Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2000, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2000, Side 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 2000 Tilvera DV Jólamarkaður á Stöðvarfirði Þessa dagana eru flestir farnir aö huga að jólaundirbúningnum og um siðustu helgi var árlegur jólamark- aður haldinn í Grunnskólanum á Stöðvarflrði og tókst að venju mjög vel. Voru markaðsgestir komnir víða að, sem og þeir sem voru með söluborð. Allt frá harðílski og salt- síld og til jólagjafa ýmiss konar var á boðstólum og ferðasjóður nem- enda grunnskólans rak einnig kaffi- hús þar sem gestir gátu gætt sér á kaffi og með því. Þá komu nemend- ur Tónlistarskóla Stöðvarfjarðar og léku og sungu létt lög fyrir mark- aðsgesti. -GH Efnilegir tónlistarmenn Þeir eru ekki háir í loftinu þessir herramenn sem léku fyrir gesti á jólamarkaðnum. Milljónadráttur! Kr. 1.000.000 11. flokkur Milljónaútdráttur 2787F 4131G 22714G 40284B 41662F 2928G 13466B 27384E 41008B 46620G Kr. 3.320.000,- Heiti potturinn 53311B 53311E 53311F 53311G 53311H Kr. 80.000 TROMP Kr. 400.000 38035B 38973B 43767B 59901B 38035E 38973E 43767E 59901E 38035F 38973F 43767F 59901F 38035G 38973G 43767G 59901G 38035H 38973H 43767H 59901H Kr. 15.000 TROMR ■ 16769F 16769G 29089F 29089G 30570F 30570G 33278F 33278G 43609F 43609G 47584F 47584G 51350F 51350G 59502F 59502G 121B 706F 1925H 6350E 13275G 16324B 16769H 25215B 29089H 29715B 30570H 32802B 33278H 34431B 43609H 46721B 47584H 48781B 51350H 54236B 59502H 59610B 121E 706G 3854B 6350F 13275H 16324E 25215E 29715E 32802E 34431E 46721E 48781E 54236E 59610E 121F 706H 3854E 6350G 14052B 16324F 25215F 29715F 32802F 34431F 46721F 48781F 54236F 59610F 121G 1925B 3854F 6350H 14052E 16324G 25215G 29715G 32802G 34431G 46721G 48781G 54236G 59610G 121H 1925E 3854G 13275B 14052F 16324H 25215H 29715H 32802H 34431H 46721H 48781H 54236H 59610H 706B 1925F 3854H 13275E 14052G 16769B 29089B 30570B 33278B 43609B 47584B 51350B 59502B 706E 1925G 6350B 13275F 14052H 16769E 29089E 30570E 33278E 43609E 47584E 51350E 59502E Kr. 5.000 TROMR Kr. 25.000 48B 1930E 4926F 6920G 11431H 15453B 48E 1930F 4926G 6920H 11615B 15453E 48 F 1930G 4926H 9269B 11615E 15453F 48G 1930H 4929B 9269E 11615F 15453G 48H 2622B 4929E 9269F 11615G 15453H 145B 2622E 4929F 9269G 11615H 16466B 145E 2622F 4929G 9269H 13252B 16466E 145F 2622G 4929H 9360B 13252E 16466F 145G 2622H 5453B 9360E 13252F 16466G 145H 2946B 5453E 9360F 13252G 16466H 1223B 2946E 5453F 9360G 13252H 17745B 1223E 2946F 5453G 9360H 13266B 17745E 1223F 2946G 5453H 10669B 13266E 17745F 1223G 2946H 5970B 10669E 13266F 17745G 1223H 2987B 5970E 10669F 13266G 17745H 1588B 2987E 5970F 10669G 13266H 19902B 1588E 2987F 5970G 10669H 15229B 19902E 1588F 2987G 5970H 11431B 15229E 19902F 1588G 2987H 6920B 11431E 15229F 19902G 1588H 4926B 6920E 11431F 15229G 19902H 1930B 4926E 6920F 11431G 15229H 20541B 20541E Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. 