Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Blaðsíða 3
16 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 33 Sport Sport ÍBV-Valur 25-14 0-1, 2-3, 5-4, 8-5, 9-8, (12-10), 13-10, 14-11, 17-12, 20-13, 21-14, 25-14. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Tamara Mandizch, 13/7 (16/7), Gunnleyg Berg, 3 (3), Amela Hegic, 2 (6), Ingi- björg Ýr Jóhannsdóttir, 2 (7), Bjarný Þorvarðardóttir, 2 (3), Anita Andrea- sen, 1 (3),. Eyrún Sigurjónsdóttir, 1 (1) , Anita Ýr Eyþórsdóttir, 1 (2). Mörk úr hradaupphlaupum: 3 (Tamara, Amela, Gunnleyg) Vitanýtinp: Skorað úr 7 af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís Sigurðardóttir 20 (34/2 59 %, eitt viti i'ram hjá) Brottvisanir: 6 mínútur. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Árný Björg ís- berg, 5 (12), Kolbrún Franklín, 3/2 (4/3), Elfa Björk Hreggviðsdóttir, 2 (2) , Anna M. Guðmundsdóttir, 2 (8), Eivör Pál Blöndal, 2 (4), Marín S. Madsen, 1 (10). Mörk úr hraöaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 2 af 3. Varin skot/viti (skot á sig): Berg- lind Hansdóttir, 15 (40/7 38 %). Brottvisanir: 14 mínútur. Rautt spjald: Hafrún Kristjánsdóttir fyrir 3x2 mínútur. Dómarar (1-10): Guðmundur Er- lendsson og Aðalsteinn Ömólfs- son (5). tíœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 107. Maöur leiksins: Tamar Mand- izch, ÍBV k Staðan hjá stelpunum Haukar 7 7 0 182-132 14 Stjarnan 8 7 1 176-149 14 Fram 8 5 3 202-159 10 Grótta/KR 8 5 3 193-159 10 FH 8 4 4 191-175 8 Víkingur 8 4 4 167-151 8 iBV 7 4 3 139-144 8 KA/Þór 7 1 6 134-174 2 Valur 8 1 7 118-174 2 ÍR 7 0 7 95-180 0 NIS5AN Stórleikur - hjá Vigdísi og Tamöru Mandizch hjá ÍBV gegn Val „Þetta var meiri háttar hjá okkur í seinni hálfleik. Við þurftum greini- lega smátíma i fyrri hálíleik til að læra hver á aðra, enda hafa Tamara og Anita bæst við hópinn á undan- fórnum dögum, en svo small þetta hjá okkur í seinni hálfleik. Við vorum ekkert þreyttar eftir Evrópuleikinn, heldur tel ég að við þurfum einfald- lega smátíma til að þróa okkar leik. Tamara bætir leik okkar mikið, bæði í sókn og vörn, en hún þarf samt sem áður að komast betur inn í þetta hjá okkur. Útlitið hjá okkur er dálítið annað en í upphafi móts, núna mætir maður glaður í hvern leik og ég get í það minnsta lofaö því að við eigum eftir að berjast fram á siðustu sek- úndu til að halda titlinum í Eyjum," sagði Vigdís Sigurðardóttir, fyrirliði ÍBV, 6110: leik þeirra gegn Valsstúlk- um í gærkvöldi. ÍBV sigraði í leiknum með ellefu mörkum, 25-14, og er ljóst aö liðið á eftir að veita toppliðum deildarinnar harða keppni í vetur ef heldur fram sem horfir. Valsstúlkur byrjuöu vel Það leit þó ekki út fyrir að íslands- meistararnir væru að taka á móti bik- armeisturunum í upphafi leiks. Bæði lið mæta með gjörbreyttann leik- mannahóp í vetur enda báru upphafs- mínútur leiksins þess merki. Vals- stúlkur sýndu þó betri takta framan af, Árný Björg ísberg fór fyrir sínu liði og skoraði þrjú glæsileg mörk fyr- ir Val. Gestimir höföu frumkvæðið framan af en þegar rúmlega tiu mín- útur voru búnar af hálfleiknum komust Eyjastúlkur í fyrsta skipti yf- ir, 4-3. Eftir það lét ÍBV forystuna aldrei af hendi í