Alþýðublaðið - 29.03.1969, Side 7

Alþýðublaðið - 29.03.1969, Side 7
20.00 Fréttir 20.15 Eyjólfur litli f Leikrit eftir Hcnrik Ibsen. Lcikritið er eitt af síðustu vcrkum Ibsens, sltrifað 189^. Leikstjóri: Magne Bleness. Pert'ðnur og leik- endur: Alfred Allmers: J. Calmeyer Rita Allmers: Rut Ellefsen Eyolf: Ilans Petter Knagenhjem. Asta Allmers: Lise Fjeldstad Borgheim verkfr.: Arne Aas. Rottukonan : Ragnhild Michelscn. Þýöandi: Þórður Örn Sigurðsson (Nordvision, norska djónvarpið). 22.00 Stabat Mater Hclgitónverk cftir fl|.B. Pcrgolciii Flytjendur: Kvennaraddir úr Kirkjukór Akraness og einsöngv ararnir Guðrún Tómasdóttir og Sigurvcig Hjaltested. Söngstjóri: Haukur Guðíaugsson. Forspjall og þýðing texta: Séra Jón M. Guð- jónsson. Verkið var áður flutt ) sjónvarpinu 14. maí 19G7. 22)50 Davskrárlok. FÖSTUDAGUR 9.00 Morguntónleikaif. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll llalldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.10 Tvær ræöur frá kirkjuviku á * Akureyri í marzbyrjun,. hljóöritaðar í Akureyrarkirkju. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, tal- ar um lífsfrið, og Kristján skáld frá Djúpalæk s*i>yr: Ilefur hugur- inn húsbóndavald? 14.00 Messa í kirkju Óháða safnað- arins. Prestur Séra Emil Björns- son. 15V15 Miðdegistónleikar: Requjlem KV 626 eftir Mozart. 10.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Kona Pílatusar, saga eftir Höllu Lovísu Loftsdótt ur. Slgríður Ámi<ndadóttir les. (Áður útv. í dymjbilviku í fyrra). 10.55 íslcnzk tónlist a. Helga hin fagra — lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Þuríður Pálií- dóttir syngur. Gqðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. b. Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjörn Svein- björnssonv Þorvaldur Stein grímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. Prelúdía, sálmur og fúga um gamalt stef eftir Jón Þórarinsson. Arni Arinbjarnarson leikur á or- gel. 17.40 ÚtvarpsL<aga barnanna: „Stúfur giftir sig“ eftir Anne Cath^ Vest- ly. Stefán Sigurðsson les (2). 1 18.05 Miðaftanstónleikar. 19.00 Fréttiri 19.30 Organleikur í Dómkirkjunni: Jean-Luc Jacqu/enod frá Frakk- landi leikur tónverk eftir Johann Sebastian Bach á „Musica Sacra‘* tónleikum Fél. ísl. organleikara 14. febr. sí.l. a. Fantasia í Gdúr b. Sónata nr. 1 í Es-dúr. c. Sei gegriÍL'set, Jesu, gutig — partíta. 20.10 Krossfestingin. Haraldur Ólafsson les kafla úr bókinni „Ævi Jesú“ eftir Ásmund Guðmundsson, biskup. \ 20.25 Einsöngur: Margrét Eggerts- dóttir syngur þrjú passíusálmalög eftir Þórarin GuðmundLfsoi^. Máni Sigurjónsson leikur undir á orgel. 20.35 l>ann helga kross vor Herra bar. Dagskrá um sögu krossins í kirkj- unpi. Séra Lárus Halldórsson sér um dagskrána. 21.25 Kórsöngur: Kammerkóriiin syngur gömul sálmalög úr Grallar- anuin, sum í útL<etningu drl Ró- berts A. Ottóssonar og Fjölnis Stefánssonar. Söngstjóri: Ruth Magnússon. 21.40 „Ræningjalíf“ eftir Richard Olfert. ' Benedikt Arnkelsson les síðari hluta sögunnar í ])ýðingu sinni. 22^15 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Þættir úr Jó- hannesarpaL»síunni eftir Bach. 23.30 Fréttir í stuttu máli. DagL^krárlok. Sunnudaginn 6. apríl (Páskadag) kl. 20.30 er á dagskrá sjónvarpsins þátturinn „Á vetrarkvöldi.” Kynnir er Jón Múli Árnason, en gestir þáttarins eru: Sirrý Gei^s- Per Asplin, Stella Clair, Leif R. Björneseth og Sven Berglund. Tveir síð astnefndu eru norskir dansarar, sem koinu hing- að til lands til þess að dansa í „Fiðlaranum á þakinu.“ . (

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.