Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Qupperneq 2
20
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001
Sport
UMFA-Fram 24-21
0-2, 2-4, 4-5, 6-6, 9-7, 10-9, (12-9), 13-9,
14-11, 15-13, 17-14, 18-16, 20-18, 22-19,
24-20, 24-21.
Aftureldins
Mörk/viti (Skot/víti): Bjarki
Sigurðsson 9/4 (13/5), Gintararas
Savukynas 4 (9), Magnús Már Þórðarson
4 (9), Gintas Galkauskas 4 (9), Hjörtur
Amarson 2 (2), Hilmar Stefánsson 1 (2),
Haukur Sigurvinsson (2).
Mörk úr liraðaupphlaupum: 2 (Bjarki
2)
Vitanýting: Skorað úr 4 af 5.
Varin skot/viti (Skot á sig): Ólafur
H. Gíslason 14 (35/1, 40%).
Brottvisanir: 2 mínútur
Fram
Mörk/viti (Skot/viti): Gunnar Berg
Viktorsson 8 (12), Vilhelm Gauti
Bergsveinsson 6 (10), Róbert Gunnarsson
3/1 (4/1), Guðjón Drengsson 1 (2), Maxim
Fedioukine 1 (2), Hjálmar Vilhjáimsson 1
(4), Björgvin Þór Björgvinsson 1 (5),
Þorri Björn Gunnarsson (2).
Mörk úr hraúaupphlaupum: 3 (Gunnar
Berg, Róbert, Maxim)
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Varin skot/viti (Skot á sig):
Sebastian Alexandersson 13 (35/4,
37%), Magnús Erlendsson 1/1 (3/1,
33%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Grótta/KR-HK 23-21
Framarinn Björgvin Pór Björgvinsson
brýst hér framhjá Gintaras Savukynas
hjá Aftureldingu. Mosfellingar höföu
þó betur á endanum. DV-mynd PÖK
0-3, 2-3, 2-4, 6-4, 6-6, 8-6, 9-7, (9-8),
10-8, 12-9, 15-10, 15-13, 16-14, 17-14,
17-16, 20-16, 22-18, 22-21, 23-21.
Grótta/KR
Mörk/viti (Skot/viti): Alexandrs Peter-
sons 7 (10), Hilmar Þórlindsson 7/2
(18/4), Magnús Agnar Magnússon 3 (3),
Davíð Ólafsson 3 (6), Atli Þór Samúels-
son 2 (4), Sverrir Pálmason 1 (4), Krist-
ján Þorsteinsson (1), Gísli Kristjánsson
(1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 4, (Peter-
sons 3, Davíð)
Vítanýting: Skorað úr 2 af 4.
Varin skot/víti (Skot á sig): Hlynur
Morthens 23 (42/5, 55%), Hreiðar Guð-
mundsson 0 (2/2, 0%)
Brottvisanir: 8 mínútur
HK
Mörk/viti (Skot/viti): Jalieksy Garcia
10/7 (16/7), Samúel Árnason 5 (6), Alex-
ander Amarson 2 (3), Sverrir Bjömsson
2 (8), Ágúst Örn Guðmundsson 1 (2), Stef-
án Freyr Guðmundsson 1 (4), Karl Grön-
vold (2), Óskar Elvar Óskarsson (2).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 2, (Garcia,
Samúel)
Vítanýting: Skorað úr af.
Varin skot/víti (Skot á sig): Hlynur
Jóhannesson 17/1 (40/3, 43%).
Brottvísanir: 12 mínútur. (Ágúst Öm
rautt fyrir brot á 38. mín, Alexander
rautt fyrir 3 brottrekstra á 40. min).
Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson
og Ólafur Haraldsson (7).
Gtedi leiks (1-10): 4.
Áhorfendur: 200.
Maöur leikins: Hlynur Morthens,
markvörður Gróttu/KR
Maður leiksins: Bjarki
Sigurðsson, Aftureldingu.
- að gefa eftir í handboltum - töpuðu öðrum leik í röð
1
Afturelding hefur ekki sagt sitt
síðasta á þessu íslandsmóti. Það
sýndu þeir þegar þeir sigruðu Fram,
24-21, á heimavelli sínum í
Mosfellsbæ. Framarar virðast hins
vegar vera í lægð um þessar mundir.
Þeir hafa nú tapað sínum öðrum leik
í röð og þar með er íslandsmótið
orðið mun opnara en fyrr í vetur
þegar útlit var fyrir að þetta yrði
einungis einvígi tveggja liða.
Framarar byrjuðu reyndar betur í
leiknum og Mosfellingar voru í smá
tíma að ná tökum á sóknarleik Fram.
