Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Page 10
24 4- Sport MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001 MÁNUDAGUR 15. DV DV Grindavík-KR 90-94 0-8, 2-8, 2-10, 10-17, 12-19, (15-24), 19-24, 19-28, 26-28, 31-31, 35-33, 35-39, 36-42, 38-44, 42^4, (4946), 4948, 50-50, 56-52, 58-54, 59-56, 61-60, 62-62, (65-62), 67-62, 70-65, 73-69, 77-72, 80-74, 80-78, 83-83, 87-87, 90-89, 90-94. Stig Grindavíkur: Roni Baily 31, Helgi Jónas Guðfinnsson 25, Páll Ax- el Vilbergsson 13, Dagur Þórisson 9, Guölaugur Eyjólfsson 6, Nökkvi Már Jónsson 4, Miha Cmer 2. Stig KR: Herbert Arnarson 21, Jón Arnór Stefánsson 20, Helgi Már Magnússon 16, Keith Vassell 15, Am- ar Kárason 14, Steinar Kaldal 4, Her- mann Hauksson 4. Fráköst: Grindavík 24 (8 í sókn, 16 í vöm, Páll Axel 8, Dagur 8), KR 31 (6 i sókn, 25 í vörn, Vassel 10). Stoösendingar: Grindavík 17 (Dagur 4), KR 20 (Jón Arnór 6). Stolnir boltar: Grindavík 10 (Cmer 3, Dagur 3), KR 8 (Arnar 2, Vassell 2). Tapaóir boltar: Grindavík 8, KR 15. Varin skot: Grindavík 5 (Dagur 2, Helgi 2), KR 1 (Jón Arnór). 3ja stiga: Grindavík 23/12, KR 20/9. Víti: Grindavík 21/14, KR 15/11. Leikvarpiö var í fyrsta sinn virkt á þessum leik og gátu netverjar fylgst með öllum atburöum leiksins í beinni útsendingu á Netinu. Vinnu- sigur Það var boðið upp á hraðan leik í Ásgarði í gærkvöldi. Keflvíking- arnir voru miklu betri og báru höfuð og herðar yfir heimamenn úr Stjörnunni. Enda var sigur þeirra mjög öruggur þótt munur- inn í lokin hafi aðeins verið tólf stig. Gestimir spiluðu mjög hraðan sóknarleik auk þess að spila stífan og góðan vamarleik. Damon John- son var mjög áberandi ásamt Guð- jóni Skúlasyni sem hitti mjög vel. í hálfleik höfðu Keflvíkingar tutt- ugu og tveggja stiga forystu. Eftir þrjá fjórðunga var tuttugu og átta stiga munur og leikurinn í raun búinn en heimamenn gáfust ekki upp og minnkuðu muninn mikið í lokm enda varaliðiö hjá Keflavík inná lengstum. Það voru greinileg vandræði hjá Stjörnunni hvað varðaði leik- stjórnun. Þeir voru að reyna að spila á sama hraða og Keflavík en gekk frekar illa. Þeir voru samt allir af vilja gerðir og börðust eins og ljón allan tímann. Þeir eiga þó langt í land með að standa í bestu liðunum í deildinni. Besti leikmaður leiksins var Damon Johnson. Eins og körfu- knattleiksunnendur vita er þar á ferðinni frábær leikmaður. Vel þess virði að borga sig inn á leiki sem hann er að spila. Hann svíkur menn ekki. -MOS Þór Ak.-Haukar 98-85 64, 6-11, 14-14, 17-16, 27-21, (36-23), 41-23, 47-28, 55-32, (55-38), 61-41, 65-46, 65-54, (76-60), 75-65, 77-74, 87-74, 89-80, 98-85. Stig ÞórsAk.: Stevie Johnson 31, Óö- inn Ásgeirsson 21, Einar Örn Aðal- steinsson 14, Hafsteinn Lúöviksson 13, Hermann Hermannsson 9, Hjörtur Harðarson 5, Sigurður Sigurðsson 3, Pétur Sigurðsson 2. Stig Hauka: Marel Guðlaugsson 24, Ingvar Þór Guðjónsson 17, Jón Arnar Ingvarsson 12, Guðmundur Bragason 11, Víðir Vipisson 6, Predrag Bojovic 6, Bragi Magnússon 5, Davíð Ásgrímsson 2, Bjarki Gústafsson 2. Fráköst: Þór 44 (13 í sókn, 31 í vörn, Óðinn 20), Haukar 28 (10 í sókn, 18 í vörn, Guðmundur 10). Stoösendingar: Þór 10 (Hjörtur 4), Haukar 4 (Guðmundur 2). Stolnir boltar: Þór 9 (Óðinn 3), Haukar 8 (Bjarki 2). Tapaöir boltar: Þór 7, Haukar 20. Varin skot: Þór 0, Haukar 0. 