Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Síða 1
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 39 BARNA HESTUR I HAGA Hesturinn kastar masðinni og stúlkan horfir stolt á vin sinn. Myndina gerði derglind S. Bjarnadóttir, Jöklafold 25, Reykjavík. HVOLPURINN Hvolpurinn Kolur er svartur á lit. Kolur grefur margar hol- ur. Hann verður stundum alveg bit. Telma Geirsdóttir, 4. bekk, Landakotsskóla. HESTURINN MINN b’að var einn fagr- an sumardag að ég astl- aði í reiðtúr á henni Sollu. Hún var svo mikil ótemja að eg datt af baki. V\ð fallið lamaðist eg um tíma og það liðu tveir mánuðir þangað til eg fór á bak aftur. Nú fór eg inn í skóginn á 5ollu og villtist. Við komum að geislavirku vatni og Bolla stökk- breyttist og flaug í burtu! Eg horfði á eftir henni. 5olla kom svo aftur án vasngja. En þetta var svo mikið álag á hana að hún dó. f’að var mikil sorg. Dilja Tara H., 11 ára, Krókabyggð 1fi>, 270 Mosfellsbas. f)WB SlkcBIBMlÖÍlcBáFn ffiHMiQnS) A myndinni her til vinstrí eru tveir hundar sem eiga heima í Rakkavík ásamt fleiri skemmtilegum rökkum. Litaðu nú myndina fallega, svaraðu spurningunum hér til hægri... og hver veit nema ipú fáir skemmtilegan geisladisk með ævintýrum og söngvum. Hvað heita hundarnir á myndinni? [ ] Svalur og Valur [ ] Tinni og Tobbi [ ] Traustur og Tryggur Hvar eiga ipeir heima? [ ] Kattalandi [ ] Rakkavík [ ] Seppavogi Sendist tll: Krakkakiúbbs PV Þverholti 14 105 Reykjavík Merkt: Traustur og Tryggur Nöfn vinningshafa verða birt 20. apríl. Nafn: Heimilisfang: Póstfang:_____ Krakkaklúbbsnr. Kennitala:______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.