Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2001, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2001, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 21 Sport Sport KR-Hamar 76-90 0-2, 4-2, 8-6, 8-10,10-15,15-15, (15-22), 17-22, 19-30, 21-32, 30-32, 32-38', 37-39, 43-43, (45-43), 45-18, 49-48, 49-53, 53-53, 53-66, (58-66), 60-66, 62-68, 62-72, 65-78, 70-80, 75-84, 76-90. Stig KR: Keith Vassell 24, Jón Arnór Stefánsson 20, Magni Hafsteinsson 13, Arnar Kárason 9, Helgi Már Magnússon 8, Hjalti Kristinsson 2. Stig Hamars: Svavar Birgisson 19, Nathaniel Pondexter 17, Gunnlaugur Erlendsson 16, Skarphéðinn Ingason 15, Lárus Jónsson 8, Svavar Páisson 6, Sigurður Einar Guðjónsson 5, Óskar Pétursson 4. Fráköst: KR 44 (15 í sókn, 29 í vörn, Helgi Már 13, Vassell 9), Hamar 41 (13 í sókn, 28 í vörn, Pondexter 12, Svavar Birgisson 9). Stoösendingar: KR 15 (Jón Arnór 5), Hamar 26 (Pondexter 12). Stolnir boltar: KR 12 (Arnar 5), Hamar 17 (Pondexter 7). Tapaöir boltar: KR 21, Hamar 17. Varin skot: KR 6 (Magni 2, Jón Arnór 2), Harnar 8 (Pondexter 3). 3ja stiga: KR 20/6, Hamar 19/7. Viti: KR 25/16, Hamar 8/5. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Eggert hór Aðalsteinsson (7). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins: Gunnlaugur Hafsteinn Erlendsson Hamri and í poka Stjarnan-ÍR 89-93 0-2, 8-12, 21-14, (23-24), 26-28, 32-34, 39-48, (39-61), 41-61, 48-65, 61-73, (69-76), 73-83, 83-83, 88-89, 89-93 Stig Stjörnunar: Magnús Helgason 31, Kevin Grandberg 29, Janus Cmer 23, Eyjólfur Jónsson 2, Örvar Kristjánsson 2, Sigurjón Lárusson 1, Davíð Guðlaugsson 1. Stig ÍR: Eirikur Önundarson 34, Cedrick Holmes 24, Halldór Kristmannsson 16, Ólafur Sigurðsson 5, Sigurður Þorvaldsson 5, Ásgeir Hlöðversson 2. Fráköst: Stjarnan 39 (11 í sókn, 28 í vörn, Grandberg 14), ÍR 26 (8 í sókn, 18 í vörn, Holmes 7). (Grandberg, Cmer 5), IR 18 (Eiríkur 5). Stolnir boltar: Stjarnan 12 (Cmer 5), ÍR 18 (Ólafur 5). Tapaöir boltar: Stjarnan 26, ÍR 13. Varin skot: Stjarnan 2 (Eyjólfur 2), ÍR 1. 3ja stiga: Stjarnan 14/33, ÍR 8/16. Viti: Stjaman 8/12, fR 13/20 Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Helgi Bragason (9). Gœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 44. Maöur leiksins: Eiríkur Önundarson, ÍR Haukar-Keflavík 66-72 0-2, 64, 12-6, 21-10, (28-14), 30-14, 32-20, 34-27, 38-29, (41-37), 41-39, 44-47, 49-49, 54-53,(58-56), 61-56, 64-61, 65-64, 66 69, 66-72. Stig Hauka: Bjarki Gústafsson 15, Marel Guðlaugsson 11, Lýður Vignis- son 9, Predrag Bojovic 9, Guðmundur Bragason 8, Sævar Haraldsson 6, Ró- bert Leifsson 3, Ingvar Guðjónsson 3, Davíð Ásgrímsson 2. Stig Keflavikur: Magnús Gunnars- son 21, Damon Johnson 16, Gunnar Einarsson 14, Jón Norödal Hafsteins- son 11, Sverrir Sverrisson 4, Falur Harðarson 3, Davíð Jóhannsson 3. Fráköst: Haukar 33 (12 í sókn, 21 í vörn, Guðmundur 9), Keflavík 32 (9 í sókn, 23 í vörn, Jón 13). Stoösendingar: Haukar 17 (Ingvar 4), Keflavík 17 (Davíð 4, Sverrir 4). Stolnir boltar: Haukar 7 (Lýður 4), Keflavík 7 (Jón 3). Tapaöir boltar: Haukar 19, Keflavík 13. Varin skot: Haukar 2 (Guðmundur, Bojovic), Keflavík 3 (Jón) 3ja stiga: Haukar 25/9, Keflavik 22/7. Víti: Haukar 13/11, Keflavík 20/11. