Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2002, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2002, Blaðsíða 15
"Þetta er án efa ein sú besta kennsluspóla sem ég hef nokkurntiman séð. Kennslan er unnin á mjög faglegan hátt og er svo sannar-lega hægt að læra að boxa af þessarri spólu. Ég mæli tvímælalaust með henni!" Bubbi Morthens "Box er kærkomin kafli inn í heilsuræktina sem alhliðaþjálfun fyrir líkaman. Ég nota box mikið í samblandi við almennari æfingar til að ná hámarksárangri með mína viðskiptavini. Þetta myndband er fyrir löngu tímabært!" Magni Már Bernhardsson, Einkaþjálfari. LFEROU RETTU RÐFEROIRNRR FRR ERUNNI Box 103 er fyrsta íslenska boxkennslumyndbandið. Á spólunni eru kennd öll helstu undirstöðuatriði boxiðkunnar, upphitun, högg, æfingar á pokum og fókuspúðum, teygjur og margt annað. Leiðbeinandi er Guðjón Vilhelm sem starfað hefur sem hnefaleikaþjálfari síðan 1998. Hann hefur 1 tvígang farið á námskeið hjá USA Boxing Association(Bandaríska hnefaleikasambandinu) og lokið 2 gráðum af 4 mögulegum, sem þýðir að hann hefur fullgild þjálfararéttindi og næga þekkingu til að leiða áfram hnefaleikalið til Ólympiuleika. í mars 2001 leiddi Guðjón hóp hnefaleikakappa til keppni í Bandarikunum og var það fyrsta keppnisferð íslensks hnefaleikaliðs í rúm 50 ár. Myndbandið fæst í öllum helstu verslunum landsins og kostar aðeins kr. 2.490 IINAKSS CO LÆS cdLnt !oxing thletic ym Þjálfun & heilsa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.