Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 14
32
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001
Sport
JOV
NBA-DEILDIN
Úrslit fimmtudag:
Washlngton-Sacramento . 110-115
Hamilton 29, Whitney 24 (11 stoös.),
Richmond 24, White 18 (14 frák.) -
Christie 32, Divac 27, Stojakovic 22.
Charlotte-Golden State .... 93-91
Brown 18, Mashburn 16 (12 frák.),
Campbell 14, Davis 14 - Jamison 28
(10 frák.), Hughes 21, Blaylock 18.
Portland-Utah ............84-90
Wallace 32 (11 frák.), Smith 16, Wells
14 - Malone 22, Marshall 22, Stockton
18, Manning 10.
Chicago-LA Clippers ......80-93
Hioberg 22, Brand 17 (16 frák.),
Benjamin 17 - Mclnnes 17, Odom 14
(10 frák.), Piatkowski 14, Miles 14.
Dallas-Boston.............98-91
Nowitzki 23, Finley 19, Buckner 15,
Bradley 14 - Pierce 23 (11 frák.),
Walker 17, Potapenko 16, Blount 10.
Úrslit föstudag:
Toronto-Sacramento .... 118-119
Carter 38 (10 frák.), A. Davis 20 (12
frák.), Williams 18 (13 stoðs.), Murray
18 - Stojakovic 39 (12 frák.), Divac 25,
Christie 20, PoUard 19 (17 frák.).
Cleveland-Indiana ........90-92
Jackson 23, Weatherspoon 16 (9
frák.), Gatling 14, Coles 10 - MUler 25,
J. O’Neal 15 (10 frák.), Rose 15, Best
15.
New York-Phoenix...........84-88
Sprewell 26, Houston 21, Johnson 10
(9 frák.), Camby 9 (23 frák.) - Marion
19 (11 frák.), Kidd 16 (9 frák.),
Tsakalidis 14, Robinson 13, Rogers 10.
Detroit-Philadelphia ......78-99
Stackhouse 22, Atkins 12, Barros 10 -
Iverson 43 (10 frák.), Mutombo 17 (13
frák.), Lynch 10.
Minnesota-Golden State . . 122-83
Brandon 27 (16 stoös., 10 frák.), K.
Garnett 23, Szczerbiak 14, Billups 12 -
Hughes 18, Jamison 14, Foyle 12,
Blount 10 (10 frák.), McPherson 10.
Houston-Orlando ..........105-95
Taylor 34, Mobley 23, Francis 17 (11
frák., 8 stoðs.), Olajuwon 16 (12 frák.)
- McGrady 32, Armstrong 23, MUler
14.
Milwaukee-Vancouver .... 93-81
Allen 29, Cassell 18, Hunter 16,
Thomas 10 - Bibby 28, Abdur-Rahim
22 (13 frák.), Strickland 12.
San Antonio-Boston.......100-82
Anderson 20, Duncan 18 (10 frák.),
Robinson 14 (10 frák.) - Pierce 24,
Walker 23, Palacio 10, Carr 10.
Seattle-Utah...............84-96
Payton 19, Patterson 17, Lewis 16, B.
Barry 12 - Malone 33 (10 frák.),
Marshall 20, Starks 12.
LA Lakers-Atlanta.......113-106
O’Neal 30, Shaw 22, Penberthy 16,
Rider 14, George 10 - Crawford 27,
Terry 25, Wright 18, Glover 11.
Úrslit laugardag:
Washington-Toronto.......99-106
Hamilton 23, Laettner 18, Richmond
16, Alexander 13 - Carter 19, Clark 17
(5 varin skot), A. Davis 16, Oakley 12,
WiUiams 12 (8 stoðs.).
Charlotte-Philadelphia .... 86-85
Robinson 15, Davis 14 (10 stoðs.),
Wesley 13, Mashburn 12, CampbeU 12
- Iverson 47, Lynch 9, Mutombo 9 (9
frák.), HiU 8 (12 frák.).
Miami-New Jersey...........75-70
Grant 21 (9 frák.), Mason 17 (10 frák.),
Jones 16 (9 frák.) - Newman 17,
Williams 10 (11 frák.), Marbury 10 (9
stoðs.), Van Horn 9.
Chicago-Vancouver .........90-75
Brand 22 (12 frák.), Artest 19, Hoiberg
14, Fizer 13, Miller 12 (12 frák.) -
Strickland 15, Abdur-Rahim 14, Long
14, Dickerson 10, Massenburg 10.
