Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001 33 Sport Michael Schumacher tekur hér viö siguriaunun- um t Japan um helgina. Reuters ■ lAPAb Lokastaöa: 1. Michael Schumacher, Ferrari . 123 2. David Coulthard, McLaren .... 65 3. Rubens Barrichello, Ferrari ... 56 4. Ralf Schumacher, Williams ... 49 5. Mika Hakkinen, McLaren .... 37 6. Juan Pablo Montoya, Williams 31 7. Nick Heidfeld, Sauber ........13 8. Jacques Villeneuve, BAR.......12 9. Kimi Raikkonen, Sauber.........9 10. Giancarlo Fisichella, Benetton . 8 11. Eddie Irvine, Jaguar .........7 Bensíndropar Jean Alesi, ökumaður Jlrfjan, var á meðal keppenda í sinni síðustu keppni L'Japan. Alesi, sem er 37 ára, var hafnað af forkólfuiu Jordanlmsins. Honum var tilkynnt fyrir keppnina að-iíann fengi ek(;i nýjan samning hjá Jor- dan og nánast samstundis lýsti hann því yfir að hann væri hættur að nka bil í Formúlu 1. Al«i keppti í 201 keppni i Kormúlu lyfleiri en nokkur annar cHjumaður, vann eina keppni oi/náði ráspól einu sinni. Nú þeg/tr keppnistímabilinu er lokið þettísárið í Formúlu 1 eru menn þegar famir að spá fyrir um næsta tímabil. Ljóst er að Toyota mætir til leiks með bíla úkeppnina pg bíða margir spenntir eftir því aö sjá hvernigiToyota, sem verðu; 12. keppnisliðið, muni reiða af í þeþsari erfiðu keppnL Yfirbúróir Michaels Schumachers í tímatökum fyrir keppnina á Suzuka-brautinni í Japan voru álgerir. Hann var 7/10 \^r sekúndu á undan næsta bíl og/virtist í algjör- um sérflol David CouUhartl &kxe] i Japajnnh helgina en átti aldrei möguleika á sigri. Hann varði hins vegar 2. sætið í stiga- keppninni af miklu öryggi. „Ég gerði mitt þesta ag er þeg- ar á heildina er litiö ánægður með 2. sætið í stigakeppn- inni. Það var mjög gamaAsað enda tímabilið á verðlauna pailinum,1' sagði Coulth;|'d>gir keppnina í Japan. Flestir sérfrœðingar í Formúhinni eru sammála um að brautin í Japan eigi sþr þá sérstöðuU meðal keppnisbraut- anna sem ekið er á/baráttunni um htínismeistaratitilinn að hún geri gríðarfegar kröfur til ökuntínna. í raun mun meiri kröfur tiLökumannanna en bflannajÞar hafi því yf irburðir Schmhachers komið vel i ljós og ftunn notið sin til fulls við po innbyrða 53. sigur sinn á ferlinum. Ralf Schúmacher var eitthvað vanstilltur i an. Ham/ gerði út um möguleika sina á einu í lega í Jap- \efstu sæt- unum með of hröðum akstri á viðgerðarsvæðinu og fékk 10 sekúndna refsingu. Hann var síðan heppinn í tvigang að fá eljki aðra refsingu, fyrir framúrakshu’ á enda við- gerðarsvæðisins og er hann tók akstuþsiinu af Barridmlo með því að stytta sér leið yfir gras í krappri beygju. \ / -SK Urslit: 1. Michael Schumacher, Feríari, 2. Juan Pablo Montoya, Williams, 3. David Coulthard, McLaren, 4. Mika Hakkinen, McLaren, 5. Rubens Barrichello, Ferrari, 6. Ralf Schumacher, Williame. Lokastaða bílaframleiðenda: 1. Ferrari 179 2. McLaren 102 3. Williams 80 4. Sauber 22 Xi < - Michael Schumacher setti met og jafnaði annað. Öruggur sigur Þjóðverjans á Suzuka-brautinni í Japan og yfirburðir Schumachers með hreinum ólíkindum Michael Schumacher er í dag í al- gjörum sérflokki sem ökumaöur í Formúlu 1-kappakstrinum. Schumacher sýndi það enn og aftur um helgina þegar hann af gríðar- legu öryggi innbyrti níunda sigur sinn á tímabilinu sem lauk