Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 4
22 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 KR-ingar til Hveragerðis Dregið var í átta liða úrslit Dortios-bikar- keppni karla og kvenna i körfubolta í gær í beinni útsendingu á Sýn. Bikarmeistarar Grinda- víkur fengu eina liðið sem ekki er í Epsondeild- inni, lA og sækja 1. deild- arliðið heim á Skagann. Ketlvikingar fá Þórsara í heimsókn, ÍR-ingar mæta Haukum á heimavelli sín- um í Seljaskóla og að lok- um fá Islandsmeistarar KR-inga tækifæri til að enda sigurgöngu Hamars- manna í Hveragerði. Drottningarnar í vesturbæinn í kvennaflokki drógust bikarmeistarar Keflavík- ur gegn Grindavik í Grindavík, b-lið Keflavík- ur (drottningarnar) mæt- ir toppliði KR í vestur- bænum og 2. deildarliðin ÍR/Breiðablik og Haukar fá heimaleik, ÍR/Breiðablik gegn ÍS og Haukar gegn KFÍ. -ÓÓJ NBA-deildin í nótt: Portland vann risa- slaginn Portland Trailblazers vann Los Angeles Lakers, 96-86, í risaslag Kyrrahafsdeildarinnar i nótt. Þetta var annað tap meistaranna frá Los Angeles á jafn mörgrun dögum og greinilegt að liðið er ekki eins og sterkt og í fyrra. Portland er að sækja í sig veðrið eftir slæma byrj- un. Úrslit leikjanna í nótt: Boston-Chicag.............86-104 Walker 15, Stith 13, Battie 12, E. Williams 10 - Mercer 27, Artest 19 (10 frák.), Brand 18, El-Amin 10, Hoiberg 10. Washington-Philadelphia...82-102 Lopez 16, White 14 (9 frák.), R. Hamilton 11, Whitney 10 - Iverson 25, McKie 16, Hill 14, Ratliff 12 (13 frák.). Indiana-Dallas.............97-92 Rose 24, Miller 22, Croshere 16 (9 frák.). Best 15 - Eisley 27, Finley 24, Laettner 13, Nash 13. Charlotte-Sacramento......101-90 Mashbum 33, Davis 26, Wesley 11, CampbeU 10 (11 frák.) - Webber 25, Christie 17, J. WiUiams 16, J. Barry 14. Detroit-Atlanta............92-69 Stackhouse 30, Barros 19, B. WaUace 9 (11 frák.), Cleaves 9 • Wright 18, Terry 17, A. Henderson 14, Robinson 8. Phoenix-San Antonio.......103-93 Kidd 17, Marion 17 (16 frák.), C. Robinson 16, R. Rogers 14 - D. Anderson 26, D. Robinson 18, Duncan 15 (11 frák.). Utah-Milwaukee...........102-111 Malone 35, Russell 17, Stockton 16, Marshall 14 - G. Robinson 32, AUen 25, Hunter 15, CasseU 14, T. Thomas 13. Vancouver-Seattle..........93-94 Bibby 17, O. Harrington 15, Reeves 15, Abdur-Rahim 14 - Payton 17 (11 stoðs.), Lewis 13, McCoy 12, Mason 11. LA Clippers-Miami..........88-94 Odom 18 (10 frák.), Maggette 14, Dooling 13, Mclnnes 10 - Mason 24 (16 frák.), E. Jones 22, Hardaway 21, Grant 15 (14 frák.) Portland-LA Lakers.........96-86 R. Wallace 25 (13 frák.), Stoudamire 21, Pippen 18 (10 frák.), S. Smith 12, Wells 12 - Bryant 35, O'Neal 19 (13 frák.), Fox 9, Harper 8, Penberthy 8. -ósk VFL Bochum-Bayer Leverkusen 3-2 1- 0 Maric (40.), 2-0 Maric (52., víti), 2- 1 Kirsten (67.), 3-1 Maric (74., víti), 3- 2 NeuvUle (76.). Bayem Múnchen-Hamburg ... 2-1 0-1 Barbarez (28.), 1-1 Elber (64.), 2-1 Elber (68.). Hansa Rostock-Werder Bremen 5-2 1-0 Baumgart (9), 1-1 Krstajic (38.), 2-1 Schroder (42.), 3-1 Wibran (55.), 4-2 Pizarro (75.), 5-2 Brand (79.). Köln-Borussia Dortmund.......0-0 Hertha Berlin-Kaiserslautem . 2-4 0-1 Strasser (21.), 0-2 Klose (40.), 1-2 Deisler (60.), 2-2 Preetz (66.), 2-3 Klose (70.), 2-4 Djorkaeff (81.). Energie Cottbus-1860 Múnchen .. 2-3 1-0 Kobylanski (7.), 2-0 Miriuta (9.), 2-1 Haessler (54.), 2-2 Riseth (58.), 2-3 Agostino (67.). Efstu lið: Schalke 33, Bayer Leverkusen 31, Bayem Múnchen 30, Borussia Dortmund 30, Hertha Berlin 28, Kaiserslauetn 27, Köln 25. Kf» ÞÝSKALAND - inn á sem varamaður og kom Liverpool á bragðið sem vann Fulham, 3-0 Það var búið að rigna ansi lengi á forljótum An- field Road í átta liða úrslitum enska deildabik- arsins í gær áður en mörk- unum fór að rigna í leiknum sjálfum. Liver- pool vann að lokum Ful- ham, 3-0, og komu öll mörkin þrjú í framleng- ingu. Michael Owen kom inn á sem varamaður eftir að Liverpool-sóknin