button hefur verið boðið að taka þátt í nýrri railkeppni á Kanaríeyjum sem er kölluð „The Race of Champions." Keppnin verður með útsláttarfyrirkomulagi og keppa þrír frá hverju landi. Keppnin fer fram 8.-10. desember. „Jenson hefur mik- inn áhuga á að koma,“ segir Fredrik Johnson sem skipuleggur keppnina. „Hann bíður nú eftir jáyrði frá Frank Williams og við erum vongóðir um að hann fái að taka þátt.“ Fyrir Bandaríkin keppa Danny Sullivan, sigurvegari úr Indy 500, og World Superbike meistarinn Colin „Texan Tomado" Ed- wards. Fyrir Finnland keppir fjórfaldi heimsmeistarinn Tommi Makinen og fyrrum Le Mans sigurvegarinn JJ Lehto. Meðal þeirra sem keppa fyrir ítaliu er GP500 hetjan Valentino Rossi. Ef Button tekur þátt koma ráð frá fóður hans sér eflaust vel en hann var meistari í rallíkrossi. -NG - bræla á miðunum hjá skipstjóra Stoke City Bromwich Albion er í flórða sæti 1. deildar með 29 stig eftir 15 leiki eftir að hafa verið í botnbaráttu á síðasta keppnistimabili. Megson var sem kunnugt er rekinn frá Stoke í nóvember á síð- asta ári, til þess að rýma fyrir Guðjóni Þórðarsyni, þrátt fyrir að hafa verið valinn knattspymu- stjóri októbermánaðar skömmu áður. Stoke var, undir stjórn Meg- sons, í sjöunda sæti deildarinnar með 29 stig eftir 17 leiki. Hann fékk ekkert fjármagn þann tima sem hann var hjá félaginu og þurfti oftar en ekki að selja sína bestu leikmenn upp 1 skuldir fé- lagins. 140 milljónir króna Inn kom Guðjón Þórðarson, ferskur eftir að hafa gert frábæra hluti með íslenska landsliðið í tvö ár þar á undan, og með honum fjársterkir íslendingar sem keyptu stóran hlut í félaginu. Guðjón fékk fullar hendur fiár, keypti íslensku landsliðsmennina Brynjar Gunnarsson og Bjarna Guðjónsson fyrir tæpar 100 millj- ónir, fékk úrvalsdeildarleikmenn- ina Frode Kippe og Arnar Qunn- laugsson lánaða og endaði að lok- um í sjötta sæti, einu sæti ofar en Gary Megson var með liðið þegar hann var rekinn í nóvember. Stoke vann að vísu deildabikar neðrideildarliða en tapaði fyrir Gillingham í undanúrslitum um- spils um sæti i 1. deild og var því sömu spomm og haustið áður. Miklar væntingar Miklar vonir voru bundnar við Stokeliðið í haust. Markmið Guð- is Þórðarsonar var einfalt: Að koma )ke upp i 1. deild. Skaga- maður- inn Stef- án Þórðarson kom til félagsins í sum- ar og haldið var í æfmgaferð til Is- lands. Seint verður sú ferð talin vera frægðarfór. Stoke lék þrjá leiki og gerði jafntefli í þeim öll- um, gegn ÍA og 1. deildar liðunum KAog Víkingi. Þessir leikir, þótt spilaðir væru í byrjun undirbún- ingstímabils Stoke, gáfu ákveðin fyrirheit um styrkleika Stokeliðs- ins. Guðjón setti pressu á leik- menn sína fyrir tímabilið og sagð- ist hafa reiknað það út að liðið þyrfti að ná tveimur stigum af hverjum þremur, þ.e. 92 stigum í heildina, til þess að lenda í tveim- ur efstu sætum deildarinnar og komast sjálfkrafa upp í 1. deild. Nú strax, þegar Stoke hefur spilað 13 leiki í deildinni, er liðið komið sex stigum á eftir áætlun og situr í 10. sæti deildarinnar. Tapið gegn efsta liði deildarinnar, Walsall, sýnir að Stoke er töluvert á eftir bestu liðunum í deildinni og ljóst að Guðjón á ærið verkefni fyrir höndum ætli hann sér að koma þessu liði upp 11. deild í vor. Honum hefur ekki tekist að skapa þann stöðugleika i leik liðs- ins sem hann hefur vonast eftir. Liðið getur spilað frábærlega á góðum degi, samanber sigurinn gegn Charlton í deildabikamum, en dettur þess á milli niður í tóma meðalmennsku. Ríkharöur kemur Guðjón Þórðarson bindur mikl- ar vonir við að Rikharður Daða- son sé maðurinn sem komi skriði á hlutina hjá Stoke. Það er kannski ekki skrýtið. Ríkharður hefur verið með markahæstu mönnum í Noregi þrjú ár í röð en spurningin er hversu lengi hann verður að aðlagast hraðanum sem ríkir í ensku 2. deildinni. Ef Rík- harður kemst fljótt inn í leik liðs- ins kemur hann til með að styrkja lið Stoke mikið en ef hann lend- ir í basli gæti tímabilið orðið ansi erfitt fyrir Guðjón og hans menn nema