Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Blaðsíða 10
26
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001
Sport
l*í)r ÞÝSKALAND
Köln-Bremen..............1-3
0-1 Pizarro (14.), 1-1 Arweladse (20.),
1-2 Ailto (70.), 1-3 Ailto (74.)
Cottbus-Hamburg..........4-2
0-1 Hujdurovic (1), 0-2 Labac (23), 1-2
Barbarez (40.), 1-3 Miriuta (víti 51.),
2- 3 Barbarez (55,), 2-4 Franklin (62.)
B. Miinchen-Kaiserslautern .... 2-1
0-1 Lokvenc (5.), 1-1 Jancker (55.), 2-1
Zickler (90.)
Hansa Rostock-1860 Miinchen 0-0
Hertha Berlin-B. Leverkusen .. 1-1
1-0 Deisler (21.), 1-1 Neuville (62.)
Unterhaching-Dortmund.......1-4
0-1 Addo (4.), 0-2 Addo (58.), 1-2 Streh-
mel (66.), 1-3 Rickel (74.) 1-4 Dede (90.)
Stuttgart-Schalke...........1-0
1-0 Balakov (90.)
Bochum-Freiburg.............1-3
0-1 Tanko (33.), 0-2 Sellimi (47.), 1-2
Maric (víti 54.), 1-3 Sellimi (89.)
Wolfsburg-Frankfurt..........3-0
1-0 Munteanu (12.), 2-0 Greiner (16.),
3- 0 Kuehbauer (víti 31.)
Staðan:
B. Munchen33 19 5 9 61-36 62
Schalke 33 17 8 8 60-32 59
Dortmund 33 16 9 8 59-39 57
Leverkusen 33 16 6 11 53-40 54
Hertha 33 17 2 14 57-52 53
Freiburg 33 14 10 9 50-36 52
Bremen 33 14 8 11 50-48 50
Kaiserslaut. 33 15 5 13 49-53 50
Wolfsburg 33 12 11 10 59-41 47
Köln 33 12 9 12 56-49 45
1860 Munch.33 12 8 13 43-54 44
Rostock 33 12 7 14 34-44 43
Hamburg 33 10 10 13 57-57 40
Stuttgart 33 9 11 13 41-47 38
Cottbus 33 11 3 19 37-52 36
Unterhach. 33 8 11 14 32-54 35
Frankfurt 33 9 5 19 39-67 32
Bochum 33 7 6 20 30-66 27
[jffi FRAKKLAND
Guingamp-Troyes............1-1
Lyon-Strasbourg............5-0
Nantes-St. Etienne.........1-0
Bordeaux-Sedan.............2-2
Auxerre-Rennes.............0-0
Toulouse-Metz..............2-1
PSG-Lille..................2-2
Monaco-Lens................0-0
MarseiUe-Bastia............2-1
Staða efstu liða:
Nantes 33 20 5 8 54-35 65
Lyon 33 16 13 4 53-27 61
Bordeaux 33 15 12 6 498-31 57
Lille 33 15 11 7 41-26 56
Sedan 33 13 10 10 46-40 49
Rennes 33 14 6 13 43-35 48
Troyes 33 11 12 10 44—46 45
fZÍi- BILGÍA
Lokeren-Harelbeke...........3-0
Antwerpen-Aalst.............1-0
Lierse-Club Bruges..........0-2
Beveren-Westerlo............1-4
Charleroi-St. Truidense.....1-7
Anderlecht-Mechelen.........1-0
Genk-Germinal...............2-0
Ghent-La Louviere...........2-2
Excelsior-Standard Liege...1-1
Staða efstu Uða:
Anderlecht 33 24 8 1 83-24 80
Cl. Brugge 33 22 9 2 77-24 75
Standard 33 16 12 5 71-39 60
Beerschot 33 17 3 13 61-50 54
Lokeren 33 15 9 9 53-41 54
Ghent 33 15 9 9 58-48 54
Þeir Auóun Helgason, Arnar Þór Vió-
arsson, Kúnar Kristinsson og Arnar
Grétarsson voru allir í byrjunarliði
Lokeren í 3-0 heimasigrinum gegn
Harelbeke um helgina og iéku allan
leikinn. Rúnar skoraði annað mark
liðsins eftir að hafa leikið í gegnum
vöm Harelbeke, auk þess sem hann átti
stóran þátt í fyrsta markinu. Með
sigrinum komst Lokeren í fjórða sætið,
upp fyrir Ghent, en sendi lið Harelbeke
um leið niður i aðra deiid en þangað er
Mechelen einnig fallið. Ein umferð er
eftir í belgísku deildinni og hefur And-
erlecht þegár tryggt sér meistaratitil-
inn. Club Brugge hefur tryggt sér ann-
að sætið og Standard Liege það þriðja.
