Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2001_______________________ I>V Tilvera Krossgáta Lárétt: 1 gangur, 4 blót, 7 neftóbaks, 8 falska 10 steintegund, 12 runa 13 skinnpoka, 14 óviljug, 15 spíra, 16 ritfæri, 18 snoturt, 21 sníki, 22 draga, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 hrós, 2 augnhár, 3 sjálfbjarga, 4 æðastífla, 5 tré, 6 ágætlega, 9 sló, 11 yfirgefin, 16 hryggð, 17 klaka, 19 svardaga, 20 ferð. Lausn neöst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason þættinum. Það eru að verða 10 ár síðan Kasparov og Short sögðu skilið við FIDE og tefldu einvlgi um heimsmeistaratitilinn í London 1992. Síðan hefur þó nokkurt vatn runnið til sjávar og titillinn er farinn hjá Nr. 1 og ekki nóg með þaö: Short hefur dalað í styrkleika. Kaspi fómar hér skemmtilega manni í 18. leik og vinnur auðveld- an sigur. Hvítur á leik Kasparov fór mikinn á afmælismóti Kortsnojs í Zfirich og komst auðvitað í úrslitaeinvígi við Kramnik sem virðist geta strítt honum enn þá og vann mót- ið. Úrslitaskákin verður í laugardags- Hvítt: Garrf Kasparov Svart: Short ZUrich (2.1.), 29.04. 2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. c3 b6 7. Bb5 Be7 8. 0-0 0-0 9. Hel a5 10. Rfl Ba6 11. a4 Bxb5 12. axb5 He8 13. Rg3 RfB 14. Rh5 Rbd7 15. g3 Rg6 16. h4 RdfB 17. Kg2 Dd7 18. Bh6 gxh6 19. Dd2 f5 20. exf6 Bd8 21. Dxh6 Ha7 22. Rg5 Dxb5 (Stöðu- myndin) 23. f7+ Hxf7 24. Rxf7. 1-0. Bridge - Umsjón: Isak Orn Slgurösson Danski spilarinn Matthias Bru- un, sem nýkominn er úr unglinga- flokki, þykir mjög efnilegur. Hann var í sveitinni sem vann titilinn f opnum flokki á Danmerkurmótinu í sveitakeppni. Bruun þykir vera sagnglaður en styður sagngleöina með góðu úrspili. Skoðum hér eitt spil með hann í aðalhlutverkinu. Norður gjafari og NS á hættu: 4 G432 * 7 * ÁKD10974 * 4 4 ÁD985 MÁ9543 ♦ 2 * D2 NORÐUR * K107 * K2 * 86 * ÁKG1087 AUSTUR SUÐUR VESTUR Werdel. Lundby Bruun Cohen 1+ pass 2* 2 grönd 3 + 3 3 grönd 4» pass pass 4 grönd pass pass 5» 5 grönd P/h Tveggja granda sögnin sýndi lengd í hálitum og AV börðust alla leið í 5 hjörtu. Bruun lét sér ekki segjast og barðist alla leið upp í 5 grönd. Sex hjarta fórnin borgar sig en það er erfitt að halda áfram yfir 5 gröndum. Vestur ákvað að heQa leikinn á því að spila út tvistinum f tlgli en Bruun ákvað að spila tíglinum ofan frá og tók 7 fyrstu slagina á þann lit. Lund- by hélt eftir öll- um lauf- um sín- um og DG í hjarta en Cohen ÁD í spaða, Á9 i hjarta og D2 í laufinu. Bruun sá 1 hendi sér að ef austur ætti drottninguna í laufinu myndi svíning i litnum litlum til- gangi þjóna. Hann ákvað því að toppa litinn og stóð þannig spilið. mi 'i.:.! - •jnj og ‘Qia 61 ‘ssj Ll ‘IRS 91 ‘uiaiu 11 ‘jsnni 6 ‘19A 9 ‘dso g ‘tddBigoiq f ‘BUipgjBfq 8 ‘pjq z ‘M i qjojQpq 'Juqi 86 ‘bsoj ZZ ‘idBUS iz ‘júad él ‘Uis 91 ‘bjb gj ‘8ajj n ‘8und 81 ‘QQJ z\ ‘I>2do 01 8 ‘sipfJ L ‘Aioq f ‘qqsi i :jjqjb'i Myndasögur Þau berjasi eins og hundar og kettír atlsn daginn, en þau eru eins og englar þegar þau eru sofandi! i-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.