leiknum, Valur jafn- aði reyndar leikinn í næstu sókn en í hálfleik var munurinn orðinn tvö mörk, 12-10. Sigurbjörn Óskarsson hefur heldur betur náð að hrista upp í leikmönnum ÍBV i leikhléi því ÍBV skoraði úr fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik á meðan gestirnir svöruðu að- eins einu sinni og ÍBV komið með af- gerandi forystu. Valsstúlkur áttu engin svör við sterkum varnarleik ÍBV, liðið skoraði aðeins fjögur mörk í seinni hálfleik, þar af eitt úr vítakasti. Eyjastúlkur léku hins vegar við hvern sinn fingur en fremstar í flokki fóra þær Tamara Mandizch, Vigdís Sigurðardóttir og Gunnleyg Berg, sem var drjúg við að fiska víti og brottvísanir á Valsliðið. ÍBV er mikill fengur í leikmanni eins og Mandizch, bæði getur hún afgreitt skotin sjálf en kostur hennar felst einna helst 1 góðum vamarleik og hvernig hún leitar samherja sína uppi. Valsliðiö brotnaði hins vegar gjör- samlega við mótlætið sem það fékk í upphafi seinni hálfleiks, liðinu gekk ekkert í sóknarleik sínum en spilaöi þó sómasamlegan vamarleik mestan hluta leiksins. Berglind Hansdóttir stóö sig vel í marki gestanna en ljóst er að liðið verður að bæta sóknarleik sinn til muna. Alltaf svona „Þetta er alltaf svona hjá okkur, við eram sterkar í fyrri háhleik en svo hrynur þetta alltaf hjá okkur í seinni hálfleik og við missum hreinlega dampinn. En við erum að bæta okk- ur í hverjum leik og það kemur fljót- lega að því að við náum að halda út heilan leik. Við munum nota þetta hlé sem verður á deildinni til að bæta okkur, æfa stíft og koma sterkar til leiks eftir áramót. Við erum hins veg- ar mjög ungt lið, margar að stíga okk- ar fyrstu spor í meistaraflokki þannig að þetta tekur tíma fyrir okkur en þetta batnar með hverjum leik þannig að ég er bara nokkuð bjartsýn á fram- haldið," sagði Berglin Hansdóttir, markvörður Vals. -JGI Uppskeruhátíð - barna og unglinga hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur „Ungir veiðimenn fóru til veiða í fimm ár og vötn á síðasta starfsári og samtals veiddi hópurinn 137 laxa og og aflinn var 111 kg,“ sagði Ari Þórð- arsson á uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur sem haldin var fyrir nokkra og þótti takast vel. „í vetur má búast við miklu af starfi nefndarinnar og ferð okkar krakka til veiðifélags í Danmörku," sagði Ari meðal annars á uppskeru- hátíðinni. Þarna vora veitt verðlaun fyrir stærstu fiskana sem veiddust í sum- ar. Magni Þór Konráðsson veiddi flesta fiskana í Reynisvatni eða fimmtán, Rannar Carl Tryggvason veiddi næstflesta eða tólf í Reynis- vatni og aflahæsta stelpan var Þór- anna Júlíusdóttir sem veiddi þrjá fiska í Reynisvatni. Fannar Þór Sigurðsson veiddi flesta fiska, átta í Elliðavatni. Björn Einar Björnsson veiddi flesta fiska eða fjóra í Elliðaánum, Elvar Örn Friðriksson veiddi flesta laxfiska eða fjóra í Elliðaánum og Hrönn Bjarnadóttir var aflahæsta stelpan með einn lax en þetta var í fyrra skiptið sem hópur fór í ána. í seinna skiptið í Elliðaánum veiddi Guð- björg Jónasdóttir stærsta fiskinn þegar hópurinn veiddi þar í ágúst. Hákon Bjarnason veiddi flesta fiska eða tvo í Laxá í Kjós og Vignir Már Lýðsson fékk verðlaun fyrir að sleppa 