Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 5
IfÓkUS m. •Klassík ■ PÍANÓKEPPNI í dag veröur keppt í úrslitum í öll- um flekkum í íslensku píanókeppninni. Keppnin fer fram í Salnum i Kópavogi og er opin almenningi tii áheyrnar gegn vægum aðgangseyri. ■ AFMÆUSTÓNLEIKAR SÓNGSVEITARINNAR Skagflrska söngsveitin á 30 ára afmæli um þess- ar mundir og af því tilefni veröa tónleikar i Lang- holtskirkju í dag, 25. nóvember, kl. 17. Á efnis- skránni eru skagfirsk lög og fleira. Afmælishóf karl- anna verður auglýst síðar. •Sveitin ■ JÓLABASAR Jólabasar Kvenfélags Eyrarbakka í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka í dag frá kl. 14- 18. Á staðnum verður kafflsala og tombóla. ■ KRISTJÁN X Kristján X verður á Hellu í kvöld frá kl. 23. Aðgangur ókeypis. ■ MÓRALLINN Á HÓTEL SELFOSSI Skrtamórall spilar á Hótel Selfossi á laugardagskvöldið. Þetta verður síðasta opna ball Móralsins í heimabænum. Forsala aðgöngumiða veröur í Suðurlandssól og tlskuvöruversluinni Mangó. ■ SÓLDÓGG Á INGÓLFSKAFFI, ÓLFUSI Hljónv sveitin Sóldógg ætlar aö trylla lýðinn á Suöurlandi á Ingólfskaffi. Ölfusi. Þeir munu halda uppi stuði eins og þeim einum er lagið. ■ LAND OG SYNIR Á BREIÐINNI. AKRANESI Hljómsveitin Land og Synir, spilar á Breiðinni, Akranesi, á laugardagskvöld. ■ RÚNAR JÚL. SKEMMTIR Á AKUREYRI Við poll- inn, Akureyri.Hljómsveit Rúnars Júlíussonar skemmtir í kvöld. ■ BÁÐAR HENDUR TÓMAR Nú berast íslensku sveitaballasveitimar á banaspjótum, eftir að fregn- ir um að Skimó væru að hætta fóru að heyrast. Á móti sól ætlar sér varla minni sess en aðrir i því stríði og því kirja þeir lögin sín á Prófastinum í Vest- mannaeyjum í kvöld. Sveitin hefur vakið athygli fyr- ir textagerð og snilldariínur eins og .Hún var með báðar hendur tómar, það minnti mig á Ómar," eiga áreiðanlega eftir að lifa lengi. ■ DUO SPEZ í SANDGERÐI Það er Vlöar Jónsson sem leiöir Duo Spez á Vitanum i Sandgerði i kvöld. ■ GALDRASÝNING Á STRÖNDUM - KVÓLDVAKA Á CAFÉ RIIS Galdrasýning á Stróndum stendur fyr- ir kvöldvöku vetrarins á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. í þetta sinn mun Vlðar Hreinsson bók- menntafræðingur heimsækja Strandir og flytja fyrir- lestur undir heitinu Heimur í hrafnshöfði. Galdra- sýning á Ströndum verður opin í tilefni dagsins frá kl. 18.00-20.00 og þar fer einnig fram forsala að- göngumiða. Aðgangseyrir er kr. 1.000 nema fýrir meölimi Tilberaklúbbsins kr. 500. ■ GEIRMUNDUR Á AKUREYRI Odd-vitinn á Akur- eyri færir ykkur Gelrmund Valtýsson og félaga I kvöld. ■ HELGI BJÖRNS QG BER6ÞÓR PÁLS SKEMMTA Á HÓTEL KEA Strákarnir á Borginni, þeir Helgl Björnsson og Bergþór Pálsson, skemmta á Hótel KEA á Akureyri í kvöld. ■ HUÓMSVEITIN SÓLON Á HM KAFFl Á SEL- FOSSI í kvöld mun hljómsveitin Sólon spila fyrir gesti á HM kaffi á Selfossi. ■ JÓLABASAR KVENFÉLAGS EYRARBAKKA Hinn árlegi jólabasar Kvenfélags