Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2001, Blaðsíða 26
34 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 Islendingaþættir_____________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: María Ólafsdóttir 80 ára_______________________________ Árný Guömundsdóttir, Dúfnahólum 2, Reykjavík. ?5 ára_______________________________ Ólafur Eriendsson, Ketilsbraut 17, Húsavík. 70 ára_______________________________ Ársæll Hermannsson, Dynskógum 9, Hveragerði. Elín S. Guömundsdóttir, Grensásvegi 54, Reykjavík. Guöbjartur Þorieifsson, Barðastööum 79, Reykjavík. Guöjón Jónasson, Háteigi 4, Keflavík. - Helga Jóhannsdóttir, Hvassahrauni 7, Grindavík. Helgi Antonsson, Skálagerði 5, Reykjavík. Hulda Þórarinsdóttir, Fögrubrekku 24, Kópavogi. Jón H. Norödahl, Meðalholti 2, Reykjavík. Örn Friögeirsson, Eyjahrauni 6, Þorlákshöfn. 60 árg_______________________________ Erlingur Emilsson, Hamrahlíð 4, Vopnafirði. Inga Björk Sveinsdóttir, Vogalandi 3, Reykjavík. Kristrún Guömundsdóttir, Hraunbrún, Garðabæ. Pétur Jónsson, Hæðarbyggð 13, Garðabæ. Sigrún Bjargl. Valdimarsdóttir, Melavegi 19, Njarövík. Snæbjörn Guöbjartsson, Hafnarstræti 88, Akureyri. Þorkell Bjarnason, Fornuströnd 10, Seltjarnarnesi. 50 ára_______________________________ Bjarney Sigríöur Sigvaldadóttir, Borgarhlíð 6d, Akureyri. Hún er stödd í Portúgal á afmælisdaginn. Egill Viöar Þráinsson, Skipholti 12, Ólafsvík. Einar Ólafsson, Ásbúö 48, Garöabæ. Friörik L. Jóhannesson, Skútahrauni 15, Reykjahlíö. Guðmundur Emilsson, Sogavegi 224, Reykjavík. Róbert Trausti Árnason, Espigerði 2, Reykjavík. 40 ára______T_______________ Guðmundur Ólafsson, Sæviöarsundi 52, Reykjavík. Líney Rut Halldórsdóttir, Vættaborgum 111, Reykjavík. Soffía Þóra Einarsdóttir, Góuholti 2, Isafirði. Stefán Þormar, Suðurgötu 34, Keflavik. Steinunn Steingrímsdóttir, Sunnubraut 45, Kópavogi. Inga Tómasdóttir, Sólheimum 44, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítal- ans Kópavogi föstudaginn 20. apríl. Gísli Jóhann Halldórsson lést á Heil- brigðisstofnun Suöurnesja föstudaginn 20. apríl. Laufey Einarsdóttir, Kaplaskjólsvegi 55, lést á Landspítalanum, Hringbraut, að morgni fimmtudagsins 12. apríl sl. Út- förin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Elín Anna Björnsdóttir, áður til heimilis á Melstaö viö Kleppsveg og síðar Norö- urbrún 1, lést á Hrafnistu, Reykjavík, aö- faranótt föstudagsins 20. apríl. Jaröarfarii Jörundur Þorsteinsson, fyrrv. fulltrúi, Hvassaleiti 58, Reykjavík, verðurjarð- sunginn frá Grensáskirkju miðvikudag- inn 25. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans, er bent á Krabba- meinsfélagið. Sigríöur Stefánsdóttir, Espigeröi 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju, í dag kl. 15. Blóm og krans- ar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á Krabbameinsfélagið. Ólöf Guöbrandsdóttir, frá Hrafnkels- stöðum á Mýrum, Skúlagötu 20, Reykja- vík, veröur jarösungin frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 25. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega af- þakkaöir, en þeim sem vilja mínnast hennar er bent á Krabbameinsfélagiö. * íi í i! I i I f! * * »11111 i 1111» Fólk í frétlum Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ Friðrik Jón Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ hefur verið í fréttum aö undanförnu vegna sjó- mannaverkfalls Starfsferill Friðrik fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MS 1979,1. og II. stigs skip- stjórnarnámi við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík 1980, embættisprófi í lögfræði við HÍ 1987 og öðlaðist hdl.