Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 3
34 LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 I>V LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 Bílar 39 Bílar TOYOTA PRIUS Bensinvél: 1500 rúmsentímetra 4ra strokka Atkinson-línuvél. Ventlar: 16. Þjöppun: 13,5:1. Rafmótor: Sísegul-riðstraumsmótor. Rafgeymir aflvéla: Nikkel Metal Hybrid (Ni-MH) 6,5 amperstundir. Gírkassi: Stiglaus sjálfskipting. UNDIRVAGN Fjöðrun framan: MacPherson. ; Fjöðrun aftan: Sjálfstæð, gormar. Bremsun framan/aftan: Diskar/diskar, hemlalæsivörn. Felgur/dekk: 5,5JJx14/175/65 14 Low Resistance YTRI TÖLUR Lengd/breidd/hæð: 4275/1695/1490 mm. Hjólahaf: 2550 mm. Eigin þyngd: 1330 kg. INNRI TÖLUR Farþegar: 5. Höfuðpúðar/líknarbelgir: 5/2. Farangursrými: 390 lítrar. HAGKVÆMNI Eyðsla, blandaður akstur: 5,1 lítri. Bensíntankur: 50 lítrar. Verð: 2.390.000 kr. Umboð: P. Samúelsson Staðalbúnaður: Læsivarðar bremsur með bremsujöfnun, álfelgur, fjarlæsing, hitastýrt loftræstikerfi (AC), upplýsingatölva með skjá í mælaborði, ISOFIX-fest- j ing fyrir barnastól, útihitamælir. SAMANBURÐARTÖLUR Hestöfl/sn. bensínvélar: 72/4500. Snúningsvægi/sn: 115 Nm./4200. Hestöfl/sn. rafmótors: 45/1040-5600. Snúningsvægi/sn.: 350 Nm./0-400. Hröðun 0-100 km/klst.: 13,4 sek. Hámarkshraði: 160 km. Beygjuradius: 5,1 metrar (innri). * Aðeins falur á rekstrarleigu. FRÉTTIR UTAN ÚR HEIMI Nýtt andlit Citroén Arftaki Citroén Saxo er C2-bíllinn sem sést hér á mynd í fyrsta skipti. Stœrri útgáfa hans er lítill fjölnotablll sem kallast C3. Báöir bílarnir þykja framúrstefnulegir, í œtt viö það orðspor sem fer af framleiðandanum fyrir hönnun nýtískulegra ökutœkja. Báöir bíl- arnir eru meö háa þaklínu og lóöréttan afturenda til að fullnýta rými innandyra. Undirvagninn er sá sami og á Peugeof 206 og meðal annars verður tveggja lítra vél frá Peugeot í VTS-útgáfunni. Einng er von á dísilvél sem hönn- uð hefur verið í samvinnu við ------- Ford. Nýr Roils árið 2003 Þessi nýtískulegi Rolls-Royce er vœntanlegur árið 2003 og er hann hannaður af BMW-verk- smiðjunum. Hann ber nafnið RR01 í augnabllkinu og er líklega sá fyrsti af fjórum nýjum Rollsum sem BMW œtlar að framleiða. Hinir þrír eru tveggja dyra bíll, blœjubíll og loks lúxus Rolls fjórhjóla- drifsbíll sem fer þá beint í samkeppni við Range Rover Vouge. Nýi bíllinn er á álgrind og með nýtt fjöðrunarkerfi úr áli, loft- púðafjöðrun og loks nýja sex lítra V12 vél frá BMW sem er 400 hest- öfl. Bíllinn verður smíðaður í Goodwood í West Sussex, stutt frá hinni frœgu kappakstursbraut sem ber sama nafn. Um 1000 stykki verða smíðuð á ári. Öryggispúöar í beltunum Bráðum mun Ford bjóða upp á nýja tegund örygglsbelta, svo- kallaða öryggisbeltapúða. Smart- Belt er hannað af BF Goodrich í Bandaríkjunum og hefur vakið at- hygli fyrir góða útkomu í árekstr- arprófunum. Beltið blœs þá hratt út við árekstur og setur farþega í betri stöðu gagnvart öðr- um öryggispúðum sem minnkar hœttu á meiðslum vegna þeirra. Þetta er sér- lega mikilvœgt fyrir börn í bílum, sem eru í meiri hœttu að meiðast þar sem venjuleg belti halda þelm ekki eins vel og hleypa þeim of ná- lœgt öryggispúðunum. Ford seg- ist vilja bjóða upp á þessa nýju tœkni innan tveggja ára.Ford. Reynsluakstur nr. 605 Vistmildur, sparneytinn, hijóbiátur - og sprækur! Kostir: Rúmgóður að