Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2001, Blaðsíða 27
35
ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001____________________________________________________________________
x>v__________________________________________________________________________________ Tilvera
na
Shirley MacLaine
67 ára
Leikkonan
Shirley MacLaine
verður 67 ára í dag.
MacLaine var um
tíma með vinsæl-
ustu leikkonum í
heimi og lék mörg
stór hlutverk þar sem hún oftar en
ekki sýndi mikla danskunnáttu. Hún
vinnur jöfnum höndum í dag að leik-
listinni og að færa sönnur á að hun
hafi lifað mörg líf á undanfórnum öld-
um og hefur hún gefið út metsölubæk-
ur um þessa reynslu sína. Bróðir
Shirley MacLaine er leikarinn War-
ren Beatty.
Gildir fyrir miövikudaginn 25. apríi
i viuurdnnr iz
-<f !
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
I Það er sama hvað þú tek-
ur þér fyrir hendur þessa
dagana, allt virðist ganga
upp. Þú umgengst mikið
af skemmtilegu fólki og ert aUs stað-
ar hrókur aUs fagnaðar.
Fiskarnir (19. fehr.-?0. marsl:
Þú ert búinn að vera
Ifremur dapur síðast-
Uðna daga en nú mun
verða breyting þar á. Þú
hefur nýlokið einhverjum erfiðum
áfanga og er þungu fargi af þér létt.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríl):
. Eftir annasama daga
' sérðu loksins fyrir
endann á því sem þú
þarft að gera. Svo er
dugnaði þíniun fyrir að þakka að
öll mál eru í góðu standi.
Nautlð 120. apríl-20. maí>:
Þú ert orðinn óþolinmóð-
ur á að bíða eftir sálufé-
Iaga til að fuUkomna lif
þitt. Ekki örvænta þó að
ástamálin gangi stundum hálfbrösu-
lega. Svoleiðis er bara lífið.
Tvíburarnir 121. maí-21. iúnn:
Það er mUdð um að vera í
'félagslífinu og það er mikið
leitað til þin eftir forystu.
Áskoranir eru til þess að
taka þelm og þú skalt ekki láta feimni og
hræðslu skemma fyrir þér góð tækifæri.
Krabbinn (22. iúni-22. iúiíi:
Þú ert hálfþreyttur
j þessa dagana og ættir
að reyna að gefa þér
_____tima til að slaka að-
eins á. Elskendur eiga saman góð-
ar stundir.
Ljónlð 123. iúlí- 22. áeústl:
Það er létt yfir þér
þessa dagana og þú ert
fuUur af orku. Vinir
þínir leita mikið til þín
og þú ættir að gefa þér tíma tíl að
hjálpa þeim eftir fremsta megni.
Meyjan (23. jgðst-22. sept.):
Það er mikið að gera
'tvft hjá þér þessa dagana og
^^^lþér finnst stundum sem
' r þú munir ekki komast
yfir aUt sem gera þarf. Skipuleggðu
tima þinn vel og haltu ró þinni.
Vogln (23. sept.-23. okt.l:
J Þú átt notalega daga
fram undan og róman-
tíkin svifur yfir vötn-
' f unum. Þú kynnist
áhugaverðri persónu sem á eftir
að hafa mikil áhrif á líf þitt.
Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.):
^ ■. ■ Það er mikið um að
vera hjá fjölskyldunni
^um þessar mundir og
er sambandið innan
fjölskyldunnar einstaklega gott.
Þú ert stoltur af fólkinu þínu.
Bogamaður (22. nóv.-2i. des.);
ÍVinir þínir hafa mikU
ráhrif á þig þessa dag-
ana. Ef þú ert óákveð-
inn með hvað þú vUt
er alltaf gott að hlusta á heilræði
góðra vina.
stelngeltln (22. des.-19. ian.);
Þú ert fremur viðkvæm-
ur þessa dagana og þarf
htið tU að særa þig. Þú
__ þarft bara að gefa þér
tíma tU að hvfia þig og safna þreki tU
að takast á við annir hversdagslífsins.
DV-MYNDIR EINAR J.
Gjörningur Gerlu
Myndlistarkonan Gerla sat úti í horni og sinnti hannyrðum án þess að láta nokkuö trufla sig.