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Bjarni G. Þórmundsson (6). Gteöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 80. Maöur leiksins: Jón N. Hafsteinsson, Keflavik Robbie Fowler hef- ur staðist læknis- skoðun hjá Leeds og er þar með formlega orðinn leikmaður liðsins. Frá þessu var gengið í gærkvöld. Hann mun væntanlega verða í leikmannahópi Leeds gegn Fulham á laugardaginn í treyju númer 27. David O’Leary, knattspymustjóri Leeds, Pet- er Risdale, stjómarformaður félagsins og stuðningsmenn halda vart vatni yfir komu Fowlers til félagsins og telja að hann muni endurheimta markheppnina sem allir vita hann býr yfir en hefur legið í dvala að undan- fómu. Þar með hefur O'Leary eytt rúmum 15 millj- örðum í leikmenn á þeim tíma sem hann hef- ur stjómað liðinu og ætti að vera ágætlega í stakk búinn til að berjast um meistaratitilinn. Michael Platini, fyrrum fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu og núverandi vara- formaður franska knattspyrnusambandsins, hefur ekki trú á öðru en Frákkar komi til með að verja titil sinn frá 1998 í lokakeppni HM næsta sumar. „Franska liðið er gifurlega sterkt með 22-23 leikmenn sem geta allir verið í byijunarlið- inu. Ég sé ekki hvemig önnur lið eiga að geta staðist þeim snúning," sagði Platini og bætti við að hann vonaðist eftir að sjá Frakkland og Argentínu í úrslitaleiknum. ítalska stórliðið Juventus mun spila í búning- um frá bandaríska íþróttavömframleiðandan- um Nike frá árinu 2003 til ársins 2015. Þangað til mun liðið spila í Lottobúningum. Þessi samningur Juventus við Nike færir félaginu 13,5 milljarða króna i kassann. -ósk - Hamarsmenn urðu fyrstir liða til að vinna KR í úrvalsdeildinni í vetur á slðustu tveimur mínútum hálfleiksins og virtist sem KR- liðið væri búið að rétta úr kútnum en annað kom á dag- inn í seinni hálfleik. Þrettán stig Hamars í röð á þremur mínútum i þriðja leik- hluta gerðu útslagið fyrir heimamenn. Hamar komst þá í 53-66 og Gunnlaugur Haf- steinn Erlendsson skoraði 8 af þessum þrettán stigum og alls 11 í leikhlutanum en þrjár vill- ur sem fylgdu í kjölfarið héldu honum frá leik það sem eftir var leiks. Það skiluðu margir góðum hlutum hjá Hamri, baráttan og vörnin var aðal liðsins, sem og að átta leikmenn þess gerðu 5 stig eða meira. Sá eini sem spilaði og komst ekki á blað var þjálfarinn Pétur Ingvars- son sem var stigalaus á 11 mín- útum. Gunnlaugur, Svavar Birgisson og Skarphéðinn Ingason léku aUir mjög vel og Nathaniel Pondexter náði í þrennu á sama tíma (17 stig, 12 fráköst, 12 stoðsendingar) og hann hélt aftur af Jóni Arnóri Stefánssyni. Jón Arnór lék samt ágætlega fyrir KR en annars var liðið nánast óþekkj- anlegt og flæðið í sókninni var ekkert. 