Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Blaðsíða 1
17, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 Loftlags- ráðstefna í Haag bls. 21 li ■■■■ I iwlllllll tölvun taskni og vísindal Tveggja takka Makkamús bls. 19 PlayStation Suöur-kóreska fyrir- V0l- tækið 911 Computer fn M .i A 11 ,■ Co. kynnti á dögrrn- I ' um nýja gerð lyga- mæla og munu þeú- nú þegar komnir á markað. Hér er um að ræða einstaklega þægilegan lygamæli sem slær alveg út gamla ferlíkið sem byggist upp á míkró- fóni og skrifara, likt þeim sem mælir jarðskjálfta í skorpu jarðar. Starfskraftur fyrirtækisins sýnir hér á myndinni tækið litla sem hef- ur fengið engilsaxneska nafnið Handy Truster sem gæti útlagst Lófatraustur ástkæra, ylhýra móð- urmálinu. Samkvæmt rannsókn- um er lygamælir þessi einstaklega nákvæmur og nær sú nákvæmni 82%. Svo virðist sem vænlegur mark- aður sé fyrir hendi á lygamælum því þegar leitað er á Veraldarvefn- IMMiaBiaiM8l88W?W8H^^ um þá koma upp fleiri vefsíður sem auglýsa allar bestu lygamæl- ana. Það er einnig frekar sláandi hvað margir þeirra heita Truster. Á meðal þeirra tegunda sem hægt er að fá er PepperPager. Þetta er besti vinur aUra kvenna því ekki er aðeins um lygamæli að ræða heldur er líka piparsprey i honum líka. Þannig að konur kom- ast ekki bara að því að karlkvik- indið sem er að reyna við þær er að ljúga heldur geta þær einnig blindað þá ef þeir gerast ágengir. Hvergi kom fram í fréttatilkynn- ingunni um að hægt væri að fá Handy Truster með piparspreyi en hann virðist virka ágætlega á bör- unum ef eitthvað er að marka bros- ið á konunni sem sýnir hann. Hún hefur sjálfsagt geta stytt allt það óþarfa daður sem hún hefur fengið á skemmtistöðum Seoul. Ný tegund risaeðla Vísindamenn á ítal- íu hafa nú grafið upp steingerving af áður óþekktri risa- eðlutegund. Risa- eðlan hefur hlotið nafnið Saltri- osaur eftir staðnum þar sem hún var grafin upp en það er saltnáma á Norður-Ítalíu. Saltriosaur var uppi fyrir um 200 milljónum ára og er ein af elstu risaeðlutegundunum sem voru kjötætur. Hún mun hafa ver- ið um átta metra löng og vegið Meira en 95%. evr- ópskra karlmanna i dag eru ættaðir frá 10 mismundandi menningarhópum samkvæmt niðurstöðum erfðafræði- rannsókna sem nýlega voru birtar. Vísindamenn rannsökuðu Y-litning- inn sem aðeins erfist frá fóður til sonar og gerir þvi rannsóknir sem þessar mögulegar. Það er skoðun vísindamannanna sem að rannsókninni stóðu að um 80% evrópskra karlmanna séu komnir frá ættbálki sem lifði á veiði og söfnun og var uppi fyrir um 40.000 árum. Hinir niu forfeðurnir eru taldir hafa flust til Evrópu frá rúmlega tonn. Það óvenjulega við eðluna er það að hún hafði aðeins þrjá fingur í stað fjögurra, auk þess að hafa óskabein eins og fugl- ar nútímans. Þetta vekur athygli því hingað til hafa vísindamenn ætlað að þessi einkenni hafi þró- ast miklu seinna hjá risaeðlunum. Óskabein var líka aðeins talið hafa verið i smærri kjötætum og miklu seinna lika. Auk þriggja fingra, einkenni kjötætu risaeðla, hafði saltriosaur líka stórar og hvassar vigtennur. Austurlöndum nær fyrir u.þ.b. 10.000 árum og komið með þekkingu á búskap með sér. Við rannsóknina tóku vísinda- mennimir sýni úr 1000 karlmönn- um úr 25 byggðarlögum víðs vegar um Evrópu og Mið-Austurlönd. Evrópumenn eiga 10 forfeður lííúlr JfibfJJ 8 síðna sérblað um jólabakstur fylgir DV á morgun. Meðal efnis: Ógrynni uppskrifta, ómissandi jólabakkelsi, villtustu tertur og allt þar á milli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.