Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Page 4
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001
Walker
skorar
47
- en Boston tapaði
Antoine Walker skoraði 47
stig og gaf 13 stoðsendingar fyrir
Boston Celtics í 106-111 tapleik
gegn Sacramento.
Larry Brown verður þjálfari
austurdeildar í Stjörnuleiknum.
Úrslitin í nótt:
Phildelphia-Chicago.99-88
Iverson 43, Ratliff 12, McKie 11,
Lynch 9 (9 frák.) - Brand 24 (19 frák.),
Drew 24, Mercer 12, Ruffín 4 (14 frák.)
New Jersey-Washington . . 108-89
Van Hom 27 (12 frák.), Marbury 22,
Newman 16, Jackson 15 - Howard 18
(10 frák.), Hamilton 18, Whitney 14.
Charlotte-Dallas.....90-91
Mashburn 22 (9 frák., 9 stoðs.),
Wesley 19, Brown 14 - Nowitzky 27,
Eisley 23 (8 stoðs.), Finley 14.
Utah-Minnesota.......81-89
Malone 22 (13 frák.), Marshall 19 (10
frák.), Stockton 10 (10 stoðs.) -Garnett
23 (11 frák.), Brandon 19 (11 stoðs.)
San Antonio-Toronto.91-98
Duncan 22 (11 fr„ 5 varin), Anderson
20, Robinson 15 (8 fr„ 6 var.) - Carter
27, Jackson 23 (10 stoðs.), Peterson 15.
Denver-Vancouver....121-97
Van Exel 21, McDyess 20 (20 frák.) -
Abdur-Rahim 24, Dickerson 18.
Sacramento-Boston...111-106
Webber 30 (9 frák., 5 varin),
Stojakovic 26, Divac 12 (11 fr„ 7 st.) -
Walker 47 (13 st„ 4 stol.), Pierce 18.
Seattle-Phoenix .....80-89
Barry 19, Patterson 19, Payton 15,
Baker 12 - Rogers 17, Delk 16, Kidd
15, Robinson 13, Marion 7 (16 frák.).
- NBA-deildin gerð upp með útnefningum leikmanna í bestu liðin
Enginn efast um að NBA
körfuboltadeildin bandaríska sé sú langbesta
í heiminum og hafi verið það frá stofnun.
Hér hafa að gamni verið sett saman nokkur
lið með ýmsum upplýsingum um leikmenn.
Það er alltaf erfitt að meta hvaða leikmaður
sé bestur og hvaða lið sé best þegar slikt er
skoðaö í sögulegu samhengi enda erfitt að
bera saman leikmenn og lið sem hafa verið
uppi á mismunandi tímum. Eins er erfitt að
fá menn til að vera sammála um hver sé
besti miðherjinn o.s.frv. vegna þess hversu
gifurlega margir stórkostlegir leikmenn hafa
spilað í þessari deild. Það liggur því ljóst
fyrir að sleppa verður fullt af leikmönnum
þegar svona lið eru sett saman og eflaust
væru þau eins mismunandi og mennirnir
væru margir sem settu þau saman; sitt
sýnist hverjum.
-SMS
Besta lið allra tíma
Miðherji:
Wilt Chamberlain (The Big Dipper), 31.419 stig (30,1),
23.942 fráköst (22,9). Tölurnar segja allt sem segja þarf, ótrú-
legur leikmaður sem vann tvo meistaratitla á ferlinum, 1967
með Phildelphia 76ers og 1972 meö Los Angeles Lakers. Var
bæði valinn nýliði ársins og mikilvægasti leikmaðurinn árið
1960 (Wes Unseld er sá eini sem hefur leikiö það effir, árið
1969). Var stigakóngur sjö ár í röð og skoraði eitt árið 50,4 stig
að meðaltali í leik.
Framherjar:
Larry Bird (Larry Legend), 21.791 stig (24,3), 8.974 fráköst
(10,0), 5.695 stoðsendingar (6,3). Af mörgum talinn besti hvíti
leikmaður allra tíma þótt um hann væri sagt að hann gæti
hvorki stokkið hátt né hlaupið hratt. Gæddur gífurlegum
skilningi á leiknum sem og miklu innsæi og leiddi hann
Boston Celtics þrívegis til sigurs í NBA-deildinni, 1981, 1984,
1986, og var valinn mikilvægasti leikmaðurinn 1984, 1985 og
1986.
Karl Malone (The Mailman) 31.041 stig (26,0) 12.618 fráköst
(10,6). Sennilega besti kraftframherji (Power forward) allra
tíma. Gífurlega sterkur líkamlega og einnig góður skotmaður.
Mjög stöðugur leikmaður sem sjaldan hefur misst taktinn á
löngum og glæsilegum ferli.
Bakverðir:
Michael Jordan (Air Jordan), 29.277 stig (31,5) 5.836 frá-
köst (6,3) 5.012 stoðsendingar (5,4). Besti leikmaður allra tíma
- goðsögn í lifanda lífi. Sex sinnum meistari með Chicago
Bulls, 1991, 1992, 1993, 1996, 1997 og 1998, og stigakóngur tiu
sinnum.
Magic Johnson, 17.707 stig (19,5), 6.559 fráköst (7,2), 10.141
stoðsendingar (11,2). Ótrúlegur bakvörður sem gaf stórkost-
legar sendingar og mikill leiðtogi sem færði Los Angeles
Lakers fimm meistaratitla, 1980, 1982, 1985, 1987 og 1988. Val-
inn mikilvægasti leikmaðurinn 1987, 1989 og 1990.