21 tapaður bolti, sautján þeirra beint upp í hendur Hamarsmanna, var heldur ekki tU að létta þeim líf- ið ei]da voru gestirnir fljótir að refsa með ódýrum körfum. Leikurinn var ekki bara sögulegur fyrir þær sakir að KR tapaði heldur fór Herbert Arnarson í fyrsta sinn á ferlin- um stigalaus í gegnum úrvals- deUdarleik sem var sá 120. í röðinni hjá honum. Herbert klikkaði á öUum tíu skotum sínum á þeim 27 minútum sem hann lék. Keith VasseU byrjaði leik- inn vel hjá KR og var með 11 stig og 5 fráköst í fyrsta leik- hluta en misnotaði 5 af síðustu sjö skotunum og tók aðeins tvö fráköst í seinni hálfleik. seinni hálfleik virtist Vassell skorta þann kraft og áræði sem hann er þekktur fyrir. „Við vorum ragir og náðum ekki að taka á móti hörkunni hjá þeim og það skUaði sér í töpuðum boltum - þeir refsuðu okkur mjög mikið fyrir mis- tök. Ég ætla vona að við höfum ekki verið að bíða eftir fyrsta tapinu því við ætluðum að vinna aUt fyrir jól en nú þurf- um við að taka okkur saman í andlitinu. Við fáum tækifærið eftir tvær vikur til að hefna okkar í bikarnum," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, eftir leik. -ÓÓJ Varnarleikur í Borgarnesi Hamarsmaöurinn Nathaniel Pondexter stingur sér hér fram hjá KR-ingunum Helga Má Magnússyni og Jóni Arnóri Stefánssyni í leik liöanna í vesturbænum í gær. Pondexter náöi þrefaldri tvennu í sigri Hamarsmanna, skoraöi 17 stig, tók 12 fráköst og gaf 12 stoösendingar. DV-mynd Hilmar Por Það var sannarlega leikur góðra varna í Borgamesi í gærkvöld þegar Breiðablik sótti SkaUagrím heim. Leikurinn einkenndist af mikUli bar- áttu og lélegri hittni á löngum köflum og að lokum unnu Skallagrimsmenn, 69-62, sinn þriðja heimaleik í röð í úr- valsdeUdinni. Gestimir höfðu frumkvæðið mestallan fyrri hálfleikinn og höfðu 8 stiga forystu í hléi. Borgnesingar, sem léku án Hafþórs Gunnarssonar, sem var veikur, náðu forystu um miðjan 3. leikhluta, 34-33. Eftir það skiptust liðin á forystunni. Þegar tæp- ar 2 mínútur voru eftir höfðu heima- menn 2 stiga forystu og spennan var í hámarki. SkaUagrímsmenn reyndust hins vegar sterkari í lokin og kláruðu leikinn á vítalínunni. „Þetta var ekki skemmtilegur leik- ur en við sýndum góðan karakter. Það er stígandi í liðinu og gaman að sjá að erlendi leikmaðurinn okkar er að ná sér á strik,“ sagði Sigmar EgUs- son, leikmaður Skcdlagríms, að leik loknum. Hjá heimamönnum áttu stóru mennimir Alexander, Hlynur og Pálmi mjög góðan leik í vöminni. Larry Florence var fimasterkur í sókninni. í liði gestanna var Kenneth Richards aUt í öUu og þá átti Pálmi Sigurgeirsson fína spretti en Blikar hafa nú tapað 18 úrvalsdefldarleikjum í röð. -rag Skallagr.-Breiðabl. 