Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Page 2
16 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR Sport Tilþrif Það voru fyrirsjáanleg úrslitin i Grafarvoginum í gærkvöldi. Heimamenn í Val töpuðu þar fyrir andstæðingum sínum úr Grinda- vík. Leikurinn bar þess merki að liðin hafa verið í þriggja vikna fríi frá deildarkeppninni. Leikurinn var hraður og mikið um mistök á báða bóga. í fyrri hálfleik var mik- ið jafnræði með liðunum. Þau skiptust á að hafa forystuna en Valsmenn leiddu í hálfleik með einu stigi. Það var svo á fyrstu fimm mínút- um siðari hálfleiks sem Grindvik- ingar gerðu út um leikinn. Þeir skoruðu sextán stig gegn einu á fyrstu fimm mínútum þriðja fjórð- ungs. Eftir þessa syrpu náðu heimamenn aðeins að minnka muninn en aldrei í meira en fimm stig. Grindvíkingar unnu leikinn sannfærandi með fjórtán stiga mun. Þeir náðu mjög mörgum sóknarfráköstum í leiknum og það gengur ekki ef sigur á að vinnast. Einnig var svæðisvörnin sem þeir spiluðu í síðari hálfleik nokkuð áhrifarfk þvi hún skilaði þeim þessari forystu í upphafi síðari hálfleiks. Valsmenn voru að reyna en það voru ekki nógu margir í þeirra liði sem skiluðu nægilega stóru hlut- verki f sókninni. Og í vörninni náðu þeir ekki að hemja frákasta- hungraða gestina. Grindvíkingar fengu til sín nýjan erlendan leik- mann um jólin. Hann sýndi skemmtileg tilþrif, meðal annars viðstöðulausar troðslur, og það má sjálfsagt búast við fleirum slíkum í næstu leikjum. -MOS KFI-Hamar 91-90 4-10, 10-16, 11-19, (13-25), 19-34, 25-36, 32-40, (35^5), 39-49, 41-53, 46-57, (52-59), 58-61, 64-65, 77-79, (81-81), 85-90, 91-90. Stig KFÍ: Sveinn Blöndal 23, Dwayne Fontana 22, Ales Zianovic 19, Baldur Ingi Jónasson 16, Gestur Sævarsson 8, Hrafn Kristjánsson 3. Stig Hamars: Chris Dade 29, Skarphéðinn Ingason 22, Pétur Ingvarsson 12, Hjalti Pálsson 8, Gunnlaugur Erlendsson 7, Lárus Jónsson 5, Svavar Pálsson 4, Óli Reynisson 3. Fráköst: KFÍ 50 (13 í sókn, 37 i vöm, Fontana 15, Sveinn 10), Hamar 35 (10 í sókn, 25 í vörn, Hjaíti 8). Stoösendingar: KFÍ 9 (Hrafn 3), Hamar 4 (Lárus 2). Stolnir boltar: KFÍ 7 (Baldur 3), Hamar 14 (Pétur 3, Lárus 3). Tapaöir boltar: KFÍ 20, Hamar 15. Varin skot: KFÍ 5 (Magnús 3, Fontana 3), Hamar 4 (Svavar 2). 3ja stiga: KFÍ 16/7, Hamar 35/6. Víti: KFl 36/22, Hamar 18/14. Dómarar: Einar Einarsson Rögnvaldur Hreiðarsson (8). Gœði leiks: 7. Áhorfendur: 400. og Maöur leiksins: Baldur ingi Jónasson, KFÍ. Valur-Grindavík 69-83 2-0, 2-2, 5-8, 9-9, 9-15, 20-15, (22-20), 24-20, 26-26, 28-33, 32-37, (38-37), 38-52, 39-54, (50-56), 50-61, 61-66, 63-73, 69-76, 69-83. Stig Vals: Bryan Hill 21, Herbert Arnarson 18, Bjarki Gústafsson 12, Ragnar Steinsson 6, Sigurbjörn Björnsson 5, Guðmundur Bjömsson 5, Pétur M. Sigurðsson 2. Stig Grindavikur: Kevin Daley 24, Guðlaugur Eyjólfsson 24, Páll Axel Vilbergsson 16, Pétur Guðmundsson 8, Dagur Þórisson 7, Kristján Guölaugsson 2, Elentínus Margeirsson 2. Fráköst: Valur 35 (12 í sókn, 23 í vöm, Hill 16), Grindavík 51 (22 í sókn, 29 i vörn, Pétur 14). Stoösendingar: Valur 13 (Bjarki 5), Grindavik 18 (Daley, Elentinus 5). Stolnir boltar: Valur 9 (Herbert, Ragnar 3), Grindavík 7 (Daley 3). Tapaðir boltar: Valur 12, Grindavík 15. Varin skot: Valur 6 (Hill 6), Grindavík 4 (Daley 2). 