3ja stiga: Þór 13/5, Haukar 22/11. Víti: Þór 25/16, Haukar 26/21. Dómarar (1-10): Jón Bender og Bjarni Gaukur Þórmundsson (8). Gteöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 120. Maöur leiksins: Óöinn Ásgeirsson, Þór Ak. Páll Kristinsson. Stjarnan-Keflavík 83-95 3-0, 6-2, 8-12, 13-16, 14-31, (18-33), 18-35, 24-43, 3144, 33-55, (38-60), 41-60, 45-71, 49-47, (53-81), 56-81, 65-85, 69-90, 79-93, 89-95. Stig Stjörnunnar: Tyson Whitfield 21, Eyjólfur Jónsson 13, Örvar Kristjánsson 12, Jón Þór Eyþórsson 11, Davíð Guðlaugsson 6, Sigurjón Lárusson 6, Jón Ölafur Jónsson 5, Guðjón Lárusson 4, Eiríkur Sigurösson 3, Magnús Helgason 2. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 27, Damon Johnson 22, Gunnar Einarsson 11, Gunnar Stefánsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 9, Jón Nor- dal Hafsteinsson 6, Sævar Sævarsson 5, Sveinbjörn Skúlason 2, Halldór Halldórsson 2, Davíð Þór Jónsson 1. Fráköst: Stjarnan 42 (18 í sókn, 22 í vörn, Guðjón 8), Keflavík 31 (7 í sókn, 24 í vörn, Johnson 11). Stoðsendingar: Stjarnan 22 (Whit- field 6), Keflavík 15 (Johnson 5). Stolnir boltar: Stjarnan 9 (Whitfield, Davíð 2), Keflavik 10 (Johnson 3). Tapaóir boltar: Stjarnan 17, Kefla- vík 17. Varin skot: Stjarnan 1 (Örvar), Keflavík 5 (Johnson 4). 3ja stiga: Stjarnan 42/11, Kefiavík 25/11. Viti: Stjarnan 15/10, Keflavík 20/13. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson, Erlingur Snaer Erlingsson (7). Gceöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Damon Johnson, Keflavík. Ómar Sævarsson. Þægilegt Njarðvíkingar sigruðu nýliða Breiðabliks 101-84 í Ljónagryfjunni í gærkvöld. Heimamenn byijuðu leik- inn með látum og náðu strax 10 stiga forskoti, en gestimir komu sterkir til baka með góðri pressuvöm og náðu að snúa leiknum sér í hag. Njarðvík- ingar leiddu þó eftir fyrsta leikhluta 27-24, og var það Páll Kristinsson sem fór fyrir sínum mönnum í leikhlutan- um með 10 stig. í öðmm leikhluta má segja að Njarðvíkingar hafi tekið stærsta skrefið í að klára leikinn, er þeir gerðu 13 stig án þess að Breiða- blik kæmi skoti á körfuna og breyttu stöðunni úr 32-28 í 45-28. Staðan í hálfleik var 56-38. I seinni hálfleik náðu Blikar að vinna á með sóknarleikinn en þeir náðu ekki að fylgja því eftir í vörninni og sannfær- andi sigur Njarðvíkinga því stað- reynd. Hjá Njarðvíkingum var það sterk liðsheild sem skóp sigurinn. Pressu- vömin var sterk og skilaði þeim mörgum auðveldum körfum. Páll Kristinsson var atkvæðamikill í sókn- inni og spilaði auk þess fina vörn og reif niður 13 fráköst og þá virtist Logi Gunnarsson geta skorað þegar hann vildi. Hjá gestunum átti Ómar Sæv- arsson finan leik, og Kenneth Ric- hards og Jónas Ólafsson komust einnig