4 punda hrygnu í Laxá i Kjós. Einnig fékk Örn Amarsson verð- launapening og farandbikar fyrir að veiða stærsta fiskinn á þessu sumri, hann veiddi 8,4 punda hrygnu á maðk í Borgarstjóraholu í Elliðaán- um. Pálmi Gunnarsson talaði síðan við hópinn um að umgangast veiðilend- ur okkar af varkámi. G.Bender Verðlaunahafar á uppskeruhátíö Stangaveiðifélags Reykjavíkur ásamt Pálma Gunnarssyni. DV-mynd Bergur Bland í Watford tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild ensku knattspymunnar í gær- kvöld. Watford lék á heima- velli gegn Sheffleld Wed- nesday og sigruðu gestim- ir, 1-3. Heiðar Helguson lék fyrri hálfleikinn hjá Watford en var síðan skipt út af í leikhléi. Watford er i efsta sætinu með 39 stig eft- ir 16 leiki en Fulham er i öðm sæti með 38 stig eftir 15 Ieiki. Norwich sigraði Birmingham, 1-0, en leik Sheffieid United og Fulham var frestað. Stoke gerði jafntefli við Northampton, 2-2, á úti- velli í 2. deildinni. Kavanagh og O’Connor skoruðu fyrir Stoke í leikn- um. Brynjar Björn Gunn- arsson, Bjarni Guðjóns- son og Stefán Þórðarson voru í byrjunarliði Stoke. Rikharður Daðason kom inn á fyrir Stefán á 81. mín- útu. Stoke er nú i 7. sæti með 27 stig. Walsall og Wigan eru í efsta sæti með 34 stig. Talið er líklegt að Stuart McCall verði boðin knatt- spyrnustjórastaðan hjá Bradford sem rak Chris Hutchings í fyrradag. McCall mun stjóma tíma- bundið þangað til að annað verður ákveðið. Manchester City leitar þessa dagana að sóknar- manni og hafa ýmis nöfn verið nefnd til sögunnar. Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea hefur skotið upp koliinum og eins er Marian Pahars hjá Southampton ofarlega á blaði. -JKS Met hjá Mosfellingum? Topplið Hauka leikur við Aftureldingu í fyrsta leik 8. umferðar Nissan-deildar karla í handbolta í kvöld og fer leikurinn fram á Ásvöllum og hefst klukkan átta. Haukar hafa unnið sjö fyrstu leiki sína sem er besta byrjun félagsins í 12 liða deild en Haukar unnu mest áður Qóra fyrstu leiki sina 1993-94 og léku þá án taps í níu fyrstu leikjum sínum. Mosfellingar hafa aftur á móti tapað síðustu þremur leikjum sinum sem er jöfnun á félagsmeti liðsins í efstu deild og setja því nýtt vafasamt met tapi þeir leiknum á Ásvöllum í kvöld. Tölfræðin á útivelli er ekki Aftureldingu í hag því liöið hefur tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum á útivelli. -ÓÓJ - sagði Stefán Hilmarsson söngvari og leikmaður Hraðlestarinnar Valur (3), eða hraðlestin eins og lið- ið vill láta kalla sig, tók á móti ÍR í 32- liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Þrátt fyrir að Valsmenn hafi sent stjörnu- prýtt lið til leiks máttu þeir þola tap, 12-23, eftir að hafa verið undir í hálf- leik, 6-11. „Þetta var verulega gaman. Við átt- um í fullu tré við þá mestallan tím- ann. Þeir voru einfaldlega heppnir að fara með sigur af hólmi og ekki laust við að vanmat hafi verið í okkar her- búðum. Okkur vantaði Bjarna Áka- son fyrirliða og munar um minna. Sjáifur er ég meiddur og gat því ekki beitt mér 100% en það er ijóst að við mætum enn sterkari til leiks næsta vetur,“ sagði Stefán Himarsson, leik- maður Vals og söngvari með meiru, eftir leikinn. Það tók