Eyrarbakka verð- ur haldinn á laugardaginn i félagsheimllinu Stað á Eyrarbakka, en opið er frá kl. 14-18. Á boðstólum veröur fjölbreytt handverk, prjónavörur, tré- og leir- vörur og að sjálfsögðu verður hægt að kaupa Ijúf- fengar kökur og tertur, ekta bakkelsi frá Bakkan- um! Auk þess verður kafflsala á staðnum og tombóla. ■ KK, MAGQI EIRÍKS OG FLEIRI Á KLIFUR í ÓLAFSVÍK Á laugardagskvöldiö verða tónleikar á Klifur í Ólafsvík með KK og Magga Eiríks sem hefj- ast kl. 21.00. Aö þeim loknum verður slegið upp dansleik með hljómsveitinni Dans á rósum frá Vest- mannaeyjum. ■ STÓRDANSLEIKUR Á QPPrVITANUM, AKUR- EYRI Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyr- ir stórdansleik á Odd-vitanum á Akureyri. •Leikhús ■ AUÐUN OG ÍSBJÖRNINN í dag kl. 14 hefur ís- lenski dansfiokkurinn sýningar á AUÐUN OG ÍS- BJÖRNINN, dansverki fyrir börn eftir Nönnu Ólafs- dóttur. Sagan fjallar um Auöun, sem á sér draum um að gefa Danakonungi ísbjöm sem er mikil ger- semi. Hann leggur á sig svaöilfarir og ferðalög til að gera draum sinn að veruleika. Draumurinn veröur honum ekki að falli heldur verður gæfan hans föru- nautur. Verkið verður aðeins sýnt fimm sinnum á Stóra sviði Borgarleikhússlns og er samiö með börn á aldrinum 4 til 9 ára i huga. ■ GÓÐAR HÆGÐIR Draumasmlðjan sýnir leikritiö Góðar hægðlr eftir Auði Haralds i Tjarnarbiói i kvöld kl. 20.00. Miðapantanir í Iðnó í síma 530 3030. Sýningin er hluti af leiklistarhátíö sjálfstæðu leik- húsanna, Á mörkunum. ■ HORFÐU REIÐUR UMÖXL Horfðu relður um öxl eftir John Osborne á Stóra sviöi Þjóðlelkhússins í kvöld kl. 20.00. Uppselt. ■ HVAR ER STEKKJASTAUR? Ferðaleikritið Hvar er Stekkjastaur? eftir Pétur Eggerz verður sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 12.30 i dag. Upp- selt. Sýningin er fyrir börn á aldrinum 2ja-9 ára og er 45 mínútna löng. Tveir leikarar eru í sýningunni, þau Bjami Ingvaisson og Aino Freyja Járvelá. Ef einhver hefur áhuga á að fá sýninguna til sín þá þarf hún 5x5 metra gólfþláss og tekur 45 mínútur aö undirbúa hana. Samband skal haft við Möguleik- húsiö. ■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG Sjeik- spír eins og hann leggur sig i kvöld kl. 20 í Loft- kastalanum. Uppselt. ■ STRÆTI HJÁ STÚDENTALEIKHÚSINU Stúd- entalelkhúsiö hefur komiö sterkt inn að undan- fömu eftir löngu tímabæra upprisu og um þessar mundir sýnir þaö hiö bráöskemmtilega leikrit Stræti. Stúdentaleikhúsið sýnir i Sal B i LoftkastaF anum í kvöld klukkan 19.30. Uþplýsingar um miða- ■ n 9 v ? m t? e r li LLö. F F T T R V T M N [| m skemmtanir Nú er komið að Orgazimo-kvöldinu aftur á Thomsen, en þetta er í annað sinn sem það er haldið. í þetta sinn verður laldin tískusýning frá Noi og Levi’s, plötusnúðar þeyta skífum og hver veit nema boðið verði upp á „léttar veitingar.