Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 37 Ánægðir eigendur Bls. 43 VW Golf Variant 4Motion: Togmikill og áreynsluZaws Margir jeppamenn hafa eflaust beðið eftir nýju einbunuvél- inni í VX 90 Land Cruiser-jeppann. Hún er nú komin til lands- ins og af því tilefni fengu DV-bílar eitt stykki í 1000 kílómetra reynsluakstur. í þeirri ferð reyndi vel á hana við ýmsar aðstæð- ur eins og hægt er að lesa um á baksíðu. Það sem nýja vélin hefur helst fram yfir þá gömlu er mun meiri kraftur og tog en einnig er hún aðeins þýðgengari og eyðslugrennri. Skemmti- legur - ekki síst á malar- Golf Variant 4Motion - út- litslegur munur er enginn á þessum aldrlfsbíl og heföbundn- um langbak með fjórhjóla- drifi en ekki er allt sem sýnist. Mynd DV-bílar SHH vegum Golf er reyndar ekki nýr bíll út af fyrir reynsluekið honum og eiginlega má segja að við höfum fallið fyrir honum líka því á heildina litið er þetta prýðilega skemmtilegur bill. Eins og sjá má hér á fyrirsögninni eru malarvegir honum síður en svo á móti skapi - en við segjum nánar frá kynnum okkar af þessum híl hér á næstu síðu. sig en aldrifsútgáfan af langbaknum er ný- komin á markaðinn. Við höfum nú Bls. 44 MMC Pajero 2,8 dísil, f. skrd. 08.10. 1998, ekinn 20 þús. km, grár, 5 dyra, ssk., 33", spoiler, varahjólshlíf, kastargrind, krókur. Verð 3.250 þús. VW Golf 1,6, bensín, f. skrd. 28.08. 1998, ekinn 48 þús. km, 5 dyra, bsk., cd. Verð 1.260 þús. Nissan Terrano II SGX 2,4, bensín, f. skrd. 16.02. 1995, ekinn 62 þús. km, rauður, 5 dyra, bsk. Verð 1.430 þús. VW Golf GL, 1,4 bensín, f. skrd. 25.11. 1994, ekinn 96 þús. km, 5 dyra, bsk., krókur. Verð 680 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 10 -14 BÍLAÞINGéHEKLU VW Bora 1,6, bensín, f. skrd. 07,01. 1999, ekinn 30 þús. km, rauður, 4 dyra, bsk. Verð 1.490 þús. Skoda Fabia Classic 1,4, bensín, f. skrd. 07.06. 2000, ekinn 5 þ km, 5 dyra, bsk., cd. Verð 1.050 þús. Nuiw&r &íH~ ( nofvZvM bílvm! Hvar er best að gera bílakaupin? www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.