Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Side 12
28
MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001
Sport
[£*) ENGLAND
2. deild
Huddersfield-Notts County .... 2-2
Wigan-Colchester .............2-3
Blackpool-Swindon ............1-0
Bournemouth-Wrexham ..........3-0
Brighton-Port Vale ...........1-0
Cambridge-Oldham..............1-1
Cardiff-Chesterfield..........2-1
QPR-Tranmere .................1-2
Reading-Bristol...............3-2
Stoke-Brentford...............3-2
Wycombe-Peterborough..........3-0
Bury-Northampton .............2-1
Staðan:
Brighton 18 11 5 2 26-13 38
Brentford 17 11 4 2 35-16 37
Stoke 17 11 3 3 27-11 36
Reading 18 10 2 6 24-18 32
Wycombe 18 7 8 3 25-17 29
Huddersf. 18 8 4 6 27-20 28
Bristol City 18 8 4 6 25-18 28
Cardiff 17 7 6 4 26-20 27
Tranmere 18 7 5 6 30-26 26
Peterboro 18 8 2 8 27-24 26
Colchester 18 8 2 8 30-29 26
Blackpool 18 7 5 6 26-30 26
Oldham 18 6 7 5 32-25 25
QPR 18 7 4 7 23-22 25
Bournem. 18 7 4 7 24-27 25
Swindon 17 6 5 6 18-21 23
Port Vale 18 6 3 9 23-26 21
Chesterfield 18 4 5 9 20-25 17
Notts C. 17 4 5 8 23-32 17
Bury 18 5 2 11 18-32 17
Wigan 16 4 3 9 20-25 15
Cambridge 18 3 6 9 19-32 15
Northampt. 18 4 2 12 17-35 14
Wrexham 17 3 4 10 21-42 13
rí'. SKOTLAND
L3S ------------
Aberdeen-Motherwell 1-0
Dundee Utd-Dunfermline . 0-2
Hearts-Dundee 2-0
Kilmarnock-St. Johnstone 0-1
Staða efstu liða:
Celtic 13 12 1 0 31-5 37
Rangers 13 9 3 1 31-9 30
Livingston 13 6 5 2 19-11 23
Aberdeen 14 7 2 5 22-21 23
Hibernian 13 5 3 5 24-19 18
Dundee 14 5 3 6 15-23 18
IX») SPÁNN
Sevilla-Real Betis ..........0-0
Alaves-Espanyol .............2-1
0-1 Tamudo (21., víti), 1-1 Llorenz
(45., víti), 2-1 Astudillo (90.)
Celta Vigo-Athletic Bilbao . . . 2-3
1-0 Caceres (34.), 2-0 Jesuli (80.), 2-1
Karanka (83.), 2-2 Etxeberria (87.), 2-3
Orbaiz (90.)
Osasuna-Valencia ...........0-0
Rayo Vallecano-Malaga.......3-0
1-0 Arteaga (39.), 2-0 Peragon (45.,
víti), 3-0 Bolic (79.)
Real Sociedad-Real Mallorca . 1-2
0-1 Campano (57.), 1-1 De Paula (77.),
1-2 Riera (85.)
Real Zaragoza-Real Madrid . . 2-1
1-0 Yordi (23.), 1-1 Raul (57.), 2-1
Acuna (90.)
Villarreal-Las Palmas........2-0
1-0 Arruabarrena (19.), 2-0 Jorge
Lopez (54.)
Tenerife-Deportivo ...........3-1
1-0 Marioni (16.), 1-1 Victor (41.), 2-1
Marioni (47.), 3-1 Hugo Morales (71.)
Barcelona-Valladolid..........4-0
1-0 Saviola (18.), 2-0 Puyol (20.), 3-0
Kluivert (63., víti), 4-0 Saviola (88.).