j, ÍTALÍA
Fiorentina-Juventus..........1-3
0-1 Zidane (24.), 0-2 Tudor (28.), 1-2
Rossi (40.), 1-3 Trezeguet (89.)
Inter-AC Milan...............0-6
0-1 Comandini (3.), 0-2 Comandini (19.),
0-3 Giunti (53.), 0-4 Shevchenko (67.),
Shevchenko (78.), 0-6 Serginho (81.)
Bari-Vicenza................2-2
0-1 Zauli (46.), 1-1 Spinesi (víti 64.),
1-2 Zanchi (86.) 2-2 Spinesi (89.)
Brescia-Bologna..............0-0
Napoli-Lazio.................2-4
1- 0 Amoruso (24.), 1-1 Crespo (32.),
2- 1 Amoruso (46.), 2-2 Crespo (51.),
2-3 Nedved (65.), 2-4 Ravanelli (89.)
Reggina-Parma................2-0
1-0 Bernini (38.), 2-0 Bernini (76.)
Roma-Atalanta...............1-0
1-0 Montella (63.)
Udinese-Perugia.............3-3
0-1 Materazzi (víti 20.), 0-2 Hwan
(25.), 0-3 Hwan (45.), 1-3 Sosa (55.), 2-3
Muzzi (57.), 3-3 Fiore (víti 90.)
Verona-Lecce Staöa efstu liða: 0-0
Roma 30 20 7 3 58-28 67
Lazio 30 19 5 6 57-32 62
Juventus 30 17 10 3 51-25 61
Parma 30 14 8 8 44-24 50
AC Milan 30 12 11 7 52—40 47
Inter 30 12 8 10 41-41 44
Atalanta 30 10 12 8 35-29 42
Bologna 30 11 9 10 41-40 42
Perugia 30 10 10 10 45-47 40
X */ SPÁNN
Deportivo Coruna - Alaves...2-1
0-1 Moreno (víti 15.), 1-1 Tristan (víti
45.), 2-1 Trsitan (viti 54.)
Villarreal-Real Sociedad....1-3
0-1 Rekarte (24.), 1-1 Victor (26.), 1-2
Korkut (52.), 1-3 Idiakez (56.)
Malaga-Valencia..............3-0
1-0 Valdes (22.), 2-0 Valdes (39.), 3-0
Valdes (viti 77.)
At. Bilbao-VaUadolid.........1-1
1-0 Gurendez (31.), 1-lFernando (45.)
Mallorca-Celta Vigo..........2-0
1-0 George (48.), George (90.)
Numancia-Osasuna.............1-0
1-0 Ojeda (6.)
Las Palmas-Zaragosa..........2-1
0-1 Jamelii (34.), 1-1 orlando (67.), 2-1
Orlando (74.)
Barcelona-Rayo Vallecano....5-1
1-0 Enrique (6.), 1-1 Michel (17.), 2-1
Rivaldo, 3-1 Enrique (68.), 4-1
Overmars (75.), 5-1 Petit (90.)
Real Madrid-Espanyol.........2-2
1-0 Figo (25.), 2-0 Raul (46.), 2-1
Rotchen (50.), 2-2 Galca (víti 66.)
Racing Santander-Oviedo......2-0
1-0 Magallanes (4.), 2-0 Magallanes (90.)