Dallas-San Antonio......104-107
Nash 29 (10 stoðs.), Finley 23,
Nowitzki 16 (9 frák.), Eisley 14,
Howard 12 - Duncan 31 (13 frák.),
Anderson 24, Daniels 17, Robinson 16
(10 frák.).
Denver-Atlanta ............85-82
McDyess 19 (15 frák.), Van Exel 18 (10
stoðs.), Lenard 11, Posey 10 - Terry
22, Crawford 11, Mohammed 11,
Wright 10.
LA Clippers-Portland . . . 123-120
Olowokandi 24 (9 frák.), Mclnnes 23
(10 stoðs.), Odom 22 (9 frák.),
Piatkowski 15, MUes 12 - Wallace 35
(9 frák.), WeUs 23, Pippen 17 (11
stoðs.), Smith 16, Stoudamire 12. -ósk
Um helgina fór fram bikarmót og
þorramót í áhaldafimleikum karla
og kvenna. Mótið var haldið í
íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ.
Bikarmótið er liðakeppni en þorra-
mótið einstaklingskeppni. Einkunn
einstaklings gat því bæði talið til
stiga í einstaklingskeppninni og í
liðakeppninni. Tvö lið mættu til
leiks í karlaílokki, Ármann og
Gerpla, en i kvennaflokki komu tvö
lið frá Ármanni, auk liða frá Björk,
Gerplu og Gróttu/KR. Að auki tók
keppandi frá Stjömunni þátt í ein-
staklingskeppninni. Keppt var eftir
nýjum reglum Alþjóða fimleikasam-
bandsins en þær eru endumýjaðar á
fjögurra ára fresti eftir hverja
Ólympíuleika.
í karlaílokki urðu úrslit þau sömu
og undanfarin ár; lið Gerplu vann
sigur á Ármenningum, en að þessu
sinni var sigurinn mjög afgerandi og
aldrei í hættu. Fimm piltar skipa lið
en íjórar hæstu einkunnirnar á
hverju áhaldi giltu til stiga á mótinu.
Gerplupiltar hlutu samtals 158.250
stig sem var rúmum 20 stigum meira
en Ármenningar fengu en þeir hlutu
135.700 stig á mótinu. Lið Gerplu,
sem að stórum hluta samanstendur
af bræðrum, skipa þeir bræðurnir
Dýri og Erlendur Kristjánssynir og
Viktor og Róbert Kristmannssynir,
auk Jóns Trausta Sæmundssonar.
Þjálfarar þeirra eru Nikolay Vovk og
Heimir Jón Gunnarsson.
Dýri stigahæstur
Dýri Kristjánsson, Gerplu, var
stigahæstur allra á mótinu og varð
því einnig þorrameistari um helgina.
Hann hlaut 44,60 stig og var mjög
sæll með þá frammistöðu sína. Dýri,
sem stundar nám í Minnesota í
Bandaríkjunum, kom heim um helg-
ina til þess að taka þátt á bikarmót-
inu með félögum sínum. "Það er
mjög fínt úti og rosaleg tilbreyting
að æfa allt í einu með tuttugu öðrum
strákum á sama aldri og getustigi og
ég, það finnst mér gefa mér mikið.
Hér fyrir ofan eru bikarmeistarar Gerplu en liðiö skipa þeir bræðurnir Dýri og
Erlendur Kristjánssynir og Viktor og Róbert Kristmannssynir, auk Jóns Trausta
Sæmundssonar. Hér til vinstri eru bikarmeistarar Ármanns í kvennaflokki en
liöiö skipa Ásdís Guömundsdóttir, Birta Benónýsdóttir, Hrefna Halldórsdóttir,
Sif Pálsdóttir og Svava Björk Örlygsdóttir. DV-myndir PÖK
Auk þess er náttúrlega æfingaaðstað-
an alveg til fyrirmyndar og það hef-
ur mikil áhrif,“ sagði Dýri Kristjáns-
son en hann stefnir á að koma aftur
heim og verja íslandsmeistaratitil
sinn í mars. Félagi Dýra í Gerplu,
Viktor Kristmannsson, varð annar á
þorramótinu með 43,25 stig og þriðji
varð Anton Heiðar Þórólfsson úr Ár-
manni með 35,85 stig.
