Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Síða 8
■ lifið
E F T I R
V I N N U
Vikan 2 7 . o któ b e r til 2. nóvember
fókus
Laugardagur
28/10
Popp
■ ART 2000 Salurinn kl. 20.00 á vegum ART
2000, fram koma: Konrad Boehmer, Davíð B.
Fransson, Laurens Kagenaar, Hlynur Aðils
Vilmarsson, AuxPan. Um kvöldið á Gauk á
Stöng kl. 22.00 er rafgrimuball.PS. Ralph &
Eyeballme tónlist úr smiðju The Residents og
PS. Atari Crew með tónlist leikna af Atari tölv-
um. Verðlaun fýrir besta búninginn, happdrætti
o.fl.
•Klúbbar
■ HALLOWEEN-
SNERTING Á THOM-
SEN Allir sem komaí
Halloween-búningi í
kvöld fá frítt inn á
Thomsen. Gleðin
verður við völd og
verða Ingvi og Árni
E. uppi með stemn-
inguna og Grétar i
kjallaranum. Góðar
stundir.
■ RUNNI KONGUR I BÆNUM Hann er mættur
í bæinn, bítiil norðursins og leikur á Álafoss Föt
Bezt í kvöld. Rúnar Júlíusson er maðurinn, því
verður ekki neitað. Hann er meira segja miklu
betri en Keith því hann hefur bara farið í eina
hjartaaðgerð meðan Keith er á þriðju lifrinni.
Geri aðrir betur.
■ BARA 2 A CATALINU Það verða meistararn-
ir í Bara 2 sem láta spilamennskuna
ráða ferðinni á Catalinu, Hamraborg,
í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður.
•Krár
■ EINAR ÓRN Á NIKKABAR Snillingstrúbador-
inn Einar Örn Konráðsson frá Bolungarvík hef-
ur verið að gera það gott í borginni undanfarið.
Hann spilar á Nikkabar í Breiðholti í kvöld og
*eru unnendur góðrar tónlistar hvattir til að
koma.
■ BERGMENN A NJALLA Hljóm
sveitin Bergmenn leikur sína ágætu
tónlist á Njallanum, Dalshrauni 13, í
kvöld. Gleði, gleði, gleði....
■ BIRDY A AMSTERDAM Hann er
kominn aftur, Þröstur á FM957, í líki
Elsku, Sara!
Loksins ertu komin til okkar
Byrjar laugard. 28 okt.
Allir velkomnir
Mójo
Vcgamótastíg 4s.
562 5252
ert þú stundum á
perunm?
LGG+ er styrkjandi dagskammtur - gott bragð
til að rétta af það sem aflaga fer í meltingunni.
eln á dag fyrir fulla virknil
g^Smáauglýsingar
byssur, feröalög, feröaþjónusta,
fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn,
gísting, goifvörur, hellsa, hesta-
mennska, ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útiiegubúnaður... tómstundir
| Skoðaðu smáuglýsingarnar á vfslr.is 550 5000
Dj Birdy. Hann ætlar að ræða við fólkið í gegn-
um plöturnar sinar á Café Amsterdam í kvöld.
■ BLATT AFRAM JOI! Ojá, það er til staður
sem heitir Jói risi eg hann er í Breiðheltinu. Þar
mun hljómsveitin Blátt áfram leika öll sín bestu
lög i kvöld þó Ifklega veröi fleiri lög eftir aðra á
dagskránni.
■ SOUL A KAFFl REYKJAVÍK Harold Burr og
Soul 4 You spila frá miðnætti eg verða í beinni
útsendingu á milli 15 eg 16 af staðnum.
■ STJORNUKVOLD Á KRINGLUNNI Það er
stjörnukvöld meö Pálma Gunnarssyni á
Kringlukránni i kvöld. Með honum leika Eyþór
Gunnarsson, Kristján Eldjárn og Birgir Baldurs-
son. Rósa Ingólfs tekur á móti gestum og kynn-
ir gleðina fyrir matargestum. Dansleikur með
Hot'n Sweet.
■ SVENSEN OG HALLFUNKEL Stórsveitin
Svensen & Hallfunkel kemur öllum f feiknalegt
stuó með tónlist sinni og glensi á Gullöldinni i
kvöld.
■ AKI OG NOKKVI A SKUGGA I kvöld leika DJ
Nökkvi og DJ Áki tónlistina á Skugganum og
veröa líkast til í R&B fílingnum, eins og þeir eru
venjulega.
•Klassík
■ ART-2000 Alþjóðleg raf- og tölvutónlistarhá-
tíð i fyrsta skipti á tslandi í Salnum í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar má finna á www.salur-
inn.is.