3ja stiga: Valur 24/5, Grindavík 28/8. Víti: Valur 18/12, Grindavík 10/5. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Einar Þór Skarphéðinsson (8). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Kevin Alex Daley, Grindavík. KR-IR 87-73 2-0, 2-8, 7-8, 7-12, 12-14, 12-20, 16-20, (16-25), 24-25, 24-32, 29-32, 30-36, (38-36), 38-38, 45A2, 51-42, 54^47, 61-47, (66-55), 68-55, 71-59, 74-65, 85-65, 85-69, 87-69, 87-73. Stig KR: Ólafur Jón Ormsson 21, Keith Vassell 18, Arnar Snær Kárason 13, Magni Hafsteinsson 11, Hermann Hauksson 11, Jónatan Bow 7, Hjalti Kristinsson 4, Ólafur Már Ægisson 2. Stig ÍR: Cedrick Holmes 21, Sigurður Þorvaldsson 18, Hreggviður Magnússon 15, Eiríkur Önundarson 11, Halldór Kristmannsson 6, Ólafur Sigurösson 2. Fráköst: KR 45 (16 í sókn, 29 í vöm, Vassell 13, Magni 11), ÍR 36 (11 í sókn, 25 í vörn, Holmes 12, Sigurður 11). Stoósendingar: KR 25 ( Vassell 9), ÍR 17 (Eiríkur 6). Stolnir boltar: KR 13 (Magni 5), ÍR 10 (Holmes 5). Tapaðir boltar: KR 15, fR 19. Varin skot: KR 6 (Magni 3), ÍR, 5 (Holmes, Sigurður 2). 3ja stiga: KR 30/14, ÍR 14/2. Víti: KR 19/11, ÍR 23/19. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson (8). Gceói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Maöur leiksins: Hermann Hauksson, KR. Raðabrugg - þjálfaranna heppnaöist misvel í KR-húsinu í gær KR-ingar héldu andstæðingum sín- um í fyrsta sinn undir 50% skotnýt- ingu á heimavelli sínum í Epsondeild- inni í vetur og unnu sannfærandi sigur á ÍR-ingum, 87-73, í Frostaskjóli í gær, sinn sjöunda í átta leikjum. Eftir slaka byrjun íslandsmeistaranna fór liðið á fullt flug og gerði 71 stig í síðustu þremur fjórðungunum og hittu KR-ing- ar úr 14 af siðustu 24 þriggja stiga skot- unum. Til að vinna körfuboltaleik þarf oft að slá vopnin úr höndum andstæðing- anna. Jón örn Guðmundsson, þjálfari ÍR-inga, reyndi þetta með því að láta sína menn taka Ólaf Jón Ormsson, fyr- irliða KR, úr umferð í upphafi leiks. Ólafur Jón komst fyrir bragðið lítið í boltann í upphafi og á meðan naut Ei- ríkur Önundarson sín til fullnustu og leiddi sína menn tO 16-25 forystu eftir fyrsta leikhluta. Ólafur náði ekki skoti fyrr en eftir sex mínútur og náði að- eins fjórum skotum það sem eftir lifði hálfleiks. Eiríkur skoraði aftur á móti 9 stig, tók 4 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í fyrsta fjórðungi en þá breytti Ingi Þór Steinþórsson um varnarmann á Eiriki og setti Hermann Hauksson á leik- stjórnanda ÍR. Við þetta riðlaðist leikur ÍR-inga sem höfðu nýtt 9 af 16 skotum sínum í fyrsta fjórðungi (56%). Eiríkur misnot- aði síðustu átta skot sín i leiknum með Hermann ofan í hálsmálinu auk þriggja tapaðra bolta og ÍR-liðið féll með leikstjórnanda sínum. 