Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Page 4
Vikan 26. ianúar tii 1. febrúar
ÍASIA
£....E.T......I.iiiR v t n m n
Ifókus
Á tónleika
Við erum að
vinna að nýrri
plötu um þessar
mundir þannig
að það hefur ver-
ið litið annað en
stanslaus vinna
hjá okkur und-
i anfarið. Á laug-
í ardagskvöldið
fengum við þó lang-
þráð fri og kíktum á tónleika með
íslensku uppáhaldshljómsveitinni
minni, Sóldögg, á Gauki á Stöng.
Pródúserinn okkar frá Bandaríkj-
unum er á landinu og við vildum
sýna honum íslenskt tónlistarlíf.
Honum leist bara mjög vel á tón-
leikana og haföi orð á því að is-
lensk bönd spiluðu almennt mjög
vel.
Hreimur Örn Heimisson, söngv-
ari í hljómsveitinni Land og synir
Qottf
óbyggðunum
„Ég fór í jeppa-
og vélsleðaferð við
rætur Langjökuls.
íslensk náttúra
kemur mér
stöðugt á óvart og
alltaf er gott að
komast í óbyggð-
imar. Ég sat aft-
an á hjá brjáluðum
vélsleðagaur sem keyrði mjög
hratt og ég var næstum flogin af.
Þetta var þó hin besta skemmtun."
Bjargey Ólafsdóttir myndlistar-
kona
„Það merki-
I legasta sem ég
, gerði í vikunni
| var þegar ég fór
i viðtal hjá
i Birni Jörundi
| og félögum á
| Skjá einum.
i Það tókst mjög
1 vel og þáttur-
inn var allur mjög góð-
ur og sérstaklega hljómsveitin
Buff. Það var íþróttaþema í þætt-
inum og bassaleikarinn var alltaf
að tala um íþróttagreinina boð-
bassa. Það kom aldrei fram hvað
það var en hann keppir vist í
þessu, í 300 m boöbassa."
Styrmir Hafliðason, gítarleikari
kristilegu rokksveitarinnar
Godszpeed
„Ég fór á
Villiljós á fóstu-
daginn ásamt
nokkrum félög-
um. Ekki vor-
um við þó svo
vinsælir að
vera á boðs-
sýningunni
heldur fórum
við á fyrstu
sýningu fyrir almúgann. Við
mættum nokkuð seint og höfðum
áhyggjur af að ná ekki í sæti ...
það reyndist þó ekki erfítt þvi
áhorfendur hefði mátt telja á
fingrum annarrar handar. Mynd-
in sjálf var nokkuð góð en þó fékk
maður á tiffinninguna að hljóð-
maðurinn hefði verið að reykja
eitthvað yfir sumum atriðum í
byrjun myndarinnar þar sem þau
voru mjög illa hljóðsett... En að
því frátöldu var myndin ágætasta
skemmtun og vel þess virði að
sjá.“
Tryggvi Ólafsson setjari
Föstudagur
3 26/1
Popp
■ FÖSTUDAGSBRÆÐINGUR Á OEYSI KAKÓ-
BAR Þaö verður klikkaöur fóstudagsbræðlngur
á Geysl Kakóbar í kvöld. Hljómsveitirnar sem
troða upp eru Forgaröur Helvítis, Snafu, Andlát
og fleiri. Tónleikarnir eru haldnir af Hinu húsinu
og dordingull.com. Gamanið byrjar um klukkan
20 og stendur til 23.30.
■ SÖNGVAKEPPNI SAMFÉS 2001
Söngvakeppnl Samfés veröur haldin í kvöld í
Laugardalshöll. Þangaö koma 43 hæfileikarík-
ir ungir keppendur frá jafnmörgum félagsmið-
stóðvum víös vegar af landinu. Dómnefndin er
skipuö Hrelmi úr Landi og sonum, Villa úr
200.000 naglbítum, Erpi úr Rottweiler, írisi úr
Buttercup og Birgittu úr írafári. Að lokinni
keppni skemmtir fjöllistamaðurinn The Mighty
Gareth meö töfrabrögðum og fíflalátum. Sigur-
vegari Söngkeppni Samfés áriö 2000, Ragn-
heiöur Gröndal frá Garðalundi, syngur eitt lag.
Húsiö opnar klukkan 18 en keppnin byrjar
klukkan 19.