þokkalega frá leiknum. „Ef við leyfum Njarðvíkingunum að hlaupa svona rosalega eins og við gerðum í kvöld þá eigum við ekki möguleika gegn þeim. Sterkur kafli hjá þeim í 2. leikhluta dró töluvert úr okkur og þrátt fyrir að fara að skora aftur þá náðum við ekki að stoppa þá og forystan hélst út leikinn,“ sagði Eggert Garðarsson, þjáifari Breiða- bliks, að leik loknum. „Okkur hefur gengið illa með Blik- ana á undirbúningstímabilinu en í kvöld voru allir að berjast og þó að við eigum eftir að finpússa leik okkar þá er ég í heildina nokkuð sáttur við leik okkar í kvöld,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarövíkinga, að leik loknum. -EÁJ Utlendingalausir Skallar - höfðu lítið í ÍR-inga að gera og máttu þola 17 stiga tap Það voru útlendingalausir Skall- ar sem mættu í Breiðholtið í gær- kvöldi og höfðu lítið í heimamenn að gera fyrir utan kafla í þriðja leikhluta. ÍR-ingar sigruðu 81-69 eftir að hafa leitt í háifleik 43-31. Rússi er væntanlegur hjá Borgnes- ingum en hann verður ekki lögleg- ur fyrr en 27. þessa mánaðar og Bandaríkjamaðurinn sem átti að koma fyrir fyrsta leik ætlar að láta bíða eftir sér. Það tók gestina fjórar mínútur að skora sín fyrstu stig í leiknum og ÍR komst í 8-0. Heimamenn komust mest 19 stigum yfir í fyrri hálfleik, 39-20, og virtust ætla að valta yfir- máttlausa Borgnesinga. Skallar gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn í þriðja leikhluta í þrjú stig, 54-51, en þá skoruðu ÍR- ingar þrjár 3ja stiga körfur í röð og munurinn kominn í 12 stig. Kristján mikilvægur Allt annað var að sjá til ÍR-inga en í síðasta leik gegn KR. Þeir slök- uðu þó á eftir að hafa náð góðu for- skoti og hleyptu gestunum inn í leikinn aftur. Kristján Guðlaugs- son var mikilvægur þegar Skallar gerðu áhlaup í þriðja leikhluta og Eiríkur var góður, sérstaklega í fyrsta leikhluta. Það fór lítið fyrir Cedrick Holmes í þessum leik og leyfði hann öðrum leikmönnum liðsins að njóta sín í sókninni. Hlynur yfirburöamaður Hjá Skallagrími var Hlynur Bæringsson yfirburðamaður. Haf- þór Gunnarsson átti góðan þriðja leikhluta þegar Borgnesingar voru að minnka muninn. Þá var þjálfar- inn Alexander Ermolinskij góður í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera meiddur á putta. -Ben Kristján Guölaugsson, IR, skoraði mikilvægar 3ja stiga körfur gegn Skallagrími í gær. OKTÓBER 2001 25 Sport Mikill viljil - í mínu liði sagði Ingi Þór Steindórsson, þjálfari KR, eftir sigur á Grinda- vík, 90-94. KR-ingar unnu góðan sigur á Grindvíkingum í Grindavík í gærkvöld í úrvalsdeild karla i körfuknattleik en lokatölur urðu 90-94, eftir að KR hafði haft yfir í leikhléi, 40-47. „Þetta var góður leikur af okkar hálfu. Við byrjuðum mjög sterkt og náðum mest 12 stiga forskoti í fyrri hálfleik. Þeir komust lítið áleiðis gegn sterkri vöm okkar og mínir menn léku mjög vel. Við hittum til að mynda úr 9 af 15 þriggja stiga skotum okkar í fyrri hálfleik og varnarleikurinn var mjög sterk- ur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, eftir