Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2000, Side 8
26
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2000
Sport
i>v
ÞÝSKALAND
Schalke-Bochum...........2-1
1- 0 Mulder (37.), 1-1 Maric (48.), 2-1
Sand (64.).
Freiburg-Bayern Miinchen . 1-1
0-1 Jancker (18.), 1-1 But (26).
( Dortmund-Wolfsburg......2-1
! 1-1 Reina (27.), 2-0 Evanilson (29.),
2- 1 Akpoborie (32.).
Energie Cottbus-Köln.....0-2
0-1 Timm (14.), 0-2 Lottner (60.).
Frankfurt-Hertha Berlin . . . 0-4
0-1 van Burik (18.), 0-2 Konstantini-
dis (21.), 0-3 Preetz (83.), 0-4 Preetz
(88.).
Hansa Rostock-Hamburg . . 1-0
1-0 Arvidsson (86.).
1860 Míinchen-Unterhaching 0-2
0-1 Zdrilic (19.), 0-2 Oberleitner
(85.).
Werder Bremen-Stuttgart . . 1-0
1-0 Ailton (78.).
Leverkusen-Kaiserslautern . 4-2
1- 0 Neuville (30.), 1-1 Hristov (35.),
2- 1 Kirsten (37.), 2-2 Dominguez
(66.), 2-3 Ballack (69., víti), 4-2 Neu-
ville (86.).
Staðan
Leverkusen 14 8 4 2 22-14 28
Schalke 14 8 3 3 31-14 27
H. Berlín 14 9 0 5 32-21 27
B. Múnchen 14 7 2 5 30-18 23
Dortmund 14 7 2 5 22-24 23
Köln 14 6 3 5 26-25 21
Kaiserslaut. 14 6 2 6 19-20 20
Frankfurt 14 6 2 6 19-21 20
Wolfsburg 14 4 6 4 29-21 18
Hamburg 14 5 3 6 30-27 18
H. Rostock 14 5 3 6 12-22 18
W. Bremen 14 4 5 5 18-20 17
Unterhach. 14 4 5 5 17-22 17
Freiburg 14 4 4 6 16-18 16
1860 Múnch. 14 3 6 5 17-23 15
Stuttgart 14 3 5 6 20-25 14
E. Cottbys 14 4 2 8 15-26 14
Bochum 14 3 3 8 11-25 12
Eyjólfur Sverrisson var i byrjun-
arliði Herthu Berlín gegn Frank-
furt og spilaði allan leikinn.
rtjr; V—----;----
[>» SPANN
Real Mallorca-Villarreal.......2-1
0-1 Mariano (11.), 1-1 Marcos (56.), 2-1
Novo (63.)
A. Bilbao-R. Vallecano.........4-2
1-0 Urzaiz (5.), 2-0 Ballesteros (11.,
sjálfsmark), 2-1 Quevedo (15.), 3-1 Guer-
rero (36.), 3-2 Quevedo (64.), 4-2 Guer-
rero (87.).
Barcelona-Osasuna...............2-0
1-0 Kluivert (68.), 2-0 Sergi (90.).
Deportivo-Celta Vigo ...........1-0
1-0 Djalminha (77.)
Malaga-Alaves ..................3-1
1-0 Siiva (15.), 2-0 Valdes (45.), 3-0 Vald-
es (81.), 3-1 Begona (87.).
Numancia-Las Palmas ............0-1
0-1 Jorge (48.)
Racing Santander-Espanyol ... 1-2
0-1 Arteaga (33., víti), 0-2 Tamudo (53.),
1-2 Sushfeldt (78.).
Valladolid-Real Sociadad.......2-1
1- 0 Sanchez (4.), 2-0 Garcia Calvo (41.),
2- 1 de Paula (90.).
Valencia-Real Oviedo............2-0
1-0 Mendieta (51., víti), 2-0 Gonzalez
(64.).
