Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Qupperneq 4
 Jósef Ólason er sendiboði Elvis Presley og hefur dýrkað Kónginn frá 8 ára aldri. Hann fagnar afmæli Pres- leys í Þórshöll á laugardaginn og tekur þar lagið í fullum skrúða. Jón Trausti Reynis- son átti samtal við Jósef, sem Ijóstraði upp draumum um Kónginn og fyrir ætlunum um að leita hans í Bandaríkjunum. „Mig dreymir oft sama drauminn þar sem ég er heiðursgestur á tónleikum hjá El- vis. Eftir tón- leikana fer ég bak- sviðs og h e i 1 s a upp a K ó n g - inn. Ég segi hon- um hvern- ig mér líkuðu tónleikarnir og að ég ætli að feta í hans fótspor á íslandi. En ég tek svo fram að ég sé bara sendiboði og er ekki að reyna að stæla hann. Það getur enginn stælað Kónginn," segir Jósef Ólason, formaður Hins íslenska aðdáendaklúbbs Elvis Presleys, oftast kallaður Jobbi. Rokkkóngurinn fæddist fyrir 66 árum á næsta mánudag og í tilefni þess ætlar Elvisklúbbur- inn að halda veglega afmælis- hátið í Þórshöll á laugardags- kvöldið klukkan 9. Fjórir með- limir klúbbsins munu klæða sig upp í Elvisbúninga og þenja raddböndin að hætti hins kon- ungborna rokkara. „Ég og Héðinn Valdimarsson, sem er annar forsprakki í að finna w / klúbbn- um, stígum ásamt tveimur þrettán ára strák- um á svið í fullum skrúða. Annar strákurinn verður í rauðum flauelsbún- ingi eins og þeim sem Elvis notaði þegar hann var 16 ára en hinn strákurinn verður í blá- um flauels- b ú n i n g i . H é ð i n n verður í svokölluð- u m Hawaii- galla El- vis en ég verð í s ó 1 a r - gallan- um, sem er síð- asti gall- inn sem Kóngur- inn not- aði og var hann þá orðinn ansi bústinn,“ segir Jobbi og bendir á að þrír þess- a r a galla eru framleiddir á íslandi. Á afmælishátíð- inni verða einnig sýndar myndir og tónleikar á breiðtjaldi ásamt því að stuttlega verður farið yfir sögu Pres- leys. Jobbi segir nú vera rétta tímann til að kynna Elvis fyrir íslendingum. „Músíkin á íslandi hefur verið í lægð undanfarið. Við ætlum að láta unga fólkið vita af því að Kóng- urinn er hér. Hvar sem ég hef farið i búninginn og sungið Elvislögin fyrir ungt fólk hef ég fengið góðar viðtökur. Fólk þarf bara að heyra tónlistina hans en ef menn fíla hann ekki eða skilja hann ekki er það þeirra mál. Þetta er eins konar mús- íkalskt trú- boð af okk- ar hálfu,“ segir hann. Jobbi slær þó þunga varnagla við Elvis-skemmtanir sínar. „Ég er alls ekki að reyna að herma eftir honum eða stæla hann. Það er bara einn sannur Kóngur og ég vil ekki einu sinni reyna að vera hann. Margir hafa farið í lýtaaðgerðir og fleira til að líkjast Elvis en mér finnst það vitleysa. Við í Elvisklúbbnum erum aðeins að túlka lög hans á okkar hátt og ég hef mína takta á sviðinu sem ég bjó til sjálf- ur. Við erum sendiboðar El- vis en ekki hermikrákur," segir hann.' Allt frá dauða Elvis árið 1977 hefur komið fram fjöldi furðu- fugla sem halda því fram að þeir hafi talað við Elvis fyrir handan. Jobbi gefur litið fyrir þessar furðusögur og segir Kónginn vera sprelllifandi. „Elvis býr á búgarði föðurs síns, um 20 kílómetrum frá Graceland. Ég er viss um það og ég er alvarlega að íhuga að fara til Bandaríkjanna í sumar og reyna að berja Kónginn aug- um. Það var mér þungbært fyr- ir 24 árum þegar ég frétti um meintan dauða hans. Þá ákvað ég að eignast minn eigin galla og halda merki hans á lofti. Ég skemmti krökkum sem eiga bágt og hef gert góða hluti sem Elvis-skemmtikraftur,“ segir Jósef Ólason, sendiboði Elvis á íslandi, sem skemmtir á afmæl- ishátið Kóngsins í Þórshöll á næstu helgi. heimasíða vikunnar dumblaws.com Frakklandi má ekkert svín vera kallað Napóleon af eiganda sínum? 1 Danmörku er ólöglegt að starta bíl ef einhver er undir honum. í Alabama er ólöglegt að karlmaður skyrpi fyrir framan konu. í York í Englandi er löglegt að skjóta Skota með boga og örvum alla daga nema sunnudaga. Stund- um hefur höfundur siðunnar myndskreytt lög sem honum þykir sérstaklega fáránleg. Einnig má þarna skoða heimskulega og misheppn- aða glæpi (Dumb criminal acts) og öðlast algjörlega til- gangslausa vitneskju (Dumb Facts) eins og að Thomas Edison hafi verið myrkfæl- inn og að höfrungar sofi með annaö augað opið. Svo má kíkja á fræðiheiti á ofsa- hræðslu af ýmsu tagi (Real Fears) sem maður hafði ekki hugmynd um að væri til. Uranophobia er til dæmis hræðsla við himininn og Arachibutyrophobia sem er hræðsla við að hnetusmjör festist í gómnum. Þessi síða er tilvalin ef manni leiðist og vantar að eyða tíma sínum í eitthvað algjörlega til- gangslaust. Hér hafa nokkrir Kanar tekið sig til og safnað saman ógrynni af heimskulegum reglum og lögum úr hinum og þessum löndum og skellt þeim á þessa síðu. Vissir þú að í f Ó k U S 5. janúar 2001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.