35% skotnýting og 14 tapaðir boltar voru staðreynd hjá ÍR-liðinu í síðustu þrem- ur fjóröungunum en ÍR hefur tapað öllum sex útileikjum sínum í vetur. Auk frábærrar frammistöðu í vörn- inni kom Hermann sterkur inn í sókn- inni í fjóröa leikhluta þegar hann setti niður þrjú þriggja stiga skot og gaf tvær stoðsendingar. Ólafur Jón, fyrirliði KR, slapp úr gæslunni í seinni hállfeik og setti þá niður 18 af 21 stigi sínu og hitti meðal annars úr 5 af 6 þriggja stiga skotum sínum. Keith Vassell hefur f vetur skilað öðruvísi hlutverki hjá KR en áður. Vassell er kannski að skora minna en oft áður (19,2 stig aö meðaltali) en framlag hans til liðsins eru þó alls ekki minna. Vassell hefur gefið 36 stoösend- ingar í fimm leikjum sínum (7,2 að meðaltali), aðeins þremur færri en Arnar Kárason sem hefur gefið flestar stoðsendingar samtals. Vassell var líka einni stoðsendingu í gær frá því að ná þrefaldri tvennu í þriðja sinn í vetur. Magni Hafsteinsson, hjá KR átti troðslu leiksins og lék vel þrátt fyrir að strákurinn hefði verið aðeins of æstur sem þýddi fimm tapaða bolta og fjórar villur fljótt í leiknum. Magni bætti það þó upp með baráttu og góðum varnar- leik en alls stoppuðu átta sóknir ÍR- inga á honum (fimm stolnir og 3 varin skot) auk þess sem hann náði í 11 frá- köst, þar af sjö í sókn. Hjá IR voru aðeins Cedrick Holmes og Sigurður Þorvaldsson sem náðu að skila sínu og náðu báðir tvöfaldri tvennu í stigum og fráköstum. -ÓÓJ Bjargvætturinn Baldur 18 víti ofan f röð JS'fif* »*- ....: S£J&%SSÍT"!£ !eJk]um Wtt vítin sín lo/b?SSUm fímm I þnI%a stiga skotin 59 5°/ ?J19aí' 2<» og Ölafur skoraði úrÁ»°(25 af42i- i / sinuni í gær 0 hZ. Uum fíórum vítum J vítaskotum í röð. ^ nÚ skoraö úr J ----- ÓÓJ / ’ ~ T~S--------- Það var engu líkara en að enn þá væri aðfangadagskvöld í Jakanum á ísafirði í gærkvöldi þegar heimamenn í KFÍ tóku á móti Hamri. Hamar byrjaði leikinn þó af krafti og skildi þunga og áhugalausa heimamenn hvað eftir annað eftir og skoraði auð- veldar körfur að vild. Miðja varnarinnar hjá KFl var galopin og stóru mennimir voru seinir að stoppa upp í hana. Eftir fyrsta Ijórðung var staðan 13-25 og fátt virtist geta komið heimamönnum til hjálpar. Athygli vakti aö Sveinn Blöndal var ekki í byrjunarliði KFÍ að þessu sinni og virtist það há liðinu talsvert. í öörum fjórðungi hresstust heima- menn ögn og munaði þar mestu um góð- an leik Gests Sævarssonar sem skoraði 8 stig i fjórðungnum fyrir KFÍ. Tvær þriggja stiga körfur frá Pétri Ingvarssyni héldu Hamarsmönnum þó i þæglilegri fjarlægð en staðan var 35-45 þegar blásið var til leikhlés. Þriðji leikhluti var að mestu leyti í jámum en Sveinn Blön- dal átti þá stórleik og setti 11 stig. 9 stiga áhlaup heima- manna í fjórðungnum vakti vonir i brjósti en Chris Dade átti síðasta orðið og skoraði 3ja stiga körfu undir lokin og kom Hamri í 52-59. Síðasti leikhlutinn bauð upp á dramatík af bestu gerð. Smátt og smátt söxuðu heimamenn á forskotið og undir lokin var allt I járnum og fullt íþróttahúsið Baldur Ingi Jónasson. var að springa, slik voru lætin. Ales Zi- anovic kom heimamönnum tveimur stig- um yfir, 76-74, þegar ein og hálf mínúta var eftir. Þá komu 5 stig í röð hjá Hamri og þegar mínúta var eftir höfðu Hamarsmenn þriggja stiga for- ystu. Sveinn Blöndal átti síðan möguleika á því að vinna leikinn fyrir KFÍ þegar hann fékk tvö vítaskot þegar 14 sekúndur lifðu af leiknum en hann setti annað niður og tryggði framlengingu, Það stefndi í sigur Hamarsmanna því þeir náðu