Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Side 15
MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 I>V Fréttir 15 ••3» Þá fékk einnig mjög góðan hljóm- grunn á fundinum tillaga um stofnun kjaradeilusjóðs, sem í daglegu tali eru kallaðir verkfallssjóðir, en hjá hvor- ugu félaginu höfðu verið til slíkir sjóðir. Var samþykkt að 10% inn- heimtra félagsgjalda rynnu í þann sjóð og lög sjóðsins yrðu tilbúin áður en til aðalfundar kæmi 2001. Var mál forustumanna nýja félagsins og verka- lýðsleiðtoga sem gestir voru á fundin- um að ekkert væri sterkara er til kjaradeilu kæmi en sterkur verkfalls- sjóður, hann væri það vopn sem at- vinnurekendur hræddust mest. Jón Karlsson, nýkjörinn formaður Öldunnar stéttarfélags, kvaðst ekki í neinum vafa um að þessi sameining yrði til þess að efla stöðu verkafólks í Skagafirði. „Við erum sterkari sam- an,“ sagði Jón en kvaðst ekki ætla að fara að rekja það hvers vegna þetta hefði ekki gerst fyrr. Valdimar Guðmannsson, formaður Samstöðu, einn gesta er til máls tóku, kvaðst þess fullviss að þetta væri vísirinn að því að verkalýðsfélög í Skagafirði og Húnaþingi mundu sam- einast í eitt félag. Með tilkomu Þver- árfjallsvegar yrði styttra fyrir sig að fara á Sauðárkrók en vestur á Hvammstanga, þannig að á því sæju allir hve landfræðilega það lægi vel við að allt þetta svæði yrði eitt félags- og atvinnusvæði. Ýmsir skemmtilegir punktar komu fram á fundinum, m.a. þegar Ásdís Stjórnarmenn Jón Karlsson var kosinn formaöur Öldunnar stéttarfélags, Ásdís Guö- mundsdóttir varaformaöur og t.v. er Snorri Björn Sigurðsson fundarstjóri. DV-MYNDIR ÞÓRHALLUR ÁSMUNDSSON Gestir nýs félags Verkalýösleiötogar sem voru gestir á fundinum: Björn Snæbjörnsson, Snær Karlsson, Halldór Björnsson og Valdimar Guömannsson. Fram og Aldan sameinast í eitt: Þúsund manna verkalýðsfélag - sjúkrasjóður greiddi fyrir frjósemisaðgerðir DV. SAUÐÁRKRÓKI: Blað var brotið í sögu verkalýðs- mála i Skagafirði á dögunum þegar gengið var frá sameiningu verkalýðs- felagsins Fram og verkakvennafélags- ins Öldunnar í eitt þúsund manna fé- lag sem hlotið hefur nafnið Aldan stéttarfélag. Mikill einhugur ríkti á þessum fundi og kom fram í máli allra er til máls tóku að hér væri um nauð- synlegt gæfuspor að ræða. Það fór eins og margir höfðu ætlað að farið yrði að tillögu uppstillingar- nefndar við stjórnarkjör í hinu nýja félagi. Jón Karlsson var kjörinn for- maður, Ásdís Guðmundsdóttir vara- formaður, Guðni Kristjánsson ritari og Guðrún Björnsdóttir gjaldkeri. Fundarstjóri var Snorri Björn Sig- urðsson sveitarstjóri. Við upphaf fundar lýsti Jón Karls- son aðdraganda að sameiningu félag- anna og sagði að vel hefði verið vand- að til hennar. Því næst var farið yfir lög og samþykktir félagsins og voru engar athugasemdir gerðar við þær á fundinum. Guðmundsdóttir vitnaði í lög sjúkra- sjóða félaganna og sagði að mismun- urinn á félögunum kæmi kannski best fram í því að í lögum sjúkrasjóðs Fram hefði verið kveðið á um að heimild væri til að greiða sjúkravist á SÁÁ en í sjúkrasjóði Öldunnar ákvæði um greiðslú frjósemisaðgerða fyrir félagskonur. -ÞÁ FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Allsherj aratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsheijaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir starfsárið 2001 til 2002. Tillögum um skipan stjómar og trúnaðarmannaráðs félagsins skal skila til kjörstjómar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík, ásamt meðmælum 100 fúllgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjóm félagsins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjómar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00 fimmtudaginn 18. janúar 2001. Stjórn Félags járniðnaðarmanna » 5 í ÍJÍ ita ■ ■ ■ ■ ■■ ... m AV-D37 Heimabíómagnari 70+70+70+70+70 Wött RMS • 8 Inn-gangar ásamt 5,1 innc Super T-Bassi FM/MB/LB útvarp meö 32 stööva minni R DSP BBE Hljómkerfi 29.900 GLIUJ3L AV-D77 Heimabíómagnari DOLBY DIGITAL 120+120+120+120+120 Wött RMS • DSP ■ BBE Hljómkerfi • Super T-Bassi Tengi fyrir Bassahátalara FM/MB/LB útvarp meö 32 stöðva minni RDS 33.300 SLÍUJSL ftjys AV-D97 Hetmabiómagnan DOLBY DIGITAL DIGITAL THEATER SYSTEM 120+120+120+120+120 Wött RMS • 4 Stafrœnir inngangar 3 Ljósleiöarar og 1 RCA • DSP • BBE Hljómkerfi • Super T-Bassi ■ Midmght Theatre • Tengi fyrir Bassahátalara FM/MB/LB útvarp meö 32 stööva minni RDS <43.300 stiuja Spil r Aiwa XD-DV370 - 5,1ch. Stream útgangar 1x Ijósleiöari • 1x coaxial • Spilar öll kerfi spilar • DVD/CD/R CD-RW • (3D Sound) • Scart tengi • S-Video útgangur • Composite video útgangur 4 eöa 16 sinnum zoom 10bita D/A video converter • Spilar MP3 33.300 SLIUJ3L Silverstone 300 Heimabíóhátalarasett Framhátalarar 150 Wött Miöjuhátalari 80 Wött Bakhátalarar 70 Wött 34.900 RAOÍðiÆR ★ ★★★★ DVD103 DVD Spilari BDÍIar öll kerfi • 5.1 r Spilar öll kerfi • 5,1 rása stream útgangur (Dolby Digital/DTS) Euro Scart tengi ■ S-Video útgangur Composite Video útgangur 23.300 Armðla 38 • Sími 5531133 IVIan-Fim. 18 til 21 Laugand. 23. des. des. 3:D3 til 1 9:QO / Föstud. 22. des. 0:00 til 22:00 1 □:Q.O til 23:00 / Sunnud. 2-4. des. 0:00 til 12:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.