Staðan
Valencia 12 7 3 2 23-9 24
Deportivo 12 7 3 2 21-10 24
Real Madrid 11 6 2 3 23-14 20
Mallorca 12 6 2 4 12-13 20
Vallecano 12 5 4 3 25-18 19
Barcelona 12 6 1 5 20-15 19
Alaves 12 5 3 4 17-11 18
Espanyol 12 5 3 4 12-10 18
Oviedo 12 5 2 5 16-16 17
Las Palmas 12 5 2 5 14-23 17
Celta Vigo 12 3 6 3 13-14 15
Malaga 12 4 3 5 18-19 15
Valladolid 12 3 6 3 13-14 15
Athl. Bilbao 12 4 3 5 15-19 15
Villarreal 12 4 3 5 12-17 15
Zaragoza 11 3 4 4 12-12 13
Numancia 12 3 2 7 13-21 11
R. Sociadad 12 3 2 7 14-24 11
Santander 12 2 4 6' 14-20 10
Osasuna 12 1 6 5 9-17 9
Leik Real Madrid og Zaragoza var
frestað vegna leiks um heimsmeistara-
titil félagsliða en þar mætir Real Boca
Juniors frá Argentínu.
Gabriel Batistuta hefur veriö
iðinn viö kolann hjá Roma
og skoraöi sigurmarkiö
gegn Fiorentina í gær en hér
veifar hann til áhangenda
Fiorentina, gömlu
aðdáendanna sinna.
Evrópska knattspyrnan:
Romavedi
- nýr aðall í Rómaborg eftir sigur og tap nágrannanna?
Það er kominn nýr keisari í
Rómaveldi og hann heitir Gabriel
Omar Batistuta. Hann skoraði
sigurmark toppliðsins Roma gegn
fyrrum félögum sínum í Fiorentina í
gærkvöldi. Markið var honum hins
vegar ekki ástæða til fagnaðar þar
sem hann neitaði að fagna þvi að
skora hjá félaginu sem hann skoraði
168 mörk hjá. Þess í stað hljóp hann
að gestastúkunni eftir leikinn og
klappaði fyrir fyrrum áköfum
aðdáendum „Batigol" og hvarf af
velli með tár á hvarmi.
Meistarar Lazio duttu niður í
áttunda sætið í ítölsku A-deiidinni
þegar þeir töpuðu fyrir Parma á úti-
velli, 2-0. Það var fyrrverandi leik-
maður Lazio, Sergio Conceicao sem
skoraði fyrra mark heimamanna
sem voru einum fleiri síðustu 10
mínútumar eftir að Fernando Couta
hafði fengið annað gula spjald sitt.
Eftirleikurinn var auðveldur fyrir
Parma og Sabri Lamouchi bætti við
öðru marki á síðustu andartökunum.
Á meðan á þessu stóð missti Udinese
af tækifærinu td að ná toppsætinu
um stundarsakir þegar það tapaði
fyrir botnliði Bari.
Frakkarnir Zinedine Zidane og
David Trezeguet skoruðu mörk
Juventus í 2-1 sigri á Verona og
kannski að stórveldið og stórstjam-
an Zidane séu að ná sínu fyrra formi.
Stórlið AC Milan var fjarri því að
vera sannfærandi á heimavelli sín-
um á laugardag gegn botnliði Napoli
og rétt náði að vinna 1-0. Svo virðist
sem nýjum þjálfara Napoli, Emiliano
Mondonico, hafi tekist að berja smá-
samheldni í liðið sem var mjög bar-
áttuglatt, þá sérstaklega í síðari hálf-
leik. Liðið er þó enn það eina sem á
eftir að sigra en Atalanta er enn tap-
laust eftir sigur á Lecce á laugardag.
Stórliö í vanda
Mónakó tapaði sínum fjórða leik í
síðustu funm leikjum í frönsku
íyrstu deildinni og virðast ekki geta
rifið sig upp úr lægðinni sem það
hefur verið i undanfarið. Annað stór-
veldi, Marseille, tapaði stórt fyrir
Bastia á fóstudag og er í vandræðum
á fallsvæðinu eftir niu ósigra í 17
leikjum á tímabilinu.
Leverkusen aftur á toppinn
Leverkusen komst einu stigi fram-
úr Schalke og Herthu Berlín þegar
liðið sigraði Kaiserslautem i gær en
fyrri tvö liðin unnu einnig í leikjum
sínum um helgina. Stórlið Bayem
Múnchen heldur hins vegar áfram
að tapa stigum, nú gegn Freiburg á
útivelli.
Kaiserslautem sýndi mjög góða
baráttu gegn toppliðinu og jafnaði
leikinn tvisvar en varð þó undan að
láta að lokum.