fjögurra stiga for- skoti í framlengingunni þegar hún var hálfnuð og þegar rúm- lega mínúta var eftir var staðan 85-90 fyrir Hamar og fátt virtist geta komið i veg fyrir sigur þeirra. En þá kom til skjalanna fyrirliði KFÍ, Baldur Ingi Jónasson sem skoraði tvær þriggja stiga körfur og stal boltan- um einu sinni á síðustu mínútunni og náði að tryggja sigur heimamanna. Þó fengu heimamenn tækifæri til að gull- tryggja sigurinn en Sveinn hitti ekki úr tveimur vítaskotum og lokaskot Skarp- héðins Ingasonar skoppaði af hringnum og annar sigur KFÍ í röð var staðreynd. Eins og fyrr segir virkuöu leikmenn þungir og þó sérstaklega heimamenn. Þeir Zianovic og Fontana eru greinilega ekki í góðu formi og það munar um minna. En Sveinn Blöndal átti frábæra innkomu í leikinn og Baldur Ingi steig upp á mikilvægu augnabliki og kórónaði stórleik sinn undir lokin. Gestur Sæv- arsson var góður og Ingi Freyr baröist vel í vörninni. Hjá gestunum var Skarphéðinn best- ur, Chris Dade var að jafna sig eftir veik- (“ indi og á mikið inni og Pétur Ingvars var seigur að vanda. Vert er að geta frammi- stöðu dómara leiksins, þeir komust mjög vel frá erfiöum leik. -TBS , EPSON DEILOMI Keflavík 12 10 2 1112-978 20 Njarðvík 12 9 3 1103-993 18 Tindastóll 12 9 3 1045-976 18 KR 12 7 5 1034-991 14 Haukar 12 7 5 999-938 14 Grindavik 12 7 5 1025-999 14 Hamar 12 6 6 990-1011 12 Skallagr. 12 5 7 968-1076 10 ÍR 12 5 7 986-1027 10 Þór A. 12 4 8 1028-1076 8 KFl 12 2 10 1029-1139 4 Valur 12 1 11 889-1004 2 Jón Arnór Stefánsson hjá KR missti af sínum öðrum leik i röð með liöi sínu vegna meiðsla. Fjarvera Jóns kostaði tap gegn Tindastól fyrir jól en KR-ingar þekktu betur þessa stöðu gegn ÍR i gær. FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 17 Njarðvik-Tindastóll 88-72 gestina verulega og ógnun að utan ekki sú sama án hans. Njarðvíkingar keyrðu upp hraðann í öðrum leik- hluta og á tímabili náðu þeir 16 stiga forskoti. Varn- arleikur heimamanna var feiknasterkur og skilaöi sér í auðveldum körfum hinum megin. Seinni hálfleikur var ekki nema rétt tveggja mínútna gamall er Friðrik Stefánsson fékk sína fjórðu villu og Tindastólsmenn skoruðu sjö stig í röð og virtust vera að komast í gang. Munurinn fór niður í tvö stig, 57-55, en upp frá því fóru Njarðvíkingar á fullt og náðu 7 stiga forskoti áður en leikhlutanum lauk. Byrjun fjóröa leikhluta gerði svo út um leikinn er heimamenn gerðu 9 stig gegn 2 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu og mikilvægur sigur í toppbar- áttunni staðreynd. Hjá heimamönnum var það sigur liðsheildarinnar að þessu sinni. Varnarleik- urinn var tromp þeirra í þessum leik, auk þess sem jafnvægið á því að fara meö boltann inn í teig og að skjóta fyrir utan var í réttu hlutfalli. Friðrik byrjaði mjög vel en lenti í viOu- vandræðum. Logi átti skín- andi góðan leik og HaUdór Karlsson nýtti mínúturnar sínar vel að vanda. Hjá gestunum átti An- dropov finan leik en lenti í viOuvandræðum. Myers hefur oft leikið betur og þrátt fyrir 19 fráköst getur hann miklu betur. Hitti að- eins úr 1 viti af 8 en var með 73,2% nýtingu það sem af er tímabilinu. Lárus Dag- ur kom með tvær góðar þriggja stiga