Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Page 11
27
F
MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001
Sport
i>v
Allen Iverson sneri aftur í lið Philadelphia sem vann loksins sigur í NBA-deildinni í körfu:
Bænum svarað
NBA’DEILDIN
Hún var nokkuð viðburðarík helgin
i NBA-deildinni í körfubolta. Michael
Jordan mátti þola í fyrsta sinn í ellefu
ár að tapa þriðja leiknum í röð, Allen
Iverson sneri aftur í lið Philadelphia
til að leiða liðið til fyrsta sigurs vetr-
arins og Minnesota hafði betur i upp-
gjöri tveggja ósigraðra liða.
Allen Iverson svaraði bænum síns
liðs er hann sneri aftur til að leiða
sína menn í Philadelphia 76ers til
fyrsta sigursins. Iverson á reyndar
enn nokkuð langt í land með að ná
fullum styrk og nýtti sem dæmi aðeins
7 af 28 skotum en 18 stig og 9 stoðsend-
ingar hjálpuðu þó 76ers til að vinna
Dallas, 98-91.
Lið PhOadelphia hafði tapað flmm
fyrstu leikjunum þar sem það var á
við botninn í bæði stigaskori og stoln-
um boltum en bæði eru þetta tölfræði-
þættir þar sem Iverson stóð fremstur i
NBA-deildinni í fyrra.
„Hann er í lagi,“ sagði Iverson um
NBA-DEILDIN
Austurströndin:
New Jersey Nets ........5-1 (83%)
Detroit Pistona........4-1 (80%)
Milwaukee Bucks........4-1 (80%)
Indiana Pacers.........6-2 (75%)
Boston Celtics .........4-2 (67%)
Toronto Raptors........4-2 (67%)
Charlotte Hornets......3-3 (50%)
Orlando Magic..........3-3 (50%)
Washington Wizards .... 2-4 (33%)
Miami Heat .............2-4 (33%)
New York Knicks........2-5 (29%)
Chicago Bulls..........1-5 (17%)
Philadelphia 76ers .....1-5 (17%)
Atlanta Hawks .........1-6 (14%)
Cleveland Cavaliers....1-6 (14%)
Vesturströndin:
Minnesota Timberwolves 6-0 (100%)
Los Angeles Lakers.....5-0 (100%)
Sacramento Kings .......5-2 (71%)
Dallas Mavericks.......5-2 (71%)
Houston Rockets....... 5-2 (71%)
San Antonio Spurs......5-2 (71%)
Golden State Warriors ... 4-3 (57%)
Portland Trailblazers .... 3-4 (43%)
Los Angeles Clippers .... 3-4 (43%)
Phoenix Suns...........3-4 (43%)
Denver Nuggets.........2-4 (33%)
Utah Jazz..............2-5 (29%)
Seattle Supersonics ....2-5 (29%)
Memphis Grizzlies......0-6 (0%)
Efstir 1 tölfræðinni:
Flest stig í leik:
Shaquille O'Neal, Lakers ...29,2
Kobe Bryant, Lakers.........28,6
Nick Van Exel, Denver.......28,2
Vince carter, Toronto.......27,7
Paul Pierce, Boston.........27,2
Flest fráköst i leik:
Tim Duncan, San Antonio.....13,9
Lorenzen Wright, Memphis .... 13,7
Dikembe Mutombo, 76ers .....13,5
Danny Fortson, Golden State . . 13,0
Flestar stoðsendingar í leik:
John Stockton, Utah..........9,7
Andre Miller, Cieveland......9,7
Gary Payton, Seattle......9,6
Kobe Bryant, Lakers hefur stolið flest-
um boltum eða 3,2 í leik, Glenn
Robinson hjá Milwaukee hefur
stolið 2,4 og Michael Jordan er
þriðji á listanum með 2,3 ásamt
Terell Brandon hjá Minnesota.
olnbogann sem hefur haldið honum
frá leik fyrstu tvær vikur tímabilsins.