á Suzuka-brautinni í Japan aðfara- nótt sunnudagsins. Schumacher var fyrir keppnina í Japan löngu orðinn heimsmeistari. Þrátt fyrir þessa öruggu stööu hefur Schumacher barist áfram af mikilli hörku í síðustu keppnum og sankað að sér hinum og þessum metum. Eitt féll um helgina og annað var jafnað. Schumacher vann níunda sigurinn á tímabilinu og þar með jafnaði hann met Nigel Manssefls. Eftir sigurinn í gær hefur Schumacher unnið sér inn 801 stig á sínum ferli sem ökumaður í Formúlu 1 og það er nýtt met. Eldra metið átti Allen Prost. Verður þetta met Schumachers eflaust seint eða aldrei slegið. Keppnin um helgina í Japan var aldrei verulega spennandi. Schumacher var á ráspól og náöi feiknagóðu viðbragði á fisléttum bílnum og sagði strax skiliö við keppinauta sína. Lengi vel var for- ysta hans 12 sekúndur .en eftir við- 'kóúíur á'þjöhíístúSýáiðUln. þar si‘hi Ferraribílarnir stöðvuðu þrívegis, var ljóst að sá eini sem eitthvað gat ógnað Schumacher var Juan Pablo Montoya á Williams. Munurinn á Montoya og Schumacher var öðru hvorum megin við fimm sekúndur allan síðari hluta keppninnar og virtist Schumacher alltaf geta aukið það forskot. Sigur Schumachers var þess vegna aldrei í nokkurri minnstu hættu. „Þaö var frábært að Ijúka góðu tímabili í 1. sæti hér í Japan. Þetta var góður endir á góðu timabili fyr- ir alla. Gengi okkar í ár hefur verið stórkostlegt en við höfum svo sann- arlega þurft að hafa fyrir hlutun- um,“ sagði heimsmeistarinn Mich- ael Schumacher eftir keppnina í Japan. Rubens Barrichello, félagi Schumachers hjá Ferrari, átti möguleika á að ná öðru sæti í stiga- keppni ökumanna með því að sigra í Japan og að David Coulthard gengi um leið afar illa. Það gerðist auðvit- að ekki enda vitað fyrir keppnina í Japan að einungis slys gat komið í veg fyrir sigur Schumachers eftir tímatökur og æfingar þar sem yfir- burðir hans voru hrikalegir. Reyndar hlýtur það aö vera mönnum áhyggjuefni hve yfirburðir FeífariiógiS'chlírfiáðhéri Vöt-ci‘mlkI-: ir á þessu tímabili. Ef þessu verður þannig varið á því næsta verður baráttan um heimsmeistaratitilinn ekki spennandi og henni í raun lok- ið eftir nokkrar keppnir um mitt sumar. „Það verður bara að koma í ljós hvort við höfum sömu yfirburði á næsta tímabili og við höfðum á því sem nú er nýlokið. Við munum leggja mikla vinnu í að bæta okkur enn frekar fyrir slaginn á næsta ári,“ sagði Schumacher í gær. Tveir ökumenn voru líklega að aka í síðasta sinn á formúlubíl um helgina. Margir telja að Mika Hakkinen snúi aldrei aftur í slaginn eftir ársleyfi sem er framundan. Hakkinen ók allvel í gær og hafnaði í fjórða sæti. Jean Alesi kvaddi með árekstri við Kimi Raikkonen þar sem Raikkonen slapp ótrúlega vel frá sundurtættum bílnum. Reyndar voru fleiri ökumenn heppnir því öll dekkin fjögur undan bíl Raikonens spýttust í allar áttir og nokkrir öku- menn gátu með naumindum forðað sér frá dekkjunum á brautinni. Það sem kom mest á óvart í Jap- an um helgina var frammistaða Fernando Alonso á Minardi. Hann náði 11. sæti í kappakstrinum og er það ótrúlega góður árangur hjá þessu litia og fjárvana liði. -SK ■ Mika Hakkinen veifar til áhorfenda Heimsmeistarinn fyrrverandi kveður Formúlu 1, kannski í síðasta sinn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.