sigurinn gegn Grindavík. Síðari hálfleikurinn var mjög jafn og spennandi og jafnt á flestum tölum. KR-ingar voru í nokkrum villuvandræðum en undir lokin voru þeir Keith Vassell, Jón Amar Stefánsson og Helgi Már Magnússon allir komnir með fiórar villur. En KR-ingar náðu að innbyrða sig- urinn í lokin og tryggja sér kær- kominn sigur. „Við komum hingað til að sigra og ætluðum okkur ekkert annað en sigur. Við höfum ekki tapað leik hér í þrjú ár og það stóð ekki til að breyta því. Ég er mjög ánægður með þennan sig- ur. Strákamir léku mjög vel og það var mikill vilji í minu liði til að klára þennan leik. Það var fyrst og fremst sterk liðsheild sem skóp þennan góða sigur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR-inga. Friðrik Ingi Rúnarsson var auðvitað ekki ánægður í leiks- lok með að ná ekki að sigra en sá samt ýmislegt gott við leik sinna manna: „Þetta var rosa- lega skemmtilegur leikur tveggja góðra liða. Þetta gat dott- ið báðum megin í lokin en KR- ingar höfðu heppnina með sér að þessu sinni og náðu hér tveimur góðum stigum. Mitt lið lék mun betur en í fyrsta leik og þó að ég sé auðvitað hundfúll með að tapa þá sá ég ýmislegt já- kvætt við leik minna manna sem gefur mér vonir um að við getum gert góða hluti í næstu leikjum," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvík- inga. Hörð rimma Það var hörð rimma sem fram fór á Króknum í gærkvöld þegar Tindastólsmenn fengu Hvergerð- inga í heimsókn. Leikurinn var mjög jafn aOan tlmann. Gestimir þó yfirleitt með frumkvæðið al- veg framundir lok þriðja leikhluta, þegar Tinda- stólsmönnum tókst að komast yfir og ná loks jafn- vægi i leik sinn. Þetta var einn af þessum leikjum sem lítið má út af bregða þannig að sigurinn faUi ekki á hvorn veginn sem er. Baráttan var mikil strax í upphafi og sýnt að hvomgt liðið ætlaði að gefa neitt eftir en talsvert um mistök á báða bóga. Hamarsmenn vom sterk- ari undir körfunni og nokkuð um að þeir næðu gagnsóknum á Tindastólsmenn. Þannig voru gest- imir með frumkvæðið lengst af og voru banda- ríkjamaðurinn Nate og Svavar Birgisson, fyrrum leikmaður Tindastóls, mjög atkvæðamiklir. Bandaríkjamaðurinn í liði Tindastóls, Brian Lukas, fór fyrir sínum mönnum og þegar á reyndi undir lok þriðja leikhluta kom Kristinn Friðriks- son og skoraði mikilvægar körfur. Hann hélt svo uppteknum hætti í síðasta leikhlutanum, Tinda- stólsmenn sigu fram úr á lokakaflanum og eins gott að Óli Barðdal og Friðriks Hreinsson hittu af vítalínunni undir lokin þegar Nate gerði sér lítið fyrir og skoraði í tvígang þriggja stiga körfur fyr- ir Harmarsmenn, en þrátt fyrir mikla baráttu á lokamínútunni tóks þeim ekki að jafna metin. Hjá Tindastóli var Brian Lukas mjög góður, Kristinn mjög sterkur, sérstaklega þegar á leið, og Óli Barðdal átti mjög góðan leik. Hjá Hamri var Nate geysigóður og Svavar mjög öflugur þannig að Rússinn Andropov í Tindastólsliðinu sást varla. -ÞÁ Staðan í úr- valsdeildinni Þór 2 2 0 201-167 4 Njarðvík 2 2 0 193-160 4 KR 2 2 0 178-162 4 Tindastóll 2 2 0 167-158 4 Keflavík 2 1 1 185-176 2 Hamar 2 1 1 179-178 2 ÍR 2 1 1 156-153 2 Haukar 2 1 1 163-170 2 Grindavík 2 0 2 164-172 0 Breiöablik 2 0 2 154-180 0 Skallagr. 