heimamenn í Val rétt tæpar 10 mínútur að skora fyrsta markið og var þar að verki Ágúst Jóhannsson. Oftar en ekki varði vöm gestanna skot Valsmanna sem voru í hinu mesta basli með að skora. Ingi Rafn sýndi þó að hann getur ýmislegt ennþá og Ágúst reyndi að spila fyrir augað. Örvar Runólfsson varði vel í markinu þegar hann leysti af Ólaf Ben. Hjá ÍR var Einar Hólm- geirsson góður og Óiafur Sigurjónsson skoraði grimmt í byrjun leiks. Mörk Vals: Ingi Rafn Jónsson 5, Einar Örn Birgisson 3, Ágúst Jóhannsson 2, Gunnar Kvaran 1, Lárus Sigurðsson 1. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 5, Einar Hóbngeirsson 5, Brynjar Steinarsson 3, Finnur Jóhannsson 2, Erlendur Stefánsson 2, Kári Guömundsson 2, Bjartur Sigurðsson 1. Engir möguleikar Annar flokkur Vikings átti enga möguleika í Eyjamenn í gærkvöld i Víkinni. Víkingsliðið naut tilvistar Einars Jóhannessonar og Páls Björg- vinssonar sem léku fyrr á árum við góðan orðstír. Eyjamenn byijuðu leik- inn af krafti og skoruðu mörg mörk úr hraðaupphlaupum, fyrst og fremst fyr- ir markvörslu Gísla Guðmundssonar sem varði hátt i tuttugu skot í fyrri hálfleik. Eyjamenn unnu fyrri hálfleik með 15 mörkum (4—19) og í seinni hálf- leik lét þjálfari ÍBV, Boris Bjami, óreyndari menn spila leikinn til að fá reynslu. Páll Björgvinsson sýndi góð tilþrif af og til i leiknum en ekki er hægt að taka leikmann út úr hjá Vík- ingi, þeir voru einfaldlega að spila við miklu betra lið. Seinni hálfleikur var ekki mikið fyrir augað enda úrslitin löngu ráðin. Állir leikmenn Eyjamanna fengu að spila og gerðu það sem þeir þurftu til að leggja Víking að velli. Síðan má spyrja hvort það sé sniðugt hjá Vík- ingi að láta annan flokk sinn spila leik sem þennan og fá tuttugu marka skell, 14-34. Mörk Víkinga: Páll Björgvinsson 4, Guð- laugur Hauksson 4, Þórir Júlísson 3, Þráinn Magnússon 2, Jón G. Viggósson 1. Mörk ÍBV: Sigurður Stefánsson 7, Eymar Kruger 6, Jón Andri Finnsson 5, Svavar Vignarsson 5, Erlingur Richardson 4, Arimas Sroveles 3, Kári Kristjánsson 2, Davíð Óskarsson 1, Sigþór Friöriksson 1. KA-menn í og úr gír KA-menn unnu átta marka sigur, 34-26, á Breiðabliki á Akureyri í gær. Breiðabliksmenn náðu að halda í við KA-menn fyrstu þrjár mínútumar í fyrri hálfleik. KA-menn settu þá í annan gír og náðu sjö marka forystu fljótt. Hörður Flóki var hrikalegur í marki KA og varði hvert skotið á fæt- ur öðru. Breiðabliksmenn gáfu þó hins vegar ekki eftir og náðu að jafna leikinn þremur sekúndum fyrir lok fyrri hálfleiks, 16-16. Breiðabliksmenn höfðu yfirhöndina í seinni hálfleik og voru alltaf fyrri til að skora. Það var svo ekki fyrr en um miðjan seinni hálfleik að KA komst aftur yfir. Atli Hilmarsson, þjálfari KA, setti Kára Guðmundsson í markið og Atli Arn- órsson var kominn inn á hjá KA. KA jók svo forskotið hægt og sígandi og var komið í fimm marka forskot þegar um fimm mínútur voru eftir af leikn- um. Orri Hilmarsson var að spila best í liði Breiðabliks og hélt því inni í leiknum á tímabili. Hjá KA fóru Guðjón Valur og Halldór Sigfússon á kostum. Mörk KA: Halldór Sigfússon 10/3, Guð- jón Valur Sigurðsson 8/4, Sævar Árnason 5, Andreas Stolmokas 5, Giedrius Cserni- avskas 