Staðan:
Deportivo 12 7 2 3 24-15 23
Barcelona 12 6 4 2 21-9 22
Valencia 12 5 7 0 14-8 22
Alaves 12 6 3 3 14-8 21
Athletic B. 12 5 4 3 17-17 19
CeltaVigo 12 4 6 2 22-15 18
Real Betis 12 5 3 4 13-12 18
Sevilla 12 4 5 3 18-15 17
Villarreal 12 5 2 5 14-12 17
Real Zarag. 12 5 2 5 12-14 17
Real Madridl2 4 4 4 20-17 16
Osasuna 12 4 3 5 10-16 15
Valladolid 12 4 3 5 13-20 15
Las Palmas 12 4 2 6 14-12 14
Espanyol 12 4 2 6 15-20 14
R. Mallorca 12 4 2' 6 10-17 14
Malaga 12 3 4 5 14-18 13
Tenerife 12 4 1 7 10-16 13
R. Sociedad 12 3 2 7 13-20 11
R Vallecano 12 3 1 8 14-21 10
DV
ins.
ENGLAND
1. deild
Milwall-Rotherham.............1-0
Wimbledon-Sheffield Utd.......1-1
Burnley-Portsmouth ..........1-1
Crewe-Gillingham..............0-0
Norwich-Bradford............1-4
Sheffield Wednesday-Grimsby . . 0-0
Watford-Stockport...........1-1
Walsall-Notthingham Forest ... 2-0
Staðan:
Wolves
WBA
Norwich
Crystal P.
Coventry
Man. City
Millwall
Preston
Portsmouth
Birmingh.
Bradford
Watford
Wimbledon
Nottingh. F.
Crewe
Sheff. Utd.
Rotherham
Walsall
Grimsby
Gillingham
Sheff. Wed.
Barnsley
Stockport
Heidar Helgason var í byrjunarliöi
Watford en var skipt út af eftir 55
mínútna leik.
17 10 4 3 28-14 34
18 10 2 6 22-16 32
18 10 2 6 24-22 32
18 9 4 5 36-28 31
17 9 4 4 22-14 31
17 9 3 5 42-26 30
17 9 3 5 30-19 30
18 8 6 4 31-22 30
18 7 6 5 28-23 27
18 7 5 6 29-24 26
18 7 4 7 36-36 25
17 7 3 7 30-25 24
18 6 6 6 32-29 24
18 6 6 6 18-17 24
18 5 6 7 16-25 21
19 4 8 7 ■ 16-24 20
19 4 7 8 23-31 19
18 5 4 9 20-28 19
19 5 4 10 19-36 19
17 5 3 9 24-28 18
19 4 6 9 19-32 18
18 3 5 10 20-40 14
18 1 6 11 19-40 9
Guöjón Þóröarson fagnar hér sigri
Stoke á Brentford um helgina sem
veiti því úr toppsætinu. Á minni
myndinni er Brynjar Björn Gunnars-
son sem skoraði fyrsta mark leiks-
Myndir The Sentinel
Það var 1. flokks íslendingaslagur
i Stoke on Trent um helgina. Heima-
menn tóku á móti Brentford og voru
á vellinum 5 íslendingar, þar af
einn knattspyrnustjóri. Leikurinn
var toppslagur í ensku 2. deildinni
og bar þess merki. Leikurinn var
spennandi en að lokum vann Stoke
City leikinn, 3-2.
Á beinu brautina
Guðjón Þórðarson virðist vera
kominn á beinu brautina með
Stoke. Liöið hefur nú leikið 10 leiki
í röð án taps og svo virðist sem fjár-
hagserfiðleikar liðsins hafi þjappað
hópnum saman. Hinu íslendingalið-
inu, Brentford, hefur ekki gengið
síður á leiktíðinni en fyrir helgina
hafði liðið unnið 7 leiki í röð. Með
Brentford leika þeir Ólafur Gott-
skálksson og ivar Ingimarsson og
léku þeir allan leikinn á laugardag.