Varamenn:
Miðherji:
Kareem Abdul Jabbar (Big Fella), 38.387 stig (24,6) 17.440
fráköst (11,2), 3.189 varin skot. Hóf ferilinn hjá Milwaukee
Bucks og varð meistari með þeim 1971. Flutti sig síðan um set
tU Los Angeles og með Lakers vann hann fimm meistaratitla.
Hann er stigahæsti leikmaöur allra tíma og vandséð að nokk-
ur slái því við. Var valinn mikUvægasti leikmaður NBA 6
sinnum og er sá leikmaður sem leikið hefur flestar mínútur
í sögunni (57.446).
Framherjar:
Elvin Hayes (The Big E), 27.313 stig (21,0) 16.279 fráköst
(12-,5). Meistari með Washington BuUets 1978 (Þeirra eini) og
lék lungann úr ferlinum með þeim. 1 sama gæðaflokki og Karl
Malone og hefur verið um hann sagt að hann sé fyrirmynd
nútíma kraftframherjanna.
Elgin Baylor, 23149 stig (27,4), 11.463 fráköst (13,5). Stór-
kostlegar tölur en enginn titiU. Lék i tólf ár með Lakers en
ákvað að leggja skóna á hUluna þegar níu leikir voru búnir
af keppnistímabUinu 1971-2 en það ár varð Lakers loksins
meistari eftir mörg naum töp í úrslitum undanfarinna ára.
Bakverðh-:
Oscar Robertson (The Big O), 26.710 stig (25,7) 7.804 fráköst
(7,5) 9.887 stoðsendingar (9,5). Einn fjölhæfasti leikmaður sög-
unnar og sá eini sem hefur afrekað það að vera með tvöfalda
þrennu að meðaltali í leik heUt keppnistímabU (1962,30,8 stig,
12,5 fráköst og 11,4 stoðsendingar). Meistari meö MUwaukee
Bucks 1971 en lék lengst af með Cincinnati.
Jerry West (Mr. Clutch), 25.192 stig (27,0), 5.376 fráköst
(5,8), 6.238 stoðsendingar (6,7). Ótrúlegar tölur hjá manni sem
er undir 1,90 cm. Geysilega harður og fylginn sér og ávaUt
bestur þegar mest á reyndi. Náði þó aðeins að verða meistari
með Lakers einu sinni, 1972, en tapaði í lokaúrslitum átta
sinnum og oftast gegn Boston.
Besta evr-
ópska liöið
Miðheiji:
Vlade Divac, Júgóslaviu 9.907
stig (12,4) 6.913 fráköst (8,7).
Spjaraði sig vel með Lakers og
seinna með Sacramento. Sterkur
og baráttuglaður leikmaður.
Framherjar:
Detlef Schrempf, Þýskalandi,
15.657 stig (14,1), 6.945 fráköst
(6,3). Traustur og sterkur leik-
maður sem lagði skóna á hiUuna
eftir s.l. keppnistímabU.
Kiki Vandeweghe, Þýska-
landi, 15.980 stig (19,7). MikUl
skotmaður og skorari með Den-
ver og Portland á níunda ára-
tugnum.
Bakverðir:
Drazen Petrovic, Króatíu,
4.461 stig (15,4). Var á góðri leið
með að verða stjarna í NBA þeg-
ar hann lést langt um aldur fram
í bUslysi árið 1993.
Sarunas Marciulionis (Roon-
ey) Litháen, 4.631 stig (12,8). Var
einn af „Run TMC“ (Tim
Hardaway, Chris Mullin og
Marciulionis gengu undir þessu
nafni í upphafi tíunda áratugar-
ins er þeir spiluðu með Golden
State Warriors sem var þá eitt
hraðasta og skemmtUegasta lið
aUra tíma).
varamenn:
Miðherji:
Arvidas Sabonis, Litháen,
4.537 stig (13,7), 2.770 fráköst (8,4).
Frábærar sendingar og góð skot
ásamt miklum skilningi á leikn-
um einkenna Sabonis.
Framherjar:
Toni Kukoc (The Croatian Cr-
eation) Króatíu, 6.646 stig (14,0)
1.981 stoðsendingar (4,2). MikU-
vægur hlekkur í meistaraliði
Chicago BuUs 1996, 1997 og 1998.
Þekktur fyrir ævintýralegar
sendingar og þriggja stiga skot.
Dirk Nowitski, Þýskalandi.
1.820 stig (14,1) 694 fráköst (5,4).
Er nú á sínu þriðja ári i deUdinni
með DaUas Mavericks og er aUtaf
að verða betri og betri. Góðar
hreyfmgar miðað við mikla
stærð (210 cm.).
Bakverðir:
Predrag Stojakovic,
Júgóslavía. 1279 stig (10,5), 419
fráköst (3,4). Leikmaður sem spil-
ar yflrleitt sem þristur (smaU
forward) en getur auðveldlega
leyst bakvarðastöðu. Er líkt og
Nowitski á sínu þriðja ári í deild-
inni og stefnir í að verða frábær
leikmaður. Spilar með Sacra-
mento Kings.
Predrag Danilovic (Sasha),
Júgóslavía. 957 stig (12.8), lék
með Miami Heat og DaUas Ma-
vericks 1995-1997.