Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Side 7
ifókus V.iK,a,,n.2.7,1 oKtóber til 2. n,ó..y.s.m.ber T T R V T M N II Sambíóin frumsýna í dag geimferða- myndin'a Space ' Cowboys og .erður Gamal- menni f geim- ferð í Space Cowboys er saman kom- inn hópur nokkurra þeirra eldri og virtari leikara sem draumasmiðjan í Hollívúdd hefur af sér getið. Þetta eru þeir Clint Eastwood, sem auk þess að leika eitt aðalhlutverkiö, Frank Corvin, leikstýrir ræmunni, Tommy Lee Jones leikur Hawk Hawkins, James Garner leikur Tank Sullivan, og Donald Suther- land leikur Jerry O’Neil. Myndin fjaliar um fjóra menn sem á sjötta áratugnum skipuðu sveit í bandariska flughernum sem gekk undir nafninu Daedalusliðið. Þessi hópur sá um öll tilraunaflug fyrir NASA á þeim tíma. Þeir voru þeir fyrstu til að rjúfa hljóðmúrinn og fyrstir til að fljúga út í ystu lög lofthjúps jarðar. Þegar kom svo að fyrsta mannaða geimskotinu var simpansi tekin fram yfir þá. Þetta olli þeim félögum miklum vonbrigðum en draumurinn um að komast út í geim hefur alltaf lifað. Dag einn er hringt í Frank og hann beðinn um að taka þátt í næsta geimskoti og gera við rússneskan gervihnött. Þar sem tölvubúnaður gervihnattarins er jafn aldurhnig- inn og Frank er hann sá eini sem getur gert við hann. Frank neitar að fara nema hann fái að hafa gömlu félagana með. Hann fær það í gegn og eftir hremmingar gömlu kallanna í þjálfun taka við meiri og erfiðari hremmingar út í geimn- um. Eins og fyrr sagði leikstýrir Clintarinn Geimkúrekunum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem kapp- inn tekur sér það fyrir hendur og hefur hann meira að segja fengið óskarsverðlaun fyrir eitt slíkt stykki, The Unforgiven. Meðleikar- ar hans eru ekki af verri endanum og eiga þeir allir eina eða fleiri stórmyndir í handraðanum. Allir eru þeir orðnir klassískir leikarar og slá lítið af þótt hrukkunum sé farið að fjölga. Space Cowboys hef- ur fengið ágætis gagnrýni úti í hin- um stóra heimi. - £ m % s % r Bíóborgin Space Cowboys Nokkrir gamlir refir úr geimferöará- æ 11 u n u m NASA fá upp- reisn æru á gamalsaldri. Snilldarteymi leikara. Sýnd kl.: 1 5,30, 8, 10,30 U-571 ★★ „Ef litiö er fram hjá hnökrum og myndin og sagan tekin án hugleiðinga um mótsagnir og sannleiksgildi þá er U-571 fín spennumynd sem stundum myndar rafmagn- að andrúmsloft." -HK Sýnd kl.: 5,50, 8,10,10 High Rdelity ★★★★ „Þetta er sérlega skondin mynd um ofur venjulegt nútfmafólk og ofur venjulegar raunir þess, þannig gerð að manni stendur ekki á sama um fólkið í henni og vill þvi allt hið besta." -ÁS- Sýnd kl.: 10 Buena Vlsta Social Club Gamlir kúbanskir tónlistarmenn sem eiga Kastro það að þakka aö hafa þurft að fást við skóþurstun fremur en hljóðfæraleik síðustu áratugina, sameinast hér á ný. Heimildarmynd. Sýnd kl.: 6, 8 Bíóhöl1in What Lies Beneath ★★ „Það er hálffúlt aö það fólk sem stendur að What Lies Beneath skuli ekki geta gert betur." -gse Sýnd kl.: 5,30, 8, 10,30 Space Cowboys (Sjá Bíóborg) Sýnd kl.: 3,30, 6, 8,10,30 Chicken Run ★★★ „Húmorinn í Kjúklinga- flóttanum er einstaklega frumlegur og góður auk þess sem fígúrurnar eru vel heppnaðar og raddir eins og best verður á kosið." -HK- Sýnd kl.: 4, 6, 8,10 Gossip Hvar liggja mörkin milli slúðurs og frétta? Það er ekkert grín þegar slúðrið breytist í alvöru lífsins. Sýnd kl.: 8,20, 10,10 íslenski draumurinn ★★★ „Á heildina litið ræður Robert I. Douglas vel við formið. Is- lenski draumurinn lofar góðu um framtíöina hjá honum." -HK Sýnd kl.: 4, 6, 8, 10 Asterix & Obelix Já þeir eru komnir, Ástrik- ur & Steinrikur, til að bösta þessa andsk. Rómverja sem gera lítið annað en að drekka vín og fara í gufu. Sýnd kl.: 3,45, 6 U-571 ★★ (Sjá Bíóborg) Sýnd kl.: 8,15,10,30 Fantasía/2000 ★★ „Þegar á heildina er lit- iö þolir Fantasía 2000 ekki samanburð við forvera sinn, hún er samt sem áður vel þess virði að sjá hana, tónlistin er fin og teikning- arnar stórkostlegar. Matreiðslan er það sem betur hefði mátt gera." -HK Sýnd kl.: 3,50 Háskólabíó The Cell Jennifer Lopez leikur f þessum trylli og