Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Síða 10
us
Topp 100
vl
Sceti mmmmBm&mmmmŒŒsa&mmwwsaœswibiatgmai&wxmmmimíií Lag Flytjandi
1 Freestyler Boomfunk MC's
2 Other Side Red Hot Chilli Peppers
3 Orginal (Órafmagnað) Sálin Hans Jóns Míns
4 The Dolphins Cry Live
5 TellMe Einar Ágúst & Telma (Eurovision)
6 Sexbomb (Remix) Tom Jones
7 The Ballad Of Chasey Lainey Bloodhound Gang
8 Ifl told you that Whitney Houston/ George Michael
9 Mambo Itáliano Shaft
10 Run To The Water Live
11 Are you still having fun Eagle Eye Cherry
12 RockDj Robbie Williams
13 Freistingar Land Og Synir
14 Jammin' Bob Marley & MC Lyte
15 He Wasn/t Man Enough Toni Braxton
16 American Pie Madonna
17 Hvar er ég? írafár
18 Oops I Did it again Britney Spears
19 OkkarNótt Sálin Hans Jóns Míns
20 Yellow Coldplay
21 Music Madonna
22 Með þér Skítamórall
23 Try Again Aaliyah
24 The Real Slim Shady Eminem
25 I Leamed From The Best Whitney Houslon
26 Say My Name Destiny's Child
27 NeverBe The SameAgain MelC&LeftEye
28 Endálausar nætur Buttercup
29 Sól, ég hef sögu að segja þér Sálin hans Jóns míns
30 Let's get loud Jennifer Lopez
31 Vnder Pressure (Rah Mix) Queen & David Bowie
32 Could I have this kiss forvever Whitney Houston/ Enrique Iglesias
33 Hvort sem er Soldogg
34 Lucky Britney Spears
35 "Hann ("Ben" úrThrieller)" Védís Hervör Ámadóttir (Versló)
36 Califomication Red Hot Chili Peppers
37 Lady Modjo
38 Caught Out There Kelis
39 The Great Beyond r.e.m mmmamm
40 There you go Pink
41 Ifl Could Him Back The Hands OfTime R.KeUy
42 Take a look around (MI2) Limp Bizkit
43 Ex-Girlfriend No Doubt
44 Maria Maria Santana
45 Shackles (Praise You) Mary Mary
46 Freakin' it WillSmith
47 In YourArms (Rescue Me) Nu Generation
48 Beautiful Day U2
49 FoolAgain WesUde
50 Natural Blues Moby
51 Ég hef ekki augun afþér Soldogg
52 I Wanna Mmmm The Lawyer
53 The World Is Not Enough Garbage (James Bond)
54 Good Stuff Kelis featJerrar
55 Sexlaws Beck
56 Life is a rollercoaster Ronan Keating
57 My Heart goes Boom French flffair
58 It's my life Bon Jovi
59 Pure Shores All Saints
60 Generator Foo Fighters
61 Leam To Fly Foo Fighters
62 Spinning Around Kylie Minogue
63 You Can Do It lce Cube
64 Groovejet Spiller
65 The Ground Beneath Her U2 (The Million Dollar Hotel)
66 Broadway Goo Goo Dolls
67 Stopp nr.7 200.000 Naglbítar
68 WhatA Girl Wants Christina Aquilera
69 Show Me The Meaning Of Being Lonely Backstreet Boys
70 Öll sem eitt Sálin hans Jóns míns
71 Ketfisbundin Þrá Maus
72 Eina nótt með þér Greifamir
73 Come on over (AUI want is you) Christina Aquilera
74 Go LetltOut Oasis
75 Jumpin' Jumpin' Destiny's Child
76 Mostgirls Pink
77 Don't Wanna Let You Go Five
78 Again Lenny Kravitz
79 Hollar Spice Girfs
80 Sigutjón Digri Land & Synir og Stefán Karl
81 Ennþá Skítamórall
82 Thong Song Sisqo
83 Wasting time KidRock
84 Fiesta (HouseParty) Dj Mendez
85 The One Backstreet Boys
86 Out of your mind Tme Stepper & Victoria Beckham
87 Seven Days Craig David
88 Vertu hjá mér Á Móti Sól
89 Viltu Hitta Mig í Kvöld Gredamir & Einar Ágúst
90 We will rock you Five & Queen
91 The Bad Touch Bloodhound Gang
92 Mama Told Me Not To Come Tom Jones & Sterephonics
93 Búinn Að Fá Nóg Buttercup
94 Only God Knows Why Kid Rock
95 Rainbow Country Bob Mariey & Funkstar De Luxe
96 IAm Selma
97 On a night like this Kyfie Minogue
98 I'm outta love Anastacia
99 Wonderful Everclear
100 Ekkertmál Á móti sól
rr..:..-
PiPÍ!
