Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2000, Síða 3
16 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 17 Sport EPSON —aEiLnini Stigahæstir aö meöaltali 1. Dwayne Fontana, KFÍ ........35,3 2. Rick Mickens, Haukum .... 30,6 3. Brenton Birmingham, Njarðvík 25,1 4. Calvin Davis, Keflavík......24,4 5. Shawn Myers, Tindastól .... 23,0 6. Eiríkur Önundarson, ÍR .... 22,8 7. Warren Peebles, Skallagrími . 22,4 8. Chris Dade, Hamri ..........21,6 9. Óðinn Ásgeirsson, Þór, AK. .. 21,5 10. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 21,0 11. Cedrick Holmes, ÍR ........20,6 12. Logi Gunnarsson, Njarðvík . 20,4 13. Clifton Bush, Þór, Ak......19,1 14. Sveinn Blöndal, KFÍ........19,0 15. Kim Lewis, Grindavík.......17,9 16. Brynjar Karl Sigurösson, Val 16,7 17. Jón Amór Stefánsson, KR .. 16,1 17. Ólafur Jón Ormsson, KR .. . 16,1 19. Bragi Magnússon, Haukum . 14,4 20. Hreggviður Magnússon, lR . . 13,6 Flest fráköst aö meöaltali 1. Shawn Myers, Tindastóli .... 16,8 2. Dwayne Fontana, KFÍ.......15,5 3. Calvin Davis, Keflavík....15,1 4. Kim Lewis, Grindavík......14,4 5. Clifton Bush, Þór, Ak.....13,5 6. Cedrick Holmes, ÍR........12,6 7. Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak. .. 10,0 8. Sveinn Blöndal, KFÍ ..........8,1 9. Warren Peebles, Skallagrími . . 7,9 10. Alexander Ermolinskij, Skallagr. 7,8 11. Brenton Birmingham, Njarövík . 7,6 12. Páll Axel Vilbergsson, Grindavik 7,0 13. Pétur Guðmundsson, Grindavík . 6,1 14. Ægir Hrafn Jónsson, Hamri .... 6,0 15. Brynjar Karl Sigurðsson, Val ... 5,9 Flestar stoösendingar aö meöaltali 1. Warren Peebles, Skallagrími . . 8,0 2. Brenton Birmingham, Njarðvik .. 5,8 3. Eiríkur önundarson, ÍR .....5,6 4. Adonis Pomones, Tindastóli . . 5,3 5. Friðrik Ragnarsson, Njarövik . 4,5 5. Kim Lewis, Grindavík.........4,5 7. Hjörtur Harðarson, Keflavík . . 4,3 8. Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 4,3 8. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4,3 10. Ingi Freyr Vilhjálmsson, KFÍ .. 4,1 Flestir stolnir boltar aö meöaltali 1. Chris Dade, Hamri .........4,6 2. Shawn Myers, Tindastóli .... 3,9 3. Kim Lewis, Grindavik.......3,8 4. Clifton Bush, Þór, Ak......3,6 5. Pétur Guömundsson, Grindavík 3,5 5. Warren Peebles, Skallagrími . . 3,5 7. Ari Gunnarsson, Skallagrími . 3,3 8. Brenton Birmingham, Njarðvík 3,1 9. Pétur Ingvarsson, Hamri......3,0 10. Arnar Snær Kárason, KR ... 2,9 10. Herbert Arnarson, Val......2,9 Flest varin skot aö meöaltali 1. Calvin Davis, Keflavík .........3,5 2. Shawn Myers, Tindastól.........3,0 3. Dwayne Fontana, KFÍ.............2,3 4. Jón N. Hafsteinsson, Keflavík . 1,9 5. Cedrick Holmes, ÍR..............1,8 6. Michail Antropov, Tindastóli . 1,6 7. Alexander Ermolinskij, Skallagr. . 1,5 7. Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak......1,5 9. Hjalti Jón Pálsson, Hamri......1,4 10. Magni Hafsteinsson, KR.........13 Keflavík Keflvíkingar hafa fariö vel af staö í deildinni og eru eins og er í efsta sæti hennar. Þeir hafa innanborðs frábæran útlending, Calvin Davis, og er hann algjör lykilmaður í vöm liðsins. Davis er einnig góður sóknarmaður sem tekur nánast aldrei slæmt skot. Ógnun hans inni í teig hjálpar skyttum liðsins að fá góð skot fyrir utan. Keflavík á Fal Haröarson alveg inni og verður liðið ennþá sterkara þegar hann getur farið að beita sér að fuflu og því ekki auðvelt fyrir önnur lið að komast á topp deildarinnar. Góðu tölurnar 57,8% frákasta i boöi .......1. sæti 91,3 stig í leik.............2. sæti 5,63 varin skot í leik.......1. sæti 40,3% skotnýting mótherja .. 