20541F 20541G 20541H 20917B 20917E 20917F 20917G 20917H 22742B 22742E 22742F 22742G 22742H 22907B 22907E 22907F 22907G 22907H 24235B 24235E 24235F 24235G 24235H 24379B 24379E 24379F 24379G 24379H 24853B 24853E 24853F 24853G 24853H 25517B 25517E 25517F 25517G 25517H 26565B 26565E 26565F 26565G 26565H 28792B 28792E 28792F 28792G 28792H 29274B 29274E 29274F 29274G 29274H 30223B 30223E 30223F 30223G 30223H 30730B 30730E 30730F 30730G 30730H 31248B 31248E 31248F 31248G 31248H 31604B 31604E 31604F 31604G 31604H 32572B 32572E 32572F 32572G 32572H 32611B 32611E 32611F 32611G 32611H 33391B 33391E 33391F 33391G 33391H 34781B 34781E 34781F 34781G 34781H 34795B 34795E 34795F 34795G 34795H 35269B 35269E 35269F 35269G 35269H 35651B 35651E 35651F 36675H 39998E 41231G 44054B 50356F 56033H 59177E 35651G 36834B 39998F 41231H 44054E 50356G 56746B 59177F 35651H 36834E 39998G 42249B 44054F 50356H 56746E 59177G 36321B 36834F 39998H 42249E 44054G 51841B 56746F 59177H 36321E 36834G 40064B 42249F 44054H 51841E 56746G 59902B 36321F 36834H 40064E 42249G 44740B 51841F 56746H 59902E 36321G 37350B 40064F 42249H 44740E 51841G 56812B 59902F 36321H 37350E 40064G 42651B 44740F 51841H 56812E 59902G 36347B 37350F 40064H 42651E 44740G 54982B 56812F 59902H 36347E 37350G 41181B 42651F 44740H 54982E 56812G 36347F 37350H 41181E 42651G 48686B 54982F 56812H 36347G 38785B 41181F 42651H 48686E 54982G 58796B 36347H 38785E 41181G 42984B 48686F 54982H 58796E 36675B 38785F 41181H 42984E 48686G 56033B 58796F 36675E 38785G 41231B 42984F 48686H 56033E 58796G 36675F 38785H 41231E 42984G 50356B 56033F 58796H 36675G 39998B 41231F 42984H 50356E 56033G 59177B HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Robbie okkar er kynlífsfíkill Islandsvinurinn og popparinn Robbie Williams var orðinn svo langt leiddur af kynlifsfíkn sinni að hann ákvað að leita sér hjálpar. Rétt eins og umtalaðasti brúðguminn vestur í Hollywood þessa dagana. Robbie borgar um það bil sextán þúsund krónur á tímann hjá þekkt- um ráðgjafa á þessu sviði. En það er ekki nóg með að Robbie sé sólginn í kynlíf, heldur hefur honum löngum þótt sopinn góður og ekki hefur hann síður verið hrifinn af alls kyns eitri öðru sem ólöglegt er. Við þetta hefur hann einnig barist um alllangt skeið. Billy Bob þykist nú geta sungið Billy Bob Thornton er margt til lista lagt. Hann þykir frambærileg- ur kvikmyndaleikari, leikstjóri og handritshöfundur, eins og kvik- myndahúsagestir þekkja mætavel. Nú vill kappinn hins vegar láta reyna á sönghæfileikana og afrakst- urinn fáum við vonandi að heyra áður en langt um líður. Þannig er að um alllangt skeið hefur Billy Bob verið í hljóðveri og unnið að gerð hljómdisks með sveitasöngvum, að sögn blaðsins New York Post. Og allt með hinni mestu leynd. Liam hlakkar til að verða pabbi Óróapopparinn Liam Gallagher er ekki allur þar sem hann er séður. Inni við beinið er hann bara ósköp venjulegur maður sem þráir líf í faðmi fjölskyldunnar. Að minnsta kosti er hann afskaplega spenntur yfir tilhugsuninni um að verða pabbi á ný. Kærastan hans, dýr- lingasöngkonan Nicole Appleton, er nefnilega ólétt. „Ég get varla beðið. Mér þykir bjög vænt um börn. Nicole hefur það flnt, hún á von á sér í júlí,“ segir Liam hinn ánægð- asti við breskan slúðurdálkahöfund. Liam á 14 mánaða gamlan son fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.