Sykurbeibin
kvoðj st s 0 r
Með nýju ári koma ný tækifæri, ný fyr-
irheit, nýjar stjörnur ... og nýjar stelpu-
hljómsveitir. Trausti Júlíusson skoðaði
Sugababes sem talíð er að verði áber-
andi í poppheímum á nýja árinu.
Lagið „Overload" með breska
stelpubandinu Sugababes hef-
ur fengið töluverða spilun á
poppsjónvarpsstöðvunum að
undanförnu. Lagið sló í gegn í
Bretlandi seint á síðasta ári,
fór m.a. beint í 6. sæti breska
listans. Sugababes er ein af
þeim hljómsveitum sem spáð
er mestri velgengni á nýju ári.
Sugababes er skipuð þeim
Siobahn, Keisha og Mutya
sem eru allar 16 ára stelpur frá
Norður-London. Ólíkt t.d. All
Saints, Spice Girls eða
B*Witched þá hafa þær aldrei
farið í hæfileikaskóla og þær
voru ekki valdar úr hópi um-
sækjenda þegar verið var að
setja saman enn eina unglinga-
hljómsveitina. Þær Mutya og
Keisha hafa þekkst síðan þær voru
átta ára, en þær kynntust Siobahn
þegar þær voru tólf ára. Þær voru
mikið saman og byrjuðu að syngja
harmóníur úr r&b lögum sem þær
sáu á Top of the Pops og MTV.
Fæddar til að syngja
Þær Siobahn, Keisha og Mutya
eru allar fæddar í London en eru
af ólíkum uppruna, eins og algengt
er með íbúa borgarinnar. Siobahn
er af írsku bergi brotin, foreldrar
Keishu eru frá Jamaíku en Mutya
(sem heitir reyndar fullu nafni
Rosa Isobel Mutya Beuna) er með
enskt, írskt, spænskt, filippseyskt
og kínverskt blóð í æðum. Þær
hafa allar verið með það á hreinu
lengi að þær ætluðu að verða
söngkonur, „Ég var fædd til þess
að syngja“ segir t.d. Keisha., Þegar
þær hittu umbann sinn fyrir til-
viljun í gegnum vin Siobahn, þá
fengu þær tækifæri sem þær hik-
uðu ekki við að notfæra sér. Téður
umbi, Ron Tom, er reyndar enginn
nýgræðingur í faginu, hann var um-
boðsmaður All Saints þegar þær
voru óþekktar.
Tónlistin aðalatriðið
Siobahn, Keisha og Mutya tóku
upp demó og var fljótlega boðinn
samningur hjá nokkrum plötufyrir-
tækjum. Það varð á endanum
London Records sem þær gerðu
samning við og þær tóku upp fyrstu
plötuna sína, One Touch, um leið og
þær voru að læra undir samræmdu
prófin. Overload, fyrsta smáskífan
þeirra, kom út snemma í vetur og
fekk glimrandi viðtökur. Stóra plat-
an kom svo út í byrjun desember og
ný smáskifa, New Year, kom út i
vikunni fyrir jól.
Sugababes hafa verið að fá mjög
góða dóma í pressunni að undan-
förnu. One Touch fékk t.d. fjórar
stjörnur í hinu virta tónlistarblaði
Q og ekki ómerkara blað en Time
Out segir um þær: „Loksins alvöru
hæfileikar". London Records leggja
höfuðáherslu á tónlistina þegar ver-
ið er að kynna hljómsveitina, útlit-
ið og persónuleikar þeirra eru ekki
aðalatriðið, eins og oft er raunin
þegar unglingahljómsveitir eiga i
hlut. Þær hafa t.d. þegar komið
fram á tónleikum með alvöruhljóm-
sveit.
Popp með r&b áhrifum
Tónlistin á One Touch er ofur-
grípandi og vandað popp með r&b
áhrifum og minnir stundum á
Motown-útgáfuna, stundum á sveit-
ir eins og En Vogue. Þetta er beint
út popp sem er ekki að reyna að
vera neitt annað. Lagasmíðarnar og
söngur þeirra Siobahn, Kesihu og
Mutya er það sem skiptir mestu
máli.
Sugababes eru sjálfar miklir r&b
aðdáendur. Meðal uppáhaldslaga
þeirra frá siðasta ári eru „Try Aga-
in“ með Aaliyah, „Thong Song“
með Sisqo, „Dance Tonight" með
Lucy Pearl, „Say It Isn’t so“ með
Craig David og „Music“ með
Madonnu.
f Ó k U S 5. janúar 2001