2. sæti Slœmu tölurnar 20,8 tapaðir boltar í leik ... 12. sæti 67,1% vítanýting.............9. sæti 19,1 fiskaðar villur í leik ... 12. sæti Grindavík Grindvikingar hafa verið vanmetið lið og hafa notiö góðs af því. Einar hefur náð að búa tfl sterkt lið sem á eflaust eftir aö vera í baráttunni. Þá vantar sterkan leikmann inni í teig en góð hittni utan af vefli hefur veriö þeirra styrkur hingað til, sérstaklega á heimavélli. Þá er Kim Lewis mikill happafengur fyrir liðið því hann gerir svo margt sem hjálpar liðinu til aö vinna. Góðu tölurnar 53,7% frákasta í boði .......2. sæti 16.3 stolnir boltar í leik .... 1. sæti 23.4 stoðsendingar í leik .... 1. sæti 10,1 3ja stiga körfur í leik ... 1. sæti 13,9 sóknarfráköst í leik .... 1. sæti 77,1% vítanýting.............1. sæti Slœmu tölurnar 1,75 varin skot í leik.....11. sæti 43,6% skotnýting ............9. sæti Tindastóll Stólarnir mæta ákveðnir til leiks og ætla sér að vera með í baráttunni um titilinn. Liðiö hefur góða hæð og eru Myers og Rússinn Antropov duglegir aö verja skot sem gerir andstæðingum þeirra erfitt fyrir að sækja að körfunni. Svavar Birgisson hefur ekki náð að fylgja eftir góðu tímabili í fyrra og hefur verið lítið áberandi. Góöu tölurnar 100% sigurhlutfall heima ... 1. sæti 17,1 villur fengnar í leik .... 1. sæti 5,00 varin skot í leik.......2. sæti 38,4% skotnýting mótherja .. 1. sæti 75,9 stiga á sig í leik......1. sæti Slœmu tölurnar 82,6 stig í leik.............7. sæti 67,8% vítanýting.............8. sæti 14,4 sóknarfráköst mótherja 11. sæti Leifur hæstur dómaranna Leifur Garðarsson er með bestu meðaleinkunn dómara Epsondeildarinnar það sem af er vetri en blaðamenn DV-Sport gefa dómurum einkunn á bilinu 1-10 fyrir hvern leik. Leifur hefur meðal annars fengið þrisvar sinnum níu í einkunn í vetur. Meöaleinkunn dómaranna 1. Leifur Garðarsson.........8,14 2. Helgi Bragason ............7,63 3. Sigmundur Már Herbertsson . 7,38 4. Einar Þór Skarphéöinsson . . . 7,33 4. Einar Einarsson ...........7,33 4. Rúnar B. Gíslason..........7,33 7. Björgvin Rúnarsson........7,14 7. Jón Halldór Eðvaldsson....7,14 9. Kristinn Óskarsson.........7,00 9. Jón Bender.................7,00 11. Erlingur Snær Erlingsson . . 6,86 12. Kristinn Albertsson......6,83 13. Eggert Þór Aðalsteinsson . . . 6,57 14. Rögnvaldur Hreiðarsson . .. 6,38 -ÓÓJ Njarðvík Njarðvíkingar fóru rólega af stað en hafa komið sér á rétta braut í deildinni. Sóknarlega hefur liöið verið borið af tvíeykinu Brenton Birmingham og Loga Gunnarssyni. Þjálfunar- hlutverkið virðist eitthvað draga úr Teiti örlygssyni og Friðriki Ragnarssyni sem leikmönnum því hvorugur hefur náð sér á strik í vetur. Varnarleikur liðsins hefur verið misjafn og þegar hann verður kominn í lag verður Njarðvík sigurstranglegt. Góóu tölurnar 93,0 stig I leik..................1. sæti 47,3% skotnýting ............2. sæti 14.1 stolnir boltar í leik .... 2. sæti 10.1 3ja stiga körfur I leik ... 1. sæti Slcemu tölurnar 48,2% frákasta í leik........9. sæti 47,6% skotnýting mótherja . 11. sæti 23,4 villur I leik...............11. sæti 8,8 sóknarfráköst I leik .... 