í kvennaflokki snerist dæmið við
frá því í karlaflokknum og Ármanns-
stúlkur hrepptu gullið en Gerplu-
stúlkur urðu í öðru sæti. Það var lið
Ármanns 2 sem stóð sig best en eins
og fyrr segir þá sendu Ármenningar
tvö lið til keppni í kvennaflokki. Þær
Ármannstúikur hlutu 89.375 stig og
unnu, eins og Gerplupiltar, þónokk-
uð öruggan sigur. í kvennaflokki
skipa fimm stúlkur hvert lið, fjórar
keppa á hverju áhaldi og þrjár efstu
einkunnimar gilda til stiga. Lið Ár-
manns 2 skipuðu þær Ásdís Guð-
mundsdóttir, Birta Benónýsdóttir,
Hrefna Halldórsdóttir, Sif Pálsdóttir
og Svava Björk Örlygsdóttir. Þjálfari
þeirra er Ásdís Pétursdóttir. Lið
Gerplu varð í öðru sæti með 83.200
stig og lið Gróttu/KR nældi sér í
bronsverðlaunin með 78.800 stig.
Gamlar kempur með á ný
í kvennaflokki var einstak-
lingskeppninni skipt niður í þrjá
flokka eftir aldri, 16 ára og eldri,
14-15 ára og 13 ára og yngri. í elsta
aldursflokknum vann Inga Rós
Gunnarsdóttur úr Gerplu en hún
hlaut 29.700 stig fyrir æfingar sinar.
Ármannsstúlkan Sif Pálsdóttir, ís-
landsmeistari í fjölþraut, vann ald-
ursflokkinn 14-15 ára með 30.575
stig, en það voru flest stig mótsins í
kvennaflokki, og stalla hennar úr
Ármanni, Svava Björg Örlygsdóttir,
vann flokk 13 ára og yngri með
28.875 stig. Athygli vakti að margir
keppendur sem hættir voru keppni í
áhaldafimleikum fyrir nokkru stigu
á stokk og tóku þátt á einstökum
áhöldum og var gaman að sjá til
þeirra. Það hefur verið talsvert um
þetta í karlakeppninni hingað til en
gaman er að sjá að stúlkurnar geta
þetta líka. -AIÞ
Bjormnn
W - vann fyrsta leikinn á Akureyri
Skautafélagið Björninn úr
Reykjavík og Skautafélag Akur-
eyrar léku fyrsta leik sinn í úr-
slitum íslandsmótsins í íshokki á
Akureyri á laugardaginn.
Skautafélag Akureyrar bar
sigur úr býtum í undankeppn-
inni sem lauk 17. febrúar síðast-
liðinn og á því tvo fyrstu heima-
leikina. Það lið sem fyrr vinnur
þrjá leiki er þá orðið íslands-
meistari.
Fyrir leikinn var almennt talið
að róðurinn yrði þungur fyrir
leikmenn Bjarnarins en þeir
blésu á alla spádóma og báru
sigur úr býtum eftir mikla
baráttu, 4-3.
Leikurinn var í járnum allan
tímann en færri mörk hafa ekki
verið skoruð í leik þetta tímabil.
Eftir fyrstu lotu var staðan 1-0
fyrir norðanmenn en Bjöminn
Mörk/stoðsendingar
SA: Clark McCormick 2/0, Anders
Lindner 1/0', Ingvar Jónsson 0/1,
Rúnar Rúnarsson 0/1, Leifur Finney
0/1.
Bjöminn: Sergei Zak 2/1, Dmitry
Zinoviev 2/1, Glenn Hammer 0/1,
Jónas Magnússon 0/1
Bjarnarmenn fögnuöu vel óvæntum sigri sínum á SA á Akureyri. DV-mynd Bender
hafnaði fljótt í upphafi annarrar
lotu. SA-menn komust aftur yfir
mínútu eftir jöfnunarmarkið en
Björninn neitaði að gefast upp og
skoraði tvö mörk áður en
annarri lotu lauk og því staðan
2-3 Birninum í vil þegar þriðja
lota hófst. SA jafnaði á 5. minútu
síðasta leikhlutans en Bjöminn
komst aftur yfir rúmri mínútu
síðar og náði að halda út það sem
eftir var leiks og uppskar þar
með fyrsta sigur í meistaraflokki
á Akureyri í sögu félagsins.