Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2001, Blaðsíða 25
53
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2001
I>V -EIR Á MIÐVIKUDEGI
Hrafn hættir
Hrafn Jökulsson hefur látið af
ritstjórn Pressiuuiar sem haldið
hefur verið úti á Netinu hjá
Striki.is síðastliðið ár. Hrafii
hyggst snúa sér að bókarskrifum:
„Þetta er búið að vera eins og
eins árs ströng skólavist en
skemmtileg. Það hefúr verið mjög
ánægjulegt fyrir gamlan blaðahund
eins og mig að læra á nýtt form og
alla þá möguleika sem Netið býður
Hrafn Jökulsson
Bókin er ieyndarmái.
upp á,“ segir Hrafn sem ekki vill
upplýsa um hvað nýja bókin eigi
að fjalla. „Bókin er leyndarmál og
ég er bundinn trúnaði.“
Með starfi sínu á Pressunni hef-
ur Hrafhi tekist að byggja upp einn
athyglisverðasta hluta íslenska net-
kerfisins og hefúr í raun fyllt það
tómarúm sem myndaðist þegai’
blöð eins og Helgarpósturinn,
Pressan og fleiri lögðu upp
laupana. Ásgeir Friðgeirsson tekur
nú við starfi Hrafns á Pressunni
jafnframt þvi að sinna fram-
kvæmdastjórastarfi á Striki.is.
„Ég skrifa þegar andinn kemur
yfir mig og hann kemur alltaf að
lokum. Hins vegar er útilokað að
reyna að skrifa bók með fram þvi
að ritstýra svo veigamiklum miðli
sem Pressan er,“ segir Hrafn.
Árni áfram
í Brekkunni
Brekkusöngur Áma Johnsens á
Þjóðhátíð í Eyjum verður ekki sleg-
inn af þrátt fýrir þær hremmingar
Arni í Brekkunni
/ 20 ár og veröur áfram þar til annaö
kemur í Ijós.
sem Vestmannaeyjaþingmaðurinn
hefur gengið í gegnum á siðustu
dögum. Þór Vilhjálmsson, formað-
in ÍBV, segir að aðstandendur
Þjóðhátiðarinnar hafi ekki fundað
sérstaklega um málið.
„Árni hefúr stjórnað Brekku-
söngnum í ein 20 ár og ég býst við
að svo verði áfram. Hins vegar get-
ur svo farið að sú staða komi upp
að það verði endurskoðað. En þaö
hefur ekki enn verið gert. Hér í
Eyjum eru menn slegnir yfir þess-
um fréttum öllum um málefhi
Áma. Annað verður ekki sagt,“
segir Þór, formaðin ÍBV.
Leiðrétting
Að gefnu tilefni skal tekið fram
að Ámi er ekki lengur Johnsen.
Hann er Steinsen.
Beggi litli vinnur afrek við flóttatilraun af Litla-Hrauni:
Yfir 200 milljón
króna girðingar
á 10 sekúndum
- án þess að snerta gaddavírinn
Þorbergur Berg-
mann Halldórsson,
betur þekktur sem
Beggi litli, vann
það einstæða afrek
á dögunum að
strjúka úr fangels-
inu á Litla-Hrauni
á mettíma - líklega
besta tíma sem
nokkur stroku-
fangi hefur náð til
þessa. Beggi sveifl-
aði sér yfir tvö-
falda varnargirð-
ingu- við fangelsið
á aðeins 10 sekúnd-
um og það án þess
að snerta gaddavírinn. Girðingarn-
ar eiga að vera 100 prósent mann-
heldar enda kostuðu þær ekki und-
ir 200 milljónum króna, að sögn
Begga.
Eftir afrekið rauk Beggi á tveim-
ur jafnfljótum með stefnuna á
Reykjavík en náðist á Eyrarbakka.
Segir hann ár-
vökulan kven-
fangavörð hafa
fellt sig. Ef hún
hefði ekki séð til
hans hefði ílótta-
tilraunin heppn-
ast fullkomlega
og hann væri lík-
lega enn frjáls.
Sem kunnugt
er hefur Beggi
litli sérstakt lag á
að dyljast lög-
gæslumönnum
sem frægt var
þegar hann faldi
sig í Landssíma-
húsinu fyrir hálfu öðru ári og varð-
ist þar bæði lögreglumönnum og
sérþjálfuöum sporhundum í fylgsni
sínu. Nú er Beggi litli í einangrun á
Litla-Hrauni en biður fyrir kveðjur
til allra sem hann þekkir. Hann lýs-
ir sjálfur flóttatilraun sinni í bréfi
sem hér fylgir og fært er í letur í
Beggi lltll
Hann tók stefnuna á Reykjavík á
tveimur jafnfljótum en var felldur af
kvenfangaveröi á Eyrarbakka.
