Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 Taldir Vísindamenn frá Kenía og Frakklandi hafa fundið leif- ar mannapa, sem þeir telja að sé með elstu forfeðrum mann- kyns, sem hafði þann eiginleika að geta gengið á afturfótunum. Fundur- inn átti sér stað hinn 25. október síðastliðinn í Tugen-hæðunum i Ekki er búið að aldurs- greina beinin en vitað er að bergið sem þau fundust íerum 6 millj- ón ára gamali, mun eldra en þeir stein- gervingaforfeður sem hingað tíl hafa fundíst. tölvu-i tikní og vlsínda 19 Steingervingar finnast í Kenía: elstu forfeður mannkvns Kenía. Ekki er búið að aldursgreina beinin en vitað er að bergið sem þau fundust í er um 6 milljón ára gam- alt, mun eldra en þeir steingerv- ingaforfeður sem hingað til hafa fundist. Talið er að beinin séu úr a.m.k. fimm einstaklingum. Ástæðan fyrir því að vísindamennirnir telja að ap- arnir hafi getað gengið á afturfótun- um er heillegur lærleggur sem var á meðal beinanna. Það hversu sterkbyggður hann er bendir til hæfileika til að ganga á tveim fót- um. Rannsóknir á beinum handa og fingra gefa einnig vísbendingu um hæfileika til að ferðast um í trjám. Á fréttamannafundi sem vísinda- mennirnir héldu til að kynna fund- inn kom fram að þrátt fyrir að þess- ir steingervingar væru þeir elstu sem fundist hefðu af forfeðrum mannkyns hefðu þeir verið langt á veg komnir i þróun til upprétts gangs. Þróun í átt að uppréttum gangi virðist hafa átt sér staö fyrr en vísindamenn hafa hingað til taliö, samkvæmt stein- gervingunum nýju. MyMP3.com á ný: Nú borgar fólk árgjald - og fær 500 diska eöa 25 ókeypis MP3.com hefur nú á ný opnað MyMP3.com þjónustusíðu sína þar sem tón- þyrstir netverjar geta komið sér upp diskasöfnum. Þjónustan á MyMP3.com verður því með nokkuð breyttu sniði frá því sem var. Um tvenns konar þjónustu er hægt að velja núna. Annars vegar getur fólk náð sér í allt að 25 geisla- diska því að kostnaðarlausu. í staðinn þarf fólk að sætta sig við auglýsinga- flóð á síðunni sem borgar brúsann. Hinn kosturinn er að borga 49,95 doll- ara (ca 4.000 ísl.kr.) í árgjald. Þetta gerir fólki kleift að ná í og geyma allt að 500 geisladiska auk litils magns af auglýsingum. Samiö við David Bowie MP3.com var eitt af fyrstu fyrir- tækjunum sem gerði netverjum kleift að nálgast tónlist á MP3 formi frítt á Netinu í stórum stíl. Síðastliðið vor var fyrirtækið hins vegar lögsótt af útgáfufyrirtækjum, stórum sem smáum, og sá þann kost vænstan að loka á MyMP3.com þar sem hægt var að nálgast og geyma Óvild hljómplötuútgefenda á streymi ókeypis tónlistar um Netiö kom fyrst almennilega í ijós þegar þessi maður, Shawn Fanning, stofnaði Napster-fyr- irtækiö sem gerði fólki kleift að skipta á tónlist beint sín á milli. ókeypis tónlist. Fyrirtækið hefur nú náð samkomulagi við öll stóru út- gáfufyrirtækin og tekið upp sam- starf við þau. Nú fyrir stuttu gerði David Bowie einnig samning við MP3.com um að öll hans tónlist væri fáanleg á MyMP3.com. Enn eru þó mál fyrir dómi gegn nokkrum litlum útgáfu- fyrirtækjum. Lítil trú árangri Þrátt fyrir þessa útkomu hjá MP3.com stendur barátta útgáfufyr- irtækjanna gegn Napster-fyrirtæk- inu enn yflr í réttarsölum Banda- ríkjanna. Napster kom með nýja þjónustu fyrir MP3-þyrsta netverja sem gerði þeim kleift að skiptast