hafði ekkert bitið á vörn 1. deildarliðsins og kom Liverpool á bragðið á 105. mínútu. Vladimir Smicer og Nick Barmby bættu sið- an við tveimur mörkum fyrir leikslok og Liverpool komst áfram i undanúrslit keppninnar. Schalke 04 haust- meistarar Króatíski framherjinn Marijo Maric sá til þess að Bayer Leverkusen mistókst að komast á topp þýsku Bundesligunnar í knattspymu fyrir vetrar- frí. Maric skoraði þrennu i 3-2 sigri VFL Bochum á Leverkusen. Fyrir bragðið trjónir Schalke á toppnum í vetrarfríinu. Sigurinn kom Bochum aftur á móti upp úr botnsætinu. Eyjólfur Sverrisson og félagar hans i Herthu Berl- in máttu þola 2-i tap og eitt rautt spjald í leik sín- um gegn Kaiserslautern. Hertha hefur nú fengið á sig átta mörk á fjórum dögum og er komið niður í 5. sæti. Eyjólfur lék allan leikinn í vörninni. Brasiliumaðurinn Elber sneri tapi i sigur hjá Bayern Múnchen með tveimur mörkum á fjórum mínútum. Bayem komst með sigrinum upp í þriðja sætið. Enn versnar ástand- iö í París Luis Ferndandez ætlar ekki að takast að bæta gengi Paris SG í franska boltanum því liðið tapaði sínum öðrum leik af síð- ustu þremur, 0-2, fyrir 2. deildarmeisturum Lille. Liðið er nú í níunda sæti. -ÓÓJ Leirvogsá og Korpa Veiöimenn haf-a veriö iönir \ ið :iö í sömu „drullunni“ og Elliðaárnar? 1 panta veiöileytí t\ nr Þessa dagana eru veiðimenn að panta veiðileyfi í Leirvogsá, en áin hefur gefið mjög góða laxveiði síðustu árin og verið ein sú fengsælasta yfir landið þegar mið er tekið af stangaflölda, en aðeins er veitt á tvær stangir. Færri komast til veiða í henni en vilja en það er Stanga- veiðifélag Reykjavíkur sem leigir ána. Vandamál Leirvogsár hafa farið hljótt, eða þangað til fyrir fáum dögum þegar Guðmundur Magnússon, formaður veiði- félags árinnar, tjáði sig um málið í fjöl- miðlum. Hann sagði meðal annars: „Mengun frá byggð ógnar lífriki Leir- vogsár og frárennslismál eru í ólestri og óttast ég að áin hljóti sömu örlög og Elliðaárnar ef ekkert verður aðhafst. Við erum að berjast við að halda lífi í Leir- vogsá - Elliðaárnar eru farnar og við vit- um nú líklega af hverju það er,“ segir Guðmundur. Þetta eru stór orð hjá formanni Veiði- félags Leirvogsár um ástandið við ána og vandinn verður ekki leystur strax. Það verður ekki fyrr en árið 2004 sem eitt- hvað verður gert í málinu og þangað til svamla laxarnir fyrir utan ána í „drull- unni“. Laxinn í Leirvogsá hefur hingað til verið talinn í lagi og ástand hans gott miðað við staðsetningu árinnar. Enda er áin vinsæl af veiðimönnum og á góðum degi hafa veiðimenn fengið þar mjög góða veiði, á milli 20 og 30 laxa á eina stöng. En hvemig skyldi staðan vera í ánni á milli Leirvogsár og Elliðaánna, í Korpu? Byggð hefur verið að þrengja að ánni hin seinni árin. „Við höfum ekki gert neina úttekt á henni, við leigjum hana bara og veiðum í henni, en byggðin er komin mjög ná- lægt henni,“ sagði Júlíus Jónsson, einn af leigutökunum, í samtali við DV-Sport í gærkvöld er við spurðum um stöðuna við Korpu. Frárennslismál eru mikið vandamál við veiðiárnar viða um landið. Sveitarfé- lögin sinna málinu ekki nógu vel og draga það á langinn að gera eitthvað í málunum. næsta sumar. Veiöileyfin eru vinsæl Það höfðu margir sótt um veiðileyfi hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í gær og færri komast að en vOja í sumum ánum sem félagið er með á leigu. Mjög vinsælar eru „fjölskylduár" eins og Gufudalsá í Gufudal og það sama má segja um Krossá á Skarðsströnd. Þá hef- ur mikið verið sótt um leyfi i Norðurá í Borgarfirði. Rafn Hafnfjörð, ljósmyndari og veiðimaður, heíúr opnað vef þar sem hægt að sjá myndir sem hann hefur tek- ið í gegnum árin. Hann hefur farið víða um landið og tekið þúsundir mynda sem flestar eru teknar við hinar ýmsu lax- veiðiár landsins. -G. Bender Her er OLuir Vigfusson meö tvo 1:1 \ ;5 sem hann veiddi i V:?tnsd:llS:l. Veiöivon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.