Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2000, Blaðsíða 29
33 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 DV Tilvera Afmælisbarníð • IIíDW Ralph 38 ára Leikarinn Ralph Fiennes fæddist í Suffolk á Englandi á þessum degi árið 1962. Ralph hefur leikið í átján kvik- myndum og þeirra frægast- ar eru Sun- shine, The Eng- lish Patient, Quiz Show og Schindler’s List, en í þeirri síðast- nefndu fór hann hreint á kostum. Gildir fyrir laugardaginn 23. desember Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.) . Hlutirnir ganga vel hjá þér um þessar mundir. Sýndu þeim sem leita tff þín eftir aðstoð tig- Rskarnlr (1.9. febr.-20. mars>: Notaðu daginn til að Iskipuleggja næstu daga. Kvöldið verður afar skemmtilegt í góðra'vina hópi. Hrúturlnn (21. mars-19. apríil: fV Þú nýtur mikils stuðn- " ings innan tjölskvld- unnar í ákveðnu máli. Vinur þinn þarf á þér Nautið (20. april-20. maíl: Nú er góður timi fyrir breytingar sem lengi hafa verið í bígerð. Þú ___ færð góðar fréttir langt að. Tviburarnlr (21. mai-21. iúní): Dagurinn verður róleg- ’ ur og samstarf þitt við aðra gengur mjög vel. Einhver gleður þig með óvæntri aðstoð. Tviburarnlr (2 * Krabblnn (22. iúní-22. iúiii: Þú gerir meira úr , gagnrýni sem þú færð ' á þig en efni standa til. Happatölur þinar eru 'og 28. Liónlð (23. iúli- 22. áeúst); Þér gengur vel að fá fólk á þitt band en vertu samt ekki of að- gangsharður. Hug- myndir þínar falla i góðan jarð- veg. Mevlan (23. áeúst-22. sent.): Fyrirhuguð ferðaáætl- un gæti raskast og vertu viðbúinn að ^ r þurfa að láta undan óskum annarra. Vogin (23. sept.-23. okt.1: Leitaðu til fjölskyldu þinnar ef þú þarfiiast hjálpar. Ástvinur er þér ofarlega í huga þessa dagana. VQgln (23. si ý Sporðdreki (24. okt.-?1. nfiv.): Varastu of mikla við- \ kvæmi þó einhver hafi \ \ sagt eitthvað sem sær- !f* ir þig. Líklega hefúr þetta ekkeit verið illa meint. Bogamaður (22. náv.-21. des.l: LÞú hefur ástæðu til að Pvera nokkuð bjartsýnn í fjármálum, þó ætt- irðu að hafa vaðið fyr- ir neðan þig og íliuga öll kaup vel. Stelngeltln (22. 6es.-l9. ian ); Einhver ættingi eða vinur hefur samband við þig og kemur þér á óvart. Kvöldið verður skemmtilegt. Brokarlaus í skoskum vetri Spennan, sem skapast hefur í kringum brúðkaup Guy Ritchies og Madonnu, magnast dag frá degi en á morgun ganga hjónaleysin í það heilaga. í gær var jafnframt búist við að sonur þeirra, Rocco, yrði skírður. Brúðkaupið er haldið í bænum Dornoch í skosku Hálöndunum og hefur viðbúnaður og fréttaumfjöll- un um atburð af þessu tagi ekki ver- ið jafn mikill í manna minnum. Gestimir eru óðum að flykkjast að og þeirra á meðal eru mörg þekkt andlit. Gwynet Paltrow, verður brúðarmær, þá verður Stella McCartney einnig á staðnum en talið er nær fullvíst að hún hafi hannað brúðkjólinn á Madonnu. Popparinn Sting lætur sig heldur ekki vanta í fylgd konu sinnar og þá er einnig búist við að Celine Dion og Elton John mæti. Því hefur jafn- vel verið fleygt fram að barnsfaðir Madonnu frá fyrra sambandi láti Guy Ritchie og Madonna Flugu hvort í sirmi þoturwi til giftingarinnar sem veröur í Dornoch í skosku Hálöndunum. einnig sjá sig en ekki fylgdi sögunni hvort Sean Penn, fyrrum eiginmað- ur hennar, kæmi líka. Madonna og Ritchie hafa þegar komið sér ágætlega fyrir í Dornoch en þau flugu þangað hvort í sinni einkaþotunni fyrr í vikunni. Hjóna- leysin dvelja engu að síður undir sama þaki og hafa tekið á leigu Ski- bo-kastala sem hýsir auk þess alla gesti brúðkaupsins. Mikið hefur verið rætt um klæðn- aðinn sem parið verður í viö gifting- una en sem fyrr segir er litið vitað um kjólinn nema að hann er að öll- um likindum hannaðaur af Stellu McCartney. Guy verður hins vegar í Skotapilsi að fornum sið og að öll- um líkindum brókarlaus undir. Velta menn nú vöngum yfir hvort Madonna muni gera slikt hið sama. Búist er við því að Elton John muni taka lagið við giftinguna og þá er einnig búist við því að Sting þenji raddböndin. Sluppu með skrekkinn Leikkonan Sandra Bullock komst í hann krappan þegar flugvél sem hún var í ásamt unnusta sínum, Bob Scneider, rann út af flugbraut- inni í Jackson Hole í Wyoming í gær. ís var á brautinni þegar atvik- ið átti sér stað en talsmaður leikkonunnar sagði skötuhjúin hafa sloppið með skrekkinn. Óhætt er að segja að ólukkan elti Söndru en í fyrra fékk hún snjóbretti í höfuðið og átti lengi við höfuðmeiösl að stríða í kjölfarið. A brimbretti Brimbrettaíþróttin hefur löngum veriö vinsæl í heitari löndum en nýveriö lauk síöustu umferö í heimsmeistarkeþþninni í brimbrettasiglingum á Hawaii. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Syngjandi jólasveinn 1.990 kr Syngjandi jólasveinn sem dansar DV-MYND ÓMAR Hátíölegt Börnin stóöu sig vel í helgileiknum og eins og sjá má var þetta hátíöleg stund í kirkjunni í Stýkkishólmi. Helgileikur í jólaundir- búningnum DV, STYKKISHÓLMI: Þriðji bekkur grunnskólans sýndi á dögunum helgileik í Stykkis- hólmskirkju. Áttu leikskólaböm og krakkamir í 1. til 4. bekk grunn- skólans samverustund í kirkjunni þar sem sungið var og séra Gunnar Eiríkur Hauksson flutti hugvekju. Þessi athöfn hefur verið fastur liður í jólaundirbúningi leikskólans og yngri bekkja grunnskólans um nokkurra ára skeið. Eins og sést á þessari mynd ferst krökkunum verkið vel úr hendi. -DVÓ/ÓJ STofi/MUH/isi í fiŒxjöy/iuni l c/ay Bæjarhraum 12 Hf. • Sími 565 1234 Opib alla daga til jóla 10-22 usgogn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.