Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 3
Ifókus Vikan 24. nóvember til 30. nóvember 1 í f ið ■E E—~L-L-B V-l—M-M-LL Langþráð bið eftir kvikmyndinni Óska börn þjóðarinnar er á enda því kvik myndin verður frumsýnd í Há- skóla- og Laugar- ásbíói í kvöld. Leikstjóri myndar- innar og handrits- höfundur er Jó- hann Sigmarsson, sem flestir ættu að þekkja frá Einni stórri fjölskyldu og Veggfóðri. Versluninni Ikea sem var lang- fyrsta verslunin í jólaskapi og á á mjög sænsku verði. Svo má ekki gleyma að verslunin fékk alþjóð- leg verðlaun fyrir gæðahönnun á einhverri kryddkvörn og hatta- hillu sem heitir Kantra. Kramhúsinu sem býður á hverju ári upp á afí jjjrJ _ .'Mv" ýmsu tagi, bæöi fyrir byrjendur M IFm| og lengra k<>11111.1: l'-il'. list. ioga. leik- Si ^ fimi, salsa og jfc., . ,g afró, svo eitt- hvað sé nefnt. Þama ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. fastagestir hjá lögreglunni í Reykjavík. Kristilegum auglýsingum. Nú hefur íslenska kirkjan efnt til verðlauna fyrir það fyrirtæki sem kemur með kristileg- jóla- Óskabörn þjóðarinnar var tekin upp á árunum ’97-’98 og mikil vinna hefur verið lögð í þessa mynd. Jóhann höf- undur og leikstjóri skrifaði handrit myndarinnar hvorki meira né minna en átta sinnum þar til hann var loks- ins fullkomlega ánægður með verkið, enda segja þeir sem til þekkja að hand- ritið sé sérstaklega þétt. Július Kemp er framkvæmdastjóri myndarinnar, en hann vann einnig með Jóhanni að gerð myndarinnar Veggfóður þar sem hann var framleiðandi og annar leik- stjóri. Óskabarn þióðarinnar ekki lengur Jón Sigurðsson Myndin segir á raunsæjan hátt frá ógæfusömu ungu fólki í Reykjavík samtímans. Óskabörnin svokölluðu eru í raun og veru bara eiturlyfjaneyt- endur og afbrotamenn sem lifa ekki i einhverjum óraunhæfum | draumum. Þarna er höfund- I ur að leika sér með öfug- snúnar túlkanir, til dæmis það að fyrir rúmum hundrað árum var óskabam þjóðarinnar Jón Sigurðsson. Ofbeldi, glæpir og eiturlyfjaneysla eru daglegt líf „óskabamanna" og sjúklegt ástand þeirra og vanþroski valda því að þau eiga sér ekki viðreisnar von. Kvikmyndin er sett upp með það í huga að poppmenningin fái að njóta sin, en þá er átt við flestallt sem hefur verið vinsælt hjá almenningi á öllum tímum á 20. öldinni. Þetta býr til hall- ærislega ímynd fyrir myndina sem gæti samt skapað góða heildarmynd. Atburðarás myndarinnar er hröð og tónlist skipar stóran sess. Svartur húmor er áberandi en honum er lýst frá sjónarhorni smákrimmans og áliti ■átm ustu auglýsing- ’ rma. Mark- SjliU’ 1-JI þessu er aö minna á að jólin eru kristileg hátíð og um leið vill kirkjan minna á sig. Þetta finnst okkur snilldarhug- mynd og bíðum spennt eftir því að fá að heyra að „ef Jesús væri kött- ur - þá myndi hann kaupa Whiskas". hljómsveitunum Ham og Funkstrasse, en hann lék einnig lítið hlutverk í Sódóma Reykjavík og Ein stór ööl- skylda. Grímur Hjartarson leikur stórt hlutverk í myndinni sem æsku- vinur aðalsöguhetjunnar. Davíð Þór Jónsson, leikari og ritstjóri tímaritsins Bleikt og blátt, fer með meðalstórt hlutverk sem svolítið bamalegur hasshaus. Með önnur með- alstór hlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson leikari, sem hefur leikið í öölmörgum verkum bæði í leikhúsi og á hvíta tjaldinu, og Jón Sæmundur Auðarson listamaður, sem einnig lék í Ein stór fjölskylda. Ragnheiður Axel, listakona og einn af stofnendum flöllistahópsins GusGus, fer með aðal- kvenhlutverkið i kvikmyndinni. Tón- listin í myndinni er bæði aðkeypt og frumsamin og bæði gömul og ný. Jó- hann Jóhannsson úr Lhooq sá um tónlist en Jóhann Sigmars valdi úr 10-12 hljómsveitir, meðal annars Mín- us, xxx Rottweilerhunda og Miðnes. hans á sér og öðru fólki af sama sauða- húsi. Kvikmyndatökunni er beitt á ýmsan hátt, til dæmis er kvikmynda- tökuvélin á stöðugri hreyfingu í kring- um leikara, en það var gert tO að mykja persónurnar upp. Það er mikið um samtöl í myndinni og talað er hratt og á lausbeisluðu götumáli. Kvikmynd- in gerist aðallega í Reykjavík en einnig að einhverjum hluta til í Hollandi. Ofviðrinu. Nemendaleik- H húsið er núna að sýna Sjeik- spírverkið Of- rm viðrið í Smiðj- unni. Þetta er H mögnuð upp- H setning ogTjH® mm standa leiklist- arnemar sig með sóma - endilega kíkið á þetta. Hæfileikafólk í hlutverkunum Með aðalhlutverkið fer Óttarr Proppé, sem flestir kannast við úr mma. pnL/.k«mtn <v n<ní\ “f( H aí í W.ooo) X ieia. klúbb (/ A fostudagskvöldið fer ég ásamt kærustunni í salt- \ fisksveislu að portúgölskum sið þangað sem allir JS.V.-.í gestirnir eiga að mæta með rauðvínsflösku. Það er JFBH stúlka í Kópavogi sem er að leiða þarna saman g jH mikið af mjög óliku fólki. Mér hefur alltaf þótt ÆlJM saltfiskur mjög vondur og þess vegna er ég svo- JHfl lítið kvíðablandinn. Ég ætla samt að smakka þar ’ýýfwl sem maður hefur heyrt að Spánverjar og Portúgal- H ar matreiöi sérstaklega góðan saltfisk. Eftir þetta boð getur vel verið að við kíkjum í bæinn ef veöur og Æ leigubílar leyfa. Á laugardaginn fer ég á barnabóka- H hátíð uppi í Gerðubergi þar sem ég er að fara aö lesa upp úr nýju bókinni minni sem heitir Hundaeyjan. fl Þar sem maður var á saltfisksmiðum i rauðvínssjó á fóstudaginn ætla ég bara að hafa laugardaginn róleg- mHB an. Ég hugsa að ég geri eitthvað skemmtilegt með ^^H H dóttur minni, kannski förum við í bíó eða eitthvað. H Sunnudagurinn er alveg óráðinn enn þá. Við H feðginin kíkjum ef til vill á einhverja leiksýningu I eða rúntum eitthvað og fáum okkur ís í kuldanum. ■ Á sunnudagskvöldið, eftir að ég er búinn að svæfa mannskapinn, ætla ég að vinna aðeins í skáldsögu QÆ sem ég er að skrifa núna. Sindri Freysson rithöfundur. Að vera lokaður inní búri með kynóðum gðrilluapa er eitthvað sem gagnkynhneigðir menn kæra sig ekki um. Ottar Proppé. Davíð Þór og félagar eru auðvitað gera um helgina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.