Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2001, Blaðsíða 26
30 Tilvera 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiöarljós. 17.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Stubbarnir (28:90) (Teletubbies). 18.30 Búrabyggö (92:96). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljóslö. 20.00 Gettu betur (1:7). Spurningakeppni framhaldsskólanna. Dómari: Ár- mann Jakobsson. Spyrjandi: Logi Bergmann Eiösson. Stjórn upptöku: Andrés Indriöason. 21.05 Sundance-kvikmyndahátíöin. 21.35 Skaöinn skeöur (Harm Done). Bresk sakamálamynd þar sem gamlir góðkunningjar, Wexford lög- reglufulltrúi í Kingsmarkham og Burden, aðstoöarmaður hans, glíma við dularfullt sakamál. Aðal- hlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 23.20 Fangarapp (Slam). Bandarisk bíó- mynd frá 1998 um ungan mann sem er tekinn fastur fyrir fikniefna- brot en kynnist konu sem kennir honum að rækta rapphæfileika sína. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. Leikstjóri: Marc Levin. Aöalhlutverk: Saul Williams og Sonja Sohn. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 17.00 Jay Leno (2s). 18.00 Topp 20 (2s). 19.00 Myndastyttur. 19.30 Entertainment Tonight. Hver var hvar og hver var með hverjum? Ekki missa af slúðurfréttum frá stórstirn- unum vestanhafs. 20.00 Get Real. 21.00 Björn og félagar. Spjallþáttakóngur íslands, Björn Jörundur, stjórnar þættinum. Honum til halds og traust er húshljómsveitin Buff en hana skipa Vilhjálmur Goði, Bergur Geirsson, Pétur Örn og Matthias Matthiasson. 22.00 Fréttlr. 22.15 Allt annaö. 22.20 Máliö. Umsjón Auöur Haraldsdóttir. 22.30 Djúpa laugln. Dóra og Mariko koma íslendingum á stefnumót. Þátturinn er í beinni útsendingu. 23.30 CSI (2s). 00.30 Entertainment Tonight (2s). 01.00 Profiler (2s). 02.00 Óstöövandi Topp 20. 06.00 Eln af strákunum (Among Giants). 08.00 Veldu mig (Let It Be Me). 10.00 Ástsýki (Addicted to Love). 12.00 Stórlaxar (The Big One). 14.00 Veldu mig (Let It Be Me). 16.00 Ástsýki (Addicted to Love). 18.00 Boltablús (Varsity Blues). 20.00 Stórlaxar (The Big One). 22.00 Þrefaldur í roöinu (Why Do Fools Fall in Love). 00.00 Eln af strákunum (Among Giants). 02.00 Blóö og vín (Blood and Wine). 04.00 Þrefaldur í roöinu (Why Do Fools Fall in Love). 18.15 Kortér. 10.20 Jag. 11.10 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Cosby (8:25) (e). 13.00 Brotin ör (Broken Arrow). Aðalhlut- verk: James Stewart, Debra Paget, Jeff Chandler. Leikstjóri: Delmer Daves. 1950. 14.30 Oprah Winfrey. 15.15 Ein á báti (3:26) (e) (Party of Five). 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinlr (10:24) 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Baddi í borginnl (Babe. Pig in the City). Aðalhlutverk: Magda Szu- banski, James Cromwell, Mickey Rooney, Elizabeth Daily. Leikstjóri: George Miller. 1998. 21.40 Ó, ráöhús (7:26) (Spin City). 22.10 Skelfing (Psycho). Aöalhlutverk: Juli- anne Moore, Vince Vaughn, Anne Heche. Leikstjóri. Gus Van Sant. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Ást og skuggar (Of Love and Shadow). Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Jennifér Connelly, Camilo Gallardo. Leikstjóri: Betty Caplan. 1994. Bönnuð börnum. 01.35 Listrænt frelsi (Gauguin the Savage). Aðalhlutverk: David Carra- dine, Lynn Redgrave. 1980. 17.15 David Letterman. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 íþróttir um allan heim. 20.00 Alltaf í boltanum. 20.30 Heimsfótbolti meö West Unlon. 21.00 Meö hausverk um helgar. Strang- lega bönnuð börnum. 23.00 David Letterman. 