Staða efstu liða:
Real Madr. 34 21 7 6 72-38 70
Deportivo 34 19 7 8 64-40 64
Valencia 34 17 8 9 51-29 59
R. Mallorca 34 16 11 7 48-39 59
Barcelona 34 15 11 8 74-52 56
CeltaVigo 34 14 9 11 47^7 51
Malaga 34 14 8 12 55-51 50
f't, NOREGUR ~
Bryne- Rosenborg...........1-2
1-0 Olofsson (8.), 1-1 George (10.), 1-2
Johnsen (35.)
Lilleström-Bodö Glimt......1-0
1-0 Zane (78.)
Lyn-Stabæk.................1-1
0-1 Andersen (viti 44.), 1-1 Berg (90.)
Odd/Grenland-Brann.........2-2
1-0 Fevang (44.), 1-1 Wassberg (46.),
1-2 Helstad (59.), 2-2 Hoff (90.)
Sogndal-Stavanger..........0-1
0-1 Wright (79.)
Strömsgodset-Molde.........1-1
0-1 Rudi (21.) 1-1 Stephanson (45.)
Tromsö-Moss................O-l
0-1 Ramberg (44.)
Viking er í toppsæti norsku deildar-
innar eftir sex umferðir með 16 stig,
meö einu stigi meira en Rosenborg
sem er í öðru sætinu.
Árni Gautur Arason var í byrjunar-
liði Rosenborgar í sigurleiknum gegn
Bryne og sama er aö segja um þá Pét-
ur Marteinsson og Tryggva Guó-
mundsson hjá Stabæk og Stefán
Gislason hjá Strömsgodset.
Evrópuknattspyrnan:
Þýsk tvenna?
- Bayern Miinchen tveimur leikjum frá tvöföldum sigri
Þegar einni umferð er ólokið í
þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu
eru meistarar Bayern Munchen með
þriggja stiga forskot í toppsæti deild-
arinnar. Bæjarar unnu 2-1 baráttusig-
ur á Kaiserslautern um helgina á
meðan Shalke, helstu keppinautar
þeirra um þýska meistaratitilinn, töp-
uðu 1-0 á útivelli gegn Stuttgart. Þar
með eru Bæjarar aðeins tveimur leikj-
um frá því að vinna tvöfalt í ár,
þ.e.a.s. bæði í þýsku deildinni og í
Meistaradeild Evrópu, sem yrði fyrsta
tvenna félagsins frá 1974.
Höfum þetta í eigin hendi
Að sögn Ottmars Hinzfeld, þjálfara
Bæjara, eru næstu ellefu dagar þeir
mikilvægustu í sögu félagsins. „Við
höfum þetta reyndar í eigin hendi en
verðum að standa okkur til þess að
klára dæmið þegar við mætum Ham-
borgurum í síðustu umferðinni á
laugardaginn í Hamborg og síða Val-
encía í úrslitaleik Meistaradeildarinn-
[fi HOLLAND
Roosendaal-Eindhoven.......1-2
Willem II-Groningen........3-0
Heerenveen-Vitesse.........0-0
Graafschap-RKC Waalwijk....0-1
Fortuna-Twente.............0-2
Utrecht-Roda...............3-0
NEC Nijmegen-NAC Breda.....0-2
Sparta-AZ Alkmaar..........0-3
Ajax-Feyenoord.............3-4
Staða efstu liða:
PSV 32 23 8 1 66-19 77
Feyenoord 32 20 2 10 64-35 62
Roda 32 16 8 8 53-37 56
Ajax 31 16 7 8 76-39 55
Utrecht 32 16 7 9 5041 55
RKC 32 14 11 7 43-33 53
Vitesse 32 13 9 10 4040 52
(Tvœr umferóir eru eftir og hefur PSV
þegar tryggt sér titilinn en RBC
Roosendal er þegar fallió.)
ar fjórum dögum síðar í Mílanó. Okk-
ur dugar reyndar jafntefli gegn Ham-
borgurum til að tryggja þýska meist-
aratitilinn en ekkert annað en sigur
gegn Valencia til að sanna að við sé-
um bestir," sagði Hinzfeld.