-réttindi 1990. Friðrik var háseti á skuttogurum frá Siglufirði 1974-79, stýrimaður á skuttogaran- um Örvari HU-21 1982, á frystitogar- anum Hólmadrangi ST-71 1983-84, á Örvari 1984 og Stálvík SI-1 1985, starfaði i sjávarútvegsráðuneytinu 1986, stýrimaöur á Örvari 1986 og 1987, var fulltrúi á lögmannsstofu Eggerts B. Ólafssonar hdl. i Reykja- vík 1987-90, starfrækti eigin lög- mannsstofu í Reykjavík í félagi við Eggert B. Ólafsson 1990-91 og síðan einn en hefur starfað á lögmanns- stofu með Baldri Guðlaugssyni og Kristjáni Þorbergssyni í Reykjavík sl. fimm ár. Friðrik sat í stjóm Hins íslenska sjóréttarfélags um skeið frá 1987, 1 aflanýtingarnefnd 1989-92 og í fastanefnd gerðardóms frá 1992. Þá sat hann um skeið í stjórn Þormóðs ramma á Siglufirði. Friðrik hefur verið framkvæmda- stjóri LÍÚ frá 1. janúar árið 2000. Fjölskylda Friðrik kvæntist 13.11. 1981 Guð- rúnu Ó. Blöndal, f. 27.3. 1960, við- skiptafræðingi. Hún er dóttir Óla Jósepssonar Blöndal, f. 24.9. 1918, kaupmanns og bókavarðar á Siglu- firði, og k.h., Margrétar Björnsdótt- ur Blöndal, f. 6.1.1924, húsmóður og fyrrv. tryggingafulltrúa. Böm Friðriks og Guðrúnar eru Margrét Lára Friðriksdóttir, f. 11.7. 1978, en sambýlismaður hennar er Pétur Geir Kristjánsson og er dóttir þeirra Agla Sól Pétursdóttir, f. 21.3. 1996; Amgrímur Orri Friðriksson, f. 21.4. 1982; Óli Björn Friðriksson, f. 15.4. 1993; Sindri Már Friðriks- son, f. 29.5. 1999. Bróðir Friöriks er Daði G. Arn- grímsson, f. 23.2. 1961, starfrækir fyrirtækið Gullnesti í Grafarvogi, kvæntur Ragnheiði Huldu Ellerts- dóttur og eiga þau tvo syni auk þess sem Daði á þrjú börn frá fyrrv. sambúð. Foreldrar Friðriks eru Arngrím- ur Jónsson, f. 24.6. 1939, skipstjóri og útgerðarstjóri á Siglufirði, og Margrét Lára Friðriksdóttir, f. 7.6. 1940, kaupmaður á Siglufirði. Ætt Arngrímur er sonur Jóns, skip- stjóra á Ólafsfirði, bróður Þorleifs, skipstjóra á Fáskrúðsfirði, foður Þorleifs, skipstjóra og afláklóar f Grindavík, m.a. með Höfrung III. Jón var sonur Guðjóns, skipstjóra á Fáskrúðsfirði, Jónssonar. Móðir Jóns var Sólveig, systir Finnboga, útgerðarmanns og skipstjóra á Eskifirði, foður Alfreðs skipstjóra, fóður Finnboga, framkvæmdastjóra Fiskimjöls og lýsis í Grindavík. Finnbogi var einnig faðir Bjargar, móður Þorsteins Más, forstjóra Samherja, og Finnboga, fram- kvæmdastjóra DFFU í Þýskalandi, Baldvinssona. Þá var Finnbogi fað- ir Estherar, móður Finnboga Jóns- sonar, forstjóra íslenskra sjávaraf- urða hf. Annar bróðir Sólveigar var Óli, formaður á Eyri við Reyðar- flörð. Systir Sólveigar var Björg, móðir Sigurðar Magnússonar, skip- stjóra á Víði, og Þórlinds Magnús- sonar, útvegsb. á Eskifirði, föður Þórólfs prófessors. Sólveig var dótt- ir Þorleifs, útgerðarb. á Eyri í Reyð- arfirði, Jónssonar og Helgu Finn- bogadóttur. Móðir Arngríms var Bára Arngrímsdóttir, starfsmanns hjá GeQun á Akureyri, Jónssonar. Margrét Lára er dóttir Friðriks Guðlaugs, verkstjóra á Siglufirði, Márussonar, b. á Fyrirbarði í Fljót- um, Símonarsonar, b. á Fyrirbarði, Márussonar. Móðir Márusar var Ingunn Helga Magnúsdóttir á Fyr- irbarði, Jónssonar. Móðir Friðriks Guðlaugs var Sigurbjörg Jónasdótt- ir, b. á Ökrum, Jónassonar, b. á Helgustöðum, bróður Jóns í Grund- arkoti, afa Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, föður Steingríms, fyrrv. forsætisráðherra. Jónas var sonur Jónasar, b. í Brekkukoti í Skagafirði, Björnssonar. Móðir Sig- urbjargar var Sólveig Ásmunds- dóttir, b. í Neskoti, Eirikssonar. Móðir Sólveigar var Guðrún Haf- liðadóttir, b. á Krakavöllum, Þórð- arsonar. Móðir Margrétar Láru er Halldóra, systir Björns, fyrrv. toll- stjóra í Reykjavík, og Sæmundar, sjúkrahúsforstjóra á Sauöárkróki. Systir Halldóru er Hrefna, móðir Björns Jónassonar, sparisjóðsstjóra á Siglufirði. Halldóra er dóttir Her- manns, b. hreppstjóra og kaupfé- lagsstjóra á Ysta-Mói í Fljótum, Jónssonar, verkstjóra hjá Pétri Thorsteinssyni á Bíldudal, Sigurðs- sonar. Móðir Hermanns var Hall- dóra Magnúsdóttir. Móðir Halldóru Hermannsdóttur var Elín Lárus- dóttir, útvegsb. á Hofsósi, Ólafsson- ar, bróður Hjartar, afa Geirmundar Valtýssonar hljómlistarmanns. Móðir Elínar var Margrét Jónsdótt- ir ljósmóðir. DV Ókeypis smáauglýsingar! ►I Gefins -alltaf á miövikudögum ►I Tapað - fundið -alltaf á þriðjudögum Smáauglýsingar 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI*.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.