11. sæti Haukar Haukar hafa hikstað eftir góða byrjun. Þeir sáu það að liðið færi aldrei alla leið með Rick Mickens skjótandi í tíma og ótíma og hafa fengið sér meiri liðsspilara. Guðmundur Bragason hefur lítið sem ekkert geta spilað meö liðinu og er þar skarð fyrir skildi Góöu tölurnar 16,4 tapaðir boltar í leik .... 4. sæti 77.3 stig á sig í leik.......2. sæti 74,1% vitanýting............3. sæti 23.8 fiskaðar villur í leik .... 1. sæti Slœmu tölurnar 11.3 stolnir boltar í leik .... 10. sæti 13.8 stoðsendingar í leik ... 11. sæti 2,1 varin skot í leik.......10. sæti Hamar Hamarsmenn virðast hafa sent tvö lið til leiks í vetur. Eitt sem spilar heimaleikina og annað sem spilar útileikina. Það sem spilar heimaleikina er sterkt og getur unnið hvaða lið sem er en útivallarliðiö er frekar er slakt. Hvað sem orsakar þetta þá er heimavöllur þeirra Hvergerðinga að verða einn sá sterkasti í deildinni. Liðiö spilar fasta vöm og hefur oft komið andstæðingum sínum úr jafnvægi vegna þess hversu fast það spilar. Góöu tölurnar 100% sigurhlutfall heima ... 1. sæti 21.5 tapaðir boltar mótherja . 1. sæti 78.6 stig i leik............10. sæti 7,9 sóknarfráköst mótherja . . 1. sæti Slœmu tölurnar 0% sigurhlutfall á útivelli 9.-12. sæti 25,4 villur fengnar í leik ... 12. sæti 40,4% skotnýting liðsins ... 11. sæti Menn leikjanna: Myers og Davis oftast valdir Þeir Shawn Myers hjá Tindastóli og Calvin Davis hjá Keflavík hafa oftast verið valdir menn leikjanna af blaðamönnum DV-Sports í vetur. Báðir hafa þeir verið valdir fimm sinnum bestir á vellinum. Þessir hafa oftast veriö valdir menn leiksins: Shawn Myers, Tindastóli .......5 Calvin Davis, Keflavík ........5 Brenton Birmingham, Njarðvík . . 4 Kim Lewis, Grindavík...........3 Chris Dade, Hamri..............3 Swayne Fontana, KFí ...........2 Eiríkur Önundarson, ÍR ........2 Logi Gunnarsson, Njarðvík......2 Ólafur Jón Ormsson, KR.........2 Rick Mickens, Haukum...........2 Hjá einstökum liöum TindastóU......................7 Njarðvík.......................6 Keflavik ......................6 Grindavík......................5 |EPSON Hrafn Kristjáns- son, leikmaður KFÍ er réttnefndur villu- kóngur EpsondeUd- arinnar í vetur. DEiLDiJM Hrafn er aðeins einni villu frá því að fullnýta villukvót- ann sinn í leikjunum átta. Sjö sinnum hef- ur hann yfirgefið vöUinn með fimm viUur og í þeim átt- unda fékk hann fjór- ar viUur. Hrafn er því með 4,9 viUur að meðaltali í leik, hálfri viUu meira en næsti maður, Skarp- héóinn Ingason úr Hamri. Hamarsmenn kunna hvergi betur við sig en í íþróttahúsinu í Hverageröi þar sem þeir hafa unnið aUa flóra heimaleiki sína í vetur. í raun eru Hamarsmenn með gjörólík lið heima og úti. Sem dæmi tapa Hamarsmenn fæstum boltum i leik af öUum liðum EpsondeUdarinnar á heimavelli (11,5) en aftur á móti tapa þeir flestum boltum í leik á útiveUi (23,5) þar sem þeir hafa tapað öUum fjórum leikjum sínum í vetur. -ÓÓJ I opnunni er úttekt DV-Sport á Epson-deildinni í körfu í vetur, Benedikt Guðmundsson spáir í spilin og gengi liðanna og Óskar Ó. Jónsson tekur saman skemmtilega tölfræðipunkta um liðin og leikmennina. Staðan í deildinni Keflavík Grindavík Tindastóll Njarövík Haukar Hamar ÍR KR Þór Ak. SkaUagr. Valur KFÍ 14 12 12 730-628 730-650 665-607 744-682 12 667-618 10 629-663 681-682 633-636 650-685 605-706 580-654 808 677-780 slensfóÉSjjlp iejkmennirnir eigast hér viö, Eiríkur Önundarson, ÍR, sækir en Óöinn Ásgeirsson úr Þór er til varnar. Eiríkur hefur gert 22,8 stig aö meöaltali og auk þess gefiö flestar stoösendingar (5,6) af ísienskum leikmönnum á meöan Óöinn hefur skoraö 21,5 stig í leik og auk þess tekiö flest fráköst (10,0) af íslensku leikmönnunum í Epson-deildinni í vetur. DV-mynd E.