Gjörningatíð
í Nýlista-
safninu
Gjörningavika hófst í
Nýlistasafninu við Vatns-
stíg á laugardaginn. Þar
fremja listamenn úr ýms-
um áttum gjörninga en
einnig er hægt að sjá
myndbönd og ljósmyndir
af gömlum gjörningum og
uppákomum. Meðal þeirra
sem taka þátt í Gjörninga-
vikunni eru Rúrí, Gunn-
hildur Hauksdóttir, Unnar
Auðarson, Gerla og Gjörn-
ingaklúbburinn.
Rúrí og Kristján
Myndlistarmennirnir Rúrí og Kristján Guömundsson
skoða dagskrána.
Bjargeyjar þáttur Olafsdóttur
Þessar vígalegu stúlkur héldu gestum Nýlistasafnsins í
heljargreipum um stund.
Madonna brjáluð
út í Britney litlu
Nú andar heldur köldu milli popp-
drottningarinnar Madonnu og tán-
ingastjörnunnar Britney Spears.
Madonna varð alveg spinnegal um
daginn þegar Britney bauð henni að
leika á móti sér í kvikmynd sem kall-
ast Mother’s Daughter. Þar átti hin 42
ára gamla Madonna að leika drykk-
fellda móður hinnar nítján ára gömlu
Britney.
„Ég hef aldrei verið jafn móðguð á
ævi minni. Hvilík ósvífni! Hvemig
getur hún imyndað sér að ég taki aö
mér hlutverk móður hennar og leiki
fyllibyttu að auki,“ sagði Madonna, að
því er fram kemur í æsifréttablaðinu
The Star.
Hér kveður við nokkuö annan tón
en hingað til í samskiptum þessara
tveggja vinsælu poppkvenna. Ekki er
langt síðan Madonna lýsti því fjálg-
lega yfir að hún dáði Britney-og-dýrk--
Madonna plrruó
Poppdrottningin er hundpirruö út í
hina barnungu Britney Spears.
aði. Hún hefur meira að segja verið í
bol með nafni söngkonunnar ungu á
brjóstinu á einum tónleika sinna-.
En upp á síðkastið hefur hins vegar
allt gengið á afturfótunum.
Britney hefur hringt ótal sinnum á
skrifstofu Madonnu til að reyna að
koma á fundi þeirra. Stúlkan hefur þó
ekki haft erindi sem erfiði og
Madonna hefur meira að segja sagt
samstarfsfólki sínu að leggja á ef Brit-
ney hringir.
„Ég vil ekki hafa neitt saman með
hana að sælda,“ sagði Madonna um
daginn, eftir að Britney reyndi að fá
hana til að lesa handritið að bíómynd-
inni.
Sjálf hefur Britney sagt vinum sín-
um að hlutverki móðurinnar og dótt-
urinnar séu eins og skraddarasaumuð
fyrir þær tvær vinkonurnar og að þær
gætu hæglega fengið óskarsverðlaun-
in fyrir.
En ef marka má viðbrögð
Madonnu verður það víst aldrei,- -
exxxotica
www.exxx.is
:■
V j
%
GERUM GOTT
KYNLÍF BETRA!
LANDSINS MESTA ÚRVAl AF
UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS
Barónsstíg 27 - S: 562 7400
Ball í
Gúttó
eftir
Maju Árdal
Næstu sýningar
föstudagskvöld og
laugardagskvöld,
kl. 20.00.
Leikstjóri
Maja Árdal
Þýðing
Valgeir Skagfjörð,
Leikmynd og búningar
Helga Rún Pálsdóttir,
Ljósahönnun
Alfreð Sturla Böðvarsson,
Tónlistarstjórn
Valgeir Skagfjörð,
Dansar:
Jóhann Gunnar Arnarsson.
Leikarar:
Hinrik Hoe Haraldsson,
Saga Jónsdóttir,
Sigríður E. Friðriksdóttir,
Skúli Gautason,
Þóranna K. Jónsdóttir og
Þorsteinn Bachmann
Dansarar:
Aron Bergmann Magnússon,
Friðgeir Valdimarsson, Guðjón
Tryggvason,
Hilmar Már Hálfdánarson,
Ýr Helgadóttir,
Katrín Rut Bessadóttir,
Rakel Þorleifsdóttir,
Sigursveinn Þór Árnason,
Þórdís Steinarsdóttir,
Þórhildur Ólafsdóttir
Á Akureyri
og á leikferð
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í Iðnó
BLfcit l HEÍJ)
iLEIKffLAG AKIIRFYRARl
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
r