innan. Gallar: Vindhljóð á langkeyrslu. Toyota Prius er fyrsti tvinnbíUinn sem boðinn er á íslenskum markaði. í orðinu tvinnbUl felst aö bfllinn tvinnar saman orku af fleiri en einu tagi: í þessu tilfeUi orku sprengihreyfils sem gengur fyrir bensíni arrnars vegar en rafmagni hins vegar. Prius er með tvær vélar: bensínvél og rafmótor. Segja má að hann sé rafmagnsbUl sem flytur með sér sína eigin orkustöð, eða að hann sé bensínbUl sem knýr bflinn með mflli- göngu rafvélar. Bensínvélin drífur hjólin við vissar aðstæður en framleiðir einkum raf- magn fyrir rafmótorinn sem er i raun megindrifvél bilsins en safnar einnig raforku þegar það á við. Við tilteknar aðstæður vinna báðar aflvélarnar sam- an að því að knýja bílinn og geta auk þess notið aðstoðar rafals bflsins þegar stýritölvu hans þykir það henta. Lítur þetta út fyrir að vera flókið? Hættið þá að hugsa um það því í jdag- legri notkun bílsins skiptir það/ekki máli. Það sem skiptir máli er annars vegar að Prius er liklega vistmfldasti bfllinn á markaðnum og jafnframt sá spameytnasti miðað við stærð og hefð- bundinn orkugjafa. í aflri daglegri um- gengni hagar Prius sér hins vegar eins og hver annar bíU eins og við þekkjum þá. Það er eiginlega ekki nema tvennt sem ökumaðurinn tekur eftir að er öðruvísi en á hefðbundnum bfl sem gengur fyrir bensíni eða dísilolíu. í fyrsta lagi heyrist ekkert startarahljóð þegar lyklinum er snúið, enda gerist svo sem ekkert við þá athöfn nema að kveikt er á kerfum bílsins. í öðru lagi má á stýriskala skiptingarinnar sjá staf- inn „B“ sem ekki er vanalegt. Þetta er sérstakur viðhaldsgír sem virkar líkt og hamlari (retarder) á vörubíl eða rútu, auk þess sem hann nýtir hemlunarork- una til endurhleðslu rafgeymisins sem er forðabúr þeirrar orku sem bfllinn notar. Allt er nýtt til orku Þegar tekið er af stað og í umferð sem gengur hægt notar Prius raforku ein- göngu. Þegar numið er staðar, við um- ferðarljós eða vegna seinagangs umferð- ar, er algjörlega dautt á bílnum og þar af leiðandi engin mengun. Samt er bíU- inn tafarlaust tilbúinn að halda áfram þegar færi gefst. Hann velur sjálfur hvenær ástæða er til að ræsa bensínvél- ina og það gerist gjörsamlega hljóðlaust; það er rafbúnaðurinn sjálfur, sem er virkur hvort sem er, sem sér um það. Ökumaðurinn og farþegar hans vita ekkert af því, hvað þá að þeir ráði neinu þar um. RafbiU þarf rafmagn. Rafbflar sem ganga fyrir rafmagni eingöngu eru háð- ir því að komast með stuttu mfllibili í rafmagnsinnstungu og endurhleðsla raf- geyma þeirra mælist í klukkustundum. Prius þarf líka rafmagn en hann fram- leiðir það sjálfur og nýtir tfl þess hvert tækifæri. Það þarf aldrei að stinga hon- um í samband og bíða hleðslu. Slepptu „bensingjöfinni“ - sem hér ætti frekar að heita aflstýring - og Prius fer að hlaða sig. Stígðu á bremsuna og hann notar hemlunarorkuna - sem á fræði- máli heitir líka afhröðunarorka og fer í hefðbundnum bflum til spfllis - tU þess að safna raforku í geyminn. Einn af kostunum við Prius er hve lítið fer fyrir rafgeyminum. Hann liggur þversum miUi afturhjólanna og sést að- eins sem dálítiU stokkur fremst í far- angursrými. Hann er viðhaldsfrír og einhvers staðar telur undirritaður sig hafa lesið að hann sé með fimm ára ábyrgð en búist við 10 ára endingu hans. Hann er aö öUu leyti úr endur- vinnanlegu