Alþýðublaðið - 29.03.1969, Side 6

Alþýðublaðið - 29.03.1969, Side 6
FIMMTUDAGUR Fimmtudagur 3. apríl Skírdagur. 8.30 Létt morgunlög. 9U0 Morguntónleikar. 10.25 „En jþað bar til um ])essar mundir“ Séra Garðar Þorsteinss., prófastur, les bókarkafla eftir Walter Russcl Bowie í þýðingu sinni (14). 11.00 PrestsvígslumeLtea í Dómkirkj- unni. Biskup íslands, herra Sig- ujrbjörn Einarsson, vígir Brynjólf Gíslason, cand. theol. til StafholtS prestakalls í Mýraprófastsdæmi. Vígslu lýsir L‘éra Gísli Brynjólfs- son. Vígsluvottar auk hans: séra Bergur Björnssíon, fyrrum prófast ur, séra Bragi Bencdiktsson og séra Óskar J. Þorlákssoni Hinn nývígði prestur prédikaif. Organ« leikari: Ragnar Björn^son. 12.15 Hádcgisútvarfl. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14^00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Sitthvað um ís« lenzka þjóðbúninginn. Viðtöl Baldvins Björnssonar og Sverris Páls Erlendssonar við llalldóru Bjarnadóttur og ýmL'a fleiri (Áður útM. 22. des. s.l.) 1740 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur. 18.00 Stundarkorn með Hollywooð Bowl hljómsveitinni. 19.00 Fréttiri, Tilkynningar. 19.30 Einsöngur í íitvarpssal. Sigríð* ur E. Magnúsdóttir syngur lög eft* ir Brahms. Undirleikari: Guðrún Kristinsdóttir. a, . Jungfraulein soll ich mit eucb gehn. b. Och Moder ich well en Ding han. c. Feinstliebchcn, du sollst mir nicht barfuss gelin. d. Da unten im Tale. e. Wiegenlied. f*,. Wie Melodie zieht es mir. g. Mádchenlied. h. Sapphische Ode. 19.50 Landakot Jónas Jónassoit leggur lcið sína i höfuöstöðvar kaþólskra manna. á íslandi^. 20.35 Hii'mið og kjarninn Séra Sveinn Víkingur flytur er- indi á kirkjuviku á Akureyri. (Illjóðr^ð í A^kureyrarkirkju í marz.) 21.40 Píanósónata nr. 12 í As-dúr op. 26 eftir Beethoven. Svjatoslav Richter leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Ræningjalíf“ eftir Jtichard Olfert. Benedikt Arnkelsson les fyrri hluta sögunnar í þýðingu sinni. 22.50 Þættir úr „Árstíðunum“ eftir Joseph Haydn. Edith Mathis, Nicolai Gedda, Franz Grass og suður-þýzki Madri- galkórinn flytja mcð hljómsvcit óperunnar í Múnchen. Wolfgang Grönnenwein stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Á miðvikudag sjáum við ,,Vh'giníumanninn“; hér á myndinni er Doug McClure í hlutvcrki Xrampasar. / A

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.