En þegar það tókst, vömin fór að
þéttast og hinn ungi markvörður,
Ólafur H. Gíslason, fór í gang náðu
Mosfellingar að jafna og komast yfir.
Þeir náðu þriggja marka forskoti í
lok fyrri hálfleiks og í raun létu þeir
það aldrei af hendi eftir það og voru
í raun aldrei líklegir til þess.
Síðari hálfleikurinn bar þessa
merki. Mosfeflingar höfðu
frumkvæðið og voru allan tímann
með 2-3 marka forskot, Framarar eltu
en voru einhvern veginn aldrei
líklegir til að narta í hælana á þeim.
Þeir fengu þó þrívegis í hálfleiknum
færi á að minnka muninn i eitt mark
Grótta/KR komst aftur á sigurbraut
með 23-21 sigri á HK sem fyrir bragð-
ið er komið í slæma stöðu í
næstneösta sæti deildarinnar. Seltirn-
ingar ætluðu ekki að gefa neitt í bar-
áttunni um þriðja sætið en voru
kannski manna feignastir þegar
lokaflautið gall í gær en þetta var
fjóröi sigurleikur liðsins i röð á
heimavelli í deildinni.
Leikur liðanna var allt annað en
skemmtilegur á að horfa og leik-
mennn liðanna virtust oft á tíðum
leiðast á vellinum. Það var ekki fyrr
en að HK-menn fengu tvö rauð spjöld
á tveimur mínútum að fjör tók að fær-
ast í leikinn og smá líf færðist í menn
síðustu 20 mínúturnar.
Hlynur Morthens átti frábæran leik
og ef eitt þeirra færa hefði nýst hefði
leikurinn ef til vill getað orði meira
spennandi. í stöðunni 22-19 var
reyndar ekki skoraði í fimm mínútur
eöa þangað til Maxím Fedioukine
skoraði eina marki sitt þegar tæpar
fjórar mínútur voru eftir. En
Mosfellingar svöruðu með tveimur
mörkum í röð og þar með var
sigurinn tryggður.
Varnarleikur beggja liða var
nokkuð brokkgengur en þó lengst af
viðunandi. Stóri munurinn á liðinum
var þó sóknarleikurinn. Hjá
Aftureldingu var mikið um leikkerfi,
hver lék fyrir annan og menn voru
duglegir í því að búa til færi fyrir
félagann. Bjarki naut góðs af því og
lék afburða vel en Gintas, Gintaras
og Magnús Már voru einnig sterkir
bæði í að skora og í að búa færin til.
Á sama tíma var lítið um savinnu í
sóknarleiknum hjá Fram. Þar var
hver að bauka i sínu horni og voru
það Gunnar Berg Viktorsson og
Vilhelm Gauti Bergsveinsson sem
báru hann uppi með
einstaklingsframtaki sínu. slíkur
sóknarleikur er til lengdar ekki
vænlegur til árangurs þó að báðir
í marki Gróttu/KR og varði 23 skot,
þar af 15 skot maður gegn manni og
sex hraðaupphlaup.
Það var reyndar oft ótrúlegt hvað
báðir markmenn liðanna héldu ein-
beitingu á meðan félagar þeirra út á
vellinum glötuðu boltanum hver í
kapp við annan. Hlynur Jóhannesson
átti einnig góðan leik í marki HK en
dugði Digranesliðinu litið því félagar
hans töpuðu alls 14 boltum í leiknum,
flestum fyrir einstakan klaufaskap.
Hilmar Þórlindsson stórskytta
Gróttu/KR reif sig í gang frá því í
leiknum gegn ÍR, skoraði sjö góð
mörk og átti auk þess 5 stoðsendingar
á félaga sína. Hann naut að venju góðs
liðsinnis Alexandrs Petersons við
markaskorunina en Petersons skoraði
þessir leikmenn séu vissulega mjög
öflugir. Þessi vandræði urðu m.a. til
þess að liðið var einhvern veginn
aldrei líklegt til að vinna upp forskot
Aftureldingu þó svo að munurinn
hafl aldrei verið mikiU. "Við vorum
svolítið lengi að flnna taktinn í fyrri
hálfleik en þegar við náðum
forystunni í fyrri hálfleik var ekki
aftur snúið. Við höfum glímt við
mikinn mótbyr undanfarið og það
hefur gengið mjög illa. Við fórum því
í naflaskoðun, fundum veikleikana
hjá okkur og sú vinna er m.a. að
skila sér í þessum sigri. Þegar liðið
vinnur vel saman þá gerir það
hlutina rétt og vel og þá erum við
ekki auðsigraðir," sagði Bjarki
Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar,
sem sýndi gamla takta í leiknum og
skoraði níu mörk. Auk þeirra sem
áður eru nefndir verður að geta
frammistöðu markvarðarins unga,
Ólafs H. Gíslasonar, sem leysti Reyni
Þór Reynisson af hólmi og gerði það
mjög vel.