69-62 3-0, 9-2, 13-7, 13-10, (13-15), 17-20, 21-25, 22-27, (28-31), 34-33, 36-38, 42-38, 46-40, (49-42), 49-49, 51-53, 57-54, 69-62. Stig Skallagrims: Larry Florence 26, Steinar Arason 16, Hlynur Bærings- son 12, Sigmar Egilsson 9, Alexander Ermolinskij 2, Pálmi Sævarsson 2, Leonid Zhdanov 2. Stig Breiðabliks: Kenneth Richards 23, Pálmi Sigurgeirsson 14, Niko Viri- jevic 9, Loftur Einarsson 6, Isak Ein- arsson 5, Ómar Sævarsson 3, Þórar- inn Andrésson 4, Þórólfur Þorsteins- son 2. Fráköst: Skallagrímur 46 (15 í sókn, 31 í vörn, Hlynur 13), Breiðablik 35 (11 í sókn, 24 í vöm, Richards 7, Viri- jevic 7). Stoðsendingar: Skallagrímur 14 (Sig- mar 8), Breiðablik 10 (Richards 5) Stolnir boltar: Skallagrímur 7 (Alex- ander 2, Florence 2), Breiðablik 11 (Richards 3) Tapaðir boltar: Skallagrímur 17, Breiðablik 9. Varin skot: Skallagrímur 5 (Alexand- er 5), Breiðablik 4 (Pálmi 2) 3ja stiga: Skallagrímur 17/2, Breiða- blik 13/2 Víti: Skallagrímur 21/15, Breiðablik 17/14 Dómarar (1-10): Jón Halldór Eðvaldsson og Rúnar Gíslason (7). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Larry Florence, Skallagrími Grindavík-Njarðvík 81-86 8-0, 12-8, 18-11, (28-23), 32-32, 40-34, 45-36, (47-39), 50-41, 50-51, 61-57, (64-64), 69-73, 73-80, 79-82, 81-86. Stig Grindavikur: Guölaugur Eyj- ólfsson 21, Miha Cmer 20, Dagur Þór- isson 14, Guðmundur Ásgeirsson 7, Pétur Guðmundsson 7, Páll Axel Vil- bergsson 7, Nökkvi Már Jónssson 5. Stig Njarðvikur: Logi Gunnarsson 28, Brenton Birmingham 21, Páll Kristinsson 10, Sigurður Einarsson 9, Sævar Garðarsson 8, Ragnar Ragn- arsson 6, Halldór Karlsson 2, Friðrik Stefánsson 2. Fráköst: Grindavik 36 (11 í sókn, 25 í vörn, Páll Axel 8), Njarðvík 44 (16 í sókn, 28 í vörn, Friðrik 16). Stoðsendingar: Grindavík 16 (Cmer 4), Njarövík 16 (Birmingham 9). Stolnir boltar: Grindavik 5 (Páll 2, Guðmundur 2), Njarðvík 5 (Birming- ham, Halldór, Sævar, Siguröur, Páll). Tapaðir boltar: Grindavík 6, Njarð- vík 13. Varin skot: Grindavík 3 (Páll, Pétur, Guðlaugur 1 hver), Njarðvík 5 (Frið- rik, Brenton 2 hvor) 3ja stiga: Grindavík 25/10, Njarðvík 30/10. Víti: Grindavik 27/19, Njarðvik 27/20. Dómarar (1-10): Jón Bender og Einar Skarphéðinsson (6) Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 120. Maöur leiksins: Brenton Birmingham, Njarövík Kjörísmeistarar Njarðvíkinga unnu alla sex leiki nóvembermánaðar: Afmælisgjöf Brenton Birmingham, fyrirliöi Njarðvíkinga, fékk sigur í afmælis- gjöf frá félögum sínum í gærkvöld er nýkrýndir Kjörísbikarmeistarar sigr- uðu gömlu félaga hans Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Röstinni. Lokatölur urðu 81-86, eftir að heimamenn höfðu haft 47-39 for- ystu í hálfleik. Heimamenn byrjuðu mun betur og gerðu 8 fyrstu stigin. Eitthvað fór lít- ið fyrir vörninni hjá Njarðvíkingum framan af og höfðu Grindvíkingar sem dæmi gert 23 stig á fyrstu 5 mín- útum leiksins. Munurinn varð þó ekki meira en 5 stig eftir fyrsta leik- hluta og var það meðal annars góð