2 0 2 147-178 0 Stjarnan 2 0 2 165-198 0 Nœsta umferö í úrvalsdeiid karla í körfubolta fer fram sunnudaginn 21. október kl. 20. Þá mætast: Skallagrímur-Grindavík, Hauk- ar-Stjarnan, Hamar-Njarövík, Kefla- vik-Tindastóll, KR-Þór, Breiða- blik-lR Fyrsta umferö Kjöríss-bikarsins verður haldin í vikunni. Þá mætast: Stjarnan-Haukar, KFS-Keflavík, Sel- foss-Tindastóll, ÍR-Skallagrímur, DV-mynd Pjetur Þór, Þorlákshöfn-Njarðvík, Val- ur-KR á fimmtudaginn og á föstudag- inn mætast Þór, Akureyri-Grindavík og Breiðablik-Hamar. Allir leikir hefiast kl. 20. Njarðvík-Breiöablik 101-84 5-0, 13-3, 13-14, 26-20, (27-24), 32-28, 45-28, 47-32, 54-34, (56-38), 66 40, 70-51, 74-52, 76-57, (77-61), 83-63, 91-69, 94-74, 98-80, 101-84. Stig Njarðvikur: Páll Kristinsson 21, Logi Gunnarsson 21, Brenton Birmingham 14, Halldór Karlsson 13, Teitur Orlygsson 12, Sævar Garðars- son 8, Ragnar Ragnarsson 5, Arnar Smárason 4, Sigurður Einarsson 3. Stig Breióabliks: Kenneth Richards 16, Ómar Sævarsson 15, Jónas Ólafs- son 12, Pálmi Sigurgeirsson 10, Þórar- inn Andrésson 9, Þórólfur Þorsteins- son 8, Ingvi Logason 8, Mirko Viri- jevic 4, Isak Einarsson 2. Fráköst: Njarðvik 42 (26 í vörn, 16 í sókn, Páll Kristinsson 13), Breiðablik 36 (22 í vörn, 14 í sókn, Ómar Sævars- son 11). Stoösendingar: Njarðvík 14 (Logi 3, Brenton 3, Halldór 3) Breiðablik 12 (Pálmi 4). Stolnir boltar: Njarðvík 21 (Teitur 5) Breiðablik 14 (Pálmi 4). Tapaóir boltar: Njarðvík 13, Breiða- blik 23. Varin skot: Njarðvik 5 (Logi 2, Brenton 2), Breiðablik 2 (Omar, Kenneth). 3ja stiga: Njarðvík 23/35, Breiðablik 12/21. Víti: Njarðvík 5/20, Breiðablik 5/19. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreið- arsson og Björgvin Rúnarsson (8). Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Páll Kristinsson, Njarövík Tindastóll-Hamar 88-86 5-4, 7-8, 9-15, 17-15 (19-22) 25-22, 27-31, 32-31, (38-42) 42-50, 50-50, 55-61, 59-62 (65-62) 69-67, 75-72, 75-77, 80-77, 86-80, 88-86. Stig Tindastóls: Brian Lukas 29, Kristinn Friðriksson 20, Friðrik Hreinsson 13, Óli Barödal 10, Lárus Dagur Pálsson 6, Mikhail Andropov 4, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggós- son 2 og Matthías Rúnarsson 2. Stig Hamars: Nathanial Pondexter 25, Svavar Birgisson 19, Lárus Jóns- son 9, Óskar Pétursson 8, Svavar Pálsson 7, Gunnlaugur Erlendsson 6, Pétur Ingvarsson 5, Kjartan Orri Sig- urðsson 5 og Sigurður E. Guðjónsson 2. Fráköst: Tindastóll 39 (9 í sókn, 30 í vöm, Kristinn Friðriksson 7), Hamar 44 (17 í sókn, 27 í vörn, Poindexter 14). Stoösendingar: Tindastóll 21 (Kristinn 9) Hamar 18 (Nathanial 7). Stolnir boltar: Tindastóll 16 (Óli B. 5) Hamar 13 (Nathanial 6). Tapaóir boltar: Tindastóll 14, Hamar 24. Varin skot: Tindastóll 8 (Lukas 6) Hamar 5 (Nathanial 3) 3ja stiga: Tindastóll 5/19, Hamar 8/23. Víti: