Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001
33
BÍLAR
ER KVEIKT
Á PERUNNI?
Þaö teynir sér ekki aö þeir eru ánægöir meö nýja bíllinn, Heiöar J. Sveinsson, söiustjöri Renault, og Páll Líndal, markaðsstjóri B&L.
Renault Laguna II fjöl-
skyldubíllinn kominn til
landsins, hlaðinn nýjungum
RENAULT LAGUNA II
Vél: 1,6 2,0.
Rúmtak: 1598 1998
Hestöfl/sn.: 110/5750 140
Snúningsvægi/sn.: 148 Nm/3750 200/ekki uppgefið.
Eyðsla, bl. akstur: 7,2 ekki uppgefið.
Þyngd: 1335 1335 kg.
Lengd/breidd/hæð: 4576/1772/1429 mm.
Hjólahaf: 2748 mm.
Nýr Opel Vectra frumsýndur
B&L kynnti nýja Renault Laguna
II fjölskyldubílinn fyrir blaðamönn-
um síðastliðið fimmtudagskvöld en
þá var boðið til forsýningar af því
tilefni. Bíllinn er hlaðinn nýjungum
og má þar meðal annars nefna að
þar er ekki notaður lykill heldur
nokkurs konar smartkort. Kortið
inniheldur þá meðal annars upplýs-
ingar um ökumanninn og stillir
sæti og spegla fyrir hann um leið og
sest er upp í bílinn. Þessi bíll varð
einnig fyrstur bíla til að hljóta fimm
stjörnur í árekstrarprófi NCAP og
þykir alveg einstaklega öruggur.
Hann er með allt að átta öryggis-
púða ásamt öðrum búnaði sem eyk-
ur öryggi, eins og mæli sem fylgist
með loftþrýstingi í dekkjum. Bíllinn
er einnig búinn ESP-skrikvörn og
spólvörn, auk Xenon-framljósa.
Tvær vélar eru í boöi til að byrja
með, 1,6 og tveggja lítra bensínvél.
Einnig eru til 24 ventla V6 bensín-
vél og 1,9 dísilvél í þennan bíl í Evr-
ópu. Með dísilvélinni er hann fáan-
legur með 6 gíra beinskiptum gír-
kassa og V6 vélin fær fimm þrepa
sjálfskiptingu með valbúnaði. Bill-
inn verður kynntur almenningi í
B&L á næstunni. -NG
Verðhækkun
Toyota reið á vaðið og hækkaði
verðskrá sina á nýjum bílum á mið-
vikudag um 3% að meðaltali, og á ein-
staka bílum um 6,5%. Að sögn Björns
Víglundssonar hjá P. Samúelssyni er
hækkunin tilkominn vegna óhag-
stæðrar gengisþróunar síðustu mán-
uði. „Þessi hækkun er af illri nauðsyn
en gengishækkunin er búin að vera
um 12% á síðustu 10 mánuðum" segir
Björn. „Við höfum hækkað að meðal-
tali um 5% síðastliðna 6 mánuði svo
að við höfum sjálfir tekið á okkur um
7% á því tímabili." Búist er við að
fleiri umboð fylgi í kjölfarið. -NG
Útliti hinnar nýs Opel Vectra,
sem frumsýndur verður á bílasýn-
ingunni í Franfurt í september, hef-
ur verið haldið leyndu. Autocar
birti þó mynd af bílnum í vetrar-
prófunum i Skandinavíu á dögun-
um. Búist er við að GSi-útgáfa af
komi einnig strax til að keppa við
Ford Mondeo ST220 um titilinn,
hraðskreiðasti fjölskyldubíllinn. Sá
bíll verður með 2,6 lítra, 195 hestafla
V6 vél. Að innan byggist hann á út-
liti Astra og að aftan einnig. Búist
er við fjölnotaútgáfu á næsta ári, í
svipuðum stil og Toyota Avensis
Verso. Hann verður þó aðeins fimm
sæta til að keppa ekki við Zafira.
Búist er við að fjögurra hurða bíll-
inn fari I sölu í Evrópu í mars á
næsta ári.
-NG
LEXUS GS 230:
TOYOTA PRIUS TVINNBÍLL
í REYNSLUAKSTRI:
Vistmildur og
sparneytinn
Þrælöflug vél
og silkimjúk
skipting
40
NÝR OG ENDURBÆTTUR
MUSSO GRAND LUXE II:
Betri innrétting,
bremsubúnaður
og einangrun
39
www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •
Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is
Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 10-14
Opel Vectra, 1,6 bensín, f.skrd.
19.04. 2000, ekinn 10 þ. km, grár,
5 dyra, álfelgur, spoiler, geislaspilari,
viðarinnrétting, vetrardekkin á
stálfelgum. Verð 1.720 þ.
Skoda Octavia, 1,6 bensín, f.skrd.
15.06. 1999, ekinn 30 þ. km, grár,
5 dyra, spoiler. Verð 1.190 þ.
Opel Astra, 1,6 bensín, f.skrd.
23.02. 1999, ekinn 33 þ. km, grænn,
5 dyra. Verð 1.320 þ.
MMC Space Star, 1,3 bensín,
f.skrd. 24.09. 1999, ekinn 16 þ. km,
d-grænn, 5 dyra. Verð 1.090 þ.
BÍLAÞINGéHEKLU
Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 590 5000
Ntíryie-r oíH' í no-tvZvM Mhm!
Hvar er best aö gera bílakaupin?