innkoma Sigurðar Einarssonar sem gerði það að verkum að gestirnir misstu Grindvíkinga ekki langt fram úr sér. í siðari hálfleik komu Njarð- víkingar sterkir til leiks, varnarleik- urinn mun betri og á skömmum tíma gerðu þeir 10 stig í röð og komust yf- ir í fyrsta sinn, 50-51. Liðin skiptust svo á að hafa forystu og varð hún mest 4 stig i báðar áttir, og jafnt eftir þriöja leikhluta. Njarövíkingar voru svo sterkari á endasprettinum þar sem ýmislegt gekk á. Tæknivillur og óíþróttamannsleg- ar villur í báðar áttir var þema 4. leikhluta en eins og áður sagði þá voru það Njarðvíkingar sem voru sterkari í lokin og þar voru 12 stig frá Loga dýrmæt. Grindvíkingar geta vel við unað eftir þennan leik. Þeir komu Njarð- víkingum í opna skjöldu með mjög góðum leik, og án Helga Jónasar og Bandaríkjamanns gáfu þeir ekkert eftir í baráttunni. Guölaugur Eyjólfs- son lék mjög vel og þá átti Dagur fín- an leik. Pétur Guðmundsson fyrirliði lék sinn fyrsta leik og stóð sig vel þær minútur sem hann lék. Miha Cmer lék mjög vel í upphafi en kapp- inn var helst til of ör í sóknaiTeikn- um er leiö á leikinn. Afmælisbarnið Brenton Birming- ham var traustastur í liði Njarðvik- inga. Þá átti Logi góðan endasprett og Sævar gerði fína hluti. Siguröur Ein- arsson átti líka góða innkomu í fyrri hálfleik og gerði þrjár 3ja stiga körf- ur en lék ekki í síðari hálfleik sem sýnir hugsanlega styrk Njarðvíkinga. Brenton Birmingham var ánægður með sigurinn. „Við fórum hægt af stað, og með þá án Helga og Roni far- inn heim þá héldu kannski einhverj- ir að þetta yrði auðvelt, en þeir sýndu fram á annað og gerðu okkur erfitt fyrir en það er jú fyrir öllu að sigra og okkur tókst það.“ „Viö spfluðum á móti nýkrýndum Kjörísbikarmeisturum sem sýndu all- ar sínar bestu hliðar um síðustu helgi og við vissum því að þetta yrði erfitt, og þá sérstaklega i ljósi þess sem hefur átt sér stað hér í Grinda- vík undanfarið. En við sýndum að við höfum stórt hjarta og við ætlum aö ala á því og ætlum okkur að eiga gott timabil það sem eftir er. Við mættum vigreifir og lékum til sigurs, en þaö var smávegis fát á kafla í sóknarleiknum í seinni hálfleik sem setti smástopp á okkur en við héldum okkur inni í leiknum með góðri bar- áttu,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, að leik lokn- um. -EÁJ URVALSDEILDIN KR 8 7 1 689-645 14 Keflavík 8 6 2 737-665 12 Njarðvík 8 6 2 700-631 12 Þór, Ak. 8 5 3 743-728 10 Tindastóll 8 5 3 643-644 10 Grindavík 8 4 4 701-694 8 Hamar 8 4 4 742-750 8 ÍR 8 3 5 673-700 6 Skallagr. 8 3 5 602-612 6 Haukar 8 3 5 604-634 6 Breiðablik 8 2 6 630-656 4 Stjarnan 8 0 8 581-686 0 £ M MEISTARADEILDIN D-riöill Juventus-Bayer Leverkusen . 