ÓI. Epson-deildin hefur farið ágætlega af stað og stefnir í jafna og skemmtilega baráttu á toppi deildarinnar og ef- laust verður baráttan ekki síðri á botninum. Það er eng- in nýjung að sjá suður- nesjaliðin á meðal efstu liða og undirstrikar hversu mikil- vægt yngri flokka starfið er því alltaf koma nýir leikmenn til að halda merki félagsins á lofti. Mál málanna framan af var gengi íslandsmeistara KR þegar þeir tóku sig til og töp- uðu 4 fyrstu leikjum sínum í defldinni. Síðan hafa menn hysjað upp um sig buxumar og unnið fjóra síðustu leiki. Annað félag sem hefur ver- ið töluvert í umræðunni er hið sameinaða félag Vals/Fjölnis en þar hefur gengið á ýmsu. Pétur Guð- mundsson var látinn taka pokann og fyrrum landsliðs- fyrirliðinn Torfi Magnússon tók við starfinu. Þjálfara- skiptin hafa ekki breytt neinu um gengi liðsins en Torfi veit hvað hann syngur þegar körfuknattleikur er annars vegar og reynsla hans ætti að hjálpa til að koma lið- inu á rétta braut. Allir vita að liðið er miklu sterkara en staða liðsins gefur til kynna. Mörg ný andlit hafa verið áberandi í vetur og ljóst að ný kynslóð Iþróttaljós Benedikt Guðmundsson er að taka upp merkið. Það þarf ekki að fara mörgum orð- um um landsliðsmennina Jón Amór Stefánsson og Loga Gunnarsson en margir aðrir hafa verið að leika einstak- lega vel fyrir sín félagslið. Jón Hafsteinsson og Magn- ús Gunnarsson hafa verið að spila vel hjá Keflavík og sýnir Sigurður Ingimundarson, þjálfari liðsins, þeim mikið traust. Sveinn Blöndal hefur blómstrað á ísafirði eftir að hann skipti úr KR fyrir tíma- bilið. Lýður Vignisson hefur sett skemmtilegan á svip á Haukaliðið og ÍR-ingamir Hreggviður Magnússon og Sigurður Þorvaldsson hafa blómstrað í vetur og eru si- fellt vaxandi. Þórsarinn Óðinn Ásgeirs- son hefur heldur betur slegið í gegn það sem af er tímabili og er orðinn mjög stöðugur leikmaður. Það er ekki oft sem íslendingur er meö 20+ í stigum og 10+ í fráköstum. Svona væri hægt að halda áfram og fyrir utan þá sem eru að standa sig hérna heima þá eru margir sem leika körfuknattleik með skólaliöum í Bandaríkjunum og eru að gera það gott. -BG ÍR ÍR-ingar hafa komið mörgum körfuknattleiksáhugamönnunm á óvart í vetur en þeir sem hafa fylgst með þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað í Breið- holtinu eru ekki hissa. Liðið hefur góða blöndu af eldri og yngri leikmönnum og nóg er af hæfileikum hjá þessum strákum. Eiríkur og Cedrick Holmes hafa leikið vel í vetur og hefur Eirík- ur spilað sig inni í landsliðiö. Holmes er mjög traustur leik- maður og virðist falla vel inn í hópinn. Jón Öm er greinilega að gera fina hluti með liðið og spuming hvort það heldur ekki bara áfram að vinna á. Góöu tölurnar 13,0 tapaðir boltar í leik .... 1. sæti 37,3% 3ja stiga nýting......2. sæti 85,1 stig i leik............4. sæti Slœmu tölurnar 85,3 stig á sig í leik......9. sæti 14,6 stoðsendingar í ieik .... 