•Sveitin
■ GLEÐIFJAFARNIR Á AKUREYRI Leikritið
Gleðigjafarnir eftir Neil Simon veröur sýnt hjá
Leikfélagi Akureyrar í kvöld klukkan 20. Leik-
stjóri er Saga Jónsdóttir. Síminn er 462-1400,
veffangiö www.leikfelag.is.
■ HAFROT A PLAYERS Hljómsveitin Hafrót er
ein af þessum kráarstemningarböndum.
Players er svo ein af þessum krám og þetta
tvennt ætti aö fara vel saman í kvöld þegar
bandið spilar þar.
■ KONUKVOLD A GRANPINU Konukvöld á
Grand Rokk í kvöld. Kvensurnar sem stunda
Grandið ætla að hittast og gera sér graðan dag
með hinum kynþokkafulla dansara, Bruce, sem
ætlar að sýna á sér þjóhnappa og fleira í tilefni
dagsins. Einnig verður vinkynning og óvæntar
uppákomur. Trípólí heldur uppi stuðinu langt
fram eftir nóttu.
HEIÐURSMENN
KANTRYBÆ Heiðurs-
menn ætla að heiðra
"köntrý"-kónginn Hall-
björn meö nærveru sinni
og hljóðfæraleik í Kántrý-
bæ í kvöld. Vaðandi
kúrekastemning fyrir
áhugasama.
■ NJALSSTOFA Njálsstofa er á Smiðjuvegi 6
og þar spilar Njallinn létta tónlist frá 00.00-
00.06.
OKTOBERFEST A NELLY'S I kvöld er síðasti
séns að upplifa Októberfest á Nelly's
og því algjörlega nauösynlegt að mæta
og jóöla með. DJ Le Chef og DJ Sprelli
ætla að umturna svæðinu og veigarn-
ar verða á hálfvirði, stór+skot á 500
kall.
■ PLANTAN A GAUKNUM Páver
Plantan spilar á Gauknum I kvöld. Mik-
il dulúð er yfir því hverjir skipa sveitina
en að sögn Gauksmanna eru það ein-
göngu heimsfrægir íslendingar.
■ SOLDOGG A PROFASTINUM í Vestmanna-
eyjum er alltaf
stuð, svo mikið
stuð að þeir
geta leyft sér aö
nefna skemmti-
stað Prófast-
inn. Sá ágæti
staður hyggst 1
hýsa villingana í Sóldögg í kvöld og þar fá sko
öil bestu lögin að hljóma.
■ UNDRYÐ I KEFLAVIK Undryð, sú öndvegis-
hljómsveit, ætlar að leika popplag í g-dúr og
fleira til, fyrir vel vaxna keppendur og frjálslega
vaxna áhorfendur Rtness 2000 í Keflavík. Þeir
verða einnig á balli í Stapa, á þvi er engu að
tapa (öðru en kannski framtönnunum ef maður
þekkir þessa Suðurnesjamenn rétt.
■ UNDRYÐ í STAPANUM Stapinn i Reykjanes-
bæ er góður staður og þar hyggst hljómsveitin
Undryð rífa upp hljóðfærin í kvöld og leika fýrir
dansi. Hver veit nema lagið Kyssilegar varir fái
að hljóma?
®Leikhús
■ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Draumur á
Jónsmessunótt verður sýndur í Þjóðleikhúsinu
í kvöld. Takmarkaður sýningarfjöldi.
■ HAALOFT Háaloft er
einleikur um konu með
geðhvarfasýki eftir Völu
Þórsdóttur. Sýningin
hefst kl. 21.00 í kvöld í
Kaffileikhúsinu í Hlað-
varpanum.
■ LER KONUNGUR Lér
konungur i Borgarleik-
húsinu í kvöld kl. 19.00. Leikstjóri Guðjón Ped-
ersen.
■ STORMUR OG ORMUR I dag verður sýndur i
Kaffileikhúsinu hinn stórskemmtilegi barnaein-
leikur Stormur og Ormur sem hefur hlotiö ein-
róma lof gagnrýnenda. Sýningin hefst kl.
15.00.
■ BEINT í ÆÐ Á ÞORLÁKSHÓFN Loksins,
loksins er eitthvað að gerast í Þorlákshöfn.
Staðurinn hefur verið dauður að undanförnu en
nú hyggst tríóið Beint í æð leysa úr þessu á
veitingahúsinu Duggunni í kvöld.
■ HELLISBUINN Bjarni
Haukur er Hellisbúinn i Is-
lensku óperunni. Sýningin
gengur enn fyrir fullu húsi.
Holl lexía fyrir bæði kynin.