•K1úbbar
■ EMMA Á THOMSEN Patíið heldur áfram
á Thomsen og í kvöld ætlar hún Emma
(D.i.Y..collective) aö svala danssjúkum
landanum. Með henni I kvöld spilar Ýmir
(bongó).
•Krár
■ DJ ATU PLUTO Á CAFÉ GRÓF DJ Atli Pluto
mætir á Cafe Gróf I kvöld og ætlar að sjá til
þess aö gleðin verði í algleymingi. Hann mun
frumflytja nokkur nýjustu danslög þessa árs og
ætlar að keyra upþ bijálaða stemningu að
hætti hússins. „Tvelr fyrir einn“-tilboðið
stendur sem hæst þessa helgi. Húsið opnað
klukkan 21 og 500 kr. kostar inn eftir mið-
nætti.
■ SALSASTEMNING í HÚSI MÁLARANS
Hann Ricardo ætlar aö sjá til þess að það
verði ekta salsafílingur I Húsi málarans í
kvöld.
■ FÁLKAR í KÓPAVOGI Það verður fjör sem
aldrei fyrr á Players Sport Café í Kópavogi í
kvöld. Hljómsveitin Fálkar ætla að troöa upp
og spila alvöru-dreifbýlisrokk fyrir djammara.
■ DISKÓTEK Á NJALLANUM Þaö verður al
vöru-diskótek á Njallanum í Hafnarfirði í kvöld.
Um að gera að mæta með góða skapið og í
glansgallanum. Góður plötusnúður ætlar að
sjá um stemninguna.
■ DJ LE CHEF Á NELLYS Dj le Chef ætlar að
sjá um stemninguna á Nelly’s í kvöld. Góð til-
boð á barnum.
Ifókus
CAST býður
ÁWAY íbíó
Háskólabfó 120 miðar
Sam-bíóin 120 miðar
Borgarbíó 60 miðar
fyrstir koma, fyrstir fá.
■ FM - PARTI A KLAUSTRINU I tilefni af nýj-
um og ferskum áherslum verður haldið voða
flott partí í kvöld á Klaustrinu. Skemmtana-
stjórarnir Ásgeir Kolbeins og Gummi Gonz
bjóða ykkur alvöruveitingar. Heiöar Austmann,
FM-957-maður, sér um réttu tónlistina í flott-
ara Klaustri. Nældu þér í miða á FM-957.
■ SPRELU í LEIKHÚSKJALLARANUM Það er
alltaf jafnmikið fjör í Leikhúskjallaranum, sér-
staklega þegar Dj sprelli er í búrinu. 23 ára inn
og snyrtilegur klæðnaður.
■ ÍSLENSK ALVÖRU-DISKÓDROTTNING Hin
eina sanna diskódrottning íslands, Helga
Möller, ætlar aö syngja með hljómsveitinni
Hot’n Sweet á Kringlukránni I kvöld.
■ ÓSKRANDI STEMNING Á KAFFI STRÆTÓ
Trúbadorinn Elnar Jönsson verður á sínum
stað á Kaffi strætó í kvöld og milli tarna i dyr-
unum kemur dyravörðurinn knái, Hjörtur Geirs-
son, stökkvandi upp á sviö og fer svo mjúkum
höndum um bassann að einn tónn getur nægt
tii aö galdra kvenfólk úr nærhaldinu.
■ BLÁTT ÁFRAM Á JÓA RISA Það verður mik-
ið fjör og mikil gleði á skemmtistaðnum Jóa
risa í Breiðholti því dúettinn Blátt áfram ætlar
að leika fýrir dansi.
■ JÓN FORSETI Á CATALINA Gleðin mun
ráða ríkjum á Catalina, Hamraborg, í kvöld
eins og önnur kvöld þegar Jón forseti fær að
troða upp og gera allt vitlaust. Snyrtilegur
klæðnaður er skilyröi.
■ SVITI OG G-STRING Á SKUGGA Þá er búiö
að opna Skuggabarinn að nýju og í kvöid verð-
ur RogB-sviti. Plötusnúðarnir Nökkvl og Áki
verða að plötusnúðast. Stelpur sem mæta í G-
String fá fritt inn. Sveittur dyravörður mun lík-
legast biðja stúlkurnar að girða niður um sig
svo að enginn svindli. Þegar píurnar eru búnar
að girða sig aftur og komnar inn fá þær glaön-
ing frá barþjónunum. (Konur eru leikföng og
skál fyrir því.) Húsið opnar klukkan 23 og það
kostar 500 kall inn eftir miðnætti fyrir karl-
menn og konur sem fóru í venjulegar nærjur.