„Ég hélt að ég myndi finna meira
fyrir þessu en mamma bar sérstaka
heilaga óliu á hann fyrir leikinn og
það gerði útslagið," sagði Iverson sem
fékk hrós frá þjálfara sínum, Larry
Brown „Hann var frábær. Hann hefur
ekkert skot ú taf því að hann getur
ekki rétt úr olnboganum en 9
stoðsendingar, 4 fráköst og sú ógnum
sem kemur með honum í sókninni
opnar fyrir alla aðra leikmenn liðs-
ins.“
Prjú töp í röö hjá Jordan í
fyrsta sinn í ellefu ár
Það dugði ekki Washington Wizards
að Michael Jordan skoraði 32 stig ann-
an leikinn í röð og Wizards státar nú
af nákvæmlega sama árangri eftir sex
leiki í ár eins og í fyrra þegar Jordan
fylgdist aðeins "með úr forstjórasvít-
unni, tveir sigrar og fjögur töp. Þetta
var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1990
að lið með Jordan innanborðs tapaði
þremur leikjum i röð en síðast gerðist
það þegar Chicago tapaði fyrstu leikj-
um sínum tímabilið 1990-91. í lok þess
hafði Jordan þó unnið titilinn.
Jordan lét sína menn aðeins heyra
það. „Við erum ekki að spila eins og
eitt lið heldur eins og 12 einstaklingar.
Ég veit ekki hvort þeir séu að reyna að
sanna sig fyrir mér eða að reyna að
næla sér í betri samning því það er
ekki mikil samstaöa í þessu liði. Sam-
staðan sést á góðri vöm og fráköstum
og að treysta ekki bara á einn mann til
að skora körfurnar í sókninni," sagði
Jordan eftir leikinn en hann spilaði
39,5 mínútur að meðaltali í siðustu
tveimur leikjunum.
Minnesota vann uppgjör
taplausu liðanna gegn
Milwaukee og þar
kom frábær byrjun
og sterk svæðis-
vörn þeim mest til góða i að stoppa
þríeykið hjá Bucks. Minnesota vann
fyrsta leikhlutann 28-9 og það er mál
manna að Timberwolves-liðið hafi náð
liða best að nýta sér svæðisvörnina.
Hér á siðunni má síðan finna öll önn-
úrslit
helgarinn-
I fyrsta sinn í ellefu ar mátti
Michael Jordan þola það ai
tapa þremur leikjum í röð
en 32 stig hans dugðu
ekki gegn Golden
State. Jordan sést
hér keyra upp að
körfunni í um-
ræddum leik
Washington
gegn Golden
State.
Reuters
Allen Iverson, besti leikmaður NBA á síðasta tímabili, sneri aftur í
fyrrinótt og leiddi sitt liö, Philadelphia 76ers, til fyrsta sigurs tímabilsins. 76ers
hafði tapaö fjórum fyrstu leikjunum án Iversons sem gerði 18 stig og sendi níu
stoðsendingar í sínum fyrsta leik eftir uppskurð á olnboga. Hér sést hann á ferð-
inni í leiknum og það má sjá að hann er með umbúðir um veika olnbogann sem
háðu honum nokkuð í skotunum þar sem aðeins 7 af 28 fóru rétta leiö. Reuters
Leikir aðfaranótt laugardaes:
LA Lakers-Memphis.........110-86
O'Neal 20 (8 fráköst), Medvedenko 17,
Hnter 16, Bryant 13 (6 fráköst, 7
stoðs., 5 stolnir) - Swift 21, Williams
12, Gasol 12 (12 frásköst), Wright 12.
Denver-Houston............108-81
Van Exel 28 (9 stoðs.), Rider 28 (10
frák.), Johnson 14 (11 stoðs.) - Thom-
as 24, Williams 14.
Orlando-Sacramento .... 115-105
Mcgardy 44 (13 frák., 6 stoðs.), Miller
18, Hill 14 - Stojakovic 31, Bibby 17 (9
stoðs.), Christie 17.
Boston-Seattle ...........104-94
Pierce 35, Walker 19, Johnson 12 -
Payton 30 (10 stoös.), Baker 23, Barry
10.