UxU - hrsun 1«. J4U 2001
StrokutllrBun
t% b«Ui »orb«rgur Mrju» UUdiniM Of
•r «t»d4ur i 17 d»g» •lgaBgruB S Uxl* -
hrauBi- *g *r gjantaa k»lJ»öur Mggl lltll
•itlr ad *g »tr»uk 4r a»raO«ittet vm aldanndtU
!»•■ - 2000 og m l»u» «r« og h9 2».
d*a«ab*r tU 2, J«o4»r. Og vakti það aikU
•thrgli d Jmíb tlaa, *a aarkaiðiA
Bi »* vara frJUa ua drþOausdia og akaaata
adr aaa dg og garii. ig rayndi að atrjika
4. JiU aiiaBliAina an *ar a»ð naualndua
taklan. Ba 4« aiilat akBaau aaiBna altir
aikil hlauf og vmr ig pi Miaa »A fara ylir
biðar gtrdingamar ia þaaa að aaarta gaddavlriao
og koatuðu þaaaar girAiagar hitt upgi 200
aiUJAair an *ar *g aA«iaa 10 aakoatur •»
«ara g«ir þar og undir gaddavirinn. Sftir
aikil klaup Biðaat dg i Byrabakka an kafði
koaiat langra •« aia kona •« (aogavbrðuaua
hafdi akki »ið aig.
Baatu kvaðjur,
mi mu.
Bréfið frá Begga lltla
Skrifaö í einangrunarklefa
á Litla-Hrauni.
einangrunarklefanum þar sem hann
dvelur nú á Litla-Hrauni.
Lelðbelnlngarnar
Vel uppsettar en próf úr lönskólanum nauösynlegt til aö skilja þær.
----------^==r----
—
Leiðbeiningar
á dulmáli
- sex tíma ad setja saman kommóðu
úr Rúmfatalagernum
Spurði hvort ég gæti ekki keypt sýningarein-
takið sem búið var að setja saman. Það var ekki
hægt. Verðið var svona lágt vegna þess að
kommóðan var ósamsett. Ég hafði af þessu slæma
reynslu. Keypti eitt sinn kojur í Rúmfatalagem-
um og setti sjálfur saman. Tvær skrúfur og ein
spýta gengu af og ég var lokaður inni í þeim eins
og í búri. Hafði ekki skilið leiðbeiningamar sem
áttu að vera á dönsku en voru á dulmáli.
Þetta óttaðist ég þegar ég var sendur út á lag-
er Rúmfatalagersins sem er í öðru hverfi. Syni
mínum þótti skrýtið að ekki væri lager í Rúm-
fatatalagemum. Heim með kommóðuna í litlum
pakka og úr honum hrundu 62 einingar sem lít-
ið mál átti að vera að setja saman. Afgreiðslu-
stúlkan hafði sagt að góðar leiðbeiningar
fylgdu. Þær voru prentaðar aftan á kassann
stóru letri með mörgum myndum og pOum sem
bentu hingað og þangað. Við feðgarnir settumst
á eldhúsgólfið meö einingamar 62 og horfðum á
leiðbeiningamar á bakhlið kassans. Vissum
ekki einu sinni hvar viö áttum aö byrja. Eins og
fyrri daginn vom leiðbeiningamar á dönsku og
dulmáli.
Eftir klukkustund vorum við búnir að koma |
einni skúfEúnni saman. Þá var eftirleikurinn með
hinar auðveldur. Eftir þrjá tíma var kommóðan
orðinn eins og þríhymingur i laginu og það tók
klukkustund í viðbót að gera hana ferkantaða. Eft-
ir sex tíma töldum við okkur hafa lokið verkinu. ;
Hvít kommóða á miðju eldhúsgólfmu og við báðir I
sveittir en ánægðir.
„Hvað á þetta að vera?" spurði sonurinn og benti
á þrjá pappafleka sem vel gátu verið skúffubomar ef |
miðað var við stærð. Það reyndist rétt. Það vantaði
botnana í skúfiúrnar. Að öðm leyti var kommóðan
tUbúin. Við reyndum að koma bomunurn niður í
skúffumar en það var ekki hægt. Skúffúmar voru
fastar. Nokkrar skrúfúr höfðu lent á vitlausum stað. f
Kommóðan er komin á sinn stað. Við settum
blómavasa ofan á hana. Það er hægt að nota hana ‘
sem borð. En þetta var gaman. Við feðgarnir vomm j
sammála um það. Næst ætlum við að kaupa hlutma 1
tObúna. Eða fara í Iðnskólann.
Trafali
„Það er næstum ógem-
ingm að komast inn í eim-
baðið. Sjálfur flækist ég
alltaf í þessum plastgardín-
um,“ segir fastagesmr í
Sundhöll Reykjavíkm um
ferskustu nýjungina í reyk-
vískri sundlaugarmenningu
sem er litla eimbaðið í Sund-
höllinni við Barónsstíg. F>t-
ir framan dyr eimbaðsins
hefúr verið komiö fyrir
plastrenningum sem hindra
eiga hitaútstreymi úr klef-
anum en
þeir eru svo
stífir að
varla er hægt að komast aö
hmðinni til að opna baðið.
Hafa aldraðir lent í vand-
ræðum vegna þessa og börn
alls ekki ráðið viö plastið.
Eimbaöið í Sundhöllinni
er það minnsta í Reykjavík
og rúmar örfáa. Fastagestir
eru sammála um að plastið
verði að víkja. Það er til
trafala.
SPECIAL HOITLON!
ARNI JOHNSEN
pFHnclitding-'''^
r,ovofylhing you'"
nood for flnnnclng
your projocls
using govotmnofit
funds'
Árnl á Netinu
Hann prýöir forsíöu tímarits í grein um hvernig hægt
sé aö fegra heimili sitt fyrir opinbert fé.