á tónlist hver hjá öðrum með þvi að hlaða niður Napster-forritinu i stað þess að þurfa að sækja það í tölvur Siðastliðið vor var fyr- irtækið hins vegar Iðg- sótt af útgáfufyrir- tækjum, stórum sem smáum, og sá þann kost vænstan að loka á MyMP3.com þar sem hægí var að nálg- ast og geyma ókeypis tónlist, Fyrírtmkið hef- ur nú náð samkomu- lagl víð öll stóru út- gáfufyrírtækin og tek- ið upp samstarf við fyrirtækisins sjálfs. Einhverjar þreifingar hafa verið með samvinnu milli Napster og útgáfufyrirtækj- anna en ekkert komið út úr því. Margir eru reyndar efíns um ágæti nýju þjónustunnar hjá MP3.com og sjá ekki fyrir sér að fólk sé tilbúið að fara að borga fyrir það að ná í tónlist á Netinu. Hægt er að taka mörg dæmi þar sem fólki er boðið eitthvað á Netinu og því síðan í sjálfsvald sett hvort það borgar fyrir. Nú seinast hætti Stephen King útgáfu nýjustu bókar á Netinu, gefin út kafla fyrir kaíla, þar sem hlutfall þeirra sem borguðu fyrir þá kafla sem þegar voru komnir út var ekki nógu hátt. Annað sem mun koma til með að hindra fólk í að borga er að Napster er enn við lýði auk skjalaskiptiforrita eins og Gnu- tella sem enginn einn á og engan er því hægt að kæra. Tónlistarmenn skiptast í tvo hópa þar sem annar hópurinn stendur með útgáfufyrirtækjunum en hinn segir skjala- skiptaforritin af hinu góða, eins og Fred Durst úr rokksveitinni Limp Bizkit. Nýjar myndir frá Mars: Setlagaberg eftir vötn eða innhöf Talið er að allt að 3,5 milljarða ára saga sé falin í þessum klettum og þ.a.l. saga Mars allt frá þvípláneian var - hentugt fyrir steingervingamyndun Enn eru geim- vísindamenn að finna fleiri ummerki á Mars sem benda til þess að vatn hafi verið á yfirborði plánetunnar. Fyrir stuttu bárust myndir sem sýndu gil og ruðninga sem talið er að séu eftir rennandi vatn. Nú hefur Mars Global Surveyor geimfarið, sem er á hringbraut um Mars og tók líka myndirnar af giljunum, sent frá sér nýjar myndir sem sýna kletta sem byggðir eru upp af greinilegum setlögum í botnum gíga. Lögun og uppbygging klettanna er sú sama og finnst hér á Jörðinni þar sem áður fyrr voru stór vötn eða inn- höf. Þessi nýja uppgötvun hefur vak- ið mikinn spenning á meðal þeirra sem áhuga hafa á rann- sóknum á rauðu plánetunni. Klettar sem þessir á Jörðinni eru fjársjóðskistur vísindamanna af ýmsum gráðum þar sem mikið af steingervingum finnst í setlögum klettana. Talið er að allt að 3,5 milljarða ára saga sé falin í þess- Ef eltthvert líf var (eða er, eins og sumir vílja halda fram) á Mars þá er helst að finna sann- anlr um það í setlðg- um sem þessum. um klettum og þ.a.l. saga Mars allt frá því plánetan var heit og rök, eins og kenningar halda fram. Ef eitthvert líf var (eða er, eins og sumir vilja halda fram) á Mars þá er helst að finna sannan- ir um það í setlögum sem þessum. Það vekur einnig vonir að áriö 1996 héldu nokkrir stjarnfræðing- Eins og sést á myndinni er greinileg lagskipting í yfirboröinu, líkt og finnst á jörðinni þar sem stór vötn eða innhöf hafa eitt sinn verið. ar því fram að þeir hefðu fundið hafi þeim tekist að sanna mál sitt steingervinga örvera í loftsteins- á fullnægjandi hátt þá hefur það broti ættuðu frá Mars. Þótt ekki heldur aldrei verið afsannað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.