4, Erlingur Kristjánsson 1, Arnór Atlason 1 Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 19/1, Kári Garðarson 8 Mörk Breiðabliks: Orri Hilmarsson 6, Halldór Guðjónsson 3/3, Slavisa Rakonovic 5, Björn Hólmþórsson 4, Gunnar B. Jónsson 3, Davíð Ketilsson 2, Zoltan Belányi 1, Stef- án Guðmundsson 1. Varin skot: Rósmundur Magnússon 6/2. Öruggt gegn Ögra Stjaman vann öruggan sigur á Ögra í Laugardalshöllinni í gær, 23-40. Sig- ur Stjörnunnar var þó ekki öruggur i upphafi og hafði Garðabæjarliðið að- eisn fjögurra marka forustu i hálfleik, 14-18. Jóhann Ragnar Ágústsson gerði 8 mörk fyrir Ögra, Senad Fazlovic var með fimm mörk, Hjáhnar Öm Péturs- son gerði fjögur og Árni Jóhannsson skoraði 3. Hjá Stjörnunni skoruðu þeir David Kekilja og Konráð Olavson átta mörk hvor, Hafsteinn Hafsteins- son gerði 6, Magnús Sigurðsson og Bjami Gunnarsson voru með fjögur og Sigurður Viðarsson og Arnar Pét- ursson bættu við tveimur mörkum hvor. -BG/BB/JJ/ÓÓJ og lauk sinni árlegur þattöku í bikarkeppni handboltans í gær. Hér taka nokkrir liömenn liösins Ólaf Beneditksson markvöröur traustataki^ DV-mynöB. Ól. jm Meistaradeild Evrópu: Graz slær í gegn - Glasgow Rangers situr eftir - gerði jafntefli við Monaco Austurríska liðið Sturm Graz vann D-riðlinn í riðlakeppni meist- aradeildar Evrópu í knattspyrnu þegar liðið náði jafntefli við Galatasaray í Istanbul í gærkvöld. Sturm Graz var af mörgum spáð neðsta sætinu i riðlinum en liðið sló rækilega í gegn og vann m.a. alla sína leiki á heimavelli. Leikmenn Sturm Graz trylltust af gleði i gærkvöld og ekki var fögnuðurinn minni í heimaborg liðsins þar sem varla sást hræða á ferli meðan á leiknum stóð. Glasgow Rangers nýtti sér ekki heimavöll sinn gegn Monaco og kemst ekki áfram úr riðlinum en fær sæti í UEFA-bikarnum eins og öll önnur lið sem hafna í þriðja sæti síns riðils. Arsenal tapaði stórt fyrir Do- netsk i Úkraínu en Arsenal hafði fyrir leikinn tryggt sér sigurinn í riðlinum. Tvö mörk voru dæmd af Arsenal vegna rangstöðu. Lyon hreppti annað sætið í C-riðli en Olympiakos fer í UEFA-bikarinn. Lyon komst áfram á útimarki gegn grfska liðinu. -JKS X Ímeistaradeildin A-riðill: Spartak Moskva-Real Madrid . . l-ö 1-0 Nijtap (47. sjálfsm.) Sporting-Leverkusen............9-0 R. Madrid 6 4 1 1 15-8 13 S. Moskva 6 4 0 2 9-3 12 Leverkusen 6 2 1 3 9-12 7 Sporting 6 0 2 4 5-15 2 B-riðill: Sparta Prag-Lazio ...........0-1 0-1 Ravanelli (43.) Leikmenn Shaktar Donetsk fagna einu marka sinna gegn Arsenal á heimavelli í gærkvöld. Reuters Shaktar Donetsk-Arsenal . . . 3-0 1-0 Atelkin (34.), 2-0 Vorobei (57.), 3-0 Bielik (66.) Arsenal 6 4 11 11-8 13 Lazio 6 4 11 13—4 13 Donetsk 6 2 0 4 8-15 6 S. Prag 6 1 0 5 6-13 3 C-riðill: Lyon-Olympiakos .............1-0 1-0 Laigle (2.) Valencia-Heerenveen..........1-1 1-0 Alonso (10.), 1-1 Venema (38.) Valencia 6 4 1 1 7-4 13 Lyon 6 3 0 3 8-6 9 Olympiakos 6 3 0 3 6-5 9 Heerenveen 6 114 3-9 4 D-riðill: Galatasaray-Sturm Graz .... 