“ sölu má fá á www.sh.hi.is eða í síma 695 1546 hjá Hlyni. Síðasta sýning. ■ SÝND VEIÐI Sýnd veiði í lönó í kvöld kl. 20 og 22. ■ VITLEYSINGARNIR Vitleysingamir, nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður sýnt í Hafnar- fjarðarleikhúsinu í kvöld kl. 20.00. Uppselt. ■ ÁSTKONUR PICASSOS í kvöld verður sýnt á Smíðaverkstæðinu i Þjóðleikhúsinu leikritið Ást- konur Picassos eftir Brian McAvera. Sex ástkonur Picassos stiga fram og segja frá stormasömu lífi með þessum einstaka listamanni, ólgandi ástríð- um, sorg oggleði. •Kabarett ■ OUEEN Á BROADWAY Það er Queen-sýning á Broadway i kvöld og auðvitað jólahlaðborð. •Fyrir börnin ■ BARNADAGUR í GERÐUBERGI í dag verður bamadagur í Gerðubergi undir yfirskriftinni: Viltu lesa fyrir mig? - Lestur, söngur og myndir. Silja Að- alsteinsdóttir kynnir. Kemst eldþursinn Ari heim til sín? Hverjir eru Byssu-Jói, Orri prestsins og Mói hrekkjusvín? Getur Grímur bjargaö sækúnum? Þessum spurningum og mörgum öðrum verður svarað í Gerðubergi í dag kl. 14-16. Anna Pálína og Aöalsteinn syngja og leika lög af nýja geisladiskin- um Bullutröll! Aðgangur ókeypis. ■ JÓLABASAR AÐ MARARGÖTU 6 Hinn árlegi jólabasar Waldorf-skólans Sólstafa, Waldorf-leik- skólans Sólstafa og Waldorf-leikskólans Hafnar verður haldinn í dag frá kl. 14.00 til 17.00 að Marargötu 6. Allir eru velkomnir. •Opnanir ■ HORFURI dag kl. 15 opnar Kristín Þorkelsdótt- ir stuttsýningu í Galleri Reykjavík, Skólavörðustíg 16. Sýningin nefnist Horfur og er 11. einkasýning Kristínar á þeim undanförnum sextán árum sem Kristín hefur helgað sig myndlistinni. Kristín sýnir smámyndir frá Snæfellsnesi, Þingvöllum, Reykja- nesi og Lakagígum ásamt myndröðinni .Dægur í lífi okkar Herðubreiöar". Sýningin er opin virka daga frá kl. 13 til 18, laugardaga 11 til 17 og sunnudaga 14 til 17. Sýningin stendurtil 3. desember.Aðgang- ur er ókeypis. ■ KARDEMOMMUR OG KAFFIBAUNIR i dag kl. 15 opnar Garðar Pétursson sýningu á vatnslita- myndum í Baksalnum í Gallerii Fold, Rauðarárstíg 14-16. Sýninguna nefnir listamaðurinn Kar- demommur og kaffibaunir. Sýningin stendur til 10. desember. Þetta er þriöja einkasýning Garðars. Galleri Fold er oþiö daglega frá kl. 10.00 til 18.00, laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00 og sunnudaga frá kl. 14.00 til 17.00. ■ USTÍÐ I SAFNAHÚSI BORGARFJARÐAR í dag kl. 15 veröur sýning Listíðahópsins opnuð ÍSafna- húsinu í Borgamesi. í hópnum er borgfirskt lista- og handverksfólk sem sýnir fjölda skraut- og nytjahluta úr horni, tré, ull, gleri og fleiri efnum. Restir hlutir á sýningunni eru til sölu og tilvaldir til jólagjafa. Átta manna sönghópur undir stjórn Steinunnar Áma- dóttur syngur við opnunina. Sýningin verður opin virka daga kl. 13-18 og á fimmtudagskvöldum kl. 20-22. Sérstök helgaropnun verður dagana 16. og 17. desember. Sýningunni lýkur 22. desember. ■ PÉTUR ÞÓR í STRAUMI í sumar afplánaöi Pét- ur Þór Gunnarsson dóm fyrir að