Framarar þurfa að taka sig
verulega á ef þeir ætla ekki að missa
af lestinni i toppbaráttunni, en eins
og liðið er búið að spila síðustu tvo
sjö mörk úr 10 skotum og hefur nú
gert 22 mörk úr 30 skotum eftir HM-
fríið sem gerir frábæra 73% skotnýt-
ingu hjá þessari útsjónarsömu skyttu.
HK-menn héldu sér inni í leiknum í
fyrri hálfleik á ótrúlegan hátt þrátt
fyrir að tapa tíu boltum (skoruðu átta)
í fyrri hálfleik en döpur byrjun á
seinni hálfleik hleypti heimamönnum
allt of langt fram úr sem liðið náði
ekki að vinna upp þrátt fyrir góðan
endasprett. Jaliesky Garcia hefur tek-
ið stakkaskiptum í fríinu og var að
spila best ásamt Hlyni í markinu en
eins átti Samúel Árnason frábæra
innkomu i hægra hornið en hann
gerði fimm mörk úr 6 skotum á síð-
ustu 20 mínútum leiksins.
-ÓÓJ
leiki er enginn möguleiki á
toppsætinu. Gunnar Berg og Vilhelm
voru langbestu menn liðsins auk
þess sem Sebastian varði ágætlega á
köflum. -HI
Leik KA og Vals frestað:
Bíó
Loksins gæti verið oröið sem
leikmenn KA og Vals notuðu þegar
þeir fréttu að leik liðanna væri
frestað um hálftiuleytið í gærkveldi.
Þeir höfðu þá verið að hita upp í
hálftíma. Valsmenn komu til
Akureyrar um klukkan tvöleytið í
gær. Þeir voru fyrr á ferðinni þar
sem ekki var gott veðurútlit.
Samkvæmt heimildum blaðsins þá
var athugað með dómara leiksins um
klukkutíma fyrir leik þar sem ekki
hafði verið flogiö til Akureyrar frá
því klukkan fimm. Reynt var að ná i
framkvæmdarstjóra HSl og
starfsmann HSÍ en loksins var náði í
Einar Þorvarðarson og kom þá í Ijós
að þeir voru ennþá í Reykjavík.
Samkvæmt honum er HSÍ með
sérstakan starfsmann í þessum
málum og ijóst er að hann hefur
brugðist gífurlega í þessu máli.
Ákveðið var að leikurinn skyldi fara
fram og voru reyndar allar leiöir.
Höfðu ítrekað beðið um
frestun
Leikurinn var settur á 21.45.
Dómararnir fóru svo i loftið í
Reykjavik um tuttugu mínútur í niu
og var alls óvist hvort að vélin gæti
lent á Akureyri þar sem veður hafði
farið hægt og bítandi versnandi. KA
hafði ítrekað beðið um aö fresta
leiknum en svörin sem komu frá HSÍ
voru á einn veg: Leikurinn skal fara
fram. Um hálftíu fékkst það svo
staðfest að leikurinn mundi ekki fara
fram um kvöldið. Ljóst er að HSÍ
hefur brugðist í þessu máli.
Af hverju dómararnir fóru ekki
fyrr norður er ekki vitað en ljóst er
að ekki er hægt að treysta á síðustu
vél fyrir leik þegar veðurútlit var
eins og það var. KA hafði fyrir þvi að
auglýsa leikinn í dagblöðum og
öðrum miðlum og ljóst er að þaö er
mikill skaði fyrir félagiö að missa af
leiknum vegna mistaka HSÍ.
Leikurinn á að fara fram annaö kvöld
og Valsmenn slökuðu hinsvegar á um
kvöldið og fóru í bíó. -jj
Markmenn
- liðanna þeir einu með einbeitingu á Nesinu í gær
NI55AN
Haukar 15 13 2 435-354 26
Fram 16 12 4 427-359 24
Grótta/KR 16 11 5 392-377 22
KA 15 10 5 388-264 20
UMFA 16 9 7 435-409 18
Valur 15 8 7 370-332 16
FH 16 8 8 375-359 16
ÍR 15 7 8 338-344 14
Stjarnan 15 6 9 384-386 12
ÍBV 15 6 9 393-397 12
HK 16 3 13 370-435 6
Breiðablik 16 0 16 325-516 0
Leikur KA og Vals hefur verið
settur á i kvöld og Stjarnan fær ÍBV
í heimsókn á morgun.
Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson
og Gunnar Viðarsson (7).
Gœði leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 200.