Indiana-New York .........103-95
O'Neal 22 (16 frák.), Rose 22, Miller 21
- Sprewell 18, Houston 17, Thomas 14.
Washington-Golden State 100-109
Jordan 32, Hamilton 16 - Hughes 26,
jamison 26, Fortson 16 (16 frák.).
Meðaltöl Jordan eftir sex
leiki tímabili 97/98 og nú:
Stig: 25,5 í vetur (24,3 1997-98)
Fráköst: 6,0 (9,0)
Stoðsendingar: 4,7 (3,7)
Stolnir boltar: 2,3 (2,0)
Tapaðir boltar: 2,5 (2,2)
Jordan er í 8. sœti í stigaskori
og í 3. sæti í stolnum boltum en
aðeins einn leikmaður NBA-
deildarinnar hefur skotið oftar á
körfuna en hann því Jordan skaut
146 sinnum á körfuna í fyrstu sex
leikjum Wizards.
Leikir aðfaranótt
sunnudags:
New Jersey-Cleveland .... 87-84
Martin 18, Kittles 17, Van Horn 16 -
Murray 21, Mihm 20, Miller 19.
LA Clippers-Phoenix .... 111-102
Brand 25, Mclnnis 17, Richardson 17 -
Hardaway 31, Marbury 25, Delk 11.
Miami-Sacramento..........75-90
Jones 12, Gatling 12, Mourning 11,
Grant 10 - Stojakovic 22, Divac 18 (10
frák.), Christie 17.
New York-Golden State .... 71-90
Houston 17, Thomas 15, Weather-
spoon 12 (12 frák.) - Hughes 16 (6
stoðs.), Richardson 15, Dampier 14.
Indiana-Portland .........105-96
Rose 19, Harington 18, Miller 16, Best
15, Bender 15 - Anderson 18, Wells 15,
Patterson 14, Pippen 13, Davis 13.
San Antonio-Atlanta .... 110-88
Duncan 20 (13 frák., 4 varin), Parker
19, Robinson 14, Daniels 14 - Mottola
14, Terry 13, Kukoc 13.
Chicago-Charlotte ........85-89
Miller 22, Robinson 17, Fizer 15 -
Mashburn 26, Davis 21, Campbell 17
(14 fráköst), Wesley 13.
DaUas-Philadelphia .......91-98
Nowitzki 25 (10 frák.), Nash 22 (10
stoðs.), Howard 20 (10 fráköst) -
Coleman 24 (13 frák., 6 stoðs.), Mckie
19, Iverson 18 (9 stoðs.), Mutombo 17
(17 fráköst).
Milwaukee-Minnesota .... 82-98
Allen 16, Robinson 14, Alston 11 -
Garnett 20 (15 fráköst, 5 stoðs.),
Szczerbiak 19, Smith 16.
Minnesota leiddi 28-9 eftir fyrsta
leikhlutann, þar sem leikmenn Bucks
hittu aðeins úr 4 af 16 skotum og tóku
aöeins 10 af 32 fráköstum í boði.
Utah-Toronto..............96-117
Marshall 26 (9 stoös.), Malone 23 (9
frák., 5 stoðs.) - Carter 43, Peterson
26, Williams 16, Olajuwon 12 (6
stolnir, 3 varin skot).
-ÓÓJ
'JUDjvJ
Verð miðost viB
settið þ.e. einn
sendi 03 einn
Nú getur þú sent sjónvarpsmerkið þráðlaust í gegnum
veggi um allt hús. Þú getur horft á hvaða sjónvarpsrás sem er, myndbands-
tækið eða DVD spilarann.Engu máli skiptir þó að verið sé að horfa á aðra rás I stofunni.
21
ZJdU
;
arji
mottakara.
ie a » • “ “
Þú getur Kka stýrt taekjum I
stofunni úr t.d. svefnherberginu því
móttakarinn sendir merkið úr fjarstýringunni tii baka!
BT Skeifunni • BT Hafnarfirði • BT Kringlunni • BT Grafarvogi • BT Reykjanesbæ • BT Akureyri • BT Egilsstöðum
1