Leikmenn 1860 Múnchen vilja
sjálfsagt fljótt gleyma tapleiknum
gegn litla nágrannaliðinu Unter-
haching í gær. Þetta var fyrsti sigur
„litla bróður" á 1860 sem nú hefur
ekki unnið í síðustu átta deildar-
leikjum sínum.
Hertha Berlín virðist hafa náð sér
eftir tapið gegn Schalke fyrir
skömmu og Frankfurt fékk sömu
meðferð og Hertha fékk í síðustu um-
ferð, 0-4 tap. Frankfurt var manni
færra í nærri hálftíma í leiknum.
Erfiö fæðing hjá Barcelona
Valencia hélt sæti sínu á toppi
spænsku 1. deildarinnar með sigri á
Real Oviedo en fyrirliðinn, Gaizka
Mendieta, hefði auðveldlega getað
skorað fleiri en eitt mark í leiknum
þar sem hann náði aðeins helmings
vítanýtingu.
Barcelona var einnig á sigurbraut
þó svo að það virtist eitthvað utan
við sig án Rivaldos að venju og
komust litt áfram gegn þéttri vörn
gestanna á Nou Camp. Hann kom
inn á í siðari hálfleik og þá var ekki
að spyrja að því, liðið vaknaði að
nýju og hefði auðveldlega getað
unnið stærri sigur. Barca færði sig
upp um þrjú sæti í deildinni.
Deportivo komst þétt upp að
toppliðinu með sigri á Celta í
gærkvöld. Það var varamaðurinn
Djalminha sem skipti öllu í leiknum
sem fram að skiptingunni hafði
einkennst af skaphita á kostnað
fótboltans.
Metiö slegið
Club Brugge sló í gær belgíska
metið í leikjum unnum í röð þegar
þeir unnu fjórtánda leik sinn í röð i
belgísku fyrstu deildinni gegn
Antwerpen. Gamla metið var 36 ára
gamalt og var það Anderlecht undir
stjórn Pauls Van Himst sem átti það.
Það er þó tvísýnt um hvort nýja
metið nær fleiri leikjum þar sem
Brugge mætir Anderlecht á útivelli
um næstu helgi. -ÓK
HOLIAND
BELGÍA
FRAKKLAND
Alkmaar-Sparta Rotterdam .... 1-1
Graafschap-Fortuna Sittard .... 5-1
Roosendaal-Roda JC............04
PSV Eindhoven-NAC Breda .... 2-1
Twente-Groningen.............3-0
Utrecht-Ajax.................2-1
Nijmegen-Heerenveen..........0-0
Feyenoord-Willem II .........1-0
Staða efstu liða:
Feyenoord 12 10 1 1 30-11 31
PSV Eind. 13 9 3 1 23-9 30
Vitesse A. 13 9 2 2 29-18 29
Roda JC 13 7 3 3 28-19 24
Ajax 14 7 3 . 4 30-17 24
Nijmegen 14 5 8 1 23-15 23
Waalwijk 13 6 4 3 15-10 22
Alkmaar 13 6 2 5 24-22 . 20
Twente 14 5 5 4 25-23 20
Lokeren-Ghent ................1-1
Standard Liege-Genk...........2-1
La Louviere-Lierse ...........0-2
Beerschot-Anderlecht .........0-1
Mechelen-Charleroi............4-3
Club Brugge-Antwérpen ........2-0
Truidense-Westerlo............1-2
Mouscron-Harelbeke............4-3
Aalst-Beveren.................1-1
Staða efstu liða:
Bastia-Marseille .............3-0
Lens-Mónakó...................4-3
Lille-Paris St. Germain.......1-1
(flautað af vegna mikilla rigninga)
Metz-Toulouse.................1-1
Rennes-Auxerre . . . .........0-1
Strasbourg-Lyon ..............0-3
Troyes-Guingamp...............0-1
St. Etienne-Nantes............0-2
Sedan-Bordeaux .............. 0-0
Staða efstu liða:
Club Brugge14 .14 0 0 53-8 42
Anderlecht 14 11 3 0 43-13 36
St. Liege 14 9 3 2 37-16 30
Mouscron 14 8 1 5 32-17 25
Charleroi 14 8 0 6 25-29 24
Ghent 14 7 3 4 30-23 24
Westerlo 14 7 3 4 23-22 24
Bordeaux 17 8 6 3 25-14 30
Sedan 17 8 5 4 23-16 29
Guingamp 17 8 4 5 20-19 28
Nantes 16 8 2 5 27-19 27
Lille 16 7 5 4 17-11 26
PSG 16 7 4 5 28-22 25
Lens 17 6 6 5 21-18 24
rrf iifliifl
Atalanta-Lecce................1-0
1-1 Ganz (45.).