Tindastóll 20/34, Hamar 14/21. Dómarar (1-10): Eggert Þór Aðal- steinsson og Georg Andersen (5). Gceöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 380. Maöur leiksins: Nathanial Pontdexter, Hamri Annar sig- ur Þórsara Þórsarar tóku á móti Haukum í gærkvöld og höíóu óvæntan sigur, 98-85. Til að byrja með voru Haukar með yfirhöndina og komust Þórs- arar fyrst yfir í stöðuna 17-16. Eft- ir það var ekki aftur snúið. Þórsar- ar tóku öll völd í leiknum og náðu sjö stiga forskoti í fyrsta leikhluta. Öðrum leikhluta vilja Haukamenn örugglega gleyma sem fyrst. Fyrsta stigið þeirra í leikhlutan- um kom þegar rúmar þrjár mínút- ur voru búnar þegar Guðmundur Bragason setti niður eitt víti. Haukar skoruðu aðeins 15 stig í leikhlutanum og þar af voru níu úr vítum. Haukar vildu hins vegar ekki gefast upp svo auðveldlega og bitu heldur betur frá sér í þriðja leik- hluta og voru búnir að minnka muninn niður í tíu stig þegar leik- hlutinn leið undir lok. Þeir héldu svo uppteknum hætti í þeim fjórða og þegar hann var um hálfnaður var munurinn aðeins um þrjú stig. Þórsarar fundu einhvers staðar aukaorku og komu til baka og tryggöu sér sigurinn með frábærri vörn og skynsömum sóknarleik. Hjá Haukum var Marel Guðlaugs- son stigahæstur og þeirra besti maður. Ingvar Guðjónsson var einnig skæður í leiknum og var að setja niður þriggja stiga körfur þegar Hauka vantaði þær. Það dugði þó ekki til og unnu Þórsarar sanngjarnan sigur. Þórsarar stóðu sig vel í leiknum og var þar Óöinn Ásgeirsson frábær á öllum svið- um. Ljóst er á fyrstu tveimur leikj- unum að Þórsarar verða erfiðir í vetur og viröast þeir fara batnandi meö hverjum leik. Þótt að það gangi vel á leikjunum má ekki gleyma blaðamönnunum en engin leikskýrsla barst blaðamönnum á leiknum. Mikill munur er á Akur- eyrarliðunum hvað þetta varðar. -JJ Óöinn Ásgeirsson, Pór. ÍR-Skallagrímur 86-69 8-0, 16-10, 22-12, (22-16), 28-16, 39-20, 41-23, 41-29, (43-31), 46-31, 50-37, 54-40, 54-51, (63-51), 68-57, 77-57, 82-66, 86-69. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 25, Kristján Guðlaugsson 15, Cedrick Holmes 10, Krst Serafimovski 8, Sigurður Þorvaldsson 7, Hreggviður Magnússon 7, Halldór Kristmansson 7, Björgvin Jónsson 4. Stig Skallagrims: Hlynur Bæringsson 26, Finnur Jónsson 11, Hafþór Gunnarsson 10, Steinar Arason 10, Alexander Ermolinskij 9, Egill Egilsson 3. Fráköst: ÍR 42 (9 i sókn, 33 í vörn, Holmes 15), Skallagrímur 27 (6 i sókn, 21 i vörn, Hlynur lO). Stoösendingar: ÍR 23 (Holmes 9), Skallagrímur 14 (Hlynur 5). Stolnir boltar: ÍR 3 (Hreggviöur, Krst, Guðni), Skallagrímur 12 (Hlynur 3). Tapaöir boltar: ÍR 15, Skallagrímur 7. Varin skot: lR 3 (Halldór, Siguröur, Krst), Skallagrímur 1 (Hlynur). 3ja stiga: IR 12/20, Skallagrimur 8/33. , Víti: ÍR 11/16, Skallagrímur 16/21. Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Helgi Bragason (8). Gceöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Hlynur Bæringsson, Skallagrími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.