efni eins og flestir aðrir hlutar bílsins. Hann er háspenntur, 280 volt, en það er sú orka sem rafmótor bflsins gengur fyrir. Þar fyrir utan er venjulegur 12 volta geymir f bílnum sem nýtist fyrir rafknúna hluti, svo sem miðstöð, ljós, útvarp, fjarlæsingu o.fl. Gefur blóm fyrir orkuakstur Samkvæmt upplýsingum framleið- anda fer Prius með 5,1 lítra af bensíni að meðaltali á hverja 100 km. Sam- kvæmt aksturstölvu bílsins fór hann með 5,3- 6,4 að meðaltali í reynsluakstri DV. Hæsta talan kom í þjóðvegaakstri, enda nýtist raforkan minnst þar. Lægsta talan kom i innanbæjarsnatti þegar ekið var með hugann við akstur- inn. 5,8 var eyðslutala þarna á mflli og kom í blönduðum akstri þegar ekið var eins og gaman er að aka - þannig að orkan sem býr í bílnum fái að njóta sín þó það þýði fasta hemlun inn á milli. Við þessar aðfarir sýndi aksturstölvan mesta framleiðslu raforku og hag- nýtasta: ökumaðurinn fær blóm á tölvu- skjáinn fyrir hagstæðan akstur miðað við raforkuframleiðslu og í þessum skemmtiakstri fékk prófari einu sinni fjögur heil blóm og þrjú hálf fyrir 25 mínútna akstur! Að meðaltali mun Prius gefa frá sér allt að helmingi minna af skaðlegum efnum en hefðbundinn bensinbíll og er þar með vel undir mengunarlöggjöfmni Euro 4 sem tekur gfldi 2005. Almenn umsögn: Hér verður ekki fjallað um Prius með tflliti tfl hefðbundinna atriða að öðru leyti en þvi að segja að hann er ágætlega skemmtflegur í akstri. Upp- taktur er ágætur en ekkert rifandi; aft- ur á móti hefur tvinnbíllinn mjög skemmtilega millihröðun og tætir sig upp t.d. frá 70-100, sem kemur sér vel, t.d. þegar þarf að fara fram úr. Hann er ágætlega búinn, m.a. meö hitastýrt loftræstikerfí - sem oftaSt er víst kall- að „loftkæling". Helsta aðfinnslan gæti verið að á langkeyrslu ber all- nokkuð á vindhljóði. Ekki verður annað séð en tvinnbíll sem Prius sé eini raunhæfi kosturinn sem enn er í boði fyrir þann sem vfll nota rafmagn tfl að knýja bíl án þess að bíllinn sé þar með orðinn „fatlað- ur“. Óumdeflt er að hann mengar minna en hefðbundnir bílar, auk þess sem hann er margfalt hljóðlátari í borgamotkun - tímum saman alveg hljóðlaus! Ökumaður og farþegar sitja tfltölulega hátt í þessum bíl og hafa furðumikið rými, borið saman við helstu keppinauta í ytri málum. Prius kostar 2.390.000 krónur en fæst ekki keyptur og mun varkámi framleiðanda ráða því. Hann er ein- ungis í boði á rekstrarleigu og þá í tólf mánaða bilum, einu, tveimur eða þremur í senn. o® / mælaboröinu er aksturstölva sem sýnir m.a. hvort bíllinn gengur á líöandi stund fyrir bensíni, raf- magni eöa hvoru tveggja, sömuleiö- is orkunýtinguna á hverju gefnu bili. Ef tekst aö ná ákveöinni lágmarks- rafhleöslu á hverju fimm mínútna bili gefur tölvan blóm fyrir, hálft, heilt eöa jafnvel tvö! © Lítiö fer fyrir aðalrafgeyminum sem lítur úr eins og stokkur þvers- um milli hjólakassa fremst í skott- inu. -SHH MUSSO GRAND LUXE II Vélargerð: 602 Tdi E230 E320 Rúmtak: 2874 sm2 2295sm2 3199sm2 Eldsneyti: Dísil . Bensín Bensín Hestöfl/sn: 129-155/4000 150/5300 220/5500 Snúningsvægi: 260 Nm./2000 210 Nm./2000 310 Nm./3750 Þjappa: 22:1 10,4:1 10:1 Eldsneytistankur: 80 72 72 lítrar Þyngd: 1890 1835 1910 kg Lengd/breidd/hæð: 4656/1864/1785 mm Breyttur f. 33 tommur: 4656/2000/1845 mm Hjólhaf/veghæð: 2630/215 mm Breyttur f. 33 tommur: 