penmgamennimir rífi upp veskið og snari út fjár- munum til að Guðjón geti styrkt liðið eins og þurfa þykir tíl að ná settum markmiðum. -ósk Tölíræði DV-Sport í handboltanum: Stjörnufólkið sterkt á sjö metrunum - Arnar og Nína hafa nýtt öll sín víti Arnar Pétursson Nína Kristín Bjömsdóttir Amar Pétursson og Nína Kristín Björnsdóttir úr Stjörnunni hafa nýtt öll 29 vítin sín í Nissandeild karla og kvenna 1 vetur. Nína hefur farið 16 sinnum á vítalínuna og Amar Pétursson 13 sinnum. Nína var sjálfskipuð vítaskytta frá fyrsta leik og hefur tekið öll víti kvennaliðsins en Arnar fékk ekki að vera vítaskyttan fyrr en félagar hans í liðinu höfðu misnotað 5 af fyrstu sjö vitum liðsins. Stjarnan er því aðeins með 9. bestu vítanýtinguna í karladeildinni. Lágmörk til þess að komast á lista yfir bestu vítaskyttuna í deildunum er að skora úr tveimur vítum að meðaltali í leik þannig að leikmenn á listanum hafa þurft að skora úr 10 vitum. Efstu menn ú hvorri deild eru eftirtalin: Besta vítanýting í Nissandeild karla: Amar Pétursson, Stjörnunni .......100% (13/13) Valdimar Grímsson, Val ............91% (11/10) Hilmar Þórlindsson, Gróttu/KR .... 88% (17/15) Halldór Ingólfsson, Haukum ........85% (26/22) Guðmundur Pedersen, FH.............79% (14/11) Jón Andri Finnsson, ÍBV............76% (21/16) Besta vítanýting í Nissandeild kvenna: Nína K. Bjömsdóttir, Stjörnunni . . 100% (16/16) Hafdís Hinriksdóttir, FH...........86% (21/18) Heiða Guðmundsdóttir, ÍR.........82,4% (17/14) Harpa Melsteð, Haukum............81,8% (22/18) Marina Zoueva, Fram ...............81% (36/29) Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór ......75% (16/12) -ÓÓJ Jenson Button boöið í rallið Aðalfundur Landssambands stangaveiðifélaga „Það verður nóg að gera um helgina hjá okkur en fimmtugasti aðalfundur Landssambands stangaveiöifélaga verð- ur haldinn klukkan nlu til tólf á laug- ardagsmorguninn. Síðan verður ráð- stefna um laxveiðina frá eitt til næstum fjögur og svo verður afmælis- hófið klukkan fjögur," sagði Ragnar Hólm, formaður Landssambands stangaveiöifélaga, í samtali við DV-Sport í gærdag. Fundurinn verð- ur haldinn í Biósal á Hótel Lotfleiðum Eftir hádegi verð- ur ráðstefna: Lax- veiöi á nýrri öld, sjókvíaeldi á norskum laxi við strendur íslands og stangafjöldi í íslenskum veiðiám. Þetta verður í Biósal Hótel Loftleiða kl. 13 til 16. Ráðstefnustjóri verður Þór Jónsson, fréttamaður og rit- ari stjórnar LS. Verður þar rætt ýmis- legt, eins og: Veldur stangaflöldi óhóf- legu veiöiálagi? Er úöldinn eðlilegur með hliðsjón af veröi veiðileyfa og veiðivon? Til að ræða þessar áleitnu spurningar hafa framsögu þeir Magnús Jónasson laxveiðimaður og Ámi Isaks- son, veiðimálastjóri. Sjókvíaaeldi Síðan verður skipt um umræðuefni og rætt um sjókvíaeldi á norskum laxi við strendur íslands, hvort það sé hættulaust og hvort það kann að valda hruni islenska laxastofnsins. Málið er aðkallandi því að áform um að hefja eldi af þessu tagi eru langt á veg kom- in. Til að ræða þetta umdeilda mál hafa framsögu þeir Jónatan Þórðarson, fiskilíffræöingur og eldismaður, og Óð- inn Sigþórsson, formaður Landssam- bands veiðifélaga. Fyrirspurnir veröa leyfðar að lokn- um erindum um hvort umræðuefnið um sig og orðið gefið laust í lok ráð- stefnunnar. Síðan endar dagurinn á af- mælishóf í Víkingasal Hótel Loftleiða en Landssamband stangaveiðifélaga heldur upp á 50 ára afmæli sitt kl. 16 til 18. -G.Bender Gengi enska 2. deildar liðsins Stoke City i vetur hefur ekki verið eins og forráðamenn, þjálfari og stuðn- ingsmenn félagsins vonuðust tO. Guð- jón Þórðarson, þjálfari liðsins, hefur sett stefnuna á sæti í 1. deild að ári en eins og i hefur verið ila nú í byrj- un keppnistíma- bilsins virðast þær væntingar vera óraunhæfar. Megson gengur Á meðan Stoke er í mótvindi geng- ur fyrrum stjóra Stoke, Gary Meg- son, sem er við stjórn- völinn hjá 1. deildar liðinu West Bromwich Al- bion, allt í haginn. West

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.