Bari-Udinese.................2-1
1- 0 Masinga (66.), 2-0 Masinga (77.),
2- 1 Sosa (90.).
Juventus-Verona...............2-1
1- 0 Trezeguet (37.), 2-0 Zidane (74.),
2- 1 Adailton (88.).
AC Milan-Napoli...............1-0
1-0 Ambrosini (43.).
Parma-Lazio ..................2-0
1-0 Conceicao (10.), 2-0 Lamouchi
(90.)
Perugia-Bologna ..............1-3
0-1 Bia (2.), 0-2 LocateUi (39.), 0-3
Nervo (46.), 1-3 Saudati (54.).
Reggina-Brescia...............0-3
0-1 Marino (55.), 0-2 Calori (70.), 0-3
Esposito (81.), *(leikur flautaður af á
84 mín. vegna óláta áhorfenda en
búist við að úrslitin standi samt sem
áöur).
Roma-Fiorentina..............1-0
1-0 Batistuta (84.).
Vicenza-Inter Milan..........0-0
Staðan
Roma 8 7 0 1 20-7 21
Atalanta 8 5 3 0 15-6 18
Udinese 8 5 1 2 16-8 16
Bologna 8 5 1 2 15-9 16
Juventus 8 4 3 1 12-7 15
Parma 8 4 2 3 11-7 14
AC Milan 8 3 3 2 13-11 12
Lazio 8 3 3 2 11-9 12
Inter Milan 8 3 2 3 10-10 11
Lecce 8 3 2 3 6-9 11
Fiorentina 8 2 4 2 14-14 10
Perugia 8 2 2 4 11-15 8
Vicenza 8 2 2 4 9-13 8
Verona 8 1 4 9 10-15 7
Bari 8 1 2 5 6-14 5
‘Brescia 7 0 3 4 6-13 3
Napoli 8 0 3 5 6-15 3
‘Reggina 7 1 0 6 4-13 3
‘Leikur Reggina og Brescia telst ekki
leikinn samkvæmt töflunni hér að
Blcmd í poka
Rúnar Kristinsson, Auóun Helga-
son og Arnar Grétarsson voru allir
í byrjunarliði Lokeren gegn Ghent.
Arnar Þór Viðarsson kom inn á fyr-
ir nafna sinn á 21. mínútu.
Siguröur Ragnar Eyjólfsson skor-
aði eitt marka Harelbeke í 4-3 ósigri
gegn Mouscron.
Javier Clemente,
fyrrum þjálfari
spænska landsliðs-
ins, hefur tekið við
þjálfun franska liðs-
ins MarseiUe fram
að lokum þessa
tímabils en mögu-
legt er að hann
verði ár tU viðbótar.
Claude Le Roy,
þjálfari Strasbourg í frönsku 1.
deUdinni, hefur verið rekinn í kjölfai'
skelfilegrar byrjunar á tímabilinu
Wout Schaap knattspyrnudómari
flautaði leik Dordrecht ‘90 og Emmen
í hollensku 2. deUdinni af í hálfleik
eftir að honum fannst sér ógnað af
stjórnarformanni Dordrecht, fyrrum
alþjóöadómaranum Frans Derks,
sem kom i búningsherbergi dómar-
ans í hálfleik og gagnrýndi dóm-
gæslu Schaaps.
Andri Sigþórsson kom inn á á 86.
mínútu í leik Salzburg gegn Austria
Vín á útivelli. Leikurinn endaði með
jafntefli, 1-1, og fékk Andri litlu
breytt um gang mála.
Þórdur Guðjónsson var ekki i
leikmannahópi Las Palmas þegar
liðið sigraði Numancia á útivelli.
-ÓK
Ragnar með 7
Ragnar Óskarsson, fyrrum
ÍR-ingur og landsliðsmaður í
handknattleik, skoraði sjö
mörk, þar af fjögur úr vítum,
þegar lið hans Dunkerque
tapaði á útivelli fyrir Paris SG,
21-17, í frönsku 1. deildinni í
gær. Dunkerque er í áttunda
sæti deildarinnar með 13 stig,
11 stigum færra en efsta liðið
Chambery. -ÓK
4