9. sæti 8,9 stolnir boltar í leik .... 11. sæti KR KR-ingar hafa fengið Keith Vassell til baka og það vita allir sem hafa fylgst með körfuknatt- leik að þar er frábær leikmaður á ferð sem gerir menn betri i kringum sig. Ólafur Ormsson og Jón Arnór hafa verið sterkir fram að þessu og meiðsl lykil- manna eins Jónatans Bows og Hermanns Haukssonar hafa sett strik í reikninginn. Magni Haf- steinsson og Arnar Kárason hafa spilað vel og verður fróðlegt að sjá liðiö þegar allir verða heilir. Góöu tölurnar 79.5 stig á sig í leik......4. sæti 45,8% skotnýting ...........3. sæti 18,4 tapaðir boltar mótherja . 2. sæti Slœmu tölurnar 29,1 trákast í leik .......12. sæti 13.6 stoðsendingar í leik ... 12. sæti 65,4% vitanýting ......11. sæti 46,7% skotnýting mótherja . 9. sæti Þór, Ak. Þórsarar hafa dalað eftir góða byrjun og tapað síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur eng- an sterkan leikmann inni í teig eins það hafði í fyrra og háir það liðinu iflilega. Jafnvægiö í sókn- inni er lítið þar sem enginn get- ur spilað með bakið í körfuna að einhverju ráði. 3ja stiga hittni Þórsara hefur verið döpur og þvi enn mikflvægara að hafa ein- hvem inni í teig til að leita til þegar skotin fyrir utan eru að bregðast. IxOöu töLurnar 53,6% frákasta í boði .......3. sæti 13,9 sóknarfráköst i leik .... 1. sæti 9,4 sóknarfráköst mótherja .. 2. sæti Slœmu tölumar 48,2% skotnýting móthepja . 12. sæti 85,6 stig á sig í leik .....10. sæti 62,1% vítanýting.................12. sæti 28,8% 3ja stiga nýting......12. sæti Skallagrímur Borgnesingar unnu mikilvæga sigra á Val/Fjölni og KFÍ í haust og eiga þeir leikir eftir að telja þegar upp er staðið. Ermolinskij, þjálfari liðsins, er einn skemmti- legasti persónuleiki sem spilað hefur hér á landi. Hann hefur fengið til sín landa sinn Evjenis Tomilovski og á hann eftir að hjálpa liðinu í hinni erfiðu bar- áttu á botni deildarinnar. Wareen Peebles er að eiga gott tímabil með Borgnesingum og er að láta til sín taka í stigum, frá- köstum og stoðsendingum. Góöu tölurnar 75,6% vítanýting............2. sæti 17,1 stoðsending í leik.....3. sæti 7,9 3ja stiga körfur í leik .... 5. sæti Slcemu tölurnar 40,3% skotnýting liðsins ... 12. sæti 13,8 sóknarfráköst mótherja 11. sæti 45,0% frákasta í boði......12. sæti 75,6 stig i leik............11. sæt Sport Eg re steikaush!* 'ill’KOl tA U( >/ MUCS tMKANlj f IvlAN'DS Gerðu þig ekki að fífli! Það er ólieiðarlegt og hættulegt að nota lyf til að bæta íþróttaárangur. Viltu taka slíka áliættu? Valur/Fjölnir Ýmislegt hefur gengið á hjá Val/Fjölni og hefur félagið skipt um erlendan leikmann og þá hefur Króatinn verið meiddur. Herbert Arnarsson hefur alls ekki náð sér á strik fram að þessu. Leiðin get- ur einungis legið upp á við og á liðið eflaust eftir að fikra sig hægt og rólega upp töfluna. Góóu tölurnar 81,8 stig á sig í leik.......6. sæti 44,4% skotnýting mótherja .. 7. sæti 17,6 tapaöir boltar mótherja .6. sæti Slœmu tölurnar 5.4 3ja stiga körfur í leik ... 12. sæti 28,9% 3ja stiga nýting......11. sæti 41,5% skotnýting............10. sæti 14.5 stoðsendingar i leik ... 