Alþýðublaðið - 29.03.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 29.03.1969, Page 1
Fylgirit Alþýðublaðsins ÚIVARPSVIKAN 30. marz til 5.apríl 1969 SÍÐASTIÞÁTTUR „FORSYTE- Mánudaginn 31. marz kl. 21.00 er á dagskrá sjónvarpsins 25. og na:stsíðasti þáttur „Sögu Forsyte- ættarinnar". Nefnist þátturinn að þcssu sinni „Málvcrk a£ Fleur" (Pörtrait o£ Fleur)-, Þá verður víst ekki hjá því kom- izt að tilkynna áhorfendum sjón- varpsins þau sorgartíðindi, að ann- an mánudag — sem er annar dag- ur páska, eins og kunnugt er — verður síðasti þáttur framhalds- sögunnar m „Forsyte-ættina". Saga Forsytanna hefur vakið mikla at- hygli hér á landi og fólk, sem annars horfir lítið á sjónvarp, ekki sett sig úr færi að sjá hana og heyra. Er það eiolæg von þeirra mörgu, sem ánægju hafa haft af þessu vel samda og vel flutta vcrki, að jafn vel takist til næst, þegar ísitnzka sjónvarpið velur framlialdslcikrit til sýningar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.