körfur er gest- imir virtust vera að koma tU baka, en aðrir hafa leikið mun betur. „Við þjálfararnir erum mjög ánægðir, það voru aU- ir að skUa einhverju og það var metnaður í vörninni i kvöld. Friðrik lét vita af sér og styrkir okkur í framhald- inu. Við hleyptum þeim að- eins inn í leikinn en annars fannst mér þetta aldrei í hættu. Ef við spUum okkar vöm þá er sóknin aukaat- riði. Við höfum heUmg af vopnum," sagði Teitur Ör- lygsson, annar þjáUari Njarðvíkinga, að leik lokn- um. -EÁJ Keflvíkingar unnu nauman sigur á Haukum á Ásvöllum: Nýttu boðsmiðann Keflavík sigraði Hauka með eins stigs mun, 74—75, í Epsondeildinni í körfuknattleik að ÁsvöUum í gær. KeUvíkingar skomðu fyrstu körfu leiksins en svo tóku Haukarnir frumkvæðið og héldu því. út fyrri hálfleikinn. Keflvíkingar náðu forystu snemma í þriðja leikhluta en Haukamir náðu góðum lokakafla og leiddu með 6 stiga mun í lok hans. Svo virtist sem Haukarnir ætluðu sér að klára leikinn strax í byrjun fjórða leikhluta og þeir náðu tíu stiga forystu, 64-54, en þá hrökk aUt í baklás hjá þeim og Keflvíkingar gengu á lagið og skoruðu fjórtán stig í röð. Haukamir fengu þrjú tækifæri undir lok leiksins tU að jafna en þeir misstu boltann tvívegis með virkUega klaufalegum hætti og svo mistókst erfitt þriggja stiga skot hjá Marel á síðustu sekúndunum en Ingvar náði frákastinu og skoraði en það dugði ekki tU og Keflvíkingar fógnuðu sigri. Það var hreint með ólíkindum að fylgjast með hinu sterka liði Haukanna lungann úr fjórða leikhluta þar sem hver vitleysan rak aðra og þeir gáfu KeUvikingum hreinlega boðsmiða beint inní leikinn aftur sem þeir þáðu með þökkum. Vert er að geta þess að Calvin Davis, besti leikmaður Keflvíkinga, fékk sína fjórðu viUu þegar aðeins Uórar mínútur vom liðnar af síðari háúleik og segir það sitt um rænuleysi Haukanna að þeir nýttu sér það ekki neitt heldur þvert á móti; Davis fékk að vaða uppi eins og hann vUdi og ekkert var gert tU að keyra á hann í sókninni og reyna að fá á hann fimmtu viUuna, sem líklega hefði tryggt Haukum bæði stigin í þessum leik. Jón Arnar var bestur Haukanna en Guðmundur er aUur að koma tU. Mike Bargen var mjög góður i fyrri hálfleik en þeim síðari vUl hann líklega gleyma sem fyrst. Þótt Keflvíkingar hefðu þegið áðurnefndan boðsmiða Haukanna verður það ekki af þeim tekið að baráttan var í góðu lagi og þeir hljóta að eflast enn frekar við þennan sigur því í lið þeirra vantaði Fal Harðarson og Guðjón Skúlason og munar um minna. Davis var þeirra bestur og Birgir Öm lék vel svo og Magnús og Gunnar. „Við vorum með leikinn í hendi okkar og því var það mjög svekkjandi að glutra þessu niður en við misstum einbeitinguna bæði í vöm og sókn og því fór sem fór,“ sagði Guðmundur Bragason, leikmaður Hauka, að leik loknum en þetta hafði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, að segja: „Við sýndum mikinn karakter í lok leiksins og spiluðum þá hörkuvörn og mér finnst það gott hjá okkur að sigra hér þvi við vomm ekki með okkar sterkasta lið í kvöld.