hafa selt þijár fals- aðar myndir. Pétur fékk aðstöðu í fjárhúsunum á Kvíabryggju og málaði þar um 50 verk. Undanfarn- ar vikur hefur Pétur málað í vinnustofu i Straumi. í dag veröa opnaðar sýningar á þessum verkum. Sýningin i Straumi er opin um helgar kl. 14-18, en i Hár & list er opiö á sama tíma og í rakarastofu Halla rakara að Strandgötu 39. ■ SJÓNÞING 2000- ÞRÓUNARVÍÐRÓF í dag kl. 16.00 opnar 11. sjónþing Vísiakademíunnar í Ný- listarsafninu við Vatnsstig. Sjónþingið er stórt i sniöum að þessu sinni, haldiö í öllum salarkynnum safnsins. Litið verður yflr farinn veg vísiakademí- unnar, sem hefur verið í þróun síðastliöin 12. ár. Kjarni hins 11. sjónþings verður enn ein nýjungin og sú viöamesta frá hendi höfundar sjónháttafræöinn- ar, svokallað víöróf. Höfundur sjónháttafræðinnar er Bjami H. Þórarinsson, en samstarfsmaður hans til margra ára er Guðmundur Oddur Magnússon, sem mun sýna Ijósmyndir frá ýmsum verkefnum akademíunnar á undanfömum árum. Myndirnar á sýningunni eru allar til sölu ásamt nýjum plakötum sem einnig eru til sölu. Sýningin stendur til 12. des- ember og er opið frá klukkan 14.00-18.00. Við opn- un ávarpar þingforseti, Dr. Visi, gesti og eru allir vel- komnir. ■ ÁREKSTUR í GALLERÍ GEYSI Chlóe McKay og Kyja Christianson opna myndlistarsýninguna ÁREKSTUR í Galleri Geysi, Hinu Húsinu v/lngólfs- torg í dag kl. 16. Á sýningunni gefur að líta Ijós- myndir, stuttmynd og innsetningu i rýmið. Allir vel- unnarar lista eru velkomnir á opnunina eöa síðar á opnunartimum Galleri Geysis frá kl. 9 til 17 virka daga og laugardögum frá kl. 14 til 18. Sýningunni lýkur 7. desember. •Fundir ■ FYRIRLESTUR UM LÍFSHAMINGJU í ODDA Fyr iriestur um lifshamingju veröur haldinn í sal 101 í Odda i Háskóla íslands í dag kl. 14.15. Aðgangs- eyrir er 1000 kr. Fyrirlesari er Jóhann Breiðfiörð. •Sport ■ HJÓLABRETTAMÓT í SKÓTUHÚSINU Það verð- ur nóg um að vera í Skötuhúsinu á Eyjaslóð 1 i dag. Þá verður haldin jólaskemmtun Brettafélags Reykjavíkur og Týnda hlekksins og verður aöalat- riðiö eitt heljarinnar hjólabrettamót sem ætti að úr- skurða um hverjir kunna að brettast og hverjir ekki, þó keppnin sé auðvitað ekki allt. Þennan dag verð- ur boðið upp á minirampmiót og er það fyrsta sinn- ar tegundar síðan í Húsafelli 1989. Skemmtunin hefst klukkan 17 og eftir að búiö er aö keþpa verð ur boðið upp á skífuþeytingar og almenna gleöi fram á kvöld. Á laugardagskvöldið verður í annað sinn haldið svokallað Org- azimo-kvöld á Thomsen, en það fyrsta var haldið 1. nóvember síð- astliðinn og var það mjög vel heppnað. Stöllumar Anna Helga og Tobba eru skemmtanastýrur og sjá um þessa uppákomu, en Orgazimo-kvöldin eiga að vera mánaðarlegur viðburður á Kaffi Thomsen. í þetta sinn verður ekki rjómaslagur með nöktum karlmönnum en ýmislegt annaö spennandi að gerast. Húsið opnar Ef þú ert vottur Jehóva væri svo