ekki er gott að átta sig á þvf hvers kyns mynd er hér á feröinni, en falleg er hún gleðikonan á henni. Sýnd kl.: 5,45, 8, 10,15 Chicken Run ★★★(Sjá Bíóhöll) Sýnd kl.: 6, 8, 10 With or Without you Þetta er hugljúf saga um fólk sem þarf annað hvort að vera með eða án hvors annars. Sýnd kl.: 6, 8,10 Dancer In the Dark ★★★★ „Líkt og mynd- in sjálf er afstaða mín til hennar afskaplega klofin milli aðdáunar og pirrings. Ég mæli hins vegar mjög með því aö þú drffir þig, les- andi góöur, og dæmir fyrir þig." -ÁS- Sýnd kl.: 5,20, 8 Taxi II Meiri hraði, meira gaman segir f aug- lýsingunni og maður veltir því ósjálfráttfyrir sér hvort verið sé að kynna fíkniefni. Sýnd kl.: 8 101 Reykjavík ★★★ Sýnd kl.: 6 Lost Souls ★ „Myndir á borð viö Lost Souls þurfa að ná áhorfandanum á sitt vald. Til þess að svo gerist þarf aö ná upp spennu svo hægt sé að koma á óvart og þá má sag- an ekki vera um of fyrirsjáanleg eins og stað- reyndin er í Lost Souls."-HK- Sýnd kl.: 10 I Kringlubíó Bedazzled Brendan Fra- ser gengur eitthvað illa f kvennamálunum og fær aðstoð djöfuls til þess að vinna hjarta stúlku sinnar. Hversu skemmtilega hljómar þetta? Sýnd kl.: 4, 6, 8,10,05 Space Cowboys (Sjá Bíóborg) Sýnd kl.: 5,30, 8, 10,30 Asterix & Obelix (Sjá Bfóhöll) Sýnd kl.: 3,45, 5,55 Gossip (Sjá Bióhöll) Sýnd kl.: 8, 10 Road Trip Þessi ferðalög geta verið rosa- leg, og þetta er engin undantekning. Sýnd kl.: 6 Laugarásb íó Shaft Shaft er einn víga- legasti negrinn á svæðinu og þegar hann er leikinn af Samuel L. Jackson lok- ast hringurinn. Þetta er endurgerð af klassískri bíómynd. Sýnd kl.: 6, 8,10 The Cell (Sjá Háskólabfó) Sýnd kl.: 6, 8, 10,10 Scary Movie Allar hryllingsmyndir fyrir ung- linga, sföustu ár, fá það óþvegið f þessari grínmynd. Sýnd kl.: 6, 8, 10 Regnboginn What Lies Beneath ★★ (Sjá Bíóborg) Sýnd kl.: 5,30, 8, 10,30 Scary Movie (Sjá Laugarásbfó) Sýnd kl.: 6, 8, 10 Hollow Man Kevin Bacon er ósýnilegur, ger- ir bara það sem honum sýnist og gefur sam- félaginu ósýnilegt fokkmerki. Sýnd kl.: 8, 10,10 Titan A.E. ★★★ Sýnd kl.: 6 Big Momma¥s House ★ Sagan er ekki merkileg og skiptir litlu máli allt miðbik myndarinnar. Er Martin Lawrence jafngóöur gamanleikari og Eddie Murphy? Svarið hlýtur að vera neitandi. -HK Sýnd kl.: 6, 8,10 Stjörnubíó Bedazzled Brendan Fraser gengur eitthvað illa f kvennamálunum og fær aðstoð djöfuls til þess að vinna hjarta stúlku sinnar. Hversu skemmtilega hljómar þetta? Sýnd kl.: 6, 8, 10 Loser Það er leiðinlegt að vera talinn aum- ingi. Aumingiar eiga litlum vinsældum að fagna hjá lauslátum kvenmönnum, en það breytist allt í bíómyndum. Sýnd kl.: 8, 10 Asterix & Obelix (Sjá Bíóhöll) Sýnd kl.: 5,50 t ó n 1 i s t Magga Stína Blöndai er óvæntur bólfélagi Tilraunaeldhússins næsta miðvíkudag. Hún ætlar að standa fyrir ansi frumlegum tónleikum með nýstofnaðri hljómsveit sinni. Stína í bólið Tilraunaeldhúsið heldur áfram að finna óvænta bólfélaga til að sýna list sína og standa fyrir skemmtilegum uppákomum í tengslum við menningarborgina. Á miðvikudaginn kemur verða Magga Stína og dvergamir sjö með tónleika í Kafiileikhúsinu. Magga Stína er nú ekki þekkt fyr- ir annað en að fara sínar eigin leiðir að hlutunum og tónlist hennar ber þess öll merki. í fyrra spilaði kellingin í Hróarskeldu og heillaði Baunana og gesti þeirra upp úr bomsunum með efni af sólóplötu sinni. Síðan þá hefur ekki mikið heyrst í henni en hún hefur greinilega ekki setið auð- um höndum. Nú er hún búin að fá til liðs við sig sjö böm og stofna með þeim hljómsveit. Sam- an ætla þau að flytja tónlist Möggu í nýjum og barnalegum útsetningum. Eyjólfur Kristjáns- son, sá gamli refur, ætlar að steikja skífurnar þess á milli og að vanda verður fluttur síma- gjörningurinn Telefónían. Uppá- farir bólfélaganna hefjast klukk- an 21.00 og hægt er að nálgast miða í forsölu hjá hljómplötubúU- unni 12 Tónum. ■ Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavlk: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1. ★SUBWflY* Fcrskleiki er okkar bragð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.