Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 21 Sport DV Veröum sterkari - segir Arnar Ægisson, þjálfari FH-inga íslandsmeistari: (4) 1972, 1974-76. Lengst í bikar: 8 liða úrslit 1982 og 1985. Flest mörk á tímabili: 12 (2000) Fæst mörk á sig á timabili: 89 (2000) Leikjahæst: Valdís Rögnvaldsdóttir, Hrefna Guömundsdóttir, 14. Markahæst: Bryndís Sighvatsdóttir, 3. Markahæst á tlmabili: Bryndís Sighvatsdóttir, 2000, 3 mörk. „,Ég held að liðið komi sterkara til leiks heldur en í fyrra enda öðlaðist það mikla reynslu síðastliðið sumar sem kemur okkur til góða núna,“ sagði Arnar Ægisson en hann þjálfar lið FH í 1. deild kvenna í sumar. Viðhorf leikmanna til sjálfs leiksins hefur stórbatnað og sjálfstraustið aukist i réttu hlut- falli við það. Við höfum fengið til liðs við okkur íjóra útlendinga, tvær belgískar stelpur og tvær breskar og bindum við miklar vonir við þær og teljum að við höfum vandað meira til vals á þeim en við gerðum í fyrra enda getur slikt skipt miklu þegar um ræðir frekar ungt og reynslulítið lið eins og okkar. Þá höfum við styrkt liðið með íslenskum stelpum og ég vona og er nokkuð viss um að aukin sam- keppni um stöður í liðinu geri það að verkum að liðið verði sterkara en í fyrra og ég er bjart- sýnn á gott gengi. Ég er ekki frá því að ákveðnar breytingar verði á toppbarátt- unni frá því í fyrra; Valsliðið, sem ég tel vera með langbesta hópinn í ár, kemur til með að berjast við KR og Breiðablik um titilinn en ég held að Stjarnan og ÍBV hafi dregist aðeins afturúr," sagði Arnar Ægisson, þjálfari FH-stúlkna. Arnar Ægisson, 25 ára, þjálfar nú einn FH-liðiö en hann var annar þjálfara liðsins í fyrra ásamt Ásgrími Einarssyni. Inge Heiremans, sóknarmaður, 19 ára, 172 cm, 0/0. Ásdís Pétursdóttur, varnarmaöur, 23 ára, 160 cm, 12/0. Berglind Pyri Finnbogadóttir, miðjumaöur, 24 ára, 173 cm, 5/0. Bryndís Sighvatsdóttir, varnarmaður, 18 ára, 168 cm, 12/3. Ellen Doormont, miðjumaöur, 19 ára, 169 cm, 0/0. Guölaug Þórhallsdóttir, sóknarmaöur, 22 ára, 167 cm, 6/0. Guöbjörg Gunnarsdóttir, markvöröur, 15, 'ra, 174 cm, 8/0. Helga Þorvaröardóttir, varnarmaöur, 16 ára, 160 cm, 0/0. Hlín Pétursdóttir, varnarmaður, 18 ára, 13/2. Hrefna Guömundsdóttir, varnarmaöur, 18 ára, 165 cm, 14/0. Hulda Sigmundsdóttir, varnarmaður, 20 ára, 177 cm, 3/0. Aö auki eru í hópnum: Guðleif Edda Þórðardóttir, 17 ára varnarmaður. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, 22 ára miðjumaður. Kristín Lilja Friðriksdóttir, 15 ára sóknarmaður. Kristín Guðmundsdóttir, 17 ára vamarmaður. Sigríður Sigurgeirsdóttir, 17 ára sóknarmaður. Stacy Phersher, 20 ára varnarmaður. Friðný Jónsdóttir, 25 ára miðjumaður. Anna Rún Sveinsdóttir, 17 ára markvörður. Eva Þórunn Vignisdóttir, 19 ára sóknarmaður. Lára Dögg Olga Stefánsdóttir, Konráösdóttir, sóknarmaöur, 25 ára, miöjumaöur, 20 ára, 160 cm, 35/13. 170 cm, 16/2. Sigríður Silja Þóröardóttir, Guömundsdóttir, miöjumaður, 18 ára, sóknarmaöur, 19 ára, 165 cm, 7/0. 160 cm, 13/1. Valdís Rögnvaldsdóttir, varnarmaður, 29 ára, 160 cm, 43/1. Tammy Scrivens, varnarmaöur, 22 ára, 168, 8/0. Leikir FH í sumar 24/5 ÍBV Ú 14.00 29/5 Grindavík H 20.00 4/6 Stjarnan Ú 14.00 12/6 KR H 20.00 16/6 Þór/KA/KS Ú 16.00 26/6 Breiðablik Ú 20.00 3/7 Valur H 20.00 10/7 ÍBV H 20.00 20/7 Grindavík Ú 20.00 9/8 Stjarnan H 19.00 13/8 KR Ú 19.00 19/8 Þór/KA/KS H 16.00 28/8 Breiðablik H 18.00 2/9 Valur Ú 14.00 Vilji til að gera betur „Án þess aö ég viti í raun mikið um gang mála í Hafnarfirði fyrir þetta íslandsmót þá sýn- ist mér á öUu að það sé mikUl metnaöur í gangi hvað FH-liðið varðar. Liðið hefur fengið tU sín marga erlenda leikmenn. Það er kannski ekki mikið vitað um styrkleika þessara leikmanna frekar en hjá öðrum liðum en það er spennandi sumar fram undan hjá FH og ég spái liðinu sjötta sæti deUdarinnar þegar upp verður stað- ið í haust,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir um FH- liðiö. „Það virðist vera vUji fyrir hendi hjá FH-ing- um til að gera betur en undanfarin ár. Mér virð- ist að þjálfari liðsins sé metnaöarfuUur en það er kannski ekki nægilega algengt að liðin sem eru jafnan í neðri deildunum næli sér í nægi- lega sterka og metnaðarfulla þjálfara. FH-liðiö hefur ekki verið framarlega síðustu árin en í dag er efniviðurinn fyrir hendi. Það kann aö taka nokkurn tíma fyrir þjálfarann að hrista liðið saman en ef það tekst vel þá gætu erlendu leikmennirnir gert það að verkum að FH gæti strítt liðinum í efri hluta deildarinnar og hirt af þeim stig. Það verður mjög gaman að sjá hvernig FH kemur út í sumar,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir. Spá Vöndu: 6. sæti. Komnar og farnar Nýir leikmenn: Anna Rún Sveinsdóttir frá Fram. Ellen Soormont frá Anderlecht. Eva Vignosdóttir frá ÍBV. Inge Heiremans frá Rapide Wezemaal. Lára Dögg Konráös frá ÍBV. Stacy Phersher frá Brenton. Farnar frá FH: Guörún Gúðjónsdottir í Stjörnuna. Leanne Hall í Doncaster Bell. Lisa Eva Buckley í Sheffield Wednesday. Harpa L. Magnúsdóttir í HK/Víking. Hættar: Arna Steinssen. Ásta Stefánsdóttir. Sigríöur Á. Jónsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.