10. sæti 1.4 varin skot í leik.......12. sæti 72.5 stig í Ieik............12. sæti KFÍ ísfirðingar tefla fram veikara liði í ár en undanfarin tímabil og var liðinu ekki spáð mikilli vel- gegni fyrir tímabUið. Þrátt fyrir það hefur margt gott sést í leik liðsins en vamarleikurinn hefur verið höfuðverkurinn. Dwayne Fontana er góður leikmaður og gríðarlega duglegur. Hann hefur fengið litla sem enga hvíld í þeim leikjum sem búnir eru og hefur það bitnað á honum í vörninni. Góöu tölurnar 3,3 varin skot í leik .......4. sæti 84,6 stig í leik.............5. sæti 45,5% skotnýting ............4. sæti Slœmu tölurnar 47,5% skotnýting mótherja . 10. sæti 48% frákasta í boði..........10. sæti 8.5 stolnir boltar...........12. sæti 8,1 sóknarfráköst í leik .... 12. sæti 18,9 tapaöir boltar..........11. sæti 97.5 stig á sig í leik.......12. sæti Þeir spila mest - mínútur að meðaltali í leik 1. Dwayne Fontana, KFÍ.........39,8 2. Clifton Bush, Þór, Ak.......39,3 3. Warren Peebles, Skallagrími . 36,9 4. Shawn Myers, Tindastól .... 36,8 5. Cedrick Holmes, ÍR..........35,6 6. Sveinn Blöndal, KFÍ ........35,6 7. Chris Dade, Hamri ..........35,0 8. Baldur Ingi Jónasson, KFÍ .. . 33,8 8. Kim Lewis, Grindavík........33,8 8. Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak. . . 33,8 11. Brenton Birmingham, Njarðvík . 33,3 12. Herbert Amarson, Val.......32,6 13. Calvin Davis, Keflavík.....32,3 14. Eiríkur Önundarson, ÍR . . .. 32,3 15. Pétur Guðmundsson, Grindavík 31,5 16. Ólafur Jón Ormsson, KR.....30,9 17. Amar Snær Kárason, KR......30,6 18. Sigmar Egilsson, Skallagrími... 303 19. Aiexander Ermolinskjj, Skallagr... 30,1 20. Ari Gunnarsson, Skaiiagrimi.29,6 Besta skotnýting 1. Alexander Ermolinskjj, Skallagr. . 100% hefur hitt úr 12 af 12 2. Teitur Örlygsson, Njarðvik..909% hefur hitt úr 20 af 22 3. Bragi Magnússon, Haukum ... 90% hefur hitt úr 18 af 20 4. Herbert Arnarson, Val ... 88,9% 5. Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 88,6% 6. Marel Guðlaugsson, Haukum 87,5% 7. Jón Arnór Stefánsson, KR . 87,1% 8. Brynjar Karl Sigurðsson, Val 87% 9. Warren Peebles, Skallagrími 86,9% 10. Logi Gunnarsson, Njarðvík . 85,7% 1. Magni Hafsteinsson, KR . . . 60,0% hefur hitt úr 9 af 15 í Alexander Ermolinskfj, Skallagr.. 563% hefur hitt úr 9 af 16 3 Eiríkur Önundarson, ÍR......55,0% hefur hitt úr 22 af 40 4 Logi Gunnarsson, Njarðvík ..513% hefur hitt úr 17 af 33 5. Brypjar Karl Sigurðsson, Val.... 482% hefur hitt úr 13 af27 6 Gunnlaugur Erlendsson, Hamri .47,6% 7. Brenton Birmingham, Njarðvík 46,9% 8. Lárus Dagur Pálsson, Tindast . 45,5% 9. Bragi Magnússon, Haukum . 44,8% 10. Gunnar Einarsson, Keflavík 44,4% 10. Mike Bargen, Haukum . . . 44,4% 12. Pétur Ingvarsson, Hamri . 41,0% 13. Magnús Helgason, Þór, Ak. 40,5% 13. Magnús Gunnarsson, Keflavík 40,5% 15. Guðjón Skúlason, Keflavík .. 40,% 15. Ragnar Ragnarsson, Njarðvík 40% Besta vítanýting 1. Calvin Davis, Keflavík .... 67,5% 2. Brenton Birmingham, Njarðvik 61,7% 3. Cedrick Holmes, ÍR ........61,7% 4. Magni Hafsteinsson, KR . . . 60,0% 5. Evgenij Tomilovski, Skallagr. 58,5% 6. Skarphéðinn Ingason, Hamri 58,3% 7. Jes Hansen, Njarðvik .......57,6% 8. Dwayne Fontana, KFÍ........57,2% 9. Mike Bargen, Haukum .... 55,8% 10. Michail Antropov, Tindastóli 54,9% 11. Jón Amar Ingvarsson, Haukum 54,6% 12. Adonis Pomones, Tindast. . 53,8% 13. Shawn Myers, Tindastóli . 53,7% 14. Bragi Magnússon, Haukum 52,5% 15. Clifton Bush, Þór, Ak....52,4% Besta 3ja stiga skotnýting EPSON DEILOIHI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.