23.45 Falsarinn (Kounterfeit). Það er erfitt aö snúa til baka þegar maöur er einu sinni kominn út á glæpabraut- ina. Þetta á einmitt við um aðal- söguhetjuna í þessari spennumynd. Aðalhlutverk: Gil Bernardy, Corbin Bernsen, Rob Stewart, Hilary Swank. Leikstjóri: John Mallory As- her. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 01.10 Án vægöar 2 (Kickboxer 2). Aðal- hlutverk: Sasha Mitcheli, Peter Boyle, Dennis Chan, Cary Hiroyuki Takawa. Leikstjóri: Albert Pyun. 1991. Stranglega bönnuö börnum. 02.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Blandaö efni. 18.30 Líf í oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Líf í Orölnu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Vmsir gestir. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. Lottóáskríft fylaja fjórar vikur ikaupbæti! Lottóvinningarnir ski/a sér beint inn á kortareikninginn og þú færð fjórar vikur fríar á ári! Veídu þér tölur og vertu í áskriftf www.lotto.is o FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 x>v Dæma- laus reiði- lestur Þau voru ekki glaðleg á svip- inn þau Fríða Björk Ingvarsdótt- ir, Sveinbjöm I. Baldvinsson og Hjálmar Sveinsson sem stýrði upptöku á gömlum Víðsjárþætti úr útvarpinu í Mósaik í fyrra- kvöld. Reyndar gerði Sveinbjörn I. nokkrar tilraunir til að brosa mildilega og Hjálmar hætti að mestu að snúa sér að honum þegar á leið. Þau Fríða Björk voru meira í takt, brúnaþung og hátíðleg. Enda var verið að ræða alvar- leg málefni. Oflof gagnrýnenda á nýjar íslenskar bækur á jólaver- tíðinni. Mikil framleiðsla og all- góð, ég held þau hafi verið nokk- uð sammála um það, en ömur- legt að hrósa öllu eins mikið. Ljótt væri ef satt væri. En þó að þau væm svona byrst á svip og gríðarlega ábúð- arfull þá var eins og móðurinn færi af þeim þegar kom að þvi að nefna dæmi. Það kom ekkert andlit á glæpónana. Hvar voru allir þessir jákvæðu dómar? Og umfram allt: hvaða bækur áttu ekki skilið að fá þá? Á þessi fuU- yrðing jafn vel við Víðsjá og strik.is, svo dæmi séu tekin? Nei, þau gátu ómögulega nefnt nein dæmi - og hefði þó verið upplagt að byrja á Mósaik sjálfu. Upp úr þeim dróst hvaða bækur þeim þóttu bestar og var val beggja viðmælenda býsna ör- uggt. Fríða nefndi Ósýnilegu konuna eftir Sigurð Guðmunds- son - sem er myndlistarmaður og býr erlendis og var tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaun- anna; Sveinbjöm nefndi Gyrði Elíasson sem fékk íslensku bók- menntaverðlaimin og Laxness verðlaunin, að vísu fyrir smá- sagnasafn en ekki fyrir uppá- haldsbók Sveinbjörns, greina- safnið Undir leslampa sem fjall- ar um „gleymda höfunda sem gaman er að kynnast" eins og segir í auglýsingatexta. Hér hefði þurft aö skilja á milli gagnrýni og almenns spjalls um nýjar bækur og rann- saka líka hvort allt sem útgef- endur höfðu eftir gagnrýnendum í auglýsingum var i samræmi við umsagnimar í heild. Ég lýsi eftir nánari umfjöllun um efnið. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 I góöu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnlngar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar. Bald- vin Halldórsson les síðasta hluta: Prestur og bóndi (5). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegllllnn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vltinn - Lög unga fólksins. Kveðjur og óskalög fyrir káta krakka. Vitavörð- ur: Sigriður Pétursdóttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslensk dægurtónlist í eina öld (e). 20.40 Kvöldtónar e. Pál Torfa Önundarson. 21.10 Úrvinnsla mlnninga (3:4). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir les (5). 22.25 Hljóöritasafniö. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Fimm fjóröu. (Frá því fyrr í dag.) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. Víð mælum með Siónvamið - Gettu betur kl. 20.00: Gettu betur, spurningakeppni framhalds- skólanna, hefst í Sjónvarpinu föstudaginn 16. febrúar, að lokinni undankeppni á Rás 2. Átta lið taka að vanda þátt í sjónvarpshluta keppn- innar sem er með útsláttarsniði. Keppt er um Hljóðnemann, verðlaunagrip sem Ríkisút- varpið veitir, en að auki hljóta sigurvegararn- ir aðra veglega vinninga. Logi Bergmann Eiðsson er spyrjandi, dómari og spurninga- smiður er Ármann Jakobsson og dagskrár- gerð annast Andrés Indriðason. Stöð 2 - Psvcho kl. 22.10: Skelfing, eða Psycho, er hrollvekjandi spennu- mynd frá leikstjóranum Gus Van Sant. Hér er á ferðinni endurgerð einnar mögnuðustu bíómynd- ar allra tíma. Meistaraverk Alfreds Hitchcocks var frumsýnt 1960 og vakti strax mikla athygli. Gus Van Sant er trúr gömlu sögunni enda ekki ástæða til mikilla breytinga. Aðalsöguhetjan er Norman Bates en hann rekur gistihús á afskekkt- um stað ásamt móður sinni. Þau eru undarleg í háttum og fljótt kemur á daginn að dvöl í húsa- kynnum þeirra er litil skemmtun. Aðalhlutverk- in leika Julianne Moore, Vince Vaughn og Anne Heche. Myndin, sem er frá árinu 1998, er strang- lega bönnuð börnum. jHÍ 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guó- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. fm95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Week in Review 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-112.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts 17.00 So 80s 18.00 Top 20 - Movle Soundtracks 20.00 1995: The Classic Years 21.00 Ten of the Best: Dur- an Duran 22.00 Behind the Music: AC/DC 23.00 So 80s 24.00 The Friday Rock Show 2.00 Behind the Music: Metallica 3.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 The Tender Trap 21.00 Alex in Wonder- land 22.50 Pennies from Heaven 0.35 Home from the Hill 3.05 The Tender Trap CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Business Centre Europe 23.30 NBC Nightly News 24.00 Europe Thls Week 0.30 Market Week 1.00 Asla This Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 11.00 Football: UEFA Cup 13.00 Nordic Combined Skiing: World Championships in Lahti, Finland 14.00 Tennis: WTA Tournament in Nice, France 15.30 Nordic Combined Skiing: World Champ- ionshlps in Lahti, Finland 16.00 Skeleton: World Cup in Park City, USA 17.00 Alplne Skllng: Women’s World Cup in Garmisch Partenkirch, Germany 18.00 Skel- eton: World Cup in Park City, USA 19.00 Basketball: Euroleague 19.30 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) in Tokyo, Japan 20.30 All Sports: Fun for Fri- day 22.00 News: Sportscentre 22.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.45 Tennis: ATP Tournament In Marseille, France 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.00 Molly 10.30 Cupld & Cate 12.10 Saliy Hemlngs: An Amerlcan Scandal 13.40 Muggable Mary: Street Cop 15.20 More Wlld, Wild West 17.00 Seventeen Again 18.50 Inside Hallmark: Jo- urney to the Center of the Earth 19.00 Journey to the Center of the Earth 20.35 Journey to the Center of the Earth 22.05 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 23.30 More Wild, Wlld West 1.10 Sally Hem- Ings: An American Scandal 2.40 The Room Upstairs 4.30 Molly 5.00 Journey to the Center of the Earth CARTOON NETWORK 10.00 Biinky biii 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Filntstones 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Tenchl Muyo 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wing ANIMAL PLANET 10.00 Croc Flles 