2-2 1-0 Penbe (30.), 1-1 Yuran (63.), 2-1 Jardel (75.), 2-2 Yuran (80.) Rangers-Monaco .............2-2 1-0 Miller (3.), 1-1 da Costa (38.), 2-1 Mols (52.), 2-2 Simone (77.) Sturm Graz 6 3 1 2 9-12 10 Galatasaray 6 2 2 2 10-13 8 Rangers 6 2 2 2 10-7 8 Monaco 6 2 13 13-10 7 Stjörnuvörnin - tryggði sætið í 8 liða úrslitum í 20-16 sigri á Gróttu/KR „Það var allt lagt undir og baráttan var á kostnað gæðanna í þessum leik. En það er sigurinn sem skiptir máli og hann vannst á frábærri vöm og mark- vörslu í síðari hálfleik," sagði Siggeir Magnússon, þjálfari Stjömunnar, eftir að hsms stúlkur tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ með 20-16 sigri á Gróttu/KR í Ásgarði í gær- kvöldi. Það er óhætt að taka undir það að leikurinn var i heildina nokkuð langt frá því að vera vel leikinn. í fyrri hálf- leik brá þó einstaka sinnum fyrir ágætu spili hjá báðum liðum. Stjaman byrjaði á því að komast í 3-1 en þá komu fjögur mörk í röð frá Gróttu/KR sem hafði frumkvæðið það sem eftir lifði hálfleiks. Forskotið var þó aldrei meira en tvö mörk og jafnt var í leik- hléi, 10-10. Arfaslakur seinni hálfleikur Síðari hálfleikurinn var hins vegar arfaslakur hjá báðum liðum, einkum til að byrja með, og það eina sem i raun gladdi augað var vöm Stjömunnar og góð markvarsla Liönu Sadzon fyrir aft- an hana. Þær þurftu reyndar ekki mik- ið að hafa fyrir hlutunum í vörninni því sóknarleikur Gróttu/KR virtist að- allega byggjast upp á því að láta Ágústu eða Öllu enda með skoti sem var oft slakt og auðvelt fyrir vörnina eða Liönu að verja ef þær hittu markið á annað borð. Sóknarleikur Stjörnunnar var síðan lítið skárri og til marks um þetta voru aðeins gerð þrjú mörk á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálf- leiks, þar af tvö þeirra á fyrstu þremur minútunum. Aðeins rættist þó úr leiknum þegar Grótta/KR tók leikhlé í stöðunni 15-12 þegar 11 og hálf mínúta var eftir. Þá fóru Gróttu/KR-stúlkur að nýta betur homin og línuna og þá náðu þær að- eins að klóra í bakkann en í stööunni 17-16 skaut Alla úr vonlausu færi einu sinni sem oftar, Liana varði og Stjarn- an gerði þrjú síðustu mörk leiksins. Þurftu ekki stórleik Stjarnan var betri aðilinn í þessum leik þegar mest á reyndi en þær þurftu þó engan stórleik til að vinna. Margrét Vilhjálmsdóttir var öflug í fyrri hálf- leik ög Liana varði vel, einkum í síðari hálfleik. Hjá Gróttu/KR var fátt um flna drætti þegar á heildina er litið. Alla og Ágústa, sem venjulega bera uppi sókn- arleik þeirra, voru heillum horfnar í leiknum og var skotnýting þeirra arfa- slök. Sú eina sem sýndi lit var Ragna Karen Sigurðardóttir sem kom sterk inn í hægra hominu á lokakaflanum en því miður náði hún ekki að drífa félaga sína með sér. Mörk Stjömunnar: Margrét Vilhjálmsdóttir 5, Nína K. Björnsdóttir 5/2, Guöný Gunn- steinsdóttir 4, Halla María Helgadóttir 3/2, Hrund Grétarsdóttir 2, Jóna Margrét Ragn- arsdóttir 1. Varin skot: Lijana Sadzon 17/1. Mörk Gróttu/KR: Alla Gokorian 5, Ragna Karen Sigurðardóttir 3, Jóna Björg Pálma- dóttir 2, Eva Þórðardóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 2. Varin skot: Þóra Hlíf Jónsdóttir 10. -HI Margrét Vilhjálmsdóttir var markahæst Stjörnustúlkna í gær. Margrét skoraði fimm mörk þegar Stjörnu- liöiö sló út Gróttu/KR. Lijana Sadzon, mark- vöröur Stjörnunnar, varöi 17 af skotum Gróttu/KR- stúlkna f gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.