22 ára aldurstakmark.
■ DJ BIRPY Á CAFE AMSTERDAM Það veríÞ
ur svakastuð og alvöru-danspartí á Cafe
Amsterdam í kvöld undir handleiðslu Þrastar á
FM957. Djamm fram á morgun með Dj Birdy.
■ ÞÓR BÆRING Á SPORTKAFFl Það veröur
stuð og hamingja á Sportkaffi að venju því
þangaö fara alltaf sportararnir að djamma.
Bæringurinn verður í búrinu og sér um góöa
stemningu í kvöld.
■ UZ Á NAUSTINU Hin fagra Liz Gammon frá
Englandi leikur á píanó og syngur fyrir matar-
gesti á Naustinu í kvöld, frá klukkan 22 til 03.
■ NJÁLL í HAFNARFIRÐI Hann Njáll ætlar að
spila létta tónlist fyrir gestina á Kaffi Læk í
Hafnarfirði í kvöld. Missið ekki af þessu.
■ SIXTIES Á KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin
Sixties leikur fyrir dansi á Kaffi Reykjavík í
kvöld og er markmiðið að halda uppi ekta
60’stemningu.
■ SVENSEN OG HALLFUNKEL Á GULLÓLD-
INNI Svensen og Hallfunkel eru alltaf jafnmikl-
ir stuðboltar og ætla að trylla lýðinn á Gullöld-
inni í kvöld.
I B ö 11
■ DANSLEIKUR MEP GEIRMUNDI VALTÝRS-
SYNI Það veröur almennur dansleikur með
Geirmundi Valtýssyni I Ásgaröi, Glæsibæ, í
kvöld. Húsið veröur opnaö klukkan 22 og eru
allir velkopinir sem fíla að dansa.
fKlassík
■ GUNNAR PÁLL Á GRAND HÓTEL REYKJA-
VÍK Hinn sívinsæli Gunnar Páll spilar róman-
tíska og hugljúfa tónlist á Grand Hótel Reykja-
vík. Gunni byrjar gamanið klukkan 19.15 og
hættir ekki fyrr en 23. Allir velkomnir.
•Sveitin
■ SKUGGA-BALDUR Á HELLU Diskórokktek-
ið Skugga-Baldur sér um fjörið á skemmti-
staðnum Kristjáni X á Hellu í kvöld. Reykur,
þoka, sviti, Ijósadýrð og svo framvegis.
■ STEBBI HILMARS OG EYJÓLFUR KRIST-
JÁNS Á KRÓKNUM Alltaf er gaman að vera á
Króknum. Gömlu hundarnir, þeir Stefán Hilm-
arsson og Eyjólfur Krlstjánsson, verða með
tónleika á Kaffi Krók á Sauðárkróki i kvöld.
Dagskráin er tvískiþt. Annars vegar ætla þeir
að taka gömul og góð Simon and Garfunkel-
lög, hins vegar íslensk lög sem þeir hafa sung-
ið á síöustu árum.
■ EINN & SJÖTÍU Á VH> POLLINN Hljómsveit
in Einn & sjötíu skemmtir á skemmtistaðnum
Við Pollinn á Akureyri í kvöld.
iLeikhús
■ ANTIGÓNA í kvöld kl. 20 verður Antigóna
eftir Sófókles sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhúss-
ins. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson en aðal-
hlutverk eru meðal annars í höndum Halldóru
Björnsdóttur og Arnars Jónssonar.
■ HÁALOFT Geðveiki svarti gamaneinleikurinn
Háaloft heldur nú áfram eftir áramótin. Sýning
í kvöld kl. 21 í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpan-
um. Einleikari og höfundur verksins er Vala
Þórsdóttir leikkona. Uppselt.
■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG
Sjeikspír eins og hann leggur sig er sýndur i
kvöld kl. 20 i Loftkastalanum.
■ SÝND VEIÐI Leikritið Sýnd veiði sýnt í kvöld
kl. 20 í Iðnó.