Afdrifarík lokamínúta
Fyrir leiki helgarinnar var Shalke í
toppsæti deildarinnar með jafnmörg
stig og Bæjarar en betra markahlut-
fall og þurfti liðið því nauðsynlega á
sigri að halda í Stuttgart. Lengst af
leit út fyrir markalaust jafntefli í
leiknum en á síðustu mínútu tókst
Búlgaranum Krassimir Balakov að
skora sigurmark Stuttgart á sömu
mínútu og Alexander Zickler skoraði
sigurmark Bæjara gegn Kaiser-
slautem. Þar með missti Shalke topp-
sætið og veröur að treysta á ófarir
Bæjara í Hamborg á laugardaginn.
Fyrir leiki helgarinnar var botnlið
Bochum þegar fallið í aðra deild og
verður það hlutskipti gamla stórveld-
isins Eintracht Frankfurt, sem varð
Evrópumeistari bikarhafa árið 1980,
að fylgja því niður eftir 3-0 ósigur
gegn Wolfsburg um helgina.
Roma heldur 5 stiga forystu
Á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar
er röð efstu liða óbreytt eftir leiki
helgarinnar. Topplið Roma heldur
fimm stiga forskoti á Lazio eftir 1-0
sigur á Atalanta á Ólympíuleikvang-
inum í Róm þar sem Montella skoraði
sigurmarkið á 63. mínútu. Á sama
tíma vann Lazio 4-2 útisigur á Napoli
þar sem Amoruso náði tvívegis foryst-
unni fyrir heimaliðið en Crespo sá
jafnóðum um að jafna fyrir Lazio. Þeir
Pavel Nedved og Fabrizio Ravanelli
bættu síðan við sínu markinu hvor
fyrir Lazio og tryggðu 2-4 sigur og
þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni.
Juventus, sem er í þriðja sæti deildar-
innar, sex stigum á eftir Roma, vann
1-3 útisigur á Fiorentina þar sem
Frakkinn Zidane fór á kostum. Hann
skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins á
24. mínútu og lagði síðan upp það
næsta fyrir Króatann Igor Todor áður
en Rossi minnkaði muninn fyrir
heimaliðið i 1-2 rétt fyrir leikhlé.
Frakkinn David Trezeguet bætti síðan
við þriðja marki Juventus rétt áður
en flautað var til leiksloka.
í Mílanó fór fram sannkallaður ná-
grannaslagur þar sem AC Milan vann
6-0 stórsigur á Inter Milan á San Siro.
Gianni Comandini kom AC á bragðið
strax á þriðju mínútu og bætti síðan
við öðru á 19. mínútu. Þar með var
allt loft úr leikmönnum Inter og í kjöl-
farið fylgdu tjögur mörk í seinni hálf-
leik. Þetta var stærsti sigur AC Milan
á nágrönnum sínum frá upphafi og
um leið stærsta heimatap Inter frá
upphafi.
Nantes tryggöi sér franska
meistaratitilinn
í Frakklandi tryggði Nantes sér
franska meistaratitilinn í áttunda
skipti í sögu félagsins þegar liðið
vann 1-0 heimasigur á fallliði St.
Etienne í næstsíðustu umferð
deildarinnar. Lyon, sem vann
franska deildarbikarinn um síð-
ustu helgi, tryggði sér annað sætið
í deildinni og um leið öruggt meist-
aradeildarsæti á næstu leiktíð þeg-
ar liðið vann 5-0 stórsigur á botn-
liði Strassburg sem er fallið i aðra
deild með St. Etienne og Toulouse.
Bordeaux og Lille munu berjast
um þriðja meistaradeildarsætið í
síðustu umferðinni en fyrmefnda
liðið er nú í þriðja sæti deildarinn-
ar með 57 stig og Lille í fjórða sæt-
inu, einu stigi á eftir. Bæði liðin
gerði 2-2 jafntefli um helgina, Bor-
deaux gegn Sedan og Lille gegn
PSG.
Á Spáni harðnar slagurinn um
meistaradeildarsætin en þar tapaði
Valencia óvænt, 0-3, gegn Malaga
á sama tíma og helstu keppinaut-
arnir, Real Mallorca, unnu 2-0 sig-
ur á Celta Vigo. Liðin eru þar með
jöfn að stigum í 3.-4. sæti og stefn-
ir í hörkukeppni í síðustu fjórum
umferðunum. -EK
Zickipr
sigrinju
Kaise^
um hel