4-0 1-0 Trezeguet (8.), 2-0 Del Piero (37.), 3-0 Tudor (44.), 4-0 Trezeguet (60.). Arsenal sýnir Árna Gauti áhuga Samkvæmt enskum netmiðl- um er enn þá mikill áhugi hjá Arsenal fyrir að krækja í lands- liðsmarkvörðinn Árna Gaut Ara- son frá Rosenborg. Arsenal fylgdist með Árna Gauti af áhuga í sumar og haust og frammistaða hans í Meistara- deildinni varð ekki til að minnka áhuga Lundúnaliðsins sem er í verulegum vandræðum með markmenn sína. Hvorki Árni Gautur né um- boðsmaður hans, Erik Soler, hafa heyrt neitt frá Arsenal en Soler sagöi að það væri ljóst aö Arsenal væri að leita sér að markverði og frammistaða Árna Gauts hefði ekki farið fram hjá því. Hann segir jafnframt að Árni Gautur sé frábær mark- vörður og geti leikið með hvaða liði sem er í bestu knattspyrnu- deildum Evrópu. -GÞÖ Úrslit Kjörísbikars kvenna um helgina: Heimboð Kjöríss Um helgina verður leikið í ann- að sinn um Kjörísbikar kvenna í körfubolta þegar Keflavík, KFÍ, Grindavík og KR mæta til heima- bæjar Kjöríssins í Hveragerði og glíma um hvert er fræknast af þeim fjórum fræknu. KR-stúlkur hafa titil að verja og eru enn fremur taplausar I keppn- inni frá upphafi. KR mætir topp- liði Grindavikur í undanúrslitun- um en Grindvíkurliðið fór áfram eftir tvo hörkuleiki gegn ÍS en þau lið eru einmitt í tveimur efstu sæt- um 1. deildar kvenna eins og stendur. Grindavíkurliðið hefur verið að sýna bæði góða og slæma leiki að undanförnu og fyrstu og einu töp liðsins í vetur voru með 34 stigum á útivelli gegn ÍS og með 23 stigum á heimavelli gegn Kefla- vík. Jessica Gaspar hefur verið frábær í vetur og það má ekki bú- ast við öðru en hún gefi allt í leik- ina enda gæti fyrsti titilinn henn- ar hér á landi verið í boði takist henni vel upp. Eftir sina verstu byrjun i tíu ár eru íslands- og bikarmeistaramir að komast í gang á ný og KR-kon- ur unnu glæsilegan sigur á Kefla- vík í síðasta deildarleik. KR-liöið hefur aftur á móti mátt bíða i tvær vikur frá þeim leik, þeirra síðasta alvöruleik og óvíst hvernig þjálfar- inn, Keith Vassell, hefur unnið með liðið á þeim tíma en á sama tíma hefur Grindavíkurliðiö leikið fjóra hörkuleiki. Keflavíkurstúlkur sýndu og sönnuðu það í síðasta leik, þar sem þær burstuðu topplið Grinda- víkur á útivelli, að þar fer lið í mikilli sókn, undir góðri leiðsögn þjálfarans Önnu Maríu Sveinsdótt- ir. Keflavík mætir liði KFÍ í und- anúrslitunum en liðin eru að mæt- ast í fyrsta sinn í vetur en léku alls átta leiki í fyrra þar sem Keflavik sló KFÍ-liðið út úr öllum þremur keppnunum og vann alls sex af þessum átta leikjum. Keflavík tap- aði í úrslitaleik keppninnar fyrir KR í fyrra. KFÍ-liðið hefur aðeins leikið sex leiki gegn tveimur liðanna í deild- inni það sem af er vetri og nú er að sjá hvort liðið er komið í nægi- lega mikla leikæfingu. Undanúrslitaleikimir fara fram klukkan 14 (Keflavík-KFÍ) og 16 (Grindavík-KR) á laugardag og úr- slitaleikurinn svo klukkan 16 á sunnudaginn. -ÓÓJ Ovænt spenna í Garðabænum Stjaman úr Garðabæ var ekki langt frá því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur þegar liðið tók á móti ÍR í gærkvöld í stóra salnum en