sannarlega guðlast að horfa á Dinosaurs, því hún samræmist sköpunarsögu Bibliunnar ákaf- lega illa. Þegar hér er komið sögu eru tugir milljóna ára þar til Adam var ekki lengi í paradis. Maðurinn er ekki til og risaeðl- umar flækjast hér um og ráða ríkjum. Á lítilli eyju rekst hópur lemúra, lítilla apa, á risaeðluegg. Eigendur þess hafa brugðið sér af bæ og því taka aparnir að sér Aladar, litla risaeðluungan sem það geymir, og ala hann upp eins og afkvæmi sitt. Þegar lofsteinn hrapar í nánd við eyjuna neyðast allir til að flýja svæðið og á nýjum stað kemst Aladar í tæri viö aðr- ar risaeðlur í fyrsta skipti og því fylgja margar hættur. Aladar hef- ur nokkuð aðra lífssýn en kjöt- ætueðlumar grimmu sem þar eru fyrir, eftir að hafa búið með öpun- um. Hann reynir að snúa öllu til betri vegar, en er illa tekið, a.m.k. til að byrja með. Myndin er sögð vera fullkomnasta teiknimyndin úr smiðju Disney til þessa og sýn- ir risaeðlurnar í því umhverfi sem talið er hafa verið þeim nátt- úrulegt. Hún segir súrsæta sögu hugrekkis og lífsbaráttu risaeðl- anna á dánarbeði sínu. Nú til dags geta kjötætur og græn- klukkan 23:00 og það kostar 500 krónur við innganginn fyrir 03:00 en 1000 krónur eftir 03:00, en það er bara það sem kostar venjulega inn á Thomsen. Plötusnúðarnir eru ekki í verri kantinum, Herb Legowitz ætlar að spila eitthvað í léttum dúr og jafnvel reyna að koma á ein- hverri diskóstemningu á staðinn. DJ Margeir veröur líka á efri hæöinni, en hann verður að venju að spila teknótónlist. Frí- mann plötusnúður þeytir skífur metisætur lifaö i sátt og samlyndi, sérstaklega eftir að hægt varð að skipta pítsum til helminga, en i þá daga sem myndin gerist hefði kjötætan borðað grænmetisæt- una. Um það snýst þessi mynd. Myndin er kannski ekki fyrir á neðri hæðinni með eitthvað harðari tónlist. Klukkan 2 byrjar svo eldheit tískusýning þar sem fagrar fyrir- sætur munu stíga á svið og sýna gestum fatnað frá verslununum Noi og Levi’s og skó frá 38 þrep- um. Það eru hárgreiðslustofurnar Mojo og Effect sem sjá um að hár stúlknanna sé fullkomið en förð- unarskóli Face sér um „meiköpp- ið“. Það verðar léttar veitingar í boði hússins og mikið djamm fram undir morgun. allra minnstu börnin, en hún er sögð koma fram við áhorfendur sína af virðingu og eins og segir í kynningunni: þú hefur ekki séð neitt þessu líkt. Það er líka alveg rétt, vegna þess aö það lifir eng- inn í 65 milljón ár. ný 11 b í ó Loksins gefur Disney út almennilega teiknimynd, án þess að söguþráðnum vindi fram með öm- urlegum söngleikjainnslögum frá dýrum sem eru í útrýmingar hættu fyrir leiðinda sakir. Hér eru á ferðinni kvikindi sem eru hvort eð er löngu útdauð og kunna sér því hóf í aula bröndurunum. Sambíóin, Regnboginn og Laugarásbíó taka Dinosaur til sýninga í dag. óbefur af þessum saur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.