2630/240 mm Fjöðrun framan: Sjálfstæð með snúningsstöngum Fjöðrun aftan: Heill öxull á gormum Bremsur framan/aftan: Loftkældir diskar/diskar Stýri: Hraðanæmt tannstangarstýri Dekk: BF Goodrich 31/10 15 KO Verð: 3.190.000 3.190.000 3.790.000 kr. Umboð: Bílabúð Benna Nýr og endurbættur Musso Grand Luxe II kynntur um helgina Bílabúð Benna kynnir um helg- ina nýja og breytta útgáfu af Musso- jeppanum, Musso Grand Luxe II. Bíllinn hefur fengið smá andlitslyft- ingu og betri innréttingu, meðal annars bólstraða stóla og stillanleg aftursætisbök sem fella má niður. Einnig er innréttingin efnismeiri. Bíllinn er betur hljóðeinangraður, bæði á undirvagni, hurðum og frá vél. Farangursrýmið hefur og verið endurhannað. Nú er Musso líka fá- anlegur með rafstýrðri topplúgu og bílabíói. Endurbætur hafa verið gerðar á bremsubúnaði en allar gerðir hans eru með ABS og spól- vörn. Bílabúð Benna bauð bíla- blaðamönnum í stuttan kynning- arakstur á nýja jeppanum og var jeppinn reyndur við hinar ýmsu að- stæður, meðal annars í ám. Athygli vakti hversu hljóðlátur bíllinn er orðinn og hversu vel hann fer með ökumann og farþega. DV-bílar munu taka bílinn í reynsluakstur á næstunni. -NG Svona gæti nýr Porsche 928 hugsanlega litiö út samkvæmt teikningu hönnuöar. Hugleiða að endurvekja Porsche 928 bílinn Stjórnendur Porsche eru að hug- leiða að endurvekja 928 bílinn með V8 vélina fram í. Þetta yröi bíll sem myndi keppa við Ferrari F550 Mara- nello og Mercedes Benz CL. Porsche vill bæta við framleiðslulínu sína og þessi bíll þykir góður kostur þar sem að hann gæti notað margt það sama og væntanlegi Cayenne-jepp- inn, þar með talið vélina, gírkass- ann, afturöxulinn og loftfjöðrunina. Hann yrði þá framleiddur við hlið jeppans í verksmiðju Porsche í Leipzig í Þýskalandi. Vélin sem fer í Cayenne er 340 hestöfl og með tvö- faldri túrbínu fer hún upp í 450 hestöfl. Til að hún henti þessum bíl þarf að preppa hana upp til að standa jafnfætis samkeppnisaðilun- um. Búist er við ákvörðun frá Porsche fyrir áramót og kemur hann á markað árið 2005 - ef af framleiðslu verður. -NG Notaðir bílar hjá Suzuki bíium hf. Suzuki Grand Vitara V6 Excl., skr. 4/98, ssk., ek. 36 þús. Verð kr. 2100 þús. Toyota Yaris Sol, skr. 9/99, ek. 16 þús., 5 d., bsk. Verð kr. 990 þús. Fiat Punto 75 ELX, skr. 9/97, ek. 46 þús., 5 d., bsk. Verð kr. 630 þús. Honda Civic Sl, skr. 10/98, ek. 44 þús., 4 d., bsk. Verð kr. 1020 þús. Chrysler Stratus LE, skr. 2/96, ek. 74 þús., 4 d., bsk. Verð kr. 740 þús. Opel Corsa Swing, skr. 10/97, ek. 60 þús., 3 d., bsk. Verð kr. 590 þús. Suzuki Grand Vitara, skr. 3/00, ek. 15 þús. 3 d., bsk. Verð kr. 1590 þús. Suzuki Swift GLX, skr. 1/98, ek. 51 þús., 5 d., bsk. Verð kr. 640 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 4/99, ek. 12 þús., 4 d., ssk. Verð kr. 1120 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 3/98, ek. 43 þús., 5 d., ssk. Verð kr. 1340 þús. Suzuki Jimny JLX, skr. 6/00, ek. 19 þús., 3 d., bsk. Verð kr. 1290 þús. Suzuki Wagon R+ 4WD, skr. 5/00, ek. 8 þús., 5 d. Verð kr. 1140 þús. Toyota Coroila Luna L/B, skr. 9/97, ek. 50 þús., ssk. Verð kr. 990 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ----✓//>.... -........ SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, simi 568-5100 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.