Alþýðublaðið - 29.03.1969, Qupperneq 5
1 MIÐVIKUDAGUR
Miðvikudagur 2. april 1969.
18.00 LaiM og Diana
Þýðandl: Ellert Sigurbjörnsson.
18.25 Hrói höttur — VeBtaáliB
18-50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.30 LögmáliS og spámcnnirnir
Frásagnir úr Gamla Tcstamentinu
meS fraegum listaverkum.
Þýðandi og þuiur: Séra Garöar
Þorsteinsson.
2|.20 Eldfuglinn
Hljómsveitarverk eltir Igor Strav-
insky. Sinfóníuhljómsveit finnska
útvarpsins leikur, Hiroyuki Iwaki
stjórnar. (Nordvision — íinndka
sjónvarpið).
21.40 Virginíumaöurina
Flakkarinn
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.55 Dagskrárlol^. '
7.00 Morgunútvarp
Miðvikudagur 2. apríi.
10^25 íslenzkur dálmasöngur og önn-
ur klrkjutónlist, þ.á.m. syngur kvart-
ett gömul passíusálmalög í radd-
, setn. Sigurðar Þórðarsonaii.
11.00 HljómplötusafniS (endurt.)
12.00 Iládegisútvarj^.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem Jieima sitjum
Margrét Jónsdóttir les „Frið
þægingu,“ frásögu Tómasar Guð-
mundsdonar (3).
18.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðitrfregnir.
Klassísk tónlist.
16.40 Fran^burðarkcnnsla í esperanto
og þýzk^. i
17.00 ^réttir. 'j
Sænsk tónlist
Hljómsveit sænska útvarpsins leik-
ur. S'tig Wcsterberg stj.
17.40 Litli barnatíminn
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
sér um þáttinn.
19.50 Sjöslæðudans og lokaþáttur
óperunnar Salomc eftir B. Strauss
Leontyne Price og Sinfónfuhljóm
sveitin í Boston flytja: Erich
Leinsdorf stj.
20.20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita.
Kristinn Kristmundsdon cand.
mag. les Gylfaginningu (5)
b. Hjaðningaríma eftir Bólu-
Hjálmai\ Sveinbjörn Beinteinsson
kveður sjöttu og síðustu rímu.
c. Farandmaður gengur í hlað
Ásmundur Eiríksson flytúr erindi.
d. Björn Guðnason í Ögri og Stef.
án biskuþ 1517
Baidur Pálmason led kvæði Forn-
ólfs.
22.00 Fréttir, veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (49).
22.25 Endurminningar Bertrands
Russcls i ... |
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
23.25 Fréttir í stuttu m»li.
„Don‘t Wait for Tomorrow" nefnist bandaríska sjónvarpsleikritið, sem er á dagskrá sunnudag-
inn 30. marz kl. 21.15. Með aðalhlutverk fara Donnelly Rhodes, Tely iSavalas, Juliet Mills og
Rossano Brazzi.
á