■ VÓLUSPÁ Leikritið Völuspá eftir Þórarin
Eldjárn verður sýnt í Möguleikhúsinu viö
Hlemm kl. 10.45 í dag. Uppselt.
■ LANGAFI PRAKKARI Langafi prakkari eftir
Sigrúnu Eldjárn veröur sýndur i Möguleikhús-
Inu við Hlemm klukkan 10 í dag. Uppselt.
■ JÁ. HAMINGJAN - FRUMSÝNING Þjóðleik-
húsið frumsýnir í kvöld klukkan 20.30 á Litla
sviði leiksýninguna Já, hamingjan eftir Krist-
ján Þórð Hrafnsson. Verkið fjallar á hnyttinn
hátt um tvo mjög ólíka bræður. Leikstjóri: Mel-
korka Tekla Óiafsdóttlr. Leikendur: Pálmi
Gestsson og Baldur Trausti Hreinsson. Upp-
selt.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leikritið Með
fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones verður
sýnt I kvöld kl. 20 á Smíðaverkstæði Þjóðlelk-
hússins. Það er uppselt á þessa sýningu.
•Opnanir
■ ÓLAFUR HELGASON í GERÐUBERGI Mynd-
listarmaðurinn Ólafur Jakob Helgason opnar í
dag myndlistarsýningu í Félagsstarfi Gerðu-
bergs klukkan 16. Félagar úr Tónhorninu og
Gerðubergskórinn munu syngja og leika við
opnunina. Ólafur er fæddur árið 1920 á Pat-
reksfirði og stundaði hann húsasmíðar þar til
hann hætti störfum árið 1990 fyrir aldurs sak-
ir. Síðustu ár hefur hann smíðað líkön af göml-
um fiskibátum og málað íslenskar landslags-
myndir. Málverkin á sýningunni eru frá ýmsum
stöðum á landinu og eru þau öll máluð með
akríllitum. Þá gefur á sýningunni að líta eitt af
líkönum Ólafs, af fiskibáti sem faðir hans var
á til fjölda ára.
■ VILLT OG LANDIÐ í HAFNARBORG Nú
standa yfir sýningarnar Villt, sýning á skúlptúr-
um og Ijósmyndum eftir Kaisu Koivisto, og
Landið, sýning á lágmyndum úr gifsi eftir Sari
Maarit Cedergren í Hafnarborg í Hafnarfiröi.
Kaisu Koivisto er frá Finnlandi og list hennar
fjallar gjarnan um samband manna og hús-
dýra. Hún hefur sýnt víða síðustu sex árin og
eru verk hennar í öllum helstu listasöfnun í
heimalandi hennar. Sari Maarit Cedergren er
fædd í Finnlandi en hefur búið og starfað hér
síðan 1986. Verk hennar fjalla um landslagið
og fjarvíddina, hvernig birta og skuggar kalla
fram ýmis áhrif og stemningu. Hafnarborg er
opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17
og sýningarnar standa til mánudagsins 5. febr-
úar.
•Fundir
■ LÍÐAN KVENNA FYRIR BLÆÐINGAR Her-
dís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og dósent viö hjúkrunar-
fræðideild Háskóla íslands, heldur opinn fyrir-
lestur í hátíðasal Háskóla íslands í dag klukk-
an 15. Heiti fýrirlestursins er Sannar frásagn-
ir: Um mótsagnakenndar niðurstöðurrann-
sókna á líðan kvenna fyrir blæðlngar. Fyrirlest-
urinn byggist á doktorsritgerð Herdísar. í fyrir-
lestrinum verður leitast við að skýra mismun-
andi niðurstöður úr þremur rannsóknum. Hægt
verður aö fá frekari upplýsingar í síma 525
4299.
LaugardaguF
•K1úbbar
■ ÁRNI E. OG ALFRED MORE Á THOMSEN
Fyrirliðarnir í íslenska skífuþeytaralandsliðinu,
þeir Árni E. og Alfred More, halda partíinu á
Thomsen í fullu fjöri til klukkan 7 að morgni
sunnudags. Gleymið ekki Chill out-inu í breytt-
um kjallara.
• Krár
■ KIDDI GHOZT Á CAFÉ GRÓF DJ Kiddi
Ghozt, frumkvöðull Neyðarástands í borginni,
verður á Café Gróf í kvöld. Draugurinn ætlar að