“ -SMS þegar Njarðvík vann Tindastól og skellti sér upp í annað sætið Njarðvíkingar komu sér í annað sætið í Epsondeild- inni með 88-72 sigri á Tindastólsmönnum í Ljóna- gryfjunni í gærkvöld. Liðin eru þvi jöfn að stig- um með 18 stig en 16 stiga sigur setur Njarðvíkinga fyrir ofan norðanmenn sem höfðu sigur í Skagafirðin- um, 84-73, fyrr í vetur. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að Njarðvíkingar ætluðu sér að leggja áherslu á góðan varnarleik, með Friðrik Stefánsson lands- liðsmiðherja í feiknaformi. Friðrik byrjaði leikinn af miklum krafti og skoraði 10 af 21 stigi heimamanna í fyrsta leikhluta. Þaö var ljóst strax í upp- hafi aö fjarvera Kristins Friðrikssonar myndi veikja 3-0, 5-8, 15-8, (21-14), 32-15, 33-22, 40-24, (49-36), 5443, 57-51, 57-55, (66-59),75-61, 78-68, 82-70, 88-72. Stig Njarðvikur: Logi Gunnarsson 24, Brenton Birmingham 18, Friðrik Stefánsson 16, Halldór Karlsson 11, Teitur Örlygsson 8, Jes Hansen 7, Ragnar Ragnarsson 2, Sævar Garðarsson 2. Stig Tindastóls: Shawn Myers 18, Michail Andropov 17, Svavar Birgis- son 12, Lárus Dagur Pálsson 10, Tony Pomonis 8, Friðrik Hreinsson 4, Ómar Sigmarsson 3. FrákösU Njarðvík 30 (6 í sókn, 24 í vörn, Hansen 8), Tindastóll 35 (9 í sðkn, 26 í vöm, Myers 19). Stoósendingar: Njarðvík 23 (Brent- on 8), Tindastóll 14 (Myers 4). Stolnir boltar: Njarðvík 15 (Teitur 4), Tindastóll 9 (Myers 4). Tapaðir boltar: Njarðvík 18, Tinda- Stóll 18. Varin skot: Njarðvik 5 (Hansen 3), Tindastóll 1 (Myers). 3ja stiga: Njarðvik 25/9, Tindastóll 18/5. Víti: Njarðvik 17/9, Tindastóll 24/9. Magni Hafsteinsson úr KR skorar hér tvö af ellefu stigum sínum gegn ÍR í gær án þess aö Siguröur Þorvaldsson komi vörnum viö. Þessir ungu strákar háöu marga rimmuna í gær og léku vel en báöir náðu þeir í 11 fráköst. DV-mynd Hilmar Þór Dómarar: Kristinn Albertsson Björgvin Rúnarsson (6). Gœði leiks: 7. Áhorfendur: 250. og Maöur leiksins: Logi Gunnarsson, Njarðvík. Haukar-Keflavík 74-75 0-2, 7-2, 12-8, 15-11, (21-17) 23-17, 26-19, 33-30, 37-33, (39-33) 39-35, 43-44, 47-48, 49-50, (56-50) 59-50, 64-54, 69-75, 72-75 74-75. Stig Hauka: Jón Arnar Ingvarsson 19, Mike Bargen 19, Guðmundur Bragason 11, Bragi Magnússon 8, Ingvar Guðjónsson 8, Marel Guð- laugsson 8, Lýður Vignisson 1. Stig Keflavikur: Caívin Davis 36, Birgir Om Birgisson 10, Magnús Þór Gunnarsson 10, Gunnar Einars- son 9, Albert Óskarsson 5, Gunnar Stefánsson 3, Jón N. Hafsteinsson 2. Fráköst: Haukar 47 (15 í sókn, 32 í vörn, Guðmundur 11), Keflavík 34 (7 í sókn, 27 í vörn, Davis 15). Stoðsendingar: Haukar 17 (Jón Amar 6), Keflavík 22 (Magnús Þór 6). Stolnir boltar: Haukar 7 (Bargen 3), Keflavik 5 (Davis 2). Tapaóir boltar: Haukar 18, Kefla- vík 14. Varin skot: Haukar 2 (Bargen 1, Lýður 1), Keflavík 4 (Davis 2). 3ja stiga: Haukar 21/8, Keflavík 20/7. VítU Haukar, 32/18, Keflavík, 8/6. Dómarar (1-10): Jón Bender og Helgi Bragason (7). Gceði leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 150. Maöur leiksins: Calvin Davis, Keflavík. Skallagrímur-Þór Ak. 92-89 2-0, 2-10, 12-14, 19-18, (25-27), 32-32, 36-39, 3842, 43-47, (49-53), 51-60, 59-66, 64-73, 67-74, (74-78), 81-80, 86-82, 91-87, 92-89 Stig Skallagríms: Warren Peebles 41, Alexander Ermolinskij 14, Sig- mar Egilsson 12, Hlynur Bærings- son 11, Evgenij Tomilovski 6, Hafþór Gunnarsson 