fram að þessu hefur Stjarnan leikið í hliðarsal í Ás- garði. Eftir að hafa verið 22 stigum undir í hálfleik, 39-61, léku heimamenn við hvern sinn fingur í seinni hálfleik og jöfnuðu leikinn þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. ÍR-ingar voru sterkari í lokin með þá Eirik Önundarson og Cedrick Holmes í far- arbroddi og sigruðu, 89-93. Stjarnan tefldi fram tveimur nýj- um leikmönnum. Kevin Grandberg lék í fjarveru Tyson Whitfield sem er meiddur og Janus Cmer lék sinn fyrsta leik með liðinu. Grandberg lék mjög vel og spurning hvort hægt Eiríkur Onundarson skoraöi 34 stig fyrir ÍR- inga í gær. verður að setja hann út úr liðinu eft- ir svona frammistöðu. Cmer, sem er yngri bróðir Miha sem leikur með Grindavík, lofar góðu og gerði marga góða hluti en gerði líka sinn skerf af mistökum. Hann styrkir þó liðið án efa og verður fróðlegt að sjá hvort hann nær að stýra leik liðsins af röggsemi. Þá átti Magnús Helgason stórleik og kann greini- lega betur við sig í stóra salnum. Aðrir leikmenn komu lítið við sögu. ÍR-ingar fengu tvö dýr- mæt stig en það hlýtur að vera áhyggjuefni að liðið á erfitt með að halda góðu forskoti. Ekki alls fyrir löngu tapaði ÍR fyrir Tindastóli eftir að hafa veriö 28 stigum yfir. Eiríkur og Holmes voru bestu menn liðsins og Halldór Krist- mannsson var góður í fyrri hálfleik. -Ben Góð byrjun Hauka dugði skammt Keflvíkingar unnu nauman sigur á Haukum, 66-72, í Epson-deild karla í körfuknattleik að Ásvöllum í gær- kvöldi. Það voru þó heimamenn sem tóku strax frumkvæðið í leiknum og þeir léku hreint út sagt frábærlega í fyrsta fjórðungi þar sem hraðinn og áræðið var í fyrirrúmi og greinilegt að Haukarnir geta vel beitt fyrir sig hröðum leik og gaman væri að sjá meira af slíku frá þeim. í öðrum leikhluta komu gestirnir ákveðnir til leiks og notuðu óspart grimma pressuvöm sem heimamenn áttu i hinu mesta basli með. Fór svo að Keflvíkingar minnkuðu muninn í 4 stig þegar flautað var til leikhlés en mestur varð hann 16 stig í upphafi fjórðungsins. Nokkurt jafnræði var með liðunum í þriðja fjórðungi og skiptust þau á um að hafa forystuna. Jón Nordal Haf- steinsson, Keflavík. Síðasti fjórðungurinn einkenndist öðm fremur af miklum mistökum beggja liða og talsverðum flumbru- gangi á kostnað gæðanna. Það vom þó gestirnir sem voru sterkari á lokakaflan- um og geta Haukarnir nagað sig í handarbökin því þeir misnotuðu allt of mörg opin færi. Bestir hjá Keflvíkingum voru þeir Magnús Gunnars- son og Jón Nordal Haf- steinsson og Gunnar Einars- son og Damon Johnson áttu ágæta spretti. Hjá Haukun- um var Bjarki Gústafsson sterkur og kjarkmikill og þeir Lýður Vignisson, Marel Guðlaugsson, Sævar Haraldsson, Predrag Bojovic og Guð- mundur Bragason voru ágætir en tveir þeir síðastnefndu voru reyndar frekar slakir í síðari hálfleik eftir góð- an fyrri hálfleik. -SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.