10.30 You Ue Uke a Dog 11.00 Aquanauts 11.30 Aquanauts 12.00 Going Wild with Jeff Corwin 12.30 All Bird TV 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00 Aspinall's Animals 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Woof! It's a Dog’s Ufe 15.30 Woof! It’s a Dog’s Ufe 16.00 Anlmal Planet Unleashed 16.30 Croc Files 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Animal Airport 18.30 Hi Tech Vets 19.00 Monkey Business 19.30 Monkey Business 20.00 An Evening with Chris Packham 20.30 The Ivory Orphans 21.30 Lady Roxanne 22.00 Wild at Heart 22.30 Wild at Heart 23.00 O’Shea’s Blg Adventure 23.30 Aquanauts 24.00 Close BBC PRIME 10.00 Zoo 10.30 Learning at Lunch: Correspondent Special 11.30 Changing Rooms 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doct- ors 13.30 EastEnders 14.00 Real Rooms 14.25 Golng for a Song 15.00 Bodger and Badger 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 The Demon Headmaster 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Home Front in the Garden 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 Castaway 2000 19.30 Keeping up Appearances 20.00 The Cops 21.00 Harry Enfield and Chums 21.30 Later With Jools Holland 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 The Goodles 23.30 Not the Nine O’Clock News 0.00 Dr Who 0.30 Learning from the OU: Imagining the Pacific 5.30 Learning from the OU: What Is Religion? MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Frlday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classlc 22.00 Red Hot News 22.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Shadow of the Shark 11.00 My Backyard 12.00 A View to a Kill 13.00 Into the Teeth of the Blizzard 14.00 Animal Edens 14.30 Wild Family Secrets 15.00 Great White 16.00 Shadow of the Shark 17.00 My Backyard 18.00 A View to a Kill 19.00 Animal Edens 19.30 Wild Family Secrets 20.00 Kidnapped by UFOs? 21.00 Curse Of T. Rex 22.00 Between Ufe and Death 23.00 Red Storm 0.00 The Abyss 1.00 Kidnapped by UFOs? 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Jambusters 11.10 Vets on the Wildside 11.40 War Months 12.05 War Stories 12.30 Lotus Elise 13.25 Raging Planet 14.15 War and Civilisation 15.10 Cookabout - Route 66 15.35 Dreamboats 16.05 Rex Hunt Specials 16.30 Confessions of... 17.00 History’s Mysteries 17.30 History's Mysteries 18.00 Wild Asia 19.00 Crime Stories 20.00 Skullduggery 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Adrenaline Rush Hour 23.00 Extreme Machines 0.00 Flying Challenge 1.00 History Uncovered 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Vldeos 12.00 Bytesize 13.00 Non Stop Hlts 16.00 Select MTV 17.00 Slsqo's Shakedown 18.00 Byteslze 19.00 Dance Roor Chart 21.00 The Tom Green Show 21.30 Jackass 22.00 Bytesize Uncensored 23.00 Party Zone 1.00 Nlght Vldeos CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Business International 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Inside Europe 17.00 Worid News 17.30 American Edition 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europc 21.30 World Business Today 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 Worid News Americas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.30 American Edition FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack The Pirate 10.30 Piggsburg Plgs 10.50 Jungle Tales 11.15 Super Mario Show 11.35 Gulliver’s Travels 12.00 Jlm Button 12.20 Eek 12.45 Dennis 13.05 Inspector Gadget 13.30 Pokémon 14.00 Walter Melon 14.20 Ufe With Louie 14.45 The Three Friends and Jerry 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.