Leikstjóri er Sigurður Sig-
urjónsson. Sýning í kvóld
kl. 19. Síðasta sýning.
■ LER KONUNGUR
BORGARLEIKHÚSI Lér konungur er sýndur
klukkan 19 í kvöld i Borgarleikhúsinu,¥miða-
sölusíminn er 568-8000.
■ MEÐ FULLRI REISN í TJARNARBÍÓI Með
fullri reisn verður sýnt í Tjarnarbíói í kvöld
klukkan 20:30. Miðapantanir í 561-0280.
■ HELENA EYJOLFS A
POLUNUM Gestur kvöldsins á Við Pollinn á
Akureyri er Helena Eyjólfsdóttir söngkona sem
hefur í hyggju að rifja hina einu og sönnu
Sjallastemningu. Af hverju er manneskjan þá
ekki á Sjallanum?
VITLEYSINGAR I HAFNARFIROI Hafnar-
fjarðarleikhúsið sýnir i kvöld Vitleysingana eft-
ir Ólaf Hauk Símonarson. Sýningin hefst klukk-
an 20, miðasala 555-
2222 og á VTsi.is en því
miður er uppselt í kvöld.
■ PENTA I VESTMANNAEYJUM I kvöld fá
Vestmannaeyingar að njóta liðveislu goðorðs-
mannana í Penta við skemmtun sína. Penta
leikur á Lundanum.
■ SKUGGINN A AKRANESI Diskótekarinn víð-
förli, Skugga-Baldur. verður á Akranesinu um
helgina, nánar tiltekið á H-barnum. Það verður
blönduð tónlist, sviti og viðbjóður. Skugga-Bald-
ur klikkar aldrei, enda með nlu ára reynslu úr
útvarpsgeiranum.
■ A SAMA TIMA AÐ ARI
í LOFTAKASTALANUM
Það er síðasta sýningin á
verkinu Á sama tíma að
ári í Loftkastalanum kl.
20. Miðapantanir í 552-
3000.
•Kabarett
■ ART 2000 í dag í Salnum á vegum ART 2000
heldur Konrad Boemer fyrirlestur.
• 0p n a nir
■ JYRKI PARANTAINEN i tilefni af hátiðinni
Ljósin í Norðrí opnar finnski listamaðurinn
Jyrki Parantainen tvær sýningar hér á landi.
Sú fyrri opnaöi í i8 gallerí fimmtudaginn 26.
október og sú seinni opnar i Norræna húsinu
í dag kl. 15. Jyrki Parantainen er einn af
þekktari listamönnum Rnna af yngri kynslóð-
inni og hefur vakið mikla eftirtekt fyrir Ijós-
myndir sýnar af brennandibyggingum. Hann
fæddist í Helsinki áriö 1962 og nam mynd-
list viö UIHA. Hann hefur um árabil notað eld-
inn sem uppistöðu I verkum sínum og rann-
sakað á sinn einstæða hátt áhrif hans á um-
hverfi sitt Hann hefur sviösett íbúðir og
vinnustaði í tðmum byggingum í Rnnlandi og
Eistlandi, lagt eld að þeim og Ijósmyndað.
Verkin, sem gerð eru á árunum 1994 til
1998, eru meir en skáldskapur einn, þær
eru heimildir um listræna brennufíkn
Parantainens og vísa til ákveöinnar ógnar.
Gallerí i8 og Norræna húsið kynna nú í sam-
einingu þennan listamann. í iSverða prentaö-
ar Ijósmyndir til sýnis en í Norræna húsinu
verða Ijósmyndir i Ijósakössum. Sýningin í i8
stendur til 26. nóvember og er galleriið opiö
fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 - 18.
Sýningin í Norræna húsinu stendur til 17.
desember og er opiö þar frá kl. 12 -17 alla
daga vikunnar utan mánudaga.
■ JON AXEL I dag, kl. 16, opnar Jón Axel
Björnsson sýningu á nýjum verkum sínum í
Listasafni ASf - Ásmundarsal við Freyjugötu.
Jón Axel á aö baki fjölda einka- og samsýn-
inga frá árinu 1980. Hann hefur að mestu
unniö málverk fram til þessa en skúlptúr
meö fram frá upphafi. Að þessu sinni er þó
meginuppistaða sýningarinnar unnin í skúlp-
túr. Sýningin stendur til 12. nóvember og er
opin daglega nema mánudaga frá kl. 14-18.
Afsláttarmiði
HEITT!
If ókus
1 OOO króna afsláttur
í verslunum Skífunnar
gegn framvísun þessa miða
þegar keyptir eru S titlar
í átakinu HEITT
)fum gott bil á mill
a í þéttri umferð
. .. mm• í,.
C\: l ~
4
+