3, Ari Gunnarsson 3, Pálmi Sævarsson 2. Stig Þórs: Maurice Spillers 32, Ein- ar Aðalsteinsson 15, Óðinn Ásgeirs- son 13. Böðvar Kristjánsson 9, Sig- urður Sigurðsson 7, Hafsteinn Lúð- viksson 7, Magnús Helgason 6. Fráköst: Skallagrímur 42 (15 í sókn, 27 í vörn, Ermolinskij 12), Þór 40 (8 í sókn, 32 I vörn, Spillers 12). Stoósendingar: Skallagrímur 19 (Sigmar 6), Þór 20 (Spillers 10). Stolnir boltar: Skallagrímur 14 (Peebles 4), Þór 10 (Spiliers 5). Tapaðir boltar: Skallagrímur 11 (Peebles 8), Þór 18 (Spillers 4). Varin skot: Skallagrímur 4 (Emiol- inskij 2, Hlynur 2), Þór 2 (Óðinn 2). 3ja stiga: Skallagrímur 25/8, Þór 21/8. VitU Skallagrímur 30/22, Þór 23/17. Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Jón H. Eðvaldsson (7). Gceði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 486. Maður leiksins: Warren Peebles, Skallagrími. Sport Æsispenna í Borgarnesi „Þetta var fjögurra stiga leikur tveggja jafnra liða þar sem sigur- inn gat lent báðum megin. Það sem réð úrslitum leiksins var stórleikur Warrens í sókninni sem við réðum ekki viö og svo má ekki gleyma þætti gamla manns- ins því hann vann einn leikinn enn, er alveg ótrúlegur," sagði Ágúst Guðmundsson, þjálfari Þórs, um kollega sinn hjá Skalla- grími, Alexander Ermolinskij, eft- ir að hin 41 árs gamli miðherji hafði leitt sína menn til þriðja heimasigursins í röð, 92-69. Þórsarar hófu leikinn af mikl- um krafti með nýja liðsmanninn sinn, Maurice Spillers, í miklu stuði en Spillers geröi 16 stig í fyrsta leikhluta. Heimamenn náðu að komast aftur inn f leikinn með góðri svæðisvörn og í öðrum leikhluta kom Evgenji Tomilovski inn í lið Skallagríms og náði að klippa Spillers sem náði þá aðeins að skora tvö stig utan af velli. Einar Aðalsteinsson hélt Þórsurum inni í leiknum í staðinn með 11 stigum og þvi leiddu Þórsarar í leikhléi,' 49-53. Eftir leikhlé komu Þórsarar mun ákveðnari til leiks og skor- uðu sjö fyrstu stig seinni hálf- leiks. Þá tóku heimamenn leikhlé og endurskipulögðu leik sinn. Við það small vörn heimamanna í lás og gerðu Þórsarar aðeins 15 stig á síöustu 16 mínútum leiksins á móti 30 stigum heimamanna sem leiddu allan síðasta fjórðung en aldrei með miklum mun. Loka- sekúndurnar voru æsispennandi og var sigurinn ekki í höfn fyrr en fimm sekúndum fyrir leikslok þegar Alexander setti niður víti og breytti stöðunni í 92-89 og tryggði mikilvægur sigur. Bestu menn Skallagríms voru Alexand- er, Warren, Sigmar og Hlynur sem breytir liði Skallanna mikið. Hjá gestunum voru þeir Spillers og Einar Aðalsteinsson bestir. „Þetta var baráttuleikur eins og við áttum von á enda dýrmæt stig í boði. Ég var óánægður með fyrri hálfleikinn, við vorum ekki að spila vörn, en í síðari hálfleik náðum við að smella svæðisvöm- inni saman og hægja á þeim. War- ren hélt okkur á floti sóknarlega og þaö var lykillinn að sigrinum. • Ég held að jólasteikin hafi verið okkur erfið en sigurinn er stað- reynd og það er fyrir öllu,“ sagði Ingvi Árnason, liösstjóri Skalla- gríms. -EP ■1 03 IDV (& sz ■ wmm 550 5000 Cf) @ vísir.is =3 A 550 5727 <0 'Cö | ■ | E Þverholt 11, 105 Reykjavík </>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.