Þeir Bjami Guðjónsson og Brynj-
ar Björn Gunnarsson voru í byrjun-
arliði Stoke og skoraði sá síðar-
nefndi fyrsta mark leiksins. Aðrir
íslendingar hjá Stoke eru meiddir.
Báðum þessum liðum gengur
mun betur nú en á sama tíma í
fyrra. Stoke hefur ekki tapað siðan
18. september, í 10 leikjum, og laut
það þá í lægra hald fyrir Brighton
sem situr nú á toppi deildarinnar.
Vörnin helmingi betri
Um svipað leyti í fyrra var Stoke
í 9. sæti deildarinnar, var búið að fá
nærri helmingi fleiri mörk á sig en
nú. Þaö virðist sem Guðjón hafi náð
að stoppa lekann í vörninni að ein-
hverju ráði og árangur stendur ekki
á sér. Ekkert lið í deildinni hefur
fengið færri mörk á sig.
Sé rýnt í tölfræði tímabilsins
kemur margt athyglisvert í Ijós. Lið-
ið hefur haldið hreinu í 9 leikjum og
unnið þá alla og ekki tekist að skora
í aðeins tveim leikjum. Þeir töpuð-
ust báðir en Stoke hefur tapað 3
leikjum á leiktíðinni.
Brentford hefur einnig náð frá-
bærum árangri í haust en á sama
tíma í fyrra var liðið í 15. sæti deild-
arinnar og var aðeins búiö að vinna
einn leik á útivelli. Nú blasir annað
við og ekkert lið hefur skorað fleiri
mörk í deildinni. -esá
Vináttulandsleikir um helgina:
Svíar náðu jafn
tefli í Englandi
I 33 ár hefur England ekki unnið
Svía á knattspyrnuvellinum og ekki
breyttist það um helgina. Eftir að
hafa komist yfir úr vafasamri víta-
spyrnu jafnaði Hákan Mild metin
fyrir hlé. Sven Göran Eiriksson,
sænskur landsliðsþjálfari Englend-
inga, var sáttur við úrslitin.
„Ég held að við verðum að reyna
að vera betri, við lékum vel á köfl-
um í dag en samt leyfðum við
sænska iiðinu aðeins of mikið.“
Á Parken í Kaupmannahöfn
mætti danska landsliðið því hol-
lenska og réð ferðinni algerlega í
fyrri hálfleik þar til Jan Heintze
handlék knöttinn augljóslega innan
teigs og Jimmy Floyd Hasselbaink
skoraði úr vítaspyrnunni. Martin
Jörgensen jafnaði svo metin
skömmu fyrir leikslok.
„Við hefðum átt að vinna,“ sagði
Morten Olsen, þjálfari Dana.
Frakkar léku við Ástrali í
umdeildum æfingaleik og var
niðurstaðan 1-1 jafntefli. Heims- og
Evrópumeistararnir réðu lögum og
lofum í leiknum en urðu þó fyrir
skakkaföllum þegar Christophe
Dugarry var borinn af velli með
hnémeiðsli eftir fólskulega tæklingu
Ástralans Kevins Muscats. -esá
Real enn að vandræðast
Enn gengur lítið hjá Real Madrid í spænsku deildinni og i dag tapaði
liðið fyrir Real Zaragoza, 2-1, á útivelli.
1 lið Real vantaði ekki minni menn en Zinedine Zidane, Roberto Carlos
og Michel Salgado. Espanyol má teljast heppið að hafa aðeins tapað 2-1
gegn Alaves þar sem það lék einum færri mestallan síðari hálfleik og
tveimur færri síðustu 10 mínúturnar. Sigurmark Alaves kom á
lokamínútunni. Athletic Bilbao vann frækilegan útisigur á Celta Vigo, 2-3,
þar sem öll mörk þeirra komu á síðustu sjö mínútunum, úr 2-0 í 2-3.
Þá skaust Barcelona upp f 2. sæti spænsku deildarinnar með öruggum
sigri á Valladolid, 4-0. -ÓK/esá