Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Qupperneq 42
'1 ' 58 MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 Tilvera DV Sviðsljós Tískuvikur í Moskvu og Búkarest: Kátir frumsýnigargestir Leikararnir Salma Hayek, Michael Douglas, Catherine Zeta-Jones og Benicio Del Toro léku á als oddi er þeir stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara viö frumsýn- ingu myndarinnar Traffic í Los Angeles á dögunum. Leo krafinn um - háar skaðabætur Leikarinn Roger Wilson hefur stefnt Leonardo DiCaprio. Leo daöraði nefnilega við kærustu Wil- sons, Elizabeth Berkley, og brut- ust út slagsmál í kjölfarið með þeim afleiðingum að Wilson slasaðist. Nú krefst hann 45 milljóna dollara i bætur. Það er sem sé haflð stjörnu- stríð. í stefnunni segir að Leonardo hafi hvatt félaga sína til að misþyrma Roger Wilson eftir rifrildi um leikkonuna Eliza- beth Berkley sem þá var kærasta Wilsons. Wilson fullyrðir að vinir Leonardos hafi ráðist á sig 1998 fyrir utan kúb- verskan veitinga- stað á Manhattan í New York. Með- al árásarmann- anna voru tveir leikarar. Lögmaður Le- onardos vísar öll- um ásökunum Rogers Wilsons á bug og segir þær helber ósannindi. Gárungarnir segja að krafa Wilsons sé svo stór að hún sé í Leonardo DiCaprlo líkingu við stór- Krafinn um 45 milljónir dollara í myndina Titanic. skaöabætur vegna slagsmála. -<r nuunma mut. S&eata gýöfin ó&n ég fiuut uwc dekwídagwi uid wandi ténliöt og keHtotjóa. fjcvt &em fi öattemn. H- húð og nudd K*i- jjbdS; • -r- Húðmeðferðar- og nuddstofa World Class Austurstræti 17,101 Rvík. Sími 562 6200 Jélasvilnar í heimahús Upplýsingar í síma 562 1643, kl. 17-22. ......... " ____________ InnrömmuÖ jólagjöf Vinsælu olíumálverkin komin aflur Speglar í úrvali Falleg gjafavara Innrömmun • Fákafeni 9 • Sími 581 4370 Fagurbláir og loðnir kvöldkjólar - eitt a£ því sem koma skal næsta sumar n Aftur til forn- aldar Gylltur kvöldkjóll- inn meö viöeigandi skartgrip- um minnir svolítiö á Egypta- land til forna. Efniö er fagur- lega ofiö meö símynstri. Þaö er rússneski fatahönnuöurinn Valentin Yudashkin sem hann- aöi þennan kjól. Tískuvikurnar í Moskvu og Búkarest eru töluvert seinna á ferðinni en gengur og gerist í helstu tískuborgum heims. í París, Róm, London og Mílanó kynntu fatahönnuðir sumarlinuna fyrir næsta ár í október og nóvember síðastliðnum. Hvað sem því líður þá var hald- in tískuvika í Moskvu fyrir stuttu og þótti hún hin glæsilegasta. Margir hönnuðir sýndu fatnað en sá sem vakti hvað mesta athygli heitir Valentin Yudashkin og hef- ur aðsetur i Moskvu. í fatalínu hans er að flnna glæsilega kvöld- kjóla þar sem bláir og gylltir litir eru ráðandi. Þá vakti tískuhús Nijole, sem hefur aðsetur i Lit- háen, einnig athygli fyrir frumleg- an klæðnað. Hér á síðunni má sjá nokkur dæmi um hvemig rúss- neskir og rúmenskir hönnuðir af- greiða tiskuna fyrir næsta sumar. Svart, hvítt og loðið Hér má sjá einn frægasta tískuljós- myndara Rúmeníu, Luönu, bregða sér í nýtt hlutverk og skarta þessari glæsilegu loðkápu. Kápuna hannaöi rúmenski hönnuö- urinn Flora Nasta- se en nýjasta fata- lína hennar var sýnd á mikilli tísku- sýningu í Búkarest fyrir skömmu. Geislabaugur eða hvað! Þessi appelsínugula loökápa, með risa- vöxnu höfuðskrauti, er frá tískuhúsi Nijole sem er aö finna í Litháen. Fatnaöurinn var sýndur á tískuvik- unni í Moskvu. Svart og seiðandi Glæsilegur kvöldkjóll úr léttu efni frá hönnuöin- um Valentin Yudashkin. Kóngablátt og loðiö Heiöurinn af þessum glæsilega kvöldkjól á rússneski fatahönnuöur- inn